Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2002, Qupperneq 25
i-
25
LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 2002
13 V________________________________________________________________________________________________Helgarblað
Konur og karlar.
Jónina segir að konurgeti verió grimmar og óvægnar en hún hefur starfað í dæmigerðum karlaheimi árum saman.
Hér erJónína með tveimur kraftajötnum af gagnstæðu kyni sem báðir æfa í Planet Gym 80. Til vinstri er Auöunn
Jónsson og til hægri Jón Valgeir Williams.
ur komnar frá einum samkeppnis-
aðilanum mínum og ég veit að hann
á þá ósk heitasta að líf mitt verði í
takt við lygamar hans.
Sögumar um mig og karlmenn
sem ég á að hafa verið að hitta hing-
að og þangað um bæinn eru helber
lygi. Hann dæmir sjálfan sig með
þessu bulli. Ég var alltaf trú Jó-
hannesi og er stolt af því. Tryggð er
nefnilega dyggð.
- Hvað er dýrmætast í lífinu?
„Það dýrmætasta í lífinu eru
bömin okkar og við verndum þau
best með því að vera þeim góðar fyr-
irmyndir og mér finnst ég ekki
alltaf hafa verið það. Ég hef ekki
alltaf verið í því jafnvægi sem þarf
til að vera góð móðir þótt ég hafi
sannarlega reynt.“
Jónína gekk eins og fleiri í gegn-
um skilnað fyrir fáum árum og í
bók hennar er farið nokkrum orð-
um um hamingjusöm hjónabönd og
má skilja það svo að hún hafi ekki
mikla trú á tilvist þeirra. Hún segist
ekki geta metið hvort skilnaðir séu
mistök en segist halda að mörg
hjónabönd séu mistök en margir
staldri aldrei við til þess að íhuga
hvernig þeir standi í þessum efnum.
„Það þýðir samt ekkert að vera
aðeins í baksýnisspeglinum og
horfa til baka. Ég get ekki ákveðið
fyrir aðra hvort skilnaðir séu mis-
tök en líflð snýst um tryggð og
traust og maður verður að hcdda
áfram að leita að heilbrigðri ham-
ingju. Ég skal fmna hana.“
Hroki aö loka sig af
Jónína skrifar mikið um það í
bókinni hve hættulegt sé fyrir fólk
að dæma aðra og velta sér upp úr
einkalífl fólks sem er í sviðsljósinu.
„Auðvitað, eins og með þessu við-
tali, gef ég færi á mér en hitt er svo
annað mál að ég hef engan áhuga á
því að vinna í felum. Það er viss
hroki í því að loka sig af. Setja sig á
svo háan hest að almenningur haldi
að maður sé úr gulli. Lífið er nefni-
lega að gefa og þiggja, ekki bara
þiggja. Lífiö er samskipti, ekki ein-
leikur. Allt ljótt sem maður heyrir
um sjálfan sig særir mann auðvitað
og þá skiptir engu máli hvort mað-
ur er frægur, fátækur eða ríkur. Ég
hef fengið mjög góð viðbrögð frá
mörgum konum og er ánægð með
það og er mjög hamingjusöm með
þau. En ég bið þær í formála bókar-
innar að vera ekki að gaspra um
það úti í bæ sem þær þekkja í bók-
inni því ég er að opna hjarta mitt.“
Jónína aftur ein
Jónína hefur ekki farið varhluta
af því að sviðsljósið hefur beinst að
hennar einkalifi undanfarin miss-
eri, sérstaklega sambandi hennar
við Jóhannes Jónsson kaupmann og
er óhætt að segja að þau hafi verið
eitt af mest umtöluðu pörum í opin-
beru lífi. Þar hafa orðið breytingar
á.
„Það skildi leiðir með okkur Jó-
hannesi. Það var ekkert auðvelt fyr-
ir okkur frekar en aðra en það var
orðin þörf á aö byrja nýtt líf og það
fer mjög vel á með okkur þrátt fyrir
þennan skilnað. Hver endir boðar
nýtt upphaf og meira vil ég ekki
segja um það. Lífið er ekkert einfalt
sem betur fer. Þvert á móti er það
mjög flókiö og ég er hamingjusöm í
dag, ég sé hins vegar eftir að hafa
sært fólkið mitt. Ég hef lært af
þessu öllu og er mjög þakklát fyrir
það sem ég átti. Maður lærir af öll-
um sem maður kynnist og mest af
þeim sem eru ólíkastir manni. Samt
vill maður að lokum helst binda sig
við þá sem eru líkastir manni, þar
líður manni best. Ég vil binda mig
við sannleikann, heiðarleikann og
ástina i allri sinni mynd. Samt er fá-
sinna að alhæfa um hjónabandið og
ég bið fólk um að líta ekki á mig
„Það var líka uppi
orðrómur um að Jóhann-
es vœri að borga þetta
fyrir mig, það stóð aldrei
til boða og hefði ég ekki
kært mig um það. Hann
hefur aldrei borgað neitt
fyrir mig prívat eða í
rekstrinum og get ég róað
fólk með því að íslenskir
„milljarðamœringar“
eiga ekki endilega pen-
inga. íbúðina og allt sem
ég á hef ég alfarið greitt
sjálf. Hann fékk hins veg-
ar að gista þar um tíma;
í mínu húsi. “
sem einhverja fyrirmynd í þeim efn-
um því fátt geri ég verr en að vera í
hjónabandi."
Trúi á ástina
- Trúir þú á ástina þrátt fyrir
allt?
„Ég geri það. Ég vakna á hverjum
morgni og hugsa: hverja get ég elsk-
að i dag. Ég er rómantísk í eðli
minu og vil helst hafa allt fallegt í
kringum mig en þannig er raun-
veruleikinn ekki. Sumir eru alltaf
að leita að því ljóta og ömurlega í
lífinu."
Jónína vitnar að lokum i Lao-Tse
þar sem segir að þúsund mílna
ferðalag hefjist á blettinum undir
fótum manns.
„Maður má ekki semja leikritið,
leika sjálfur og gagnrýna það líka.
Það er mjög hættulegt. Ég vil bara
vinna með heiðarlegu fólki sem sýn-
ir öðrum virðingu. Ég hef enga þörf
fyrir að verða ríkt lík.“ PÁÁ
GÓLFEFNABÚÐIN
traust undirstaða fj'ölskyldunnar
Borgartúni 33 Reykjavík
flísar, plast- og viðarparket
....
Vegna fyrirhugaðra breytinga á
versluninni býðst nú tækifærí tíl
að tryggja sér vandaðar vö.rur frá
vióurkenndum framteiðendum
á hreint ótrúiegum kjörum.
Opið 8-18 mánud.-föstud.
og 10-14 iaugard.
Tilboðsverð á fylgíefnum s.s.
fúgu og filsalÍmL
Atfe. útsalan stendur aðefns I
fáa daga á meðan bfrgðlr endast.