Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2002, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2002, Qupperneq 4
20 MÁNUDAGUR 11. FEBRÚAR 2002 Sport___________________________________________________________________________dv Víkingur nálægt sínum fyrsta sigri Eymar Kruger átti góöan leik fyrir Víkinga gegn ÍR og skoraði átta mörk. HK-FH 24-30 0-1, 2-4, 6-8, 10-12, (12-14), 13-14, 14-17, 17-19, 18-20, 18-24, 22-28, 24-30. HK: Mörk/viti (skot/víti); Jaliezky Garcia 11/4 (13/5), Vilhelm Gauti Bergsveins- son 4 (6), Ólafur V. Ólafsson 3 (4), Már Þórarinsson 2 (4), Brjánn Bjamason 1 (1), Samúel Ámason 1 (1), Alexander Amarson 1 (2), Elías Már Halldórsson 1 (5) . Hradaupphlaupsmörk: 3 (Már, Vil- helm, Bijánn). VitU Skorað úr 4 af 5. Fiskuö vitU Alexander 3, Samúel, Már. Varin skot: Sigurður Sigurðsson 11/1 (37/4, hélt 3, 30%), Guðmundur Ingvarsson 1 (5/1, hélt 0, 20%) Brottvisanir: 12 mínútur. FH: Mörk/víti (skot/víti): Sigurgeir Ámi Ægisson 10 (13), Guðmundur Pedersen 6/3 (11/4), Björgvin Rúnarsson 5 (6), Sverrir Þórðarson 3 (4), Valur Arnarson 3 (6), Láras Long 2 (2), Héðinn Gilsson 1 (6) , Andri Berg Haraldsson (1). Hraóaupphlaupsmörk: 6 (Björgvin 2, Sverrir 2, Valur, Láras). Viti: Skorað úr 3 af 4, Fiskuó viti: Sverrir 3, Héðinn. Varin skot: Jónas Stefánsson 6 (24/3, hélt 0, 25%), Jökull Þórðarson 2/1 (8/2, hélt 1, 25%) Brottvisanir: 12 mínútur. Dómarar (1-10): Þórir Gíslason og Hörður Sigmarsson (6). Gœði leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 150. Maöur leiksins: Sigurgeir Árni Ægisson. FH Selfoss-Valur 27-31 0-3, 2-4, 3-7, 4-10, 6-11, 10-12, 11-14, (13-15), 14-15, 15-19, 16-21, 17-23, 19-24, 20-28, 26-29, 27-31. Selfoss Mörk/viti(skot/viti): Robertas Pauzu- olis 9 (14), Valdimar Þórsson 8/5 (15/5), Hannes Jón Jónsson 3 (5), Ómar Vignir Helgason 2 (4), Þórir Ólafsson 2 (6), Ramunas Mikalonis 2 (10), Davíð Öm Guðmundsson 1 (1). Hraöaupphlaupsmörk: 2 (Þórir, Dav- íð). VitU Skorað úr 5 af 5. Fiskuó vitU Mikalonis 2, Valdimar 2, Dav- íð. Varin skot: Jóhann Ingi Guðmundsson 15/1 (46/4, hélt 7, 33%). Brottvisanir: 8 mínútur. Valur: Mörk/viti (skot/viti): Markús Máni Mikaelsson 10/2 (15/2), Freyr Brynjars- son 8 (11), Snorri Guðjónsson 6/1 (13/2), Bjarki Sigurðsson 5 (10), Sigfús Sigurðs- son 2 (3), Ásbjörn Stefánsson (2), Ragnar Ægisson (1), Einar Gunnarsson (1). Hraóaupphlaupsmörk: 3. Víti: Skorað úr 3 af 4. Fiskuó viti: Bjarki, Markús, Freyr, Snorri. Varin skot: Roland Eradze 16 (43/5, hélt 7, 37%). Brottvisanir: 4 mínútur. Dómarar (1-10): Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson (6), Gœói leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 177. Maður leiksins: Markús Máni Mikaelsson.Val. Þór-Grótta/KR 29-28 0-1, 5-5, 9-10, 10-16, (14-18), 17-18, 20-20, 24-24, 27-25, 27-28, 29-28 Þór: Mörk/viti (skot/viti): Páll V. Gíslason 15/8 (19/9), Aigars Lazdins 6 (11), Þorvald- ur Þorvaldsson 2 (2), Ámi