Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2002, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2002, Qupperneq 6
24 MÁNUDAGUR 21. JANÚAR 2002 MÁNUDAGUR 21. JANÚAR 2002 25 Sport I>V DV Föstudagsleikirnir í úrvalsdeild karla í körfubolta: Hasar í Hveragerði - þegar Tindastóll vann Hamar í fyrsta sinn á útivelli Þrír leikir fóru fram í úrvals- deildinni í körfubolta á fóstudags- kvöldiö og kom helst á óvart sigur Tindastóls i Hveragerði. Annars voru úrslitin nokkuð eftir bókinni. Blikar stóðu þó í Njarðvíkingum í Smáranum á fóstudagskvöld en urðu að lokum að sætta sig við níu stiga tap, 86-95. Pálmi Sigurgeirsson átti frábæran seinni hálfleik er hann geröi 20 af 26 stigum sínum og það vekur athygli aö þrír stiga- hæstu leikir hans i vetur eru gegn toppliðunum þremur, KR (28), Njarðvík (26) og Keflavík (26). Blikar eru með baráttuglatt og skemmtilegt lið en því miður fyrir þá eru þeir meö slakan bandarískan leikmann sem stoppar allt flæði í leik liðsins. Kenneth Richards fékk auk þess fjórar villur í síðasta leik- hlutanum gegn Njarðrík, hver annarri klaufalegri og þurfti því að setjast nauðugur á bekkinn þegar mesti á þurfti. Það er ljóst aö Blikar væru í mun betri stöðu tefldu þeir fram betri erlendum leikmanni. Hjá Njarðvík voru menn með hugann við undanúrslit bikarsins, 48 tímum seinna og þar á bæ gerðu menn bara það sem þurfti til. Brent- on var þeirra bestur og Páll Krist- insson skilaði sínu en aðrir spöruðu sig fyrir leikinn í gær. Tilþrif og troöslur Keflavik valtaði yfir Stjömuna í Keflavík á fóstudagskvöld 120-65 í leik þar sem einungis eitt lið var vellinum. Yfirburðir heimamanna voru algjörir og ráðleysi Stjöm- unnar algjört í leiknum. Leikmenn Keflavíkur sýndu oft á tíðum mikil tilþrif og var mikið um fallegar troðslur þar sem Damon Johnson fór fremstur í flokki ásamt Jóni Hafsteinssyni. Þá sáust tilþrif þar sem leikmenn Keflavíkur voru að leika sér aö dripla boltanum í gegnum klof andstæðinganna og óhætt að segja að þeir fáu stuðn- ingsmen Keflavíkur sem mættu á leikinn hafi fengið eitthvað fyrir peninginn. Þrátt fyrir mikla yfirburði þá var Keflavik ekki að hitta vel í leiknum eins og liðið á til á heimavelli held- ur nýttu þeir sér ósamheldni og áhugaleysi gestanna. Barátta Tindastóll vann sinn fyrsta sigur í Hveragerði frá upphafi þegar liðið vann Hamar, 82-94, í framlengdum leik á föstudagskvöld. Staðan var 76-76 eftir venjulegan leiktíma. Leikurinn bar þess merki að gefnar voru 59 villur í leiknum, fimm menn með fimm villur og einn send- ur í bað eftir ljótt brot. Liðin skiptust á að hafa forustuna og þegar fjórar sekúndur voru eftir var staðan 75-76, Tindastól í vil og Hamarsmenn fengu tvö vítaskot en nýttu bara annað og því varð að framlengja, þar höfðu Tindastóls- menn betur og náðu að sigra með tólf stiga mun. „Þetta var erfiður leikur," sagði Valur Ingimundarson, þjálfari Tindastóls, eftir leikinn. „Það eru Keflavík-Stjarnan 120-65 2-0, 16-2, 22-6, 29-12, (35-17), 51-22, 58-26, (60-30), 72-30, 80-39, (86-43), 9M7, 106-57,11-61, 120-65 Stig Keflavikur: Gunnar Einarsson 26, Magnús Gunnarsson 16, Damon Johnson 16, Davíð Jónsson 15, Guðjón Skúlason 13, Sverrir Sverrisson 