Alþýðublaðið - 02.04.1969, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 02.04.1969, Blaðsíða 14
F-í 6961 íiiqs .S ðið6ldjj<5y<fíA 14 Alþýðublaðið 2. apríl 1969 ÚTVARP SJONVARP 7.00 Morgunútvarp Miðvikudagur 2. apríl. 10^25 íslenzkur dálmasöngur og önn- ur kirkjutónlist, þ.á.m. syngur kvart- ett gömul passíusálmalög í radd- setn. Siguröar Þórðarsonaij. 11.00 Hljómplötusafnið (endurt.) 12.00 Hádegisútvar^. 13,00 Við vinmma: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Margrét Jónsdóttir les „Frið þægingu,“ frásögu Tómasar Guð- mundsOonar (3). m .00 Miðdegisútvarp. 16.15 VeðUrfregnir. Klassísk tónlist. 16.40 Franj|þurðarkennsla í esperanto og pýzk^. 17.00 Fréttir. Sænsk tónlist Hljómsveit sænska útvarpsins lcik- ur. Stig Westerberg stj. 17.40 Litli barnatíminn 19.00 Fréttir. T'lkynningar. 19.30 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaréttarritari sér um þáttinn. 19.50 Sjöslæðudans og lokaþáttur óperunnar Salome eftir R. Strauss. Leontyne Price og Sinfóníuhljóm sveitin í Boston flytja: Erich Leinsdorf stj. 20j.20 Kvöldvaka a. Lestur fornrita. Kristinn Kristmundsdon cand. mag. les Gylfaginningu (5) b. Hjaðningarínna eftir Bólu- Hjálmar, Sveinbjörn Beinteinsson kveður sjöttu og síðustu rímu. c. Farandmaður gengur í hlað t Ásmundur Eiríksson flytur erindi. d. Björn Guðnason í Ögri og Stef. án biskup 1517 ; Baídur Pálmason led kvæði i'orn-í ' ÓlfS., jðj 22.00 Fréttir, veðurfregnir. Lestur M Passíusálma (49). 22.25 Endurminningar Bertrands Russeis 22.50 Á hvítum reitum og svörtum 23.25 Fréttir í stuttu máli. Miðvikudagur 2. apríl 1969. 18.00 Lat'sí og Diana Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 18.25 Hrói höttur — Veðmálið 19.50 Hlé. 20.00 Fréttir 20.30 Lögmálið og spámennirnir Frásagnir úr Gamla Testamentinu með frægum listaverkum. Þýðandi og þulur: Séra Garðar Þorsteinsson. 21.20 Eldfuglinn Hljómsveitarverk eftir Igor Strav- insky. Sinfóníuhljómsveit finnska útvarpsins leikur, Hiroyuki Iwaki stjórnar. (Nordvision — finndka sjónvarpið). 21.40 Virginíumaðurinn Flakkarinn Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.55 Dagskrárloll. FASTEIGNAVAL SkóIavörBustí* 3A. — 1L Ánsft, Símar 22911 eg 192BB. HÖFUM ávallt tU aölu árval ai 2ja-6 herb, íbúðum, elnbýllshúa- um og raöhúsum, fullgeröum og í smíöum í Reykjavík, Kópa- vogi, Seltjarnarnesi, GarOahrepp! og víöar. Vinsamlegast haftð sam band vlð skrifstofu vora, ef þér œtllð að kaupa eða selja fastelga Ir JÓN ASA80H StáL fasteigna- og málflutningsskrifstofa. S. Helgason hf. LEGSTEINAR MARGAR GERDIR SÍMI36177 Súðarvogi 20 EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o.fI. til hita- og vatnslagna byggingavöruverzlun Burstafell Réttarholtsvegi 9 Sími 38840. Litlu indíánarnir 4 Skoðaði þetta (blað mj'ög gasumgæfilega. Palli hnilppti í Möggu. Mlf Þetta er kannski uppdráttur af gamla 'sýslumanns húsinu, hvíslaðil hann. Hann er ief tif viil að hugsa urn hvernig hann eigi að ikomast inn í það. Eins og þú Veizt ,búa engir í því rnina, .nema ráðsmaðúr- inn og konan hans. Uss þei — þei, þarna kemur einhver gegnum skógilnn, isagði Magga og beygði sig niður. Og líttu á ókunna mánninn hann ætlar að fela sig. Þetta var atveg rétt hjá henni. Maðurinn kastaði sér niður, 'skreið inn í runnana og lá á gægjum. Maður og kona komiu igíangandi eftir stígn- um og voru að tala saman. Þettía er ráðsmaðurinn ög kon'an hans, sagði Palli, ég er viss um að maðurinn heffur verið að bíða eftir því að þau færu út. Hann ætlar ®ér aö brjót- ast inn í gamla sýslumannshús ið., Magga skalf af 'eftirvæntin'gu, það var engu . ffíkara en ,að þau væru regMegir Indíánar sem væru á hælunum á óvinum sínum. Óðara og