Alþýðublaðið - 02.04.1969, Blaðsíða 13
Al'þýðublaðið 2. apríl 1969 13
MSNNING
Gestur Pálsson
leikari
Kveðja frá Félagi íslenzkra
leikara.
Við landlát Gests Pálss'onar-
leikara er horfi nn úr íslenzkri
ilaikairastétt -mik lhæfur lista-
m'aðoxr. Leákari, ,sem lengi
verður minnzt og átti því l'áni
að fa-gna að sjá íslenzka leik-
list þróast úr tómstundaiðju
. nokkun'a áhuigiamanina í ört
vaxandi listgirein.
Gestur var fæddux í Ólafs-
firðá 24. september árið 1904
og var því á 65. a-ldursári, er
hann lézt. Ungur fór toann- til-
mennta, einda sn&mma bráð-
igjör og igiæddur ágætum hæfi-
leiikium ÍLil náms. Stúdent varð
hann frá MR vorið 1923 og
lauk lögf-ræðiprófi frá Há-
skóla íslands á-rið 1929.
Á námsárum sínum hér í
Reykjaivík komst hann í
kyinna. við lejkiistin-a, en segja
má, að síðan hafi hún átt hug
h'ans alian. Fyrst miun hann
hafa komið fram á leiksviði í
a-eikB(i,tá, sem sýnt Var áf
Menntaskólanemum. Þar
vakti hann stirax athygli fyriti
glæsile.k og góða frammi-
stöðu og var faiið >að fara með
stórt hl-utverk hjá Leikfélagi
Reykjavíkuir litlu síðar.
Fyrsta hlutverk hans hjá L.
R. var í leikritinu „Þjófur-
inn“ eftir Hanry Bernstein- en
leikuirinn var frumsýndur í
nóvember árið 1924. Það eru
því lliðLm nær 45 ár frá því
G<estur Ihóf 'leiklíistairferil
siinn.
Gestur Pálsson var furðu
fljótt fullmótaður leikari og
stuðlaði rnairgt >að því. Hann
var óvenju fríður maður og
bar sig glæsilega á leiksviði.
Hafði kliðmjúka og fagra
rödd og gæddur iríkum túlkun
arhæfálei-kum. Allt þetta víarð
þess valdandi ;að honum var
tiitölulega ungum -að árum
falin stór og þýðingarmikil
hlutverk.
Gest'ur mun hafa starfað
hjá Lei -kfélagi Reykja-víkur
í nær því 35 ár, og'þar vann
hann sína stærstu leiksigra.
Síðasta aðalhlutverkið lék
hann fyrir íjórum árum í leik
riti Dúrrenmatts, „Sú gamla
kemur í heimsókn,“ og hlaut
hann Skálholtssveim-nin að
launum fyrir fráhæra túlkun.
Um tveggja ára ske.ð vaí
Gestur formaður Leikfélags
Reykjavíkur .
Þegar Þjóðleikhúsið tók til
starfa árý.ð 1950 varð Gestur
fastráðc.nn leikari viö það og
starfaði þar nœstu áitta árin.
Þá féQJj það í h«nJs hlut að
■Deika þar mörg vandiasöm htut
verk.
Mestan hlutia ævinnar var
það hlutskipti Gests iað vinna
utan leikhússins fyrir sínu
daglegta Ibrauði, en mörg voru
kvöldin, sem leið hans lá í
letkhúsjn ,til æ'finga og sýim-
inga, eftir langan og erilsam-
tan sitarfsdag á skrifstofu. Það
var iaið vísu ekki neátt einstætt
hjá íslenzkuim leikuru-m, því
flestir 'hiafa orðið að búa við
álíka starfsskilýrði meiifhluta
ævinnar.
Gestur 'átti við þungbær
veikindii að stríða hin síðari
ár og dvaldi oft langdvölum
á þjúkrahúsum .Hann æðrað-
ist samt laldrei og varð oft að
leika sárþjáður. Á leiksviðinu
lifði hainn: sínar hamingju-
stundir. Þar liifði hann í öðr-
um heirrti, — heimj, sem var
ofa'r líkamfflegum þjáninguim'
og sáirsau'ka.