11, Falur Harðarson 9, Gunnar Stefánsson 9, Jón Hafsteinsson 4, Halldór Halldórsson 2. Stig Stjörnunnar: Kevin Grandberg 22, Magnús Ilelgason 11, Janez Cmer 10, Sigurjón Lárusson 9, Eyjólfur Jónsson 6, Jón Magnússon 3, Sverrir Óskarsson 2, Jón Jónsson 2. Fráköst: Keflavík 43 (15 í sókn, 28 í vörn, Jón 13), Stjarnan 36 (15 í sókn, 21 í vörn, Grandberg 7). Stoðsendingar: Keflavík 31 (Sverrir, Falur 9), Stjarnan 16 (Cmer 3). Stolnir boltar: Keflavík 23 (Sverrir, Jón, Damon 6), Stjarnan 7 (Grandberg). Tapaðir boltar: Keflavík 16, Stjarnan 32. Varin skot: Keflavík 5 (Jón 4), Stjarnan 0. 3ja stiga: Keflavík 11/42, Stjarnan 4/22. Víti: Keflavík 9/14, Stjaman 20/31 Dómarar (1-10): Sigmundur Herbertsson og Bjarni Þórmundsson (8) Gceði leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 70. Maður leiksins: Sverrir Sverrisson, Keflavík alltaf baráttuleikir á milli þessara liða og ég er mjög ánægður að vinna þennan leik. Þetta er i fyrsta skipti sem við leggjum Hamarsmenn á þeirra heimavelli," sagði Valur að lokum. „Ég er alltaf ósáttur með að tapa,“ sagði Pétur Ingvarsson, þjálfari Hamars. „Þetta var mikil spenna frá upphafi til enda og sigurinn hefði geta orðið okkar en svona eru íþróttirnar." Bestir í liði heimamanna voru Nate Pondexter, Lárus Jónsson og Skarphéðinn Ingason. Hjá Tinda- stólsmönnum var Daniel M. Spillers þeirra besti maður, Axel Kárason var líka að sýna ágætis hluti. Ann- ars barðist allt Tindastólsliðið mjög vel og hafði erindi sem erfiði. -ÓÓJ/Ben/EH Breiðablik-Njarðvík 86-95 0-2, 2-2, 5-2, 9-9, 16-11, 22-14, 22-20, (26-21), 26-24, 39-24, 38-33, 38-39, 46-42, 4646, 47-46, (47-50), 49-50, 49-54, 56-54, 58-68, 68-70, (68-71), 68-74, 72-83, 78-83, 83-90, 86-95. Stig Breiðabliks: Pálmi Sigurgeirsson 26, Kenneth Richards 22, Mirko Virijevic 15, tsak Einarsson 14, Loftur Þór Einarsson 4, Ómar Sævarsson 4, Þórólfur Þorsteinsson 1. Stig Njarðvikur: Brenton Birmingham 23, Logi Gunnarsson 19, Páll Kristinsson 13, Sævar Garðarsson 12, Halldór Karlsson 9, Friðrik Stefánsson 8, Ágúst Dearborn 5, Teitur Örlygsson 4, Ragnar Ragnarsson 1. Fráköst: Breiðablik 46 (16 í sókn, 30 í vörn, Virijevic 13, Ómar 10), Njarðv. 48 (17 í sókn, 31 í vörn, Friðrik 16, Páll 10). Stoðsendingar: Breiðablik 16 (ísak 5), Njarðvík 16 (Brenton 8). Stolnir boltar: Breiðab. 8 (Pálmi 2, Richards 2, tsak 2), Njarðv. 8 (Brenton 3). Tapaðir boltar: Breiðablik 10, Njarðvík 10. Varin skot: Breiðablik 10 (Pálmi 3, Virijevic 3), Njarðvík 10 (Friðrik 6). 3ja stiga: Breiðablik 14/5, Njarðvík 21/4. Víti: Breiðablik 22/17, Njarðvík 40/29. Dómarar (1-10): Einar Einarsson og Eggert Þór Aðalsteinsson (6). Gteði leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 200. Maður leiksins: Pálmi Sigurgeirsson, Breiöabliki Hörkuleikur í vændum Páll Kristinsson, lék best allra á vellinum i gærkvöld. „Þeir byrjuðu vel og hittu vel fyrir utan en við tókum okkur á i vörninni og lokuðum fyrir skotin utan af velli og fórum að berjast og vinna sem ein heild enda skilaði það sér í því að þeir skora aðeins 10 stig bæði í öðrum og þriðja leikhluta. En hvernig líst þér á bikarúrslitaleikinn gegn KR? Mjög vel, það er alltaf gaman að spila við KR því það eru alltaf hörkuleikir. Við eigum líka harma að hefna þar sem að þeir sigruðu okkur í síðasta leik fyrir jól og því hörkuleikur í vændum, sagði Páll Kristinsson, að leik loknum. -EÁJ URVALSDEILDIN Keflavík 13 10 3 1250-1053 20 KR 13 10 3 1131-1057 20 Njarðvík 13 10 3 1137-1027 20 Tindastóll 13 8 5 1047-1042 16 Grindavík 13 7 6 1118-1129 14 Þór A. 13 7 6 1194-1201 14 Hamar 13 7 6 1166-1196 14 ÍR 13 6 7 1087-1104 12 Haukar 13 6 7 1004-1032 12 Skallagr. 