Alþýðublaðið - 02.04.1969, Side 16

Alþýðublaðið - 02.04.1969, Side 16
Alþýðu blaðið Afgreiðslusími: 14900 Ritstjómarsímar: 14901, 14902 Auglýsingasími: 14906 Pósthólf 320, Reykjavík Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði Verð í lausasölu: 10 kr. eintakið TRIOLUR OG TÖN- SKRATT- Barnamúsikskól- inn og Leikfélag Reykjavíkur sefja óperu á svið. Flestir leikenda eru 10—12 ára börn Reykjarvík — ÞG. Á annan í páskum verður líf og ífjör í Iðnó. Þá þjóta krossar og (bé, tríólur, tónskrattar, tónstig ar, gaitrekstrarmenn, prófessor ar og margar fleiri furðulegar persónur um sviðið, og þar að auki verður á sviðinu talandi rafmagnsheili, sem kallaður er (Rabþi. Börnin í hlutverkunum Allt eru (þetta persónur í barna óperu, sem Þorkell Sigurbjörns son hefur samið og Barnamúsik skóli Reykjavíkur og Leikfélag íReykjavíkur setja á svið í sam einingu. Flestir leikendanna eru 10—12 ára börn úr Barna imúsikskólanum. en yngsti leik landinn er 8 ára gömul stúlka, lElísabet Waage. Aiuk varnanna ikoma fram tveir fullorðndr, þau lEliísabet Erlingsdóttir og Guð mundur Guðbrandsson, og er 'heildartala leikendanna um 30. 7 manna hljómsveit spilar -und Æfing í fullum gangi Höfundur og leikj’stjóri að leggja síðustu hönd, á verkið. ir, og skipa hana kennarar úr gkólanum. I Rabbi Óperan heitir Rabbi, en það er stytting úr orðinu rafmagns heili, og er hann aða'lpersónan, auk 8 ára stúlku, Dillidó (Elísa bet Waage), prófessora, gat rekstrarmanna og forsetans, setm Inga Lára Baldvinsdóttir leikur. Rabbi svarar öllum spurning ium með furðulegri rökvísi, en áður en yfir lýkur kemur í ljós, að lífsmark er með honum, og kemur það heldur óþægilega í iljós. f Pétur Einarsson er leikstjóri, og virtisf hann, er við litum inn á æfingu í gær, leysa það iverk af hendi með miklum sóma og sýna ótrúlega hugkvæmni við uppsetninguna. Leiktjöldin gerði Magnús Pálsson. 'I 3. operan Rabhi er þriðja bannaóperan sem Þorkell semur fyrir Bama músikskólann. Þær fyrri eru Genviblóm sem var flutt 1964 og Apaspil 1966. Fnumsýning verð ur annan í páskum kl. 3 og önn *ur sýning kl. 5. Síðan er fyrir , (hugað að hafa sýningar næstu sex sunnudagseftirmiðdaga. Stoppaður upp meö eiturlyfi ÞESSI friði og sakleysislegi- bangsi, sem við sjáúm liér á mynd- inni, var „neyddur" til að gegna heldur ógæfusömu hlutverki á dög- unum — og áreiðanlega alveg gegn vilja sínum! I honum var nefnilega smyglað 1 kílógrammi af eiturlyfinu hashis til Danmerkur. Að þvf óskemmti- lega bralli stóð eiturlyfjahringur einn, skipaður tveimur Dönum og tveimur Bandaríkjamönnum, og sitja þeir kumpánar nú allir í haldi. En bangsi er væntanlega laus allraí mála og getur llafið „eðlilegt" lífi að nýju! j Þessi fallega mynd á að minna á, að á Akurcyri verðuí haldin skíðavika um páskana. í Hlíðarfjalli verður í notlum eina stólalyftan- á landinu og reynt verður að útvega þeim skíðakennara, er þess óska. Á kvöldin verða skemmtanir í Sjálflstæðishúsinu. , HAUSKUPUSTULDUR. | Lögreglan í R,óm leitar nú að manmi, sem nýlega stal haus- kúpu Sylvesters páfa 1., sem dó árið 335, eftir 12 ára fertil sem páfi. Hauskúpuninii var stollð af hliðaraltari San Syllvaster kórkj- unnar, en þair hafði hauskúpuinni verið komið fyrir tlil sýinis. Þjófnaðurinn hefiur valdið miklum óróa í Ensk-kaþóTska sö£n«. uðinum í Róme því Sylvesterkirkj ani ier höfuðkirikjan þeirra. Prestur einin v'ið kirkjuinia sagði, iað Ikúpunni hefði verið komið fyrir til sýnis á aliliari kj'irikjuinraar lað meðaltali tvisvar til þrisvar á ári luim árabil og enigjnn virzt girnast hanai. Lögreglam heldur því fram, að þjófurinn isé ofstæk smaður eða igeðveikur, með einhverja þekkimgu á veinj um umræddrár kirkjuj, þar sem kúpunini er komið fyrir á mjög lítt áberand'i stað og án allriar viðhafmar. Ekki er vitað til þess, að kúpan sé verðmæt, hvað penjnigium viðvíkur. ,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.