Konia hains, 'frú Dóra Þórar-
insdóttir, Var homumi tryggur
lífsförunautur oig reyndist
honuni vel í langvinnium sjúk
dómslegum.
í dag kveðja íslenzkir leik
'arar kæra.n félaga og góðan
dreng. Við minnuiirist ljúf-
mennsku ha>ns, gliaðværðar-
innar og góðleikans, sem var
svo einkennandi1 í fari hans.
Við þökkum honum samfyligd
ina bæði á leiksviði, og utan
þess. Við metum að verðleiik-
iuimi og þökkum ha-ns m.lkla
framlaig til ísllenzkrar leiklist
ar í nær því hálfa öld.
Konu hns, frú Dóm, og öðr
uim nánuim 'aðstandendum,
færum við hugheúáir samúð-
arkveðjur.
Blesusð sé minning hans.
Klemenz Jónsson.
Fáein kveðjuorð.
SenniLega (hafa slríðsárin
seinnú í reynd verið voðalegur
tími 'fyrir þá, sem voru komn
dr tíl ábýfgðar og þroska, en
jafnframt hefur varið margt
til að eggja fóDk til dáða og
skapa baráttuvilja. Þessi áha-
tugur varð glæsilegur hjá
Leikféiagi Reykj'avíkuir, fjár-
hagurinn Var góður og leyfði
irismikið leikritaval og marg-
ir helztu leikararnir unnu þá
sína mestu sigra. Gestur Páls
son var éimn þeirra. Fram til
þessa hafði hiann leikið ungu
elskhugaina og glæsiimennin,
sjálfkjöriinn til þess af sinni
kynslóð og háifguð allra
kvenna, en nú hefst, -að mér
hefur alltaf fundizt, bans eig
inlega blómaskeið. List hams
vlrðist skíriast og verða átaka-
mejri, skapgerðarleikarinn
Ges-tur Pálsson fæðist. Nú
lei'k-uir hann Kára í Fjalla-Ey
vindi, Ejlert Lövborg í Heddu
Gabler, Bassanio í Kaupmann
inum í Feneyjum, blinda Jón
as í Jónsmiessudraumi á fá-
tækraheimilinu, Claudius í
Hamlet. Fyrstu árin í Þjóð-
leiJkjhúsinu verður (framhald
ó þessu: Hoederar í Flekkuð-
um höndumi, júngkærinn í
BræðratungU' í íslandsklukk-
umni, Hjálmar Ekdall í Villi-
öndinni. Ótailin eru reynd-ar
mörg- smáhlu-tverk, sem Gest-
ur leysti ekki síður -aff hendi;
en sem kunnugt er, eru ekki
til lítil hlutverk, heldur að-
ejns litiir leikarar, eins og góð
ur maður 'komst að orði. Og
Gestur Pálsson var ekki einn
þdLrira.
Hfini síðari ór átti Geistux
Pálsson við van.hei5.su og aðra
óáiiiain að stríðia .Hér í Iðhó
gaf þó auðnian honruim og okk
ur, að hann upplifði eins 'klon
ar nýsumlar á hauisti, frá 1964
og meðan honum -enfst heilsa
lék hann hér 7 hlutveirk,
þeirtra á meðal 111 í Sú gamla
kemur í heKmsókn, sem hann
hlaut mikla viðurkenningu
fy-rir og brúaði ttnairgira ára- bil
á mihnisstæðum listfierli. Síð
ast.a hlutverkið var Amgrím
ur holdsveiki í Fjalla-Eyvilnldi
er Gestur lék á 70 ára afmæli
Leikfélagsins.
Þegar ég nú kveð Gest Páls
son með þessum ffátæklegu
oirðum, minnist igáfna hans,
spaugsemi og hjiairtahlýju, vil
ég nöfia taefci'færið til að votta
ekkju hans, frú Dóru Þórar-
insdótitur, samúð mána. Hún
sér á baík igóðum dreng, sem
og allir leikhúismettin, sem
misst hatfa mikilhæfan og virt
ian félsaga.