Sigtrygsson 2 (5), René Smed Nilsen 2 (6), Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson 1 (1), Brynjar Hreins- son 1 (4), Sigurður Bjami Sigurðsson (2), Goran Gusic (4). Hraðaupphlaupsmörk 3 (Lazdins 2, Páll). VítU Skorað úr 8 af 9. Fiskuó viti: Gusic 3, Lazdins 2, Brynjar 2, Sigurður 1, Þorvaldur 1. Varin skot: Bjöm Bjömsson 13/1 (29/3, hélt 4, 45%), Hafþór Einarsson 2 (14/2, hélt 0,14%). Brottvísanir: 10 mínútur. Grótta/KR: Mörk/viti (skot/viti): Aleksandrs Peter- sons 8 (11), Magnús Agnar Magnússon 5/4 (6/4), Sverrir Pálmason 4 (8), Davíð Ólafs- son 3 (6), Atli Þór Samúelsson 3/1 (5/1), Gisli Kristjánsson 2 (2), Jóhann Samúels- son 2 (5), Alfreð Finnsson 1 (1). Hraöaupphlaupsmörk: 10 (Petersons 3, Davíð 2, Sverrir 2, Magnús, Gísli, Alfreð). VitU Skorað úr 4 af 5. Fiskuð viti: Davíð 2, Magnús, Sverrir, Kristján. Varin skot: Hlynur Morthens 20 (47/7, hélt 7, 43%), Stefán Hannesson 1/1 (2/2, hélt 1, 50%). Brottvisanir: 10 minútur. Dómarar (1-10): Bjami Viggósson og Valgeir Ómarsson (6). Gœði leiks (1-10): 4. Áhorfendur: 380. Maöur leiksins: Sigurpáll Át'iti Aðalsteinsson, Þór Víkingar voru ekki langt frá því að vinna sinn fyrsta sigur í vetur þegar þeir sóttu ÍR heim á föstu- dagskvöld og má segja að gestirnir hafi verið klaufar aö fara einungis með aðeins eitt stig frá leiknum því nokkur mistök á lokakctflanum urðu þess valdandi að ÍR-ingar komust inn í leikinn eftir að Vík- ingar virtust vera með þetta í hendi sér. Þetta hefði ekki einung- is verið fyrsti sigur Vikings í vet- ur heldur einnig fyrsti sigur fé- lagsins í efstu deild á þessari öld. Víkingar byrjuðu leikinn af krafti og skoruðu fyrstu þrjú mörkin í leiknum. Vömin var ágæt og varði nokk- ur skot en markvörsluna vantaði. Fyrsta varða skot Víkinga kom ekki fyrir en eftir 22 mínútur en þá kom Jón Traustason í markið en hann ver að öllu jöfnu mark 3. flokks Víkings. Heimamenn tóku sig taki í lok fyrri hálfleiks og jöfnuðu leikinn og komust einnig yfir í fyrsta skipti í lok hálfleiksins, 12-11. Þannig var staðan í hálfleik og ÍR-ingar skoruðu fyrsta markið í seinni hálfleik og þá héldu flestir að þetta væri komið hjá liðinu. En þá kom frábær kafli hjá gestunum sem gerðu fimm mörk í röð og voru aftur komnir með undirtök- in. Eymar Kruger fór mikinn á þessum kafla og skoraði grimmt. Eins og áður sagði þá glopruðu Víkingar forskoti sínu niður í lok leiksins með algörum klaufaskap þar sem menn voru að láta reka sig útaf í tvær mínútur. Sturla Ásgeirsson jafnaði metin, 24-24, þegar skammt var til leiks- loka en Víkingar fengu tækifæri til að tryggja sér sigur en hentu boltanum útaf í síðustu sókninni og því fór sem fór. Markvarslan var slæm hjá báð- um liðum og með betri mark- vörslu hefði Víkingur eflaust unn- ið leikinn sannfærandi eins og ÍR- ingar voru að spila. Sturla var bestur heimamanna og Fannar Þorbjörnsson var drjúg- ur á línunni. Hann skoraði ekki mikið en fiskaði fjögur vítaköst