13 4 9 1013-1052 8 Breiðablik 13 3 10 1033-1093 6 Stjarnan 13 0 13 934-1126 0 1. DEILD KVENNA Keflavik 13 9 4 876-820 18 KR 14 9 5 958-790 18 is 11 8 3 773-593 16 Grindavík 12 8 4 814-789 16 Njarðvik 13 3 10 820-1026 6 KFÍ 12 1 11 643-866 2 I kvöld fer fram fyrri undanúrslita- leikur í bikarkeppni kvenna þegar ÍS tekur á móti KR, kl 20.15. Á miðviku- daginn eigast svo við Njarðvík og Haukar. aleikur - staðreynd eftir að Njarðvíkingar burstuðu Tindastól Vörnin small - hjá KR-ingum sem unnu Þórsara „Þetta var aivöru bikarleikur," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálf- ari KR, eftir að hans menn höfðu tryggt sér sæti í bikarúrslitaleikn- um 9. febrúar með 81-73 sigri á Þór. „Til að byrja með vorum við að hugsa of mikið um að við mætt- um ekki tapa leiknum. Eftir að við fórum í svæðisvörn kom loksins smá stemning í vörnina. Ég var hræddur við þennan leik þar sem Þórsarar eru með gott lið, en vam- arvinnan í seinni hálfleik skipti sköpum. Herbert var að spila feikna vel en Jón Amór var í strangri gæslu og var ekki eins áberandi og oft áð- ur en skilaði sinni vinnu vel. Við eigum Vassell enn þá inni og verð- um við að fá hann í gang fljótlega og hann veit af því sjálfur. Annars erum viö sáttir við að vera komnir í úrslitaleikinn og erum alls ekki saddir," sagði Ingi. Þórsarar voru með forustu fram- an af og leiddu í hálfleik 37—40. Stevie Johnson fór mikinn í sókn- inni að vanda og skoraði nánast að vild. KR skipti þá yfir í svæðis- vörn og náði að hægja á Johnson. Það hafði mikið að segja fyrir Þórs- ara að Óðinn Ásgeirsson var í miklum villuvandræðum en Óðinn hefur verið þeirra sterkasti maður á eftir Johnson. Með Óðinn utan vallar varð sóknarleikur liðsins ekki eins beittur og Johnson sá eini sem var stöðugur í sókninni. Þá var vörn KR öflug í seinni hálf- leik en leikmenn virtust ekki alveg með hlutverk sín á hreinu í vörn- inni í þeim fyrri. Herbert mjög góöur Magni Hafsteinsson skoraði gríðarlega mikilvæga körfu í byrj- un fjórða leikhluta rétt áður en skotklukkan gall og má segja að þar hafi úrslitin ráðist. Gestirnir sýndi þó mikinn vilja það sem eft- ir lifði leiks og börðust vel. Sú bar- átta dugði skammt og KR-ingar héldu Þórsurum í þægilegri fjar- lægð. KR-ingar eru þar með komnir í höllina og munu margir þeirra þreyta frumraun sína í bikarúr- slitaleik. Herbert Arnarson er þeirra á meðal en Herbert átti mjög góðan leik og reyndist traust- ur á örlagastundum í leiknum. Magni Hafsteinsson var góður og Helgi Magnússon einnig. Þá skil- uðu Jón Arnór og Arnar Kárason finni varnarvinnu. Johnson einn besti er- lendi leikmaöurinn Hjá Þór var Johnson yfirburða- maður og þar fer einn af bestu er- lendu leikmönnunum í deildinni. Hann hefur