Alþýðublaðið - 02.04.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.04.1969, Blaðsíða 2
2 Alþýðublaðið 2. apríl 1969 _ Bltitjórm .W Kristjia Berid ílaföoa tSh.\ /iipyi blaðv 111 Benedlkt Gitíndal . JP JFlétUatJóri: Birnrjóo JihanxuMn *%. Birorjón Arl Slsaijóasroa víirerandi: UF IffentralOjA AlþýBabJaSslna >, '■ Aðvörun frá ASÍ ! Alþýðusamband íslands samþyíkkli um síðustu heigi að skora á verkalýðs'félögin ■að gera tveggja sólarhringa allsherjarverk (fáll dagána 10. og 11. apríl. Er þetta hugs að sem aðvörun til að ýta á eftir samning -um. Beri þessil aðvörun engan árangur, ætlunin að lýsa yfir ótímábundnu verk íailli, sem gæti haífizt 17. apríl eða næstu daga á eftir. ’Fulitrúar verkalýðsins og atvinnurek da háta setið við fundábörð ásamr sátta nefnd í margar vffltur. Hefur lítið miðað í rétta átt og virðast mönnum enn litliar sem engar horfur á niðurstöðu. ÞiesS vegna gríp ur A'lþýðusambandið nú til þessa ráðs. Það er gömul saga á íslandi, að alvarleg ir samningar í vinnudeilum hefjjfst ek’ki ifyrr >en hótað fhefur verið verkfálli eða það er hafið. Þetta eru dlýrir pg óeðlilegir starfs hættir ög torskkið, hvers vegna þetta er 'svona. Þyrfti þetta að breytast í framtíð iinni, þvi að verkföllin eru dýr fyrir alla aðila, verkfaHisfólkið, fyrirtækin og þjóðar heildíína. Þetta er engum Ij'ósara en verka fólkinu sjálfu, og þáð vilfl ekki grípa til vekfáHa fyrr en aO.lt lannaö bregzt. Hversu hóflegar sem kröfur aðilá eru í vinnudeilu, kemur sjaldan fyrir, að annar tai ,allt sitt fram ;en hiínn ekfcert. Lausnin er áiltaf mál'amiðlun. Eins og nú standa sakir biðja vierkalýðsfélögin aðeins um ooreytta ,samninga, 'en aðstaða er með þeim hætti, að jafnvel á því eru talifn mikil tor merfki. Alþýðuflokkurmn h'efur b'ent á ýms félagsleg atriði, .sem gætu orðið til að leysa hnútinn og minnir enn á þá hlið málsifns. StórdeHur hafa verið leystar á þann hátt á íslandi fyrr. Stefna AlþýðufliokfcsiinS í þessum málum er- að •launþegar fái eins mikið í sinn hlut og framást er unnt án þess að þjóðarskút- unni sé velt. Ef laúsn deilunnar leiðir ti)l aukinuar verðbólgu og nýs atvinnúleysís, er hætt við að víerkafólkið sjiálft verði fyrilr mestum skakkaföllum. Þöss vegna verða menn að tafca á þessum málum af fyllstu ábyrgð — eibs og aðilar hafa raunar gert til þessá, þótt hægt hafi gengið. Enda þótt loðna veiðist og vertíð gangi vei, er langt frá því að þjóðin háfi komizt yfir þau áföH, sem á henni haf a dunið. Við höfum ekki jafn mikið milli handanna, þeg ar ársaflinn "er 600.000 tonn og þegar hann var 1200.000 tonn fyrir fáum árum. Jafn vfel með samfelldri vinnu og góðum afla brögðum mun þáð taka enn nokkurn tíma að koma efnáhag landsibs á traustan grund völl á -ný. Valdamesti kommúnista leiðtoginn og um Eeið sá frjálslyncSasti Þjóðarleiðtogi Rúmena, Nicol ae Ceausescu, hefur nýlega ver ið í Tyrklandi í ffyrstu opin berri heimsókn sinni til lands atan kommúnistaiheimsins. í haust heldur 'hann til Parísar og þar tekur de Gaulle á móti rionum með pomp og prakt Rú.tnenar líta enn til Frakk iands sem forystulands í menn ingarefnum, og fyrir Ceausescu er það h'ápunktur á hraðri frama braut að ganga fyrir Frakklands íorseta. Ceausescu er liðlega fimmitug u.r að aldri og ræður nú ölliu um stefnu Rúmena út á við og irw á við. Hann var gjörsam lega óþekktur maður fyrir hálf um áratug, en við andlát flokiks formannsins og tforsetans Gheorg hiu Dej 1965 tfékk hann tæki færið. Á skömraum tíma náði hann í sínar hendur jafnmikl úm völdum og fyrirrennari hans hafði haft. Fangelsin voru honum skóli Nioolae Ceausesou fæddist 26. janúar 1918. Foreldrar hans voru efnaliítið bændafólk og ihann varð sjálfur snemma að 'hyrja að vinna yrir sér, og af skólagöngu hafði hann lítið að segja. Fimmtián ára gamall getkík hann í æskúlýðshreyfingu komm únistafiokksins, sem þá var Ibönniuð, og um skeið sat hann í varðhaldi. Hann varð síðar fangelsaður og sat inni 1936 —■ 38 og affcur 'árum saman á stríðs 'árunum. Ferill Ceausescus er að mörgu 'leyti