Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2002, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2002, Side 8
26 MÁNUDAGUR 21. JANÚAR 2002 Sport DV IX f) ÍTAIÍA Brescia-Torlno................1-2 1-0 Yllana (53.), 1-1 Ferrante (82.), 1-2 Vergassola (87.). Bologna-Chievo................3-1 1-0 Zauli (40.), 2-0 Cruz (70.), 2-1 Beg- hetto (73.), 3-1 Zauli (90.) Inter Milan-Parma ............2-0 1-0 Sensini (4., sjálfsmark), 2-0 Vieri (85.). Juventus-Atalanta.............3-0 1-0 Tacchinardi (34.), 2-0 Trezeguet (39.), 3-0 Trezeguet (73.). Lazio-Perugia ................5-0 1-0 Inzaghi (9.), 2-0 Lopez (32.), 3-0 Fiore (53.), 4-0 Stankovic (57.), 5-0 Negro (65.). Lecce-Piacenza .... 0-0 Udinese-AS Roma .... 1-1 1-0 Di Michele (48.), 1-1 Batistuta (83.) Verona-Venezia .... 1-0 1-0 Oddo (15.). Fiorentina-AC Milan . . . .... 1-1 0-1 Jose Mari (51.), 1-1 Adriano (90.) Staöan Inter Milan 19 12 5 2 35-16 41 AS Roma 19 11 7 1 29-12 40 Juventus 19 10 7 2 35-14 37 Chievo 18 10 3 5 33-25 33 AC Milan 19 8 8 3 27-19 32 Bologna 19 9 4 6 20-19 31 Lazio 18 7 7 4 26-13 28 Verona 19 8 4 7 26-27 28 Torino 19 6 5 8 23-25 23 Piacenza 19 6 4 9 24-25 22 Udinese 19 6 4 9 26-32 22 Perugia 19 6 4 9 20-28 22 Atalanta 19 6 4 9 24-34 22 Lecce 19 4 7 8 19-26 19 Brescia 19 4 7 8 21-32 19 Parma 19 4 6 9 22-30 18 Fiorentina 19 4 4 11 21-38 16 Venezia 19 2 4 13 16-32 10 rxSPÁNH Malaga-Real Madrid .......1-1 1-0 Valdes (25.), 2-0 Morientes (68.). Real Sociedad-Alaves......1-2 1-0 Kovacevic (9.), 1-1 Cruyff (78.), 1-2 Magno (87.). Espanyol-Real Betis.......1-1 0-1 Palencia (79.) , 1-1 Joao Tomas (88.). Osasuna-Villarreal .......2-2 1-0 Aloisi (3.), 1-1 Guayre (25.), 2-1 Pizzi (44., sjálfsmark), 2-2 Guayme (61.). Rayo Vallecano-Barcelona ... 2-1 1-0 Bolic (25.), 1-1 Xavi (57.), 2-1 de Quintana (61.). Real Mallorca-Athletic Bilbao 3-0 1-0 Luque (36.), 2-0 Engonga (72., víti), 3-0 Losada (90.) Sevilla-Real Zaragoza .........4-2 0-1 Acuna (13.), 1-1 Reyes (19.), 2-1 Olivera (51.), 3-1 Olivera (53.), 3-2 GaUetti (55.), 4-2 Salas (90.) Valencia-Valladolid............1-2 0-1 Luis Garcia (20., víti), 1-1 Pellegrina (26.), 1-2 Sales (35.). Deportivo-Las Palmas..........1-0 1-0 Gonzales (65.) Tenerife-Celta Vigo............1-1 1-0 Bino (27.), 1 -1 Catanha (72.) Real M. 21 11 6 4 38-23 39 Alaves 20 11 3 6 22-13 36 Deportivo 21 11 3 7 34-28 36 Celta Vigo 21 8 10 3 38-24 34 A. Bilbao 21 9 7 5 29-29 34 Barcelona 21 9 6 6 31-20 33 Valencia 21 8 9 4 24-19 33 Real Betis 21 9 6 6 22-20 33 Valladolid 21 9 4 8 25-34 31 Sevilla 21 8 6 7 34-27 30 Las Palmas 21 7 6 8 23-18 27 Malaga 21 6 8 7 24-26 26 Espanyol 21 7 5 9 25-32 26 David Trezeguet er fagnaö af félögum sínum, Gianluca Zambrotta (til vinstri) og Antonio Conte, en Trezeguet skoraði tvö fyrir Juventus i gær. Reuters Risarnir í lægð - Real Madrid og Barcelona töpuðu mikilvægum stigum Real Madrid náöu að bjarga stigi gegn Malaga eftir aö hafa lent marki undir í fyrri hálfleik. Þaö var Fernando Morientes sem geröi jöfnunarmarkið á 68. mínútu. „Við vorum lélegir í fyrri hálileik," viðurkenndi Del Bosque, þjálfari Real Madrid. „Það var ekki erfitt að bæta okkur og við gerðum það, en við náðum ekki að stjórna leiknum á miðjunni." Börsungar fjarlægðust Real Madrid enn frekar um helgina þegar liöið tapaði fyrir Rayo Vatlecano. Lið Barcelona var algerlega yfirspilað á miðjunni og fyrsta X* BEIGÍA Anderlecht-La Louviere........5-2 Charleroi-RWD Molenbeek .... 3-1 KAA Gent-Excelsior Mouscron . 