fleitt liðinu langt í vet- ur með hverjum stórleiknum á fæt- ur öðrum en núna var við ofurefli að etja. Liðið saknaði Óðins sem sat mikið á bekknum vegna villu- vandræða. Það skiptir miklu máli fyrir liðið að hafa Hjört Harðarson inn á og er meira öryggi í leik Þórs þegar hann er með boltann í hönd- unum. Guðmundur Oddsson spil- aði fina vörn og barðist vel. -Ben 31 stig Hildar - með KR í Njarðvík - Coffman með eitt stig og 3 tapaða bolta á 17 mínútum Njarðvíkingar sigruðu Tindastóls- menn 86-66 í undanúrslitum Doritos bikarkeppninnar í Ljónagryfjunni í gærkvöld. Þar með er það ljóst að það verða Njarðvík og KR sem mætast í úrslitaleik í Laugardalshöll þann 9. febrúar nk. Þessi félög hafa ekki mæst í úrslitaleik bikarkeppninnar síðan 1988, en þá höfðu Njarðvíkingar betur 104-103. Það byrjaði þó ekkert sérlega vel hjá heimamönnum og Tindastóis- menn náðu mest 8 stiga forskoti en heimamenn með Brenton Birming- ham í fararbroddi náðu forystunni undir lok leikhlutans, 28-26. í öðrum leikhluta léku Njarðvíkingar svo frá- bæran varnarleik og héldu gestunum í 10 stigum og þar léku þeir Páll Krist- insson og Ragnar Ragnarsson stór hlutverk. Páll virtist vera alls staðar þar sem boltinn var, frákastaði á báð- um endum vallarins auk þess sem hann var að spila fina vörn og skilaði góðum körfum inn á milli. Ragnar gerði 2 góðar 3ja stiga körfur og skyndilega voru Njarðvíkingar komn- ir í 18 stiga forskot. Gestirnir klóruðu þó í bakkann undir lok hálfleiksins og hálfleikstölur 52-36 þó svo að sam- kvæmt skýrslu væru gestirnir með 37 stig. Eitthvað hefur verið meira spennandi en leikurinn á stuttum kafla hjá ritara og eftiriitsdómara því þeir gáfu Adonis Pomonis eitt auka- stig er hann brenndi af vítaskoti í fyrsta leikhluta og ekki reyndist mögulegt að breyta þvi í hálfleik. Sumir snemma á ferðinni með jóla- gjöfina í ár. Brenton fór mikinn Njarðvíkingar héldu áfram upp- teknum hætti í vörninni i 3. leikhluta og áður en yfir lauk var munurinn kominn í 25 stig, 72-A7. Brenton Birmingham fór mikinn í sóknarleik Njarðvíkinga á þessum kafla og gerði 13 stig á meðan ekkert gekk hjá gest- unum í sókninni. Tindastólsmenn bitu svo hressilega frá sér í lokaleik- hlutanum og spiluðu þá fina vörn og gerðu fyrstu 13 stig leikhlutans og Njarövíkingar gerðu sína fyrstu körfu í leikhlutanum er tæpar 4 mínútur voru eftir og var þar að verki Teitur örlygsson, með 3ja stiga körfu og hann lét ekki þar við sitja og skoraði aðra strax í næstu sókn og munurinn kominn í 20 stig aftur og þar við sat og lokatölur eins og áður sagði 86-66. Brenton Birmingham var atkvæða- mikill í sóknarleik Njarðvíkinga sem oft áður, Páll lék frábærlega bæði í vörn og sókn og þá var innkoma Ragnars frábær í fyrri hálfleik. Teit- ur og Logi áttu sömuleiðis finan leik þó Logi hafi oft skorað meira. Annars var það varnarleikurinn sem var aðal Njarðvíkinga að þessu sinni og má segja að þeir hafi gert út um leikinn með því að halda gestunum i 10 stig- um í 2. og 3. leikhluta. Gestirnir, sem hittu mjög vel í upp- hafi leiks, náðu sér í raun ekki á strik í sókninni að þessu sinni. Þeir reyndu mikið að koma boltanum á Mo Spillers, sem augljóslega gekk ekki heill