sem skiluðu marki. Hjá Víkingum var Eymar sterkur og Hjalti Pálmason átti einn af sínum betri leikjum í vet- ur. Guðlaugur Hauksson var mis- jafn en liðinu gríðarlega mikilvæg- ur. -Ben Áður en leikur Selfyssinga og Vals- manna í Essó-deildinni hófst á föstu- daginn afhentu Selfyssingar Sigfúsi Sigurðssyni veglega ostakörfu í tO- efni af frækinni framgöngu á EM í handbolta. En karfan góða var ekki það eina sem Selfyssingar gáfu Vals- mönnum því leikurinn var eign gest- anna frá upphafi tO enda. Fyrri hálfleikur fór hægt af stað enda leikmenn í lítiOi leikæfmgu eft- ir átta vikna hlé. Drengimir frá Hlíð- arenda náðu strax frumkvæðinu og skoruðu þrjú fyrstu mörkin. Það var ekki útlit fyrir að Selfyssingar myndu ríða feitum hesti frá leiknum því stemningin var öO Vals megin. Þeir náðu fljótt góðu forskoti en munurinn varð mestur 6 mörk, 6-12. Þegar leið á hálfleikinn lifnuðu heimamenn viö og Robertas Pauzuolis skoraði þrjú mörk í röð. Selfyssingar hresstust við þetta og náðu að minnka muninn nið- ÍR-Víkingur 24-24 0-3, 3-3, 3-5, 5-7, 7-10, 10-10, (12-11), 13-11, 13-16, 15-18, 17-19, 18-21, 22-22, 22-23, 23-23, 23-24, 24-24 ÍR Mörk/viti (skot/viti): Sturla Ásgeirs- son 9/4 (10/4), Bjami Fritzon 4 (6), Ein- ar Hólmgeirsson 3 (7), Ólafur Sigurjóns- son 2 (2), Erlendur Stefánsson 2 (6/1), Júlíus Jónasson 1 (1), Fannar Þorbjörns- son 1 (1), Kári Guðmundsson 1 (2), Brynjar Steinarsson 1 (5), Ragnar Helga- son (1), Kristinn Björgúlfsson (2). Hraóaupphlaupsmörk: 3 (Júlíus, Fannar, Bjarni) VitU Skorað úr 4 af 5. Fiskuó vitU Fannar 4, Sturla. Varin skot: Hreiðar Guðmundsson 13 (34, hélt 6, 38%), Hrafn Margeirsson 1 (4/1, hélt 0, 25%) Brottvisanir: 12 mínútur. Vikinsur Mörk/viti (skot/víti): Eymar Krager 8/1 (15/1), Guðlaugur Hauksson 6 (11), Hjalti Pálmason 5 (5), Atli Rúnarsson 2 (3), Benedikt Jónsson 1 (1), Sigurður Jakobsson 1 (2), Ragnar Hjaltested 1 (3). Hraöaupphlaupsmörk: 2 (Eymar, Sigurður). Víti: Skorað úr 1 af 1. Fiskuö vitU Hjalti. Varin skot: Jón Traustason 11 (25/2, hélt 3, 44%, eitt víti i slá), Trausti Ágústsson 0 (10/2, hélt 0, 0%) Brottvisanir: 8 mínútur. Dómarar (1-10): Stefán Amaldsson og Gunnar Viðarsson, 8 Gceói leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 220 Maður leiksins: Sturla Ásgeirsson, ÍR Sanngjarn sigur FH FH kom í heimsókn í Digranes- ið á fóstudagskvöldið og vann ör- uggan sigur á heimamönnum úr HK í Essódeild karla i handknatt- leik. Lokatölur, 24-30. FH hafði yfirhöndina allt frá byrjun en KópavogspUtar voru reyndar ekki langt á eftir þeim í fyrri hálfleik. Fram undir miðjan síðari hálfleik voru gestirnir með frumkvæðið en HK ekki langt undan og nokkuð líklegir tU þess að láta meira að sér kveða. Þeim tókst þó aldrei að nýta sér þau tækifæri sem þeir sköpuðu til þess að komast almennilega í gang en reyndar voru FH-ingarn- ir fljótir að refsa þeim og kæfðu flesta tilburði HK í fæðingu. FH-ingar voru miklu ákveðnari