Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2002, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2002, Síða 2
20 MÁNUDAGUR 21. JANÚAR 2002 Sport DV Stoke tapaði í gær dýrmætum stigum á toppi ensku 2. deildar- innar þegar liðið beiö lægri hlut fyrir Queens Park Rangers, 1-0, á Brittania leik- vanginum. Það var Gavin Peacock sem skoraði sigur- mark QPR á 81. mínútu. Bjarni Guójónsson og Rikharóur Daóason spiluðu allan leikinn fyrir Stoke. Brentford tapaði einnig í 2. deildinni um helgina, 0-1 gegn Wigan á heimavelli. Þeir Ólaf- ur Gottskálksson og ívar Ingimarsson léku báðir fyrir Brentford og fengu sæmilega dóma fyr- ir leikinn. Alan Smith, leikmaður Leeds United í ensku úrvalsdeildinni i knattspyrnu, tapaði í gær áfrýjun sinni vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik liðsins gegn Cardiff í ensku bikarkeppninni á dögunum. Perúmaóurinn Nolberto Solano, sem leikur með Newcastle, er yfír sig hrif- inn af félaga sínum, Kieron Dyer, og likir honum við fyrrum samherja sinn, ekki ófrægari mann en goðið Diego Maradona, sem Solano spilaði meö hjá Boca Juniors. Argentinski miðjumaðurinn Juan Sebastian Veron segist vera mjög, mjög ánægður hjá Manchester United og ætlar hann sér að klára fimm ára samning sinn við félagið. Þrálátur orðrómur hefur verið uppi um að hann vilji fara aftur til Lazio á Ítalíu þar sem hann kunni ekki við sig á Englandi en Veron vísar því á bug. Steven Gerrard, miðjumaður Liver- pool og enska landsliösins, meiddist aftan i læri í leik Liverpool og Sout- hampton á laugardaginn og er óvíst hvenær hann verður tilbúinn i slaginn aftur. Varnarmaðurinn Roberto Ayala, sem leikur með Valencia á Spáni, trúir því að hann muni verða næsta stór- stjarnan til að ganga til liðs við Manchester United. Hann segist vera tilbúinn til að yfirgefa herbúðir Val- encia ef félögin tvö koma sér saman um verð. Keflavík tryggði sér um helgina sigur á ÍAV-mótinu í knattspyrnu með þvi að bera sigurorð af FH, 2-1, í úrslitaleik í Reykjaneshöll. Höróur Sveinsson skoraði bæði mörk Keflavíkur en Guö- mundur Sœvarsson skoraði mark FH. ÍBV og Þór skildu jöfn, 1-1, í leik um þriðja sætið í gær. -ósk/esá Ruud van Nistelrooy skráði nafn sitt gylltu letri í sögubækurnar: laust jafntefli í mjög svo daufum leik á Filbert Street í Leicester. Þar með misstu þeir Manchester United fram úr sér og sitja þeir einir á toppnum eftir leiki helgarinn- ar. Nágrannar Newcastle, Sunder- land, tóku á móti Fulham og gerð skytta liðsins í leikn um. „En hann leit á mig og sagði „Ruud, ef þú vilt taka vítið, taktu það.“ Þannig að þetta var erfið ákvörð- un en ég var vel einbeittur. Boltinn hafnaði í netinu og ég var mjög ánægður." Liverpool sekkur dýpra Liverpool heldur áfram að lítil- lækka sig á Anfield og náði aðeins jafntefli gegn Southainpton, 1-1 og var eini ljósi punkturinn að Mich- ael Owen var kominn aftur í fremstu línu og skoraði mark Liver- pool. Phil Thompson og félagar hafa ekki unnið leik á Anfield síðan 8. desember og í síðustu 9 leikjum Ruud van Nistelrooy fagnar hér markinu góða gegr Blackburn um helgina en á minni myndinni sést hann taka vitið sem hann skoraði úr. Reuters Scowcroft) vera okkur til vandræða. Þá var það leikmaður þeirra sem var númer 22 (Ade Akenbiyi) en ég get ekki borið nafnið hans fram þannig að ég segi bara númerið hans - hann elti hvern einasta bolta, svo sannarlega. Hann stóð sig vel, gangi honum vel.“ Ekki slæmt stig Hann hélt svo áfram. „Þú hefðir veðjað heimili þínu á sigur Liver- pool gegn Southampton I dag, er það ekki? Jæja, þá værirðu á göt- unni í kvöld. Ég veit ekki. Já, ég varð fyrir vonbrigðum, en það er ekki slæmt stig. Ég heföi viljað meira, en ég fékk minna. Það er synd, en ekki hindrun. Sjáðu Manchester United, þeir unnu þrátt fyrir að hafa leikið illa. En jæja, þeir eiga gott lið.“ Það fylgir fréttinni að allt þetta kom fram án þess að spurningu hafi varla verið beint að honum. Hann kvaddi svo með þessum orðum. „Þakka ykkur fyrir, félagar, ég sé ykkur á næsta leik, hvenær svo sem það verður." 