til skógar, og það skilaði þeim ekki mörgum stigum að þessu sinni. Pomonis var að leika vel í fyrri hálf- leik og þeir Axel og Helgi Rafn komu inn með baráttu í 4. leikhluta er Njarðvíkingar skoruðu ekki körfu í rúmar 6 mínútur en annars hafa Tindastólsmenn oftast leikið betur. -EÁJ Óðinn Ásgeirsson, Þór, stekkur hér í hæstu hæöir en þeir Jón Arnór Stefánsson (til hægri) og Arnar Kárason hjá KR geta lítið aö gert. KR-ingar unnu leikinn gegn Þór og mæta því Narðvíkingum í úrslitaleik bikarkeppni KKÍ og Doritos. Hér til vinstri Páll Kristinsson, Njarðvík, að skora tvö af sínum 15 stigum í leiknum gegn Tindastóli í gær. DV-mynd ÞÖK KR-konur komust upp að hlið Keflavíkur á toppi 1. deildar kvenna með 54-77 sigri í Njarðvík. Hildur Sigurðardóttir kemur sterk inn eftir hátíðarnar og gerði 31 stig á 31 mín- útu í leiknum auk þess að taka 11 frá- köst og stela 6 boltum. Ef frá er tal- inn slæmur kafli hennar í þriðja leik- hluta, er hún tapaöi fimm boltum á jafnmörgum mínútum, þá áttu Njarð- víkurstelpur ekkert svar við krafti hennar og baráttu. KR tefldu fram nýjum bandarísk- um leikmanni, Carrie Coffman, sem náði aðeins að skora eitt stig á þeim 17 mínútum sem hún spilaði. Coff- man klikkaði á báðum skotum-sín- um, þremur af fjórum vítum og tap- aði þremur boltum og virkaði þung og svifasein en það verður þó að taka inn í myndina að hún var nýlent eft- ir langt flug og var að sjá félaga sína í liðinu í fyrsta sinn nokkru áður. Njarðvíkurliðið var ekki að spila vel að þessu sinni, liöið tapaði alls 34 boltum, mörgum hverjum af algjör- um klaufaskap og hvort sem það var vegna tilkomu nýja leikmanns KR eða einhvers annars þá var virðingin fyrir vesturbæjarliðinu alltof mikil og sjálfstraustið of lítið til að þær gætu staðið í sterku liði KR. Guðbjörg Norðfjörð hefur eins og Hildur leikið afar vel fyrir KR á nýja árinu og þær tvær fóru fyrir liðinu í þessum leik auk þess sem Helga Þor- valdsdóttir átti ágætan leik, sérstak- lega í vöminni. Guðbjörg hefur nýtt 92,9% víta sinna í fimm deildarleikj- um frá því hún sneri aftur og hefur gert þar 16,6 stig að meðaltali i leik. Stig Njarðvfkur: Guðrún Ósk Karls- dóttir 12 (8 fráköst, 4 stolnir), Helga Jónas- dóttir 8 (11 fráköst, 7 í sókn, 3 varin skot), Auöur Jónsdóttir 8 (5 stolnir), Eva Stefáns- dóttir 7, Díana Jónsdóttir 6 (5 fráköst, 5 stoðsendingar), Sæunn Sæmundsdóttir 4, Bára Lúðvíksdóttir 4, Ásta Óskarsdóttir 3, Sigurlaug Guðmundsdóttir 2. Stig KR: Hildur Sigurðardóttir 31 (hitti úr 11 af 18 skotum og úr 8 af 10 vítum, 11 fráköst, 6 stolnir, 4 stoðs.), Guðbjörg Norð- fjörð 15 (8 fráköst, 6 í sókn, 4 stolnir, 4 stoðs.), Helga Þorvaldsdóttir 12 (6 fráköst, 5 stolnir), Gréta María Grétarsdóttir 7 (6 fráköst), Kristín Björk Jónsdóttir 6 (6 stoðs.), Guðrún Arna Sigurðardóttir 3, Hafdís Gunnarsdóttir 2, Carrie Coffman 1 (7 fráköst á 17 mín.). -ÓÓJ Carrie Coffman skoraöi aðeins eitt stig á 17 mínútum í fyrsta leik sínum í KR-búningnum. DV-mynd ÞÖK Sport Njarðvík-Tindastóll 86-66 4-0, 8-12, 18-26, (28-26), 33-30, 43-30, 52-34, (52-37), 58-40, 6545, 6945, (72-47), 72-60, 80-60, 84-63, 86-66. Stig Njarðvikur: Brenton Birmingham 28, Páll Kristinsson 15, Ragnar Ragnarsson 