Alþýðublaðið - 02.04.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.04.1969, Blaðsíða 1
Sjófang tekui Jón Gíslason hf. á leigu og veitir 80 Myndin er af Frost h.f. í Hafnarfirði. ■ __________—--------------——. manns vinnu FANGARÁ LITLA HRAUNII FISKIi Reykjavík KB—VGK. Uindanfarna daga hefur fiskur veirið fluttuir frá Stokks- eyri dlil söltumair á vinnuha&linu að ILitla-Œirauni. Fis'kurinn er flattur í þorpinu, en söltunarvinnuna sjá fangar og verk- stjórar þeiraia um. Forstjóiri Litla-Hrauns tjáði blaðin'u í gær, tað 6—10 fangar hefðu vinnu við isöltunjna, sem færi fram í húsnœði, sem áður hefði veilið notað undir geirð mertastleina. Fangiam- iíl hafa saitað á annað hiundriað tomm af Æiski, em fiskurinn verður ri.finn upp og pakkaður á Litla-Himunii eimnig. F'angarnir hafa haft vinnu Við söitunina í tæpan hálfan mánuð, og fá þeir greitt samkvæmt kjarasammngum fólks í fiskviinnslustöðvum. Mikil vinna hefur verið við sölttun- Haffa unnið ffram á kvöld undanfarna daga og fá kaup eins og hverjir aðrir ima og hafa fangarnir itunmið fram á kvöld undamfarma daga. Forstjórinn sagði, að fangaruir væru mjög ánægðir að fá vinnu við söltunina. Nokkrum simmum hefur ikomið fyrir laið fangamir hafa fengið að fara til Eyrarbakka til vlmmu við íiskvinmslu, em fonráð&mönmum á LitlaJHrauni þykir mikil bóit af að geta dátið famgana vinna viið fóJskimn á hæl- imul sjálfu. Frá Stokkseyrfi ganga nú fjórir bátar og hefur afli þalíra verigi góður nú hátt á fjórðu Viku. Mesti afli barst á land 25. marz s.l, em þá lögðu ibiártiainnaJr fjórir upp sam- tals 105 tonn af fiski. Afiahæsti báturinin s.l. mánudags- kvold var Pétur Jónsson, hafði þá fengið 570 tonn Skautahöllin^að Skeifunni 17 var tekin í notkun í gær. Er skauftasvellið 1350 ferm. að stærð og rúm fyrir 300 áliorfendur. Verður Skautahöllin framvegis opin alla daga frá kl. 10—23.30. Verður skautatímanum skipt í þrjú tímábil. Fyrsta tíma- bilið er frá kl. 10—13, og kostar aðgangur þá kr. 25, annað tímabilið frá kl. 13—19, en þá kostar aðgangurinn kr. 30. Síðasta tímabilið verður frá kl. 19.30—23.30 og kostar þá aðgangurinn kr. 40. Seld verða aðgangskort fyrir þá, sem vilja sækja höll- ina að staðaldri. I I I I I I I I I I I I s I I---------- | Af lamet G rinda víkur bástar settu aflamet í gær, en þá lögðu þeir á land rúm- lega 1000 lestlr af fiski. Aflahæsti báturinn þá var Oddgeir með 47 tonn. J Reykjavík — VGK , Sjófang: bf. í Reykjavík befor tekið á leigu hraðfrystibús ogr fiskvinnslustöð Jóns Gíslasonar hf. í Jfafnarfirði, en starfsemi þar hefur Jlegrið niðri að undam •förnu. Hefur Sjófang hf. þegar hafið rekstur fyrirtækisitis. tm 80 tnanns fá atvinnu á sió og landi vegna starfseminnar. -I Höfðu ekki ituidan við > vinnsluna í Reykjavflt Dr. Jakob Sigurðsson, forstjóri Sjó'fangs M., sagði í viðtali við lAllþýðutolaðið í gær, að Sjófang hefði aðstöðuna í Haifnarfirði á leigu iþar tíl í sumar, en ekki væri ákveðið hvont leigusamni ingur yrði framlengdur. Sjófang gerir út 7 báita frá Reýkjavík og gat fyrirtækið eikki anmað vinnslu alls þess alfla sem borizt hefur á land að undanföinu, svo igripð var til þess ráðs að taka Jón Gíslason, hif. á leigu, í stað þess að salta fiskinn. i\\ Fiskurinn unninn í smápakkningar 2 bátar Jóns Gíslasonar ihf., semi ekki hafa róið að undanförnu. eru nú á sjó á ný og afla fisks lí vinnsiuna. 60 manns vinna við vinnsluna í landi og 20 á áðurnefindum bátum. Fiskurinn er unninn í smápakkningar og er afkastageta tfrystibússins 250—300 kassar á dag, en í ihverjum kassa eiiu 50—75 pund af fiski.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.