Alþýðublaðið - 02.04.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 02.04.1969, Blaðsíða 10
10 AHjþýðufoTaðið 2. apríl 1969 Óvenjuleg segulmðgnun í landi Sfardais Á fundi í Náttúrufrœðafé- laginu í fyrrakvöld skýrði próf. Þorbjörn Sigurgeirs'son frá l>ví í erindi, að við segul mælimgar hefði komig í ljás óvenjumikil segulmögnun í landi Stardals í Mosfellssveit, og bætti hann því við, að í öðrum löndum hefði slíkt ver ið tekið sem vísbending um, að þar væri jám í jörðu. Er Alþýðublaðig hafði sam Iofti af suðvesturlandi. Þessi band við Þorbjöm í gær- óvenjumikla segulmögnun er kvöldi- sagði hann, að þetta á 5—10 km. svæði og verður hefði komið í ljós, er verið það svæði rannsakað nánar á var að gera segulmælingar úr næstunni. Aður fyrr var auðvelt að velja — því þá var aðeins ein gerð af VOLKSWAGEN En nú er úr tugum að velja. Volkswagen 1200 Volkswagen 1300/1500 Yolkswagcn 1000 A og L Yolkswagen Variant 1600 Volkswagen 1600 TL Eitt er þó sameiginlegt með öllum Volkswagen - bílum: öryggi — þægindi. — Fyrsta flokks handbragð og frá- gangur. Hátt endursöluverð — og síðast en ekki sízt — góð varahluta- og viðgerðaþjón- Usta. Verð frá kr. 209.500,oa með öryggisbeltum og tilbúinn fil skrásetningar. Viðleguúfbúnaður er góð fermingagjöf Vindsængur frá kr. 506,— Ferðagasprímusar Pottasett kr. 297,— Út^^Sskur frá kr. 570,— Veðistangasett o.fl. GERIÐ GÓÐ KAUP Á GAMLA VERÐINU. Laugavegi 13. Stmi 21240 HEKLA hf LAUST STARF Rafmaginsveíta Reykjavíkur óskar efUír ag ráða ístarfsmiann á teikmislotfu. iStairfið er við kortaivininu og almenn teiknistörf o.fl. Uonsóknareyðublöð og nánari upplý3i.nga!r í veitu- kerfisdeild Rafmagnsveitunnar, Hafniarhúsi 4. hæð. Umsóknairfrestur er tjl 11. apríl 1969. tFMAONSVEITA Leykjavíkur HiOM8§IAEro i i i i i i HAFNAFJÖRÐUR Kven/élag Alþýðuflokksins í Hafnarfirði heldur aðalfumd sinn í 'kvöld — þriðjudagskvöld — kl'. 8.30 ogier fundurimin fram í Alþýðulhúsinu við iStrandgötu. VenjuLég'aðalfundarstörf. Bingó. Stjómin. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUB BRAUÐHUSIÐ g.i 1 r 1- nAFj Laugavegi 126 sími 24631. SKIPAUTGCRB RlKtSINS M/s ESJA fer austur um lajid til Seyðisfjarð ar 9. þ.m. Vörumóttaka miðviku- dag og árdegis á laugardag. smá auglýsingar Hreingerningar Teppahreinsun. ’T" Kúsgagnahreinsun. yönduð vinna, sanngjarnt ver8. MAGNÚS - Sfmi 22841. Bifreiðaviðgerðir ByShæting, réttingar. nýsmfBi, sprautun, plastviðgerðtr og aðr u smærri viðgerðir. Tímavlnna 08 fast verð JÓN J. JAKOBSSON Qelgjutanga við Elllðavog. 8íml 31040 Heimasimi 82401. Ökukennsla - Æfinga- tímar.— ■JU. Ctvega öll gögn varðandl gil- próf, tímar eftir samkomulagi Ford Cortina ’68. Börðnr Ragnarsöon. 35481 og 17601. Vestfirzkar ættir . lokabindið. Eyrardalsætt er komin út. Einnig fæst nafnaskráin sér- prentuð. Afgr. er í Leiftri, Miðtúni 18, sími 15187 og Víðimel 23, sími 10647. Milliveggj aplötur Munið gangstéttarhellur og milliveggjaplötur frá Helluveri, skorsteinssieumi og garð- .. tröppur Helluvei, Bústaða- bletti 10. sími 33545. Húsgagnaviðgerðir Viðgcrðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, póleruð og máluð. Vönduð vinna. • Hús gagnaviðgerðir Knud Salling Höfðavík við Sætún. - Sími 23912 (Var áður á Laufásvegi 19 og Guðrúnargötu 4.) Nýjung j teppahreinsun Við hrejnsum teppl án þess að þau blotni Trygglng fyrir þvi i verzl. Axminster símj 30676.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.