Alþýðublaðið - 02.04.1969, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 02.04.1969, Blaðsíða 8
8 Alþýðubláðiö 2. ápríl 1969 BRÉFAKASSINN Alþýðublaðið □ pðsthðlf 320 Bréfakassanum hafa borizt tvö bréf, sem fjalla að vissu leyíi um ekki óskylt efni, þ. e. a. s. fiskinn, sem í sjónum lifi' og verið hefur og er einhver ódýr astj °S Iostætasti rétturinn á matborðí íslending'a, en jafn framt hin fjárhagslega kjölfesta í Jijóðarbúskapnum. „Húsmóð ir“ skrifar um loðnuna, sem undanfarið hefur verið mokað upp í stórum stíl, og „Fiskikarl“ ræðir um fiskasafn í Reykjavík. Loðnuna á matborðið Bréfið frá „Húsmóður" er á þessa leið: Ég má til með að stinga nið ur penna og biðja Bréfakassann tfyrir nokkrar línur. Það er út af loðnunni. Norðurstjarnan í iHafnarfirði hefiur hafið niður suðu á léttreyktri loðnu og sent út af örkinni sölumanrt til að kynna hana meðal reykvískra 'húsmæðra. Satt að segja var ég dálítið efins um, að mér mundi igeðjast að þessum margumital aða fiski, sem aðallega hefur farið í mjöl- og lýsisvinnslu, en iliítið eða ekki sézt á matborð inu hingað til. En sú vantrú reyndist ás'tæðulaus með öllu. í skemmstu máli sagt er þetta terramannsmatur og kónga fæða, þegar fiskurinn ihefur verið soðinn niður og tilreiddur á þann 'háitt, sem Norður stjarnan gerir. Ég sé ekki bet ur en sala á þessari vöru æitti að vera tryggð, bæði innan lands og utan, ef. fyrirtækinu tekst að stilla verðinu sæmilega í hóf, en auðvitað þarf að aug lýsa og kynna vöruna rækilega, 'ekki sízt erlendis. En ætlun mín með þessum línum, var sérstak lega það, að benda íslenzkum Ihúsmæðrum á, að hér er hið mesta hnossgæti á ferðinni, sem ég trúi ekki öðxu en falli jafn vel hinum vandláitustu vel í geð. Að minnsta kosti ætti eng inn að láta undir höfuð leggj ast að prófa, hvernig honum bragðasit þessi nýi fiskréttur, sem innan skamms er væntan iliógur á markaðinn. Húsmóðir- Fiskasafn í Reykjavík Og svo er hér bréfið frá „Fiskikarli’‘: Hvenær eignst Reykvíkingar tfiskasafn, þ.e.a.s. lifandi fiska sa-fn? -Þessarar spurningar -hef ur oft verið spurt. en ekkert ihefur gerzt í málinu, enn sem fcomið er. Aftur á móti hafa Vestmannaieyingar skotið Reyk -víkingum ref fyrir rass og orð ið fyrri til að koma sér upp fiskasafni. Það er ekki vanza laust fyrir okkur höfuðborgar búa, sem erum víst farnir að nálgast hundrað þúsundin að halda ekki til jafns við þe-nn Framhald á bls. 6. LOA LITLA 0£NN£ Z./UE FC/ífTLÆrt VÆ7~ /jK/K^ /?SSÆ/Y /V/P/V SKtfL /3S7UH& EOCrJLEBNO^rr Ot/ £ /V# Cftf/? /ær T 1. Aumilngja fjuglinn veit ek’ki -hvernig hánn á að 2. Þú þarft að læra. nota fugl'abaðkerið. 3. NÚ gengur allt VeL Þeir félagarnir ákváð,u nú að anoka 'ofan í gryf juna á mý og ganiga þannig tfrá henni að enginn gæti 'séð áð þar thefði nokkurntíma veritð gryfja. Þeir vissu að Köngull kónguló^myndi fcoma aftur snemma næsta morgun til að líta eftir Jóa. Þegar þeir höfðu lokið vferki sínu lögðust þeir í leynii og ’biðu þess að Könguil feæmi í augsýn. Þess var heldur efeki larngt að bíða. ■ Anna órabelgur — Engan iæsing, mamíma, ég er foara að lfeika táning. En það skal fúslega játað, áð mjög oft neita ég mér um að gefa mig á tal við fólk, sem ég mæti eða á samleið með. (VíSir). Menn leggja oft á sig ótrú- legt. érfiði til þess að komast hjá óþörfu erfiði... I Danir færa sig u| i i i i i i i i NÝTT OG mýstárlegt leikrit, -sem frumsýnt verður á verk stæði Borgarleifchússins í Óðins véum 2. aprí-1 næstkomandi, hef ur vakið mikið umtal og raun ar úlfaþyt í Danmörku. Leik ritið, s-em er þýtt úr ensku, 'heit ir ,,Hanagal“ — og er eftir fram úrstefmumann einn, Michael McClures að nafni. Leikrit Iþetta hefur það sér til ágætis (eða hins gagnstæða), að því lyktar með samförum aðalpersónanna Sænski leikarinn Jarl Kulle .er einhver (mesKi leikari á Norðurlöndum um þessar mundir. Næst skal telja, að hann er glóandi Ikvennaguil, 'þótt 'hann teljist ibannski ekki séirlega myndaæleguir, þessi 42 ára'gamli, ljóshærði og granni maður, en hann er sj'armer- amdi, og skapgerðiin ótrúlega blossamdi. Og a)ð öðru leyti er hann einnig sórkeinmilegur maðuir. En því má ekki glieyma, að hlamm e-r öðru frem ur listamaður, listamaður fram í fingurgóma.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.