ráðsmiaður- ilnn og kona han's voru horfin, reis ókunni maðurinn ,upp og leit einu sinni enn allt í kring um sig. Hann kom ekki auga á litlu Indíánana tvo sem lágu í leyni í runnunum og vi's'si ekki að tvenn athugul au'gu vöktu yfir hverri hreyfingu hans. Magga sfcalf laf 'eftirvæntingu, það var engu BEÚÐUR TIL SÖLU — ík«J ::w Hanm kom illa fram við þig og neyddi þ'ig 0:1 að giftaat sér með því iað ,nota Jimmy sem agn, oig nú get ég eignazt þig — vegna hans! — Þú getuir ekki... ■— ÍHvort ég get! Hann hatað þi;g, og þú hataðlr hanm. Þú lékst þitít Miutverk vel. En ég v.ildi fá þ:g, og þú hatair mig kannshi, en ég geti sigrazt á hatri þínu, eins og hann' gerði það. Þú verður ágæt- is píslarvottur, en flestar konur hafa víst nlaultn af að þjást. Getulrðu' ekki fórnað þér fynr mannf.nn, sem þú elskar? Við islkulum semja. Ég lækna Ronan og Ææ þ'g í staðinn. Samþykkt? — Þú — þú getur ekk,i krafizt þessa. Þú veizt, að ég — að ég elsha hann,. Þú getur ehki neytt miiig — — Hann neyddi þig. Ég krefst ékki meira em hann hrafðist, og þetta skiptér mig meiira máln, en Jimmy gerði nohkurn tíma. Þú veizt það sjálf. Jæja, svaraðul mér núna. — Ég segi já, hvíslaði hún. ' — En mundu það! Ég get ekiki ábyngzt, að hann lifi. Ég get að- eins gefið honum ílyfið og ... — Mjög miklar líkuir. -— Þá skaltu igefa) honum það! Hún lagði símann á og stóð og horfði á símtólið. Hann myndi lifa! Ég vefit það og ihvaða máli skipti ég þá? Ég gef svo líítið fyrir líf hains. Hann fær að lifa áfiram í heiminiu|m, sem hann elsk- ar svo heitt. Ég fæ að sjá hann og hitta hamn. Hún fór út úr herberginu og 'iinn til hans. Það var orðið bjart og hún viirti fyrr sér amdlit hans og kástaniuhrúnt háriið. Hann lá þarna með handleggjnn undir höfðiiniu og brosti svo drengja- lleiga. Hún sat við rúmið hans, þangað til sólin var komin hátt á loft. Þagar hann loks opnaði augun, horfði 'hann undrandi á iranla, en ■9 V" " ; ' ‘ 102 svo snerti hann vanga hennlair og strauik yfir hár hennar. Svo sett- i'st hann upp og greip lum hendur henrtar. — Hugh! Ætli hainn fymdi sársaufcann, sem var að kæfa hana, og heyrðli kökkinn í hálsi hennar, þ-rátt fyrir gleðisvipiinini, sem hún vaJr með? — Ég hef fréttir að færa, Hugh. Þéir hafa fundið lyfið. Ég va-r að tala við Ivor. Hann 'hefur fuindið 1‘ækninguna, áð vsíu of seint itjil að -1‘ækna dr. Lenniartz, sem er -nýlátinn, en Ivor fann lyfið. Og hann — hann ætlar 'að 'laekna þig, isvo að þú getir lifað, Hugh. — Svo að ég geti lifað! Hann tók svo fast um hönd henmar, að hún fann isárt til. Svo deplaði hann augunum og hristi höfuðið. —■ Ég er hræddur iumi, að mig isé að dreyma og ég vakni bráðlega. Ó, Sheiila! Ef þetta er nú satt! Ég þrái svo heitt -að lifa! Ég hataði dauíðl- anni ef'tir :að ég vssi, hvað óg elska þjg heitt! Ef ég liffi, getum við —< getum v!:ð alltaf ve-rið samian. Við getum lifað og -el(skazt og ekkert ígeur aðskilið okfcur. Þú hefur vakið móig til lífsins með því að segja mér betta - Hann strauk blíðl'egai yfir háí hennar og vanga og horfði tidbiðj- andi á hania. — Þú ert enigiU'inm minm, bætti hann við. — Fallegi, fallegi engillinn mjimin Þegar ég váknaði og sá þig hérna við Ihliðima á mér — ó, Sheila, -allt gengur okkur í vil hér eftir. Ég hélt, að enda- lokin væru að koma, að ég — — Em þiaið er -dk’ki irétt 1-emgur, Huigh. Þú munt lifa. Ég veit, að þú lifir. Og ég ætla' að ffifa fyriir þig eina! — Þú átt lað lifa fyúir allan héiimimn. — Aðeiins fyriir þig! Ef ég gætli fifað áfraim án þín, vildí ég d-eyja. Án þín get ég ekkji iifað, enda var mér sama, þótt ég væiri d-auðans »»* (jMm y. •*»■*»*»■#* ‘nrMxxatM'yjLma

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.