Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2002, Page 12
28
MÁNUDAGUR 11. FEBRÚAR 2002
Sport___________________________________________________________________________pv
Luis Figo átti góöan leik með Real Madrid gegn Las Palmas og lagöi upp þrjú af fimm mörkum Morientes. Figo er
hér í baráttu við einn leikmanna Kanaríeyjaliðsins. Símamynd-Reuter
Fimma hjá
Morientes
ÞÝSKALAND
Leverkusen-Gladbach .......5-0
1-0 Ballack (9.), 2-0 Neuville )17.), 3-0
Schneider (31.), 4-0 Ramelow (84.), 5-0
Berbatov (87.)
Bayern Miinchen-Dortmund . 1-1
0-1 Amoroso (78.), 1-1 Elber (81.)
Hansa Rostock-Freiburg .... 4-0
1-0 di Salvo (9.), 2-0 Lange (24.), 3-0 di
Salvo (61.), 4-0 Rydlewicz (70.)
Hertha Berlin-Stuttgart....2-0
1-0 Marcelinho (16.), 2-0 Marcelinho
(37.)
Schalke-St. Pauli...........4-0
1-0 Sand (10.), 2-0 Möller (24.), 3-0
Böhme (54. vítasp.), 4-0 Reck (80.
vítasp.)
W. Bremen-Kaiserslautern . . 1-0
1-0 Ailton (51.)
Wolfsburg-Cottbus..........2-1
1-0 Ponte (12.), 2-0 Ponte (24.), 2-1 da
Silva (90.)
Hamburg-Köln...............4-0
1-0 Fukal (34.), 2-0 sjálfsmark (64.),
3-0 Barbarez (67.), 4-0 Romeo (83.)
Niirnberg-1860 Mtinchen .... 2-1
1-0 Rink (35.), 1-1 Bierofka (48.), 2-1
Tavcar (65.)
Dortmund 22 14 5 3 37-15 47
Bayern 22 14 3 5 51-27 45
KTautern 22 13 3 6 43-28 42
Schalke 22 12 5 5 35-22 41
Bremen 22 12 3 7 35-26 39
Hertha 22 10 6 6 33-27 36
1860 M. 22 10 3 9 34-35 33
Stuttgart 22 8 7 7 27-24 31
Wolfsburg 22 8 6 8 36-31 30
Hamburg 22 7 6 9 33-35 27
Rostock 22 7 4 11 22-29 25
Freiburg 22 5 8 9 25-35 23
Núrnberg 22 6 4 12 21-38 22
M’gladbach 22 4 8 10 23-35 20
Gottbus 22 5 5 12 19-38 20
St. Pauli 22 3 6 13 23-43 15
Köln 22 3 5 14 11-40 14
rr* spánn
Mallorca-Barcelona...........0-0
Valencia-Celta Vigo..........0-0
Deportivo-Villarreal ........0-0
Espanol-Valladolid ..........1-0
1-0 Posse (90.)
Malaga-Alaves................1-0
1-0 Dely Valdes (90.)
Osasuna-Rayo Vallecano .... 1-0
1-0 Sabino (66.)
Real Betis-Atl. Bilbao ......1-1
0-1 Yeste (4.), 1-1 Dani (20.)
Real Madrid-Las Palmas .... 7-0
1-0 Morientes (20.), 2-0 Zidane (33.),
3-0 Morientes (35.), 4-0 Morientes
(52.) 5-0 sjálfsmark (70.), 6-0
Morientes (70.), 7-0 Morientes (79.)
Real Sociedad-Real Zaragosa . 3-1
1- 0 Kovacevic (1.), 2-0 de Pedro (44.),
2- 1 Milosevic (55.), 3-1 de Paula (82.)
Tenerife-Sevilla..............1-1
0-1 Moises (14., vsp.), 1-1 Jordi (90.)
Real 25 12 7 6 48-28 43
Valencia 25 11 10 4 29-21 43
Celta Vigo 25 10 11 4 42-27 41
Deportivo 25 12 5 8 37-30 41
Barcelona 25 11 7 7 39-21 40
Real Betis 25 10 9 6 26-22 39
Alaves 25 12 3 10 24-22 39
Bilbao 25 10 9 6 35-35 39
Sevilla 25 9 8 8 39-30 35
Valladolid 25 10 5 10 27-38 35
Espanol 25 9 6 10 30-38 33
Osasuna 25 8 8 9 22-27 32
Malaga 25 7 10 8 28-30 31
Villarreal 25 8 7 10 27-29 31
Las Palmas 25 7 8 10 24-27 29
Zaragoza 25 8 5 12 25-27 29
Mallorca 25 7 6 12 28-32 27
Sociedad 25 7 4 14 31-38 25
Vallecano 25 6 6 13 29-41 24
Tenerife 25 6 6 13 18-35 24
Larsson með þrennu
Henrik Larsson gerði þrjú
mörk fyrir Celtic, sem sigraði
Dunfermline, 5-0, í skosku
úrvalsdeildinni. Hann misnotaði
vítaspyrnu í upphafi leiksins. Þá
sigraði Rangers lið Hearts, 0-2, í
Edinborg. Celtic hefur yfir-
burðaforystu með 77 stig en
Rangers er í öðru sæti með 64
stig. Livingston, sem gerði 1-1
jafntefli við Dundee Utd. er í
þriðja sæti með 47 stig.