11, Teitur Örlygsson 11, Logi Gunnarsson 10, Friðrik Stefánsson 5, Halldór Karlsson 4, Siguröur Einarsson 2. Stig Tindastóls: Adonis Pomonis 14, Kristinn Friöriksson 8, Lárus Pálsson 8, Óli Bardal 8, Michail Antropov 8, Friðrik Hreinsson 8, Maurice Spillers 7, Helgi Margeirsson 3, Axel Kárason 2, 1 stig vegna mistaka á ritaraborði. Fráköst: Njarövik 48 (15 í sókn, 33 í vörn, Páll 13), Tindastóll 32 (6 í sókn, 26 i vörn, Spillers 10). Stoósendingar: Njarövik 14 (Brenton 6), Tindastóll 13 (Pomonis 4, Antropov 4). Stolnir boltar: Njarðvík 13 (Teitur 4), TindastóU 12 (SpiUers 2, Pomonis 2, Kristinn 2, Friðrik 2, Óli 2). Tapaðir boltar: Njarðvík 9, TindastóU 18. Varin skot: Njarðvík 4 (PáU 3), Tindastóll 4 (Antropov 4). 3ja stiga: Njarðvík 23/8, TindastóU 20/8. Viti: Njarðvík 26/16, Tindastóll 13/11 Dómarar (1-10): Kristinn Albertsson og Jón Bender (8). Gœði leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 350. Maður leiksins: Páll Kristinsson, Njarövík KR-Þór, Ak. 81-73 4-0, 6-7, 11-7, 17-17, (19-25), 22-30, 25-34, 31-84, 35-36, (3740), 3840, 43-44, 44-48, 52-48, 58-52, (60-57), 69-59, 73-67, 79-67, 81-73. Stig KR: Herbert Arnarson 21, Helgi Magnússon 17, Magni Hafsteinsson 15, Keith Vassell 11, Jón Arnór Stefánsson 8, Arnar Kárason 7, Ölafur Jón Ormsson 2. Stig Þórs: Stevie Johnson 37, Hjörtur Haröarson 11, Hermann Hermansson 10, Óðinn Ásgeirsson 7, Guðmundur Oddsson 7, Hafsteinn Lúðvíksson 4. Fráköst: KR 27 (7 i sókn, 20 í vörn, Helgi 8), Þór 29 (7 í sókn, 22 i vörn, Johnson 12). Stoðsendingar: KR 13 (Arnar 3, Jón Amór 3), Þór 12 (Hjörtur 3, Stevie 3). Stolnir boltar: KR 9 (Herbert 4), Þór 7 (Guðmundur 2, Hjörtur 2). Tapaóir boltar: KR 7, Þór 15. Varin skot: KR 4 (Arnar, Magni, Helgi, VasseU), Þór 2 (Johnson, Óðinn). 3ja stiga: KR 21/5, Þór 20/7. Víti: KR 26/16, Þór 16/8 Dómarar (1-10): Sigmundur Herbertsson og Helgi Bragason (8) Gœði leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 270. Maður leiksins: Herbert Arnarson, KR Hamar-Tindastóll 82-94 3-0, 8-2, 8-8, 12-9, 16-11, (20-16), 20-18, 22-24, 28-27, 33-31, 33-37, (38-39), 3841, 50 47, 59-53, (61-56), 64-56, 69-61, 72-69, 73-72, 73-76, (76-76), 78-76, 80-79, 82-86, 82-90, 82-94. Stig Hamars: Nate Pondexter 25, Svav- ar Birgirsson 15, Skarphéðinn Ingason 14, Láms Jónsson 11, Gunnlaugur Er- lendsson 9, Svavar Pálsson 5, Óskar F. Pétursson 3. Stig Tindastóls: Maurice SpiUers 24, Michail Antropov 16, Andonis Pamonis 11, Kristinn Friðriksson 10, Alel Kára- son 8, Helgi Margeirsson 8, Láms D Pálsson 7, Óli Bardal 6, Helgi R Jóns- son 4. Fráköst: Hamar 27 (5 í sókn, 22 í vöm, Nate 8) TindastóU, 33 (5 í sókn 28 í vöm, Daniel 14) Stoðsendingar: Hamar 12 (Láms 5) TindastóU 10 (Daniel 5) Stolnir boltar: Hamar 11 (Nate 3 TindastóU 8 (Helgi 3) Tapaðir boltar: Hamar 22 (Nate 6) TindastóU 3 .(Kristinn, Andonis, Dani- el) Varin skot: Hamar 1 (Svavar) Tinda- stóU 2 (Michail 2) 3jastiga: Hamar 5/15 TindastóU 5/15. Víti: Hamar 24/32 TindastóU 25/31 Dómarar (1-10): Kristinn Óskarsson og Erlingur Snær Erlingsson (7.) Gœði leiks (1-10): x. Áhorfendur: xxx. Maður leiksins: Maurice Spillers, Tindastóli

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.