Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2002, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2002, Side 3
MÁNUDAGUR 11. FEBRÚAR 2002 19 FH-Valur 16-22 1-0, 2-1, 3-4, 5-4, 6-5, 7-6, 8-7, 8-10, (9-12), 9-14, 11-15, 12-16, 14-18, 14-20, 16-22. FH: Mörk/víti (skot/viti): Dröfn Sæmunds- dóttir 4 (12), Ragnhildur Guðmundsdótt- ir 3/1 (7/2), Eva Albrechten 3 (4), Harpa Vífilsdóttir 3 (6/1), Hafdís Hinriksdóttir 2/1 (9/2), Helga Áskels Jónsdóttir 1 (1). Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Eva, Harpa, Helga). Vitú Skorað úr 2 af 5. Fiskuð vítk Hafdís 2, Dröfn, Sigrún. Varin skot: Jolanta Slapikiene 12/1 (33/3), hélt 6, 36%, Kristín María Guðjónsdóttir 0 (1/1, 0%) Brottvísanir: 8 mínútur. Valur: Mörk/viti (skot/víti): Hrafnhildur Skúladóttir 7/1 (12/2), Elfa B. Hreggviðs- dóttir 4 (5), Árný B. ísberg 4 (8), Hafrún Kristjánsdóttir 3 (3), Drífa Skúladóttir 2/1 (7/1), Anna M. Guðmundsdóttir 1 (1), Lilja B. Hauksdóttir 1 (2), Kolbrún Franklín (1), Svanhildur Þorbjömsdóttir (1). Hraðaupphlaupsmörk: 9 (Elfa 4, Hafrún 2, Hrafnhildur, Lilja, Anna). Viti: Skorað úr 2 af 3. Fiskuð víti: Drífa 2, Elfa. Varin skot: Berglind Hansdóttir 25/2, (41/4), hélt 13, 61%, eitt víti í stöng). Brottvisanir: 6 minútur. Dómarar (1-10): Árni Sverrisson og Guðmundur Stefánsson (7). Gœði leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 75. Maður leiksins: Berglind Hansdóttir, Val Haukar-ÍBV 24-20 0-1, 3-2, 5-8, 8-10, 9-11, (10-12), 10-13, 16-13, 18-14, 20-16, 22-18, 24-20. Haukar: Mörk/viti (skot/viti): Inga Fríða Tryggvadóttir 10/5 (11/6), Telma Áma- dóttir 6 (8), Harpa Melsteð 3/1 (7/1), Hanna G. Stefánsdóttir 3 (9/1), Sonja Jónsdóttir 1 (1), Sandra Anulyte 1 (1), Brynja Steinsen (1), Tinna Halldórsdótt- ir (2), Nína K. Bjömsdóttir (7). Hraðaupphlaupsmörk: 4 (Sandra, Sonja, Inga Fríða, Telma). Vitú Skorað úr 6 af 8. Fiskuó vitú Harpa 4, Brynja 2, Sandra, Hanna. Varin skot: Jenný Ásmundsdóttir 15 (35/1, hélt 3, 43%). Brottvisanir: 6 mínútur. ÍBV: Mörk/viti (skot/ víti); Theodora Visockaite 5/1 (8/1), Andrea Atladóttir 4 (8), Ana Perez 4 (13), Dagný Skúladóttir 3 (6), Ingibjörg Jónsdóttir 2 (2), Elísa Sigurðardóttir 2 (3), Isabel Ortiz (5). Hraóaupphlaupsmörk: 8 (Dagný 3, Andrea 2, Elísa, Ingibjörg, Theodora). Viti: Skorað úr 1 af 1. Fiskuð viti: Ingibjörg. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 16/1 (40/7, hélt 4, 40%, eitt viti í stöng). Brottvisanir: 6 mínútur. Dómarar (1-10): Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson (5). Gœði leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 160. Maður leiksins: Inga Fríða Tryggvadóttir, Haukum KA/Þór-Stjarnan 23-28 0-3, 3-6, 6-11, 9-12, (11-13), 11-14, 15-18, 17-21, 21-24, 23-28 . KA/Þór: Mörk/viti (skot/viti): Elsa Birgisdóttir 9/4 (13/4), Inga Dís Sigurðardóttir 7/2 (17/3), Ebba S. Brynjarsdóttir 3 (7), Ásdís Sigurðardóttir 3 (9), Ása Maren Gunnarsdóttir 1 (2), Þórhildur Bjömsdóttir (1). Hraðaupphlaupsmörk: 2 (Elsa 2). V7<LSkoraðúr6af7. Fiskuð vitu Ása 2, Ásdis 2, Inga Dís, Ebba, Þóra. Varin skot: Sigurbjörg Hjartardóttir 10 (29/4, hélt 5, 34%), Selma Malmquist 3 (12/1, hélt 2, 25%). Brottvísanir: 4 mínútur. Stiarnan