í leiknum og barátta þeirra, varn- arleikur og skynsemi sóknarlega var til fyrirmyndar. Sigurgeir Árni Ægisson fór fyrir sínum mönnum. HK-menn virkuðu hálf- ráðalausir aUt frá byrjun og tU enda og spU þeirra miðaðist við að fmna Jarielsky Garcia. Þá var það óskiljanlegt að Óskar Elvar Óskarsson, sá frábæri leikstjóm- andi, kom ekkert inn á í leiknum og allt traust var lagt á ungan leikmann, Ólaf V. Ólafsson, sem réð engan veginn við hlutverk sitt. -SMS ur í tvö mörk fyrir hálfleik. Selfyssingar skoruðu fyrsta markið í síðari hálUeik og minnkuðu mun- inn í eitt mark en við það sat og Vals- menn, með Markús Mána fremstan í flokki, náðu 8 marka forskoti, 21-29. Hinum megin á veUinum nýtti Pau- zuolis skotleyfi sitt vel og skoraði fimm mörk. Selfyssingar skoruðu fimm mörk i röð á meðan Valsmenn skutu hvað eftir annað í tréverkið og leikurinn virtist vera að opnast. En síðustu sóknir Valsmanna voru lang- ar og Selfyssingar fengu því ekki færi á að minnka muninn frekar. Þegar upp var staðið var sigur gest- anna, 27-31, fullkomlega sanngjarn enda sýndu þeir á köflum sniUdar- takta. Leikmenn Vals léku með sorgar- bönd vegna andláts Jóns Breiðfjörð en hann var markvörður Vals í hinni fræknu „mulningsvél“. -gks. Sigur(páll) Þórsarar unnu á föstudag sigur á Gróttu/KR, 29-28, í ÍþróttahöUinni á Akureyri. Sigurpáll Árni Aðal- steinsson skoraði sigurmarkið úr þröngu færi rétt fyrir leikslok. Leikurinn bar þess í upphafi merki að menn væru að koma úr löngu fríi frá keppni, andleysi var allnokkurt beggja vegna og mistök nokkuð tíð. Seltimingar byrjuðu þó betur og höfðu frumkvæðið aUan fyrri hálfleik. Um hann miðjan fór síðan að haUa enn meira á ógæfu- hliðina hjá heimamönnum, sóknar- leikur þeirra virtist hálfráðleysis- legur og fyrir vikið fékk Grótta/KR nokkur hraöaupphlaup og náðu mest sex marka forystu sem Þórs- arar náðu síðan að minnka niður í fjögur fyrir háUleik. Heimamenn byrjuðu síðari hálf- leikinn með miklum látum, skoruðu þrjú fyrstu mörkin auk þess sem Björn Björnsson fór mikinn i marki þeirra. Adam þurfti þó aðeins að bregða sér úr paradís þegar Grótta/KR svaraði jafn harðan með tveimur mörkum í röð. Eftir þetta var nokkuð jafnt á komið með liðunum allt til loka en gestirnir áttu þó í nokkrum vand- ræðum i sókninni gegn indíánavöm Þórsara sem varð til þess að Aleks- andrs Petersons var nærri óvirkur í síðari hálfleik. Grótta/KR náði síð- an eins marks forystu þegar tvær og hálf mínúta voru eftir en af sínu al- kunna harðfylgi unnu Þórsarar það upp og þjálfarinn seildist í reynslu- bankann í sínum fyrsta leik og skor- aði eitt af þessum mörkum sem ein- kenndu hann á árum áður. Páll Gíslason var ótrúlegur í Þórsliöinu með 15 mörk og Bjöm Bjömsson stóð vaktina með prýði í síðari hálfleik og baráttuandi hans smitaðist út í liðið. Hlynur Morthens var bestur gestanna. -ÓK Auðvelt hjá Hlíðarendapiltum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.