1-1 KRC Genk-Royal Antwerp........2-1 Lommel-Sint Truidense.........0-1 Club Brtigge-Lokeren .........2-4 Eendracht Aalst-Westerlo .....0-1 SK Lierse—Beveren ............3-3 Staöa efstu liða Genk 19 12 6 1 56-25 42 Cl. Brugge 19 13 1 5 44-24 40 SK Lierse 18 12 4 2 38-18 40 Gent 19 12 4 3 34-22 40 Anderlecht 19 11 6 2 43-22 39 Lokeren 19 10 5 4 31-20 35 almennilega færi þeirra kom með aukaspymu frá Rivaldo á 42. mínútu. Þegar 12 mínútur voru liönar af síðari háltleik komust Börsungar loksins í gang með marki frá Xavi. Rayo svaraði hins vegar með tveimur mörkum og hirti öll stigin í leiknum. Deportivo er svo i 3. sæti deildarinnar eftir 1-0 sigur á Las Palmas í gærkvöld. Alaves er í 2. sæti deildarinnar með 39 stig eftir 2-1 sigur á Real Sociedad á laugardag. Inter á toppinn á Ítaiíu Inter Milan sneri aftur á topp FRAKKLAND jr----------------------- 2. umferð bikarkeppninnar RC Lens-Olympique Marseille . . 0-1 Lusitanos (III) Bordeaux .....2-0 Libourne-St Seurin (IV)-Metz ... 2-1 - eftir framlengingu Stade Rennes-Lorient .........1-2 Bastia-Sochaux................2-1 - eftir framlengingu Lyon-Chateauroux (II).........0-2 Yzeure (V)-Paris St Germain ... 0-1 Cuiseaux (III)-Guingamp.......2-0 Monaco-Montpellier............2-1 Rómversku tölustafirnir tákna í hvaöa deild liöin leika. Ef ekkert þá leikur liðiö í úrvalsdeildinnni. ítölsku deildarinnar í gær með 2-0 sigri á Parma. Á meðan gerði Roma 1-1 jafnteíli gegn Udinese á útivelli. Christian Vieri sannaði enn og sýndi hvers megnugur hann er þegar hann þrumaði skoti af 25 metra færi og Sebastien Frey, markvörður Parma, kom engum vörnum við. Fyrra mark leiksins var heldur skrautlegra en eftir mikinn darraðadans í teignum skoppaði boltinn af hinum argentínska Sensini, varnarmanni Parma. Gabriel Batistuta skoraði jöfnunarmark Roma á 83. mínútu og geta þeir þakkað fyrir stigið. Enn fremur bjargaði markvörður lisðsins, Francesco Antonioli, andliti þess þegar hann varði vítaspyrnu þremur mínútum fyrir leikslok. David Trezeguet skoraði tvívegis þegar Juventus vann Atalanta, 3-0. Argentinski framherjinn Hernan Crespo, sem leikur með Lazio, verður frá í þrjár vikur eftir að hann tognaði á læri í leik Lazio og Perugia í ítölsku 1. deildinni í gær. Þessi meiðsli Crespo eru mikið áfall fyrir Lazio enda Crespo einn af betri framherjum heimsins í dag. Senegal bar í gær sigurorð af Egypta- landi, 1-0, í B-riöli Afríkukeppninnar i knattspyrnu I Mali. Þaö var Lamine Diatta sem skoraði sigurmarkið á 83. Hann er nú markahæsti maður deOdarinnnar ásamt Dario Hubner, leikmanni Piacenza, en þeir hafa báðir gert 13 mörk. Stuðningsmenn Lazio eru greinilega svekktir út í liðið eftir tapið í bikarnum fyrir AC Milan fyrr í vikunni. Leikmenn liðsins reyndu þó að bæta fyrir það með 5-0 bursti á Perugia. Á laugardag vann Torino sigur á Brescia eftir að leikurinn hafði þróaðst að hinu gagnstæða. Torino var nefnilega undir þar til sjö mínútur voru eftir en þá skoraði liðið tvö mörk og stal sigrinum. Að síðustu gerðu Fiorentina og AC Milan jafntefli í kvöldleiknum í gær og þurftu AC Milan að hafa sig alla fyrir stiginu því þeir jöfnuðu leikinn á 90. mínútu. mínútu leiksins. Mali og Liberia skildu á laugardaginn jöfn, 1-1, í opnunarleik Afríkukeppn- innar í knattspyrnu sem fram fer í Malí. Gamli refurinn George Weah kom Líberíu yflr á 45. mínútu en Seydou Keita jafnaði metin fyrir heimamenn á 87. mínútu en þessi lið eru í A-riðli. Framherjinn Patrick Mboma tryggði Kamerún sigur, 1-0, á Kongó í gær í C- riðli Afríkukeppninnar í knattspyrnu sem fram fer í Malí. Mark Mboma kom á 40. mínútu. -ósk Liverpool-varatreyjan loksins komin. Stærðir: S-XXL Tryggðu þér eintak. Verð kr. 6.490 , > Uver, treyjur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.