ákjósanlegur fyrir komm únistaleiðtoga nú iá támum. Hann er af yngri kynslóð en gömlu stalínistarnir, en engu að síður gamall i hettunni í ílokknum, og það í landi þar sem kommún istar voru ihjög fáir fyrir stríð. Menntun sína hefur 'hann hlotið í æskúiýðslhreyfingu kommún istafiokksins og fangelsum. Studdi Gheorghiu-Dej Að styrjöldinni lökinni tók hann þátt í starfsemi komirmn- istaflokksins, sem von bráðar dró til sín öll völd í landin'ú Iþótt fámennur værí. Ceausesou var einn helzti stuðningsmaður Gtheorghiu Dejs, en í Rúmeníu Ihéldust Völdin á höndum komm únista, sem höfðu dvalizt í heimalandinu á styrjaidarárun um, óHkt því sem gerðist í flest iim austanjárntjaldslöndunum, þar sem kommúnistar er höfðu dvalizt í Moskvu náðu yfirhönd inni- í Rúmeniu var gengið miili Ibols og hötfuðs á fremsta Moskvu tkommúnistanum, önnu Paukor, þegar á byrjun sjötta áratugs ins. 1950 var Ceausesou 32 ára gamall og yfirmaður pólitískrar starfsemi innan hersins- Því starfi gegndi hann í 4 ár ,en í apríl 1954 var hann kjörinn í imiðstjórn og framkvæmdastjórn flakksins. Hann vakti þó ekki neina sérstaka athygli á þessum árum. Á hann var iitið sem einn traustasta stuðningsmann Gheorghiu Dejs, en fáir álitu að (hann væri foringjaefni. Fulltrúi þeirra frjáls- lyndu Þatta reyndist ihonum ávinn- ingur. Hann kom fram sem full trúi frjálslyndari afla i íloikkn um, sem vörpuðu burt ýmsu gömlu frá stalíntímanum. Hon ium tókst um leið að ýta til hlið ar þeim mönnum, sem stjórnuðu leyinitþjónustunni, en sú stofaun ikomst undir stjórn floktksins og Ceausesous si'álfs. Trúlega hef «r þessi barátta staðið yfir í mörg ár; talsvert löngu fyrir tflokksþingið í apriil 1968 hafði ‘fic'kkurinn undir stjónn hans barizt fyrir au'knu réttaröryggi og þingið hafði samiþylkikt ný og frjálslegri hegningarlög. Þessi stefna var vinsæl meðal aimenn ings og jók vinsældir Ceausese us og samverkamanna 'hans og styrkti þá í sessi. Margir af igömlu staiinistunum sitja að vtísu enn í ábyrgðarstöðum, en 'gert er ráð fyrir að þeir thverfi á næstu árum og yngri menn taki við. Flokksleiðtogi og forseti Þegar Gheorglhiu Dej andaðist öllum að óvörum í marz 1965 var Ceausescu gerður að aðalriit ara flokksins, en búizt var við því í fyrstu að aðrir stjórnmála menn yrðu fullt eins áhrifamikl ir og hann. En á tiltölulega stkömmum tíma tótkst honum að draga aha þræði til ®ín og í des ember 1967 var hann kjörinn for maður rí'kisráðsins þ.e. forseti iandsins. Sem slíkur tók hann á móftá de Gaulle er bann heim sótti Rúmeniu 1968. Mánuði áð ur hafði Ceausesou tekið ein ’hverja afdrifarikustu ákvörðiurt stjórnmálaferils sins. Á mið stjórnarfundi gagnrýndi hann harðlega stefnu flokksins á stalíntímanum og mörg af fóm arlömbum va'ldhafanna frá þeim lárum fengu uppreisn æru. Grag hici fyrrum innanríkisráðherra var talinn bera meginábyrgð á Öllum afglöpunum og rekinn úr flokknum. j Mikil persónuleg völd Eftir að Ceausesciu varð for seti jukust völd rí'kisráðsins mjög á kostinað ríkisstjórnar innar. Nýlega hefur verið stotfn sett varnarmiálaráð og etfnahags málaráð, en þau eru undir ibeinni stjórn ríkisráðsns. Ceaug esou er sjálfur formaður varnar málaráðsins^ og einn af nániustú samstarfsmönnum hans stjórnar éfnahagsmálaráðinu. Ríkisráðið, sem i öðrtum Austur Evrópulönd um hefur fyrst og fremst þaSS Ihlutverk að koma f,ram opiniber lega tfyrir hönd þjóðarinnar, er á Rúmeníu orðið helzta valda Stofnun ríkisins, og það hefur meira að segja vald til þess að setja lög ef Iþing situr ekkj. Ceausesou hetfur þannig dreg ið á eina hönd völd, sem jafn vel í kommúnistaríkjum er sjald gæft að einn maður hafi. Hanji ei flokksleiðtogi, forseái ríkisins og æðsti ytfirmaður hersins. Jafnvel þótt hann hatfi uin margt tekið upp frjálslega stefrnu og aukið persóniutfrdsl á landinu, hlýtur að vera éstteða ti'l að etfast um að raunveruleg íþróun í átt til lýðræðis geti sam rýmzt jafnmiklum völdum eing manns. í ' j (Arbeiderbladet Dag Halvor sen). j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.