Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2001, Side 31
43
MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2001
DV
Tilvera
HARTOPPAR
Afmæiisbarniö
VINNINGSTÓLUR
LAUGARDAGINN
Frá| BERti.MANN'*
og HERKULES
Margir n;
verðflokkar
5513010
Rakarastofan
Klapparstíg
Kenneth Brannagh 41 árs
Sá ágæti leikari
Kenneth Brannagh á
afmæli í dag.
Brannagh, sem er
fæddur í Belfast á
Norður-Irlandi, gekk
hinn hefðbundna veg
breskra leikara, nam
við RADA og hóf fer-
il sinn í leikhúsum þar sem hann varð
nánast að stórstjörnu á einni nóttu.
Rúmlega tvítugur var hann sagður
„Hinn nýi Olivier" og búinn að leika
öll helstu Shakespeare-hlutverkin.
Brannagh, sem er jafnvígur á leik og
leikstjórn, hefur gert Shakespeare að
æviverkefni í kvikmyndum.
.MBQSEI
Gildir fyrir þriöjudaginn 11. desember
Upplýslngar
Istma 580 2525
Textavarp IÚ 110-113
RÚV281, 283 og 284
Jólagetraun DV -1. hluti
□ María Ólafsdóttir □ Jóna Jóns \3Björk Guðmundsdóttir
Nafn:
Heimilisfang:
Staður:
Sfmi:
Sendist til: DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík.
Merkt: Jólagetraun DV
Vatnsberlnn 120. ian.-ia. fehr.t:
l Áhugamál þin eru eitt-
hvað að breytast. Það
er engin ástæða til að
hafa áhyggjur af þessu,
hélsur skaltu njóta þess að
eignast ný áhugamál.
Flskarnlrii9. febr-20. mers):
Mikið verður um að
Ivera í kringum þig
fyrri hluta dagsins.
Mun rólegra verður
síðdegis en í kvöld fyllist allt af
gestum heima hjá þér.
Hrúturlnn 121. mars-19. anríl):
rf'V Fréttir sem þú færð
eiga eftir að breyta
heilmiklu hjá þér og
vera kann að þú
þurfir að breyta áætlunum
þínum eitthvað.
Nautlð (20, apríl-20. maíl:
/ Þú færð fréttir af fjar-
lægum vini og þið
leggið á ráðin um að
hittast. Það gæti
kostaö heilmikið ferðalag hjá þér
en það yrði mjög skemtilegt.
Tvíburarnlr (21. maí-21. iúni):
V Gefðu ekki meira í
skyn en nauðsynlegt
— / / er í ákveðnu máli. Það
er betri að biða um
sinn með að segja frá áætlunum.
Happatölur þínar eru 3,15 og 23.
Krabblnn (22. iúni-22. iúlíl:
Þú nýtur mikillar
virðingar í vinahópn-
um og til mikils er
ætlast af þér. Félags-
með miklum blóma
og þú nýtrn- þín vel.
Liónlð (23. iúií- 22. áeústt
Nú fer að sjá fyrir
endann á mikilli törn
og nýir tímar taka
senn við. Þú horfir
bjartsýnn fram á veginn enda
engin ástæða til annars.
Mevian (23, áeúst-22. sept.i
a. Þú þarft að gæta vel
að eigum þínum og að
^lhvera ekki hlunnfarinn
^ f i viðskiptum. Hikaðu
ekki við að leita hjálpar ef þér
finnst þörf á þvi.
Vogln (23. sept.-23. okt.l:
J Vinur þinn biður þig
um að gera sér greiða.
\f Þú skalt verða vel við
r f þeirri bón. Ekki er
vist að þess sé langt að bíöa að
þú þurfir að biðja hann hjálpar.