Sveinn Einarsson.
matur, þangað til ég komst að því, að þú elskar mig. Þá Vildi ég
iífa oig elskiai þig. Og nú fæ ég að elska Iþig alltaf.
— Ég mun alltaf elska þig, Huigh, sagði hún blíðlega. — Hvort
sem þú fflifir eða- deyrð. — Ég elska -aldiraá, anmian mainn en þig.
Hanm d'ró hana að séir og kyssti hana og þrýsti höfði sínu að
brjósti henmiar og nú vissi 'hún, hvað 'hún vaxð að gera. -Engi,n önnu-r
le.ð var fær.
16. KAFLI.
She'la fár til Ivors fyrir hádegi. Fréttin lum lát dr. Lennartz stóð
í blöðunum, en þar var hvergi min-nzt á uppgötvunina, sem Ivor
hafði sagt henmii írá.
— Ég ætla ekki að gera þelta að stórfrétt, sagði Ivor þrjózkulega,
þegar hún kom hiej'm ti!I hans. — Ég hef alllt hérna innli, bætti hann
við og klappaði lá eniniið á sér. — Og þann'ig verður það. Ég missi
trúma á alit, þegar ég fer að hugsa um það, isem maður eiins og
Lenniartz vairð að líða vegna vanþákklátra asma. Hanm' átti að
njóta góðs af 'lyfinut, en ekki maður eins og Ronan.
— Þa:ð er ekki þjiitt að dæma, Ivor. Lífið er öllulm j afn mik'lVægt,
og enginn igietur ákveðið, hvar á að lifa og hver á .að deyja. En ég
hef samið við þig og ég istend við mi-nini hluta samningsins.
I ..... ....
Hún vættti variimair'.
— Ég hrinigdi vegna þess, að maðurinn.. . vegna þess að Hugh
— þjáist 'af sama sjúkdómi og Lennairtz. Hann er líka dauðans mat-
ur. Hainn ...
Þögnirn skelfdi hana. 'Svo hló hann þessum. kynlega, bitra hlátri
sínum.
— 'Svo aðhantn er veikur líka? Svo að hann þjáist líka? Áttá máð-
ur eins og Lenniartz, m,:kilmemiið og mannvinurinn, að deyja á
sömu; stundu og þú iieitar til mín og biður mig um að bjarga þess-
um ... þessum .. . mei, ég geri það aidrei! Ég geoli það ékká! Heyr-
liirðu það! Ekkert fær mig ttll þess! ÍÞú æittir að sjá mig núna! Ég stend
með t.lraunaglasið í hendinni. Ég ætla alð mölva það í þúsund mola
og láta lyfið síast iun í' gól'fteppið. Það VIl ég heldur ein ...
— Gerðu það ek'ki, Ivor. Þú éirt ekki með sjélfium þér! Þú feirð
ekki að fordæmi Lennartz. Hann vann fyrir mannkynið en ekki fyr-
ir sjálfain sig.
— Og hver voru laun hans? Hann liggur látinn ónnain um ve-
sælu tilraunaglösin, sem 'hann vann við lalla' ævi. Þanm'.g var houum
launað!
— Það er ekki rétt, eins og þú veizt! Allur heimurinn myndi
þakka honum og þúsundir manna myndu llifa vegna þess, að hann
hefði látið lífið til’ að f-relsa þá. Þú .. . þú mátt ekkl eyðileggja ævi-
starf hans> Ivor. Þú mátt það ekkí. Þú -getur bj'anigað Hugh og þú
skalt geria það. Ég krefst þess. Ég skal geria allt, sem þú krefst af
mér, ef þú...
— Alllt? Nú varð rödd bans hörkuleg, og. hún vissi, -að hann
brosti, en aug-u hans hlutu að vera tryllingslleg. — Hvað sem er?
— Já.
— Þá skúlum við eiga viiðskipti saman. Hvers vegna- ekki það?
104
101