Mörk/viti (skot/viti): Ragnheiður Stephensen 11/3 (19/3), Halla M. Helga- dóttir 6/2 (8/2), Anna B. Blöndal 4 (10), Herdís Sigurbergsdóttir 3 (5), Kristín J. Clausen 2 (3), Inga L. Þórisdóttir 1 (1), Margrét Vilhjálmsdóttir 1 (2), Jóna Margrét Ragnarsdóttir (1). Hraóaupphlaupsmörk: 3 (Anna 2, Kristín 1). Viti: Skorað úr 5 af 5. Fiskuó vitú Herdis S. 3, Anna, Elísabet. Varin skot: Jelena Jovanovic 17/1 (40/7, 6 haldið, 43%). Brottvisanir: 10 minútur. Dómarar (1-10): Stefán Amaldsson og Gunnar Viðarsson (6). Gœði leiks (1-10): 4. Áhorfendur: 30. Maður leiksins: Ragnheiður Stephensen, Stjörnunni Haukar unnu toppuppgjörið Thelma Björk Árnadóttir úr Haukum fer hér inn úr horninu og skorar eitt af sex mörkum sínum. Haukastúlkur sigruðu lið ÍBV nokkuð örugglega, 24-20, í uppgjöri toppliða Essódeildarinnar í hand- knattleik á Ásvöllum á laugardaginn. iBV hafði áður borið sigurorð af Haukum tvisvar í vetur þegar að þessum leik kom, fyrst í deildinni og svo í undanúrslitum bikarkeppninn- ar. Leikurinn fór afar íjörlega af stað og bæði lið sýndu sínar bestu hlið- ar hvað sóknina varðaði. Hraðinn var mikill og mörg glæsileg mörk litu dagsins ljós í fyrri hluta fyrri hálíleiks. Eftir þennan skemmtilega kafla dofnaði verulega yfir leiknum en ÍBV náði þá frumkvæðinu og náði liðið mest fjögurra marka for- skoti, 6-10. Haukunum tókst að laga stöðuna fyrir leikhlé en þá munaði tveimur mörkum á liðunum og geta gestimir nagað sig 1 handarbökin yfir því, meðbyrinn var þeirra en jpær nýttu hann ekki sem skyldi. Haukarnir höfðu greinilega notað hléið tU þess að fara vandlega yfir sin mál því liðið mætti afar einbeitt og vUjasterkt tU leiks. Vörnin var mun hreyfanlegri og samvinna innan hennar var með miklum ágætum og Fram hafði betur í leik gegn Vík- ingi á laugardag í 1. deild kvenna og komst með því upp fyrir Víking í töflunni. Leikurinn var lengstum jafn en Framarar sýndu mikinn styrk þegar þær komust yfir á lokamínútum leiksins eftir að hafa átt mjög slæman kafla í seinni hálf- leik. Framarar byrjuðu betur, skoruðu úr fjórum fyrstu skotum sínum og lögðu þar með grunninn að því sem koma skyldi í fyrri hálfleik þegar þær voru lengst af skrefinu á und- an. Vamarleikur Víkinga gekk ekki upp og þrátt fyrir vandræðalegan sóknarleik Framara á köflum fundu þær yfirleitt leiðina að markinu. Sóknarleikur Víkinga var ekki burðugur og alls misnotuðu þær 18 skot í fyrri hálfleiknum. Fram komst þremur mörkum yfir undir lok fyrri hálfleiks og síðan að sjálfsögðu fylgdi markvarslan í kjölfarið. Þegar seinni hálfleikur var liðlega hálfnaður voru Haukarnir komnir með fimm marka forskot enda réðu gestirnir engan veginn við hina sterku vörn íslandsmeistaranna en þó má einnig um kenna hug- mynda- og skipulagsleysi i sókninni. Það sem eftir lifði leiks var enginn spenna og sá handbolti sem þá var á boðstólum var ekki upp á marga fiska. Bæði lið geta miklu betur en þau sýndu i þessum leik en þó á það sér- staklega við um gestina sem voru nánast óþekkjanlegir ef frá er tal- inn fyrri hluti fyrri hálfleiks. Haukaliðið hafði þetta fyrst og fremst á seiglu i fyrri hálfleik og svo frábærri vörn í þeim seinni. í sókninni spilaði