Sporðdreki (24. okt.-2l. nóv.):
tSi
Reyndu að eiga stund
fyrir sjálfan þig og ást-
k % V^vin þinn. Þú hefur haft
* of mikið að gera und-
anfariö og það getur verið óheppi-
legt fyrir sambönd til lengdar.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.l:
Þú færð skemmtilegar
r fréttir sem lífga
verulega upp á
_ daginn hjá þér.
Vinir þínir skipuleggja
einhverja skemmtun í kvöld.
Steingeltin (22. des.-19. ian.l:
Láttu engan telja þér
hughvarf ef þú ert
viss um hvað það er
sem þú vilt. Gefðu
tíma fyrir sjálfan þig
og hreyfðu þig meira.
| Laugardaginn 8. des
Víkingaklæðin kynnt
Þeir blindu fá aö koma viö fatnaöinn hennar Unnar til aö sjá hann fyrir sér í huganum.
Unnur Kínafari skemmtir í Hamrahlíð 17:
Leyfir blindum að
þreifa á búningunum
Unnur Guðjónsdóttir er orðin
þekkt fyrir sínar Kínaferðir sem
hún hefur gefið mörgum hlutdeild í.
En hún finnur upp á fleiru. Það
nýjasta er að skemmta á samkom-
um hjá blindum og sjónskertum. Þá
klæöist hún sérstökum fatnaði og
skreytir sig með viðeigandi skarti.
Þessu lýsir hún fyrir nærstöddum
og leyfir þeim að þreifa á. í síðustu
viku kom hún fram í víkingabún-
ingi sem hún hafði saumað sjálf úr
taui og skinni. Hún sagði sögur, las
upp úr Hávamálum og lét gesti
spreyta sig í spurningakeppni.
Einnig bauð hún gestum upp á mjöð
og bar hann fram í drykkjarhomum
sem hún hefur keypt víðs vegar um
heim, til dæmis í Rússlandi, Kína og
Sýrlandi.
-Gun.
Jókertölur
laugardags
8 6 5 7 2
AÐALTÖLUR
U2J)3i)
3*)3l)ty
BÓNUSTÖLUR
4 e\ Alltafá
miðvikudögum
Jókertölur
mlðvlkudags
9 7 8 8 5
Jolagetraun t
Vinningar í jólagetraun DV eru glœsilegir að
vanda og til mikils að vinna með því að taka þútt
_ í henni.
verðlaun Vinningarnirerufrá Sjónvarpsmiðstöðinni,
Brœðrunum Ormsson og Aco-Tœknivali.
Olympus
stafræn myndavél
Olympus C-200 stafræn myndavél frá Bræðrunum Orms-
son. C-200 er sjálfvirk stafræn myndavél með 2,1 megapixel
upplausn, USB- tengi, 3 x aðdrátt-
arlinsa sem er sambærileg 35-105
mm í 35 mm filmukerfi. Einfald-
ur og góður hugbúnaður fylgir
öllum vélum.
Vinningur að verð-
mæti 79.900 krónur.
4. hluti Svarseðill
Við hvem er
jólasveinninn að tala?
DV-jólasveinninn er forvitinn eins og
blaðamenn DV. Á næstu dögum verður
hann á ferð og flugi og ætlar að taka þjóð-
þekkta íslendinga tali. Hann er ekki alveg
viss um hvað fólkið heitir og ætlar því að
biðja ykkur að hjálpa sér. Til að auðvelda
valið eru gefnir þrír svarmöguleikar.
Ef þið vitið svarið eigið þið að krossa við
rétt nafn, klippa seðilinn út og geyma
hann á öruggum stað. Þegar þið hafið safn-
að saman öllum tíu svarseðlunum eigið
þið að senda þá á DV, Þverholti 11, 105
Reykjavík, eða koma með þá á afgreiðslu
blaðsins í umslagi, merktu „Jólagetraun
DV 2001“.
Munið að senda ekki inn lausnir fyrr
en allar þrautirnar hafa birst.
■illMM
| Mlðvikudaginn 5. des. |