Alþýðublaðið - 02.04.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 02.04.1969, Blaðsíða 9
Alþýðubl-aðið 2. apríl 1969 9 fyrir opnum tjöldum. Persónur leiksins eru raunar aðeins tvær — og tþví a&alpersónur um leið: Kvikmyndaleikkonan Jean Harl ow, sem leikin er af 23 ára gamalli stúlku, Ingrid Rasmuss en að nafni, og glæpamaður inn Billy The Kid, leikinn af Ole Ernst, 28 ára gömlum Leik ara. Báðar eru persónurnar sann sögulegar, þó að sannleikanum sé að sjálfsögðu stórlega hag rætt. Leikurinn er sagður fjalla um hin yfirborðslegu og hold legu tengsl tveggja persóna af gagnstæðu kyni — og honum lýkur með -því, eins og áður seg ir, að þa-u 'hafa samfarir í stól á sviðinu. Leikkonan Ingrld Rasmussen, sem er gift og á einn son barna, var að því spurð í blaðaviðtali fyrir skömmu, hvernig henni félli hiutverkið og 'hvort það bryti ekki í bága við einkalíf hennar sem eigin Billy The Kid (Ole Erns,t) liagræðir Jean H.arlow (Ingrid Rasnnissen). konu og móður, og svaraði hún 'þá þessu til: — Mér geðjast vel að þessu hlatverki, og mér finnst ekk ert að því að fara úr buxunum, því að það er jú eðlilegur hluti sýningarinnar. Hvað eiginmann minn og son snertir, þá kem ur einkalíf mitt ekki listinni við. Það, er tvennt ólíkt! Ingrid Rasmussen er leiklist arnemi á þriðja ári við Leikhús ið í Óðinsvéum — og þetta cr hennar fyrsta stóra hlutverk. Sænski leikarinn og kvennagulliö (ULLE SANNKALLA LISTAMAÐUR Hljóp í skarðið með glæsibrag ’Pyrir nokkru vakti hann heilmik'la athygli meðal leik- húsfólks. Það átti að fara að frumsýna á Dram-aten, þegar einn leýkarinn lagðist í i-nflú- ensu með háan hita. Og það vantaði mann til að hi-aupa í skarðið, alvegi fvh'rvaralaust. Jarl Kulle hafði nýlok- ið við að kl'ippa fyrstu kvik- mynd sína, ..Btík-handleren som sluttell á bade“ (Bóksal- inn-, sem hætti :að baða sig) en hún vair tekiin síðastliðið sumar . Það var hrúngt í hann frá Dram-aten kl .11 fyrir hádegi og hann fék-k 10 mínútna um- hugsunarfrest. Hann tók boð inu- og eftiir tæpan klukku- tíma var hanin kominn til leik húss'ns og þair fékk harnn í hendur bandriil, sem hann hafði -aMrei áður séð. H-ann hafði 19 klukkustundir til að iæra -hlutverk, sem haifði ver- ið æft í leik'húsinu í tvo mán uði. „Hreinasta lafrek>“ sögðu samistarfsmenn ibains. Og það er ýmllslegt annað, sem h-ann hefu-r afrekað, og þá einmiig á öðrum sviðum en le'iksviði. Hann keypti sér til dæmis óðal á Skánii, sem var í mik- lli órækt; mest laf land- areigninni var skógur. Fullkomnunarsinni Kunnáttumenn á landþúnað arsviðinu hristu -höfuðdð; það var óðs mains, æði að ætla að rækta þetta, og Jarl Kulle hafði aldrei komi'.ð nálægt landbúnaði. En á mettíma ræktaði hann llaindið upp,'og öll verksummerki á óðalinu báru því V'tni, hve mikill full kommunairfeinnil J-arl Kul-le er. O'g þá m-á ekki gleyma því, þegar verið var að taka mvnd im Eigum við að elskast? — Ángliar finns dom? — Þeir, sem hafa séð myndina miran- ast e.t.v. ntíkkurra sigl.inga- atriða í he-nni. Kulle var al'ls enginn sjómaður; hafði ekki einiu sinni komizt svo lanigt að grípa um árar. En það voru 12 yindstig. og JCuille gazt ekki að því, hvernig báturinn skókst til. Lei-kstjórinni róaði h-ann með því, að svona bátum gæti ekki hvolft. Jarl Kulle vildi athuga, hvort þetta stæðist, og sigldi eins og óður maður til að reyna að kollsigla bátn- run. Út úr því femigust slórkost- legar sigling-amyndir. Kulle hafð': laildrei áður verið í segl- bát, en eftir tvo tíma höndl- aði hann stýrið eins og hann- hefði aldirsi gert annað, og sló þar með jafnvel ryki í augun á g-amalreyndu-m sjómönnum. Sem leikari er Kulle hæfi- leikanvkill, en erfitt við hann að e;ga í vissum tilifellum, því hiarani er mjöig -k-röfuharðuir, bæði Vi-ð' sjálfan sig og aðra. Þess vegna kemur fyrir, að hann mótmælir því, sem leik- stjóri skipa-r. Ha-nn á það til að rjúkia upp og segia sem svo: „Já, en svona hefði þessi manneskjia aldrei geirt.“ Og Venjuleigia hefur Jiarl Kulle. rétt fyrir sér. Andlstæðingur sjónvarps- leikhúss. Kulle hefur verið mjög upp t.ekinm við fyrstu kv'kmynd sína, sem. hainm bæði stjótrnar og leikur í. Ann'ars er það leik húsiið, sem stenduir -honum næst, því að þair hefur hann persónulegt samband við á- horfendur. Horauim stendur þess vegn'a stugguir af sjón- viarpsleikhúsi, þótt hann sé ei-nn a-f brautryðjendum í sænsiku- sjónvarpi. 'Hann tók þátt í 'fyrstu prufuisendingun- um. En, síðam hefur hann h-ald 'Framhald á bls. 6. Lögmáliðl og spámennirnir heitir þáttur, semi verður í sjónvarpinu klukkain hál'f-níu í kvöld. Séra G-arðar Þo-rsteims son, prófastuir í Hafniarfirði, er þýð'andi og þulur mynd'a-r- innar. Garðar; — Sýnd eru frábær ustu lislvemk siinnar tegundar og þau- lá-tim mynda atburða- rás Gamla testamentisims sem hefst á sköpun heimsins og þeim 'ágætu hjónum, Adam og Eviu. ! Það, ér sen> 'ságt brugðið upp málverkum og högg- myndum, sera lá-tin eru -segja þessa sögu og með fýlgja svo orðréttir textai' úr Gaml'a teslamentinu, ogýinn á milli er dregið saman yíirlit yfir þá ■atburði,: sem fjallað hefu-r ver ið um. Með myndinni er tónlist all am tímann.og er 'hún sérstak- lega samin fýr-ir þessa mynd, ,sem er bandarísk, gerð fyrir sjónvarp af fyrirtækinu MBC Uppbygging myndarinn-ar, hvernig listaverkunum er rað að sam-an, er hreimasta snill-d axverk. - Þeir, sem aldrei ó'ttast neitt ættu að óttast sjálfan sig...

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.