liðið ekki vel en að því er ekki spurt að leikslokum; stigin tvö eru mikilvægur áfangi að vörn deildarmeistaratitilsins. Hjá Haukum var Inga Fríða Tryggva- dóttir best og þær Thelma Árnadótt- ir, Jenný Ásmundsdóttir og Harpa Melsteð voru ágætar. Hjá ÍBV var Vigdís Sigurðardóttir ágæt í mark- inu og þær Theodora Visockaite, fjórum í byrjun þess síðari. Þá kom afar slæmur kafli hjá Fram-liðinu sem skoraði ekki í 14 mínútur og Víkingar breyttu stöðunni úr 16-12 í 16-18. Á þessum kafla höfðu lykil- menn Framara í leiknum tekið sér sæti á bekknum en þrír leikmenn liðsins höfðu skorað 15 af þessum 16 mörkum. Vörn Víkinga hafði þá loks tekið við sér og lokaði öllum leiðum að markinu. Framarar gáfust þó ekki upp og náðu að jafna, ekki síst vegna þess að fleiri leik- menn fóru að taka af skarið í sókn- inni. Það voru svo ekki nema tæpar tvær mínútur eftir þegar Framarar náðu loks forystunni á ný. Víkingar fóru á sama tíma illa að ráði sinu og töpuðu boltanum í þrígang í sókn- inni en fengu tækifæri til að jafna á lokasekúndunum en þá varði góður markvörður Framara í þrígang í síðustu sókn Víkinga. -HRM DV-mynd Hari Andrea Atladóttir og Dagný Skúla- dóttir áttu góða spretti. Inga Fríða Tryggvadóttir var ánægð með stigin tvö þegar DV ræddi við hana að leik loknum. „Sóknarleikurinn var slakur hjá okkur í fyrri hálfleik og vörnin ekkert til að hrópa húrra fyrir en við náðum að komast í gírinn í seinni hálfleik þar sem vömin small saman hjá okkur og þegar það ger- ist fylgja yflrleitt góðir hlutir í kjöl- farið og sú varð raunin í dag.“ Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var brúnaþungur þegar DV náði tali af honum í leikslok: „Þetta var í einu orði sagt hörmung, þessi leikur hjá okkur, enda gerði liðið ekkert af því sem lagt var upp með. Við vorum færri inni á veflinum allan seinni hálfleikinn þótt oft hafi verið jafnt í liðum! Reyndar fannst mér bæði lið spila ömurlegan hand- bolta í dag og leikurinn var ekki góð auglýsing fyrir handboltann, sérstaklega þegar það er haft í huga að hér voru á ferð tvö af toppliðun- um.“____________________-SMS Stirndi lítt á Stjörnuliðið Stjarnan sigraði á laugardag KA/Þór, 23-28, í KA-heimilinu. Stjaman þurfti að hafa nokkuð fyrir sigrinum en fremur þurftu þær þó að sigrast á eigin andleysi en liði heimamanna. Gestirnir byrj- uöu vel og hefðu með góðu móti get- að klárað leikinn í fyrri hálfleik hefði hugur fylgt máli. Þær náðu mest fimm marka forskoti en bar- átta KA/Þórs og smáheppni í skot- um skilaði þeim tveimur mörkum í viðbót í hálfleikinn. Þaö var sami baráttuhugur í heimamönnum þegar síðari hálf- leikur hófst og þær héldu vel í við gestina alveg þangað til Ragnheiður Stephensen kom inn á eftir að hafa hvílt sig nokkra stund. Ragnheiður skoraði átta af níu síðustu mörkum Stjörnunnar og virtist geta skorað að vild og KA/Þórsvömin réð ekki neitt við neitt og niðurstaðan varð fimm marka tap. Einn ljósan punkt mátti finna á sigurlausu liði heimamanna, þær eru farnar að keyra af meiri hraða og ákveðni en áður sem skilar sér í betri leik af þeirra hálfu. -ÓK Fram á leið upp töfluna Sport Fram-Víkingur 22-21 2-0, 3-1, 5-3, 6-6, 7-8, 11-8, (13-10), 