-JKS
Real Madrid endurheimti topp-
sætið í spænsku 1. deildinni með
stæl þegar liðið kjöldró Las Palmas,
7-0, í Madrid. Liðið hefur ekki átt
nógu góöu gengi að fagna upp á
síðkastiö en núna hristi það af sér
slenið svo um munaði. Fór þar
fremstur í flokki Femando Mori-
entes sem skoraði fimm markanna.
Spumingin er hvort endurkoma
Zinedine Zidane í liðið hafi haft
svona góð áhrif en Zidane hafði
misst af tveimur síðustu leikjum
vegna meiðsla. Luis Figo átti einnig
stórleik og lagöi upp þrjú af
mörkum Morientes.
Liðið sem var á toppnum fyrir
þessa umferð, Valencia, varð að
gera sér jafntefli að góðu við liðið
sem var í öðru sæti, Celta Vigo.
Toppbaráttan er því mjög spenn-
andi á Spáni þessa dagana.
Meistarar Bayern Múnchen
leika ekki af sama styrk og áður
og máttu um helgina sætta sig viö
jafntefli á heimavelli við Dort-
mund. Bæjarar eru ekki líkir
sjálfum sér eftir vetrarfrí og hefur
Dortmund nú tekið tveggja stiga
forystu í deildinni. Bayern er níu
stigum á eftir Borussia og má úr
þessu fastlega búast við að þeim
takist ekki að verja meistaratitil
sinn.
Dortmund tók forystu á
Ólympíuleikvanginum í Múnchen
og var dýrasti leikmaður liðsins,
Amoroso, þar að verki ellefu mín-
útum fyrir leikslok. Brasilíu-
maðurinn hefur oft komið Bæjur-
í botnbaráttunni vann real
Sociedad dýrmætan sigur á Zara-
goza og því fær John Toshack að
vera áfram við stjórnvölinn þar í að
minnsta kosti eina viku í viðbót.
Real Mallorca náði síðan stigi gegn
Barcelona en þar virðist ekkert
ganga upp nú um stundir.
Jóhannes Karl Guðjónsson var í
leikmannahópi Real Betis sem gerði
jafntefli við Bilbao í gærkvöld.
Jóhannes Karl kom ekki við sögu í
leiknum.
Á Ítalíu endaði uppgjör topplið-
anna Roma og Juventus með
markalausu jafntefli á Ólympíu-
leikvanginum í Róm í gærkvöld
frammi fyrir 80 þúsund áhorfendur.
Inter varð fyrir miklu áfalli þegar
Bologna vann verðskuldaðan sigur
á liðinu. Jafnframt hleypa þessi úr-
slit töluverðri spennu í toppbaráttu
um til bjargar og hann brást ekki
sínu liði frekar en fyrri daginn og
jafnaði metin aðeins þremur
mínútum síðar. Dortmund hefur
leikiö best allra liða til þessa í
vetur og hefur liðið nú ekki tapað
í 12 leikjum í röð.
„Við vorum heppnir að fá stig út
úr þessum leik og Dortmund hefði
verðskuldað sigur í leiknum. Við
eigum i vandræðum og við
þurfum heldur betur að rétta úr
kútnum ætli okkur að takast að
halda titlinum," sagði Ottmar
Hitzfeld, þjálfari Bayern, eftir
leikinn.
Bayer Leverkusen tók Borussia
Múnchengladbach í kennslustund
deildarinnar. Almennt var þessi
umferð reyndar ekki góð fyrir
toppliðin. Chievo tapaði á heima-
velli fyrir Udinese í laugardagsleik
deildarinnar. Þá tapaöi Lazio 1-0
fyrir Parma á útivelli en Lazio
hefur gengið afspyrnuilla í deild-
inni í vetur. Og ACMilan gerði
einungis jafntefli við Perugia og
varð þar að auki fyrir því áfalli að
Massimo Ambrosini var borinn af
leikvelli vegna meiðsla í hné. Þetta
jafntefli var enn merkilegra fyrir
þær sakir að tveir leikmenn Per-
ugia fengu rauða spjaldið í leiknum.
Fiorentina sogaðist enn lengra
niður í fallslaginn þegar botnlið
Venezia vann sinn þriðja sigur á
leiktíðinni.
-HI/JKS
en Leverkusen fylgir Dortmund
eins og skugginn í deildinni.
Kaiserslautern sá á eftir þremur
dýrmætum stigum þegar liðið
tapaði fyrir heimamönnum í
Bremen. Brasilíumaðurinn Ailton
gerði eina mark leiksins í upphafi
síðari hálfleiks.