5 jafnteíli, 1 heimasigur og 1 úti- sigur eru úrslit leikja í ensku úr- valsdeildinni á laugardag. Skemmti- legri leikdagar hafa litið dagsins ljós, um það er engum blöðum að fletta. Maður helgarinnar er samt eng- inn annar en hollenski sóknarmað- ur Manchester United, Ruud van Nistelrooy, sem skoraði í sínum 8. úrvalsdeildarleik í röð sem er met í ensku úrvalsdeildinni. Það kom úr víti gegn Blackburn eftir að Laurent Blanc hafl fíflað vöm og markvörð gestanna og fiskað augljósa víta- spyrnu. Andy Cole var mættur á fomar slóðir með sínu nýja liði og átti þátt í jöfnunarmarki Craig Hignett en það var sjálfur fyr- irliðinn, Roy Keane, sem bjargaði stigunum þrem- ur með dyggri hjálp Ryan Giggs. „Þú sérð nöfnin á þeim sem hafa skor- að 7 mörk og ég er mjög stoltur að hafa gert betur en þeir,“ sagði Ni- stelrooy. Ruud, taktu vítiö ef þú vilt David Beckham gerði sig líklegan til að taka vít- ið en hann Ipswich á sigurbraut Ipswich hélt áfram um helg- ina að sýna að þeir munu ekki gefast upp svo glatt. Þeir unnu Derby í botnslag, 3-1. Sigurinn verðskuldaður og stigin mikilvæg en þetta var 5. sigur þeirra Her- manns Hreiðars- sonar, sem átti fínan leik í gær, og fé- laga í 6 síð- ustu leikjum þeirra. -esá hafa þeir unnið sér inn aðeins 8 stig af 27 mögulegum. Varla gott fyrir lið sem ætlar sér stóra hluti í ensku deildinni. Ekkert nema jafntefli Þá gerði Newcastle marka- ■* 1-1 jafntefli. Önnur jafn- tefli um helgina voru í leik Middlesbrough og olton og Tottenham og Everton og gerðist í þeim fátt markvert. Bullið í Bobby Rob- son eftir leik Newcastle og Leicest- er var í þema laugar- dagsins. „Mér fannst Showcough (sýna- hósta - átti væntanlega við Jamie var víta- ENGLAND Úrvalsdeild Derby-Ipswich...............1-3 0-1 Bent (48.), 0-2 Peralta (67.), 1-2 Christie (79.), 1-3 Reuser (80.). Leicester-Newcastle.........0-0 Liverpool-Southampton ..... 1-1 1-0 Owen (8.), 1-1 Davies (46.). Manchester United-Blackburn 2-1 1-0 Van Nistelrooy, viti (45.), 1-1 Hignett (49.), 2-1 Keane (81.). Middlesbrough-Bolton........1-1 1-0 Whelan (38.), 1-1 Hansen (79.). Sunderland-Fulham...........1-1 0-1 Malbranque (15.), 1-1 Phillips (66.). Tottenham-Everton...........1-1 1-0 Ferdinand (5.), 1-1 Weir (7.) Chelsea-West Ham............5-1 1-0 Hasselbaink (45.), 2-0 Eiður Smári Guðjohnsen (51.), 3-0 Hassel- baink (61.), 4-0 Éiður Smári (87.), 4-1 Defoe (88.), 5-1 Forssell (90.) Arsenal-Leeds ..............1-1 0-1 Fowler (6.), 1-1 Pires (45.) Staöan Man. Utd. 23 14 3 6 56-33 45 Newcastle 23 13 4 6 42-29 43 Leeds 22 11 8 3 34-20 41 Arsenal 21 11 7 3 42-25 40 Liverpool 23 11 7 5 32-24 40 Chelsea 22 8 10 4 35-22 34 Tottenham 23 9 5 9 34-30 32 Aston Villa 22 8 8 6 29-27 32 Fulham 22 7 10 5 23-22 31 Charlton 22 7 8 7 28-28 29 Sunderland 23 7 7 9 19-25 28 West Ham 22 7 7 8 26-34 28 Everton 23 7 6 10 25-30 27 S’hampton 23 8 2 13 27-37 26 Blackburns 23 6 7 10 30-29 25 Bolton 23 5 10 8 27-35 25 Ipswich 23 6 6 11 31-33 24 Middlesboro22 6 5 11 21-31 23 Derby 23 5 4 14 17-41 19 Leicester 22 3 8 11 14-37 17 1. deild Bamsley-Bradford 3-3 Birmingham-Wimbledon 0-2 Burnley-Sheffield Wednesday . . 1-2 Coventry-Stockport............0-0 Crewe-Grimsby.................2-0 Crystal Palace-Rotherham......2-0 Preston-Gillingham............0-2 Sheffield U.-Nottingham Forest . 0-0 Staða efstu liða Man.City 28 17 4 7 66-37 55 Wolves 29 16 7 6 46-26 55 Millwall 29 15 7 7 50-30 52 Burnley 28 15 6 7 50-40 51 Crystal P. 30 16 2 12 54-41 50 Norwich 29 15 4 10 42-39 49 WBA 29 14 6 9 33-23 48 Birmingh. 30 13 8 9 45-35 47 Coventry 29 13 5 11 34-29 44 Preston 29 11 10 8 44-38 43 Gillingham 30 12 6 12 44-42 42 Watford 28 11 7 10 42-33 40 2. deild Boumemouth-Huddersfield .... 2-3 Brentford-Wigan..............0-1 Brighton-Cambridge United .... 4-3 Bristol City-Northampton ....1-3 Bury-Tranmere................0-1 Colchester-Chesterfield .....1-2 Notts County-Port Vale.......1-3 Oidham-Wrexham...............3-1 Peterborough-Swindon ........1-1 Reading-Blackpool............3-0 Stoke-QPR....................0-1 Wycombe-Cardiff..............0-1 Staða efstu liða Reading 28 17 Bristol City 29 15 Stoke Brighton QPR Brentford Oldham Tranmere í* SKOTLAND Aberdeen-Rangers..............0-1 Dundee United-Dundee .........1-0 Dunfermline-Motherwell........3-1 Hibemian-Kilmarnock...........2-2 Livingston-Hearts ............2-0 Celtic-St. Johnstone..........2-1 Celtic er í efsta sæti með 67 stig, 13 betur en Rangers sem hefur aftur 11 stig á Livingstone sem er i 3. sæti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.