13-11,16-12, 16-18, 19-19, 20-21, 22-21. Fram: Mörk/viti (skot/viti): Katrxn Tómas- dóttir 7/4 (11/5), Björk Tómasdóttir 6 (12), Inga M. Ottósdóttir 5 (11), Kristín B. Gústafsdóttir 2 (3), Svanhildur Þengils- dóttir 1 (2), Guðrún Hálfdánardóttir 1 (4), Þórey Hannesdóttir (1), Díana Guð- jónsdóttir (3). Hraðaupphlaupsmörk: 0. VitU Skorað úr 4 af 5. Fiskuð vitU Svanhildur 3, Guðrún, Inga. Varin skot: Guðrún Bjartmarsdóttir 15 (35/4, hélt 7, 43%), Ema Eiríksdóttir 0 (1/1, 0%). Brottvísanir: 2 mínútur. Vikineur: Mörk/viti (skot/víti): Guðmunda Ó. Kristjánsdóttir 7/3 (15/3), Gerður B. Jó- hannsdóttir 5/2 (10/2), Guðbjörg Guð- mannsdóttir 3 (5), Steinunn Bjamason 3 (6), Guðrún D. Hólmgeirsdóttir 2 (5), Heiðrún Guðmundsdóttir 1 (1), Helga Torfadóttir (1), Anna K. Ámadóttir (1), Helga Guðmundsdóttir (1), Helga B. Brynjólfsdóttir (5). Hraðaupphlaupsmörk: 2 (Guðbjörg 2). Víti: Skorað úr 5 af 5. Fiskuð viti: Guðmunda 3, Anna, Gerður. Varin skot: Helga Torfadóttir 13/1 (34/4, hélt 5/1, 38%), Halldóra Ingvars- dóttir 0 (1/1, 0%). Brottvísanir: 2 mínútur. Dómarar (1-10): Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Haraldsson (8). Gœði leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 60. Maður leiksins: Guörún Bjartmarsdóttir, Fram Berglind lokaði á FH-inga - varði 61% skota FH- inga í sigri Vals, 16-22 Berglind Hansdóttir, mark- vörður Vals og landsliðsins, átti stórleik gegn FH á fostudags- kvöldið - alls varði hún 25/2 skot í leiknum. Valsstúlkur geta þakkað Berglindi fyrst og fremst að hafa verið inni í leiknum eft- ir fyrstu tuttugu mínútumar en á þeim tíma hélt hún liðinu á floti. Á þeim tíma gekk sóknar- leikur gestanna mjög illa og heimastúlkur höfðu forystu í leiknum og fengu mýmörg tæki- færi til að auka forskotið en gestimir náðu alltaf að koma aftur. Þjálfari FH tók leikhlé þegar átta mínútur voru eftir af fyrri hálfleik en þá varð ákveðin kúvending. Valsstúlkur tóku öll völd á vellinum og skoruðu fimm mörk á móti aðeins einu marki FH-inga það sem var eft- ir af fyrri hálfleik og staðan í hálfleik var 12-9, Val í vil. Með þessum leikkafla skildu þær FH-inga eftir og sáu þeir aldrei aftur tfl sólar í leiknum. Hjá heimastúlkum var fátt um flna drætti, ef leikmenn náðu sér á strik var það aðeins í skamma stund og síðan ekki söguna meir. Geta FH-liðsins á að vera mun meiri en þær sýndu í þessum leik. En hafa ber í huga að liðin leika ekki betur en andstæðingurinn leyfir. Að undanskildum fyrstu 20 mínútum leiksins léku gestirnir góðan handbolta og áttu sigur- inn fyllilega skilinn. Hjá Val átti Berglind stórleik eins og áður er getið, Hafrún stendur alltaf fyrir sínu í vörninni og Elfa var eldsnögg fram í hraðaupphlaup- in og nýtti þau vel. í heild stóðu fyrir sínu allar þær sem komu við sögu í leiknum fyrir Val. Berglind sagði við DV-Sport eft- ir leikinn og var í sigurvímu: „Við höfum unnið tvo leiki í röð og eigum Gróttu/KR næst og með sigri í þeim leik getum við nánast tryggt okkur fjórða sætið í deildinni." Valsstúlkur léku með sorgar- bönd í leiknum vegna andláts Jóns Breiðfjörðs Ólafssonar, fyrrverandi leikmanns Vals. -BB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.