St. Pauli náði ekki að fylgja eftir
glæstum sigri á Bayern Múnchen í
síðustu viku og beið þess í stað
stóran ósigur gegn Schalke.
Eyjólfur Sverrisson og félagar í
Hertha Berlin unnu góðan sigur á
Stuttgart. Eyjólfur kom inn á sem
varamaöur á 64. mínútu leiksins
og nældi sér í gult spjald.
-JKS
ÍTAIÍA
Chievo-Udinese .............1-2
0-1 Kroldrup (17.), 0-2 Muzzi (23.), 1-2
Cossato (88.)
AC Milan-Perugia............1-1
1-0 Serginho (18., vsp.), 1-1 Bazzani
(46.)
AS Roma-Juventus ...........0-0
Atalanta-Brescia............0-0
Bologna-Inter Milan ........2-1
1-0 Pecchia (55.), 2-0 Zauli (74.), 2-1
Seedorf (88.)
Lecce-Verona................1-1
1-0 Giacomazzi (4.), 1-1 Frick (53.)
Parma-Lazio ................1-0
1-0 Di Vaio (67.)
Torino-Piacenza.............1-1
0-1 Húbner (73.), 1-1 Ferrante (82.)
Venezia-Fiorentina .........2-0
1-0 Magallanes (17.), 2-0 Maniero (53.)
Roma 22 12 9 1 33-15 45
Juventus 22 12 8 2 41-15 44
Inter Milan 22 12 7 3 37-19 43
Chievo 22 11 4 7 40-33 37
Bologna 22 10 5 7 24-23 35
AC Milan 22 8 10 4 31-24 34
Verona 22 9 5 8 31-32 32
Lazio 22 7 8 7 28-19 29
Udinese 22 8 5 9 31-35 29
Torino 22 7 7 8 25-26 28
Parma 22 7 6 9 29-32 27
Perugia 22 7 6 9 24-30 27
Atalanta 22 7 5 10 27-37 26
Piacenza 22 6 6 10 27-30 24
Brescia 22 5 8 9 25-37 23
Lecce 22 4 8 10 21-33 20
Fiorentina 22 4 5 13 23—44 17
Venezia 22 3 6 13 20-34 15
f£j) HOLLAKD
Twente-Den Bosch............4-0
AZ Alkmaar-Heerenveen.......0-2
Sparta Rotterdam-De Graafschap 1-3
Vitesse Arnheim-F. Sittard .... 1-1
Ajax-RKJ Waalwijk...........3-1
Groningen-Feyenoord ....... 0-1
Utrecht-NEC Nijmegen .......1-4
rrf biígía
Anderlecht-Lierse............7-1
Beveren-Gent .................2-2
FC Antwerpen-Aalst ..........2-0
Genk-Germinal................4-4
La Louviere-Club Brugge .....1-2
Lokeren-Lommel................1-0
Mouscron-Standard Liege......2-0
St. Truiden-Molenbeek .......1-2
Westerlo-Chaleroi............3-3
Arnar Grétarsson skoraði sigur-
mark Lokeren úr vítaspyrnu á
lokamínútu leiksins. Auk hans léku
Rúnar Kristinsson, Arnar Þór Viðars-
son og Auðun Helgason allan leikinn
fyrir Lokeren.
rrf FRAKKIAND
Lyon-Troyes ..............3-1
Metz-Montpellier..........0-0
Bland i poka
Annar keppnisdagur á vetrarólymp-
íuleikunum í Sait Lake City var í gær.
Það sem ber helst til tíðinda var að
Fritz Strobl frá Austurríki sigraði í
bruni karla. Lasse Kjus frá Noregi
varð annar og Stefan Eberharter varð
í þriðja sæti.
Svisslendingurinn Simon Ammann
gerði sér lítið fyrir og sigraði i stökki
af 90 metra palli í gærkvöld. Fyrra
stökk hans mældist 98 metrar og það
síðara hálfum metra lengra. Sven
Hannawald, Þýskalandi, varð annar
og þriðji varð Adam Malysz frá Pól-
landi.
Finninn Samppa Lajunen fagnaði
sigri í samanlagðri keppni, skíöagöngu
og stökki, í karlaflokki í Salt Lake City
í gær. Landi hans, Talius Jakki, varð
annar og Felix Gottwald, Austurríki,
varð þriðji.
Gunnar Berg Viktorsson skoraði
fimm mörk fyrir Paris St. Germain
sem tapaði fyrir Istres, 32-29, í frönsku
1. deildinni i handknattleik í gær. Þá
skoraði Ragnar Óskarsson þrjú mörk
fyrir Dunkerque sem lá fyrir Cambery,
25-19, á útivelli. Montpellier er í efsta
sæti með 40 stig Dunkerque er með 33
stig í þriðja sæti og PSG í fimmta sæti
með 31 stig. -JKS
Vorum heppnir
- sagði þjálfari Bayern Miinchen eftir jafnteflið við Dortmund