Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2002, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2002, Qupperneq 9
MÁNUDAGUR 25. FEBRÚAR 2002 I>V 9 Fréttir DV-MYND GARÐAR HARDARSON Líflegt Ástandið við höfnina á Stöðvarfirði er allt annað og betra eftir að Samherji kom til leiks í þorpinu. Togaralandanir dag- lega á Stöðvarfirði Að undanfórnu hefur verið mikil um- ferð um Stöðvarfjarðarhöfn en togaramir Kambaröst, Margrét og Björgúlfur hafa landað þar á undanfornum vikum. Það er ánægjulegt að sjá að nær daglega liggur togari við bryggju en hverri togaralöndun fylgja þónokkur umsvif. Öll skipin era í eigu Samherja en koma þess fyrirtækis til Stöðvaríjarðar hefur aukið stöðugleika í fiskvinnslu á staðnum. Hefur nýlega verið tekin i notkun ný fiskvinnslulína í frysti- húsinu á Stöðvarfirði og einstaklingsbón- us innleiddur á nýjan leik við fiskvinnsl- una. Líkt og á flestum öðrum stöðum var það kerfi afnumið fyrir mörgum árum en hópbónus tekinn upp í staðinn. -GH Reyðarfjörður: Lóðaumsóknum fjölgar verulega - vaxandi bjartsýni vegna álversbyggingar Bæjarstjóm Fjarðabyggðar staðfesti starfs- mannastefnu Fjarðabyggðar 7. febrúar sl. og verður hún kynnt á næstu misserum fyrir starfsmönnum sveitarfélagsins. Forstöðumönnum stofnana Fiarðabyggðar hefur þegar verið kynnt efni og innihald hennar. Jafhframt voru starfsskyldur stjómenda afgreiddar til síðari umræðu í bæjarstjórn en þær fjalla almennt um hlutverk stjórnenda. Bæjarstjóra, Guð- mundi Bjamasyni, var falið að vinna úttekt á því hvort skyn- samlegt væri að sameina frá- veitu, hitaveitu, rafveitu og vatnsveitu í eitt b-hluta-fyrir- tæki. Þetta verður unnið sam- hliða því sem verið er að breyta reikningsskilum sveitarfélagsins til samræmis við nýjar reikningsskilavenj- ur. Veruleg aukning hefur orðið í lóða- umsóknum og nú þegar er búið að út- hlutað 19 lóðum á Reyðarfirði. Reikna má með að vaxandi vonir um að byggt verði álver á Reyð- arfirði eigi stærsta þáttinn í því. Samþykkt hefur verið að leggja „átaki til lækkunar verðbólgu" lið með því að lækka álagningu þjónustugjalda. Sorpeyðingar- og sorphreinsunargjöld árið 2002 lækka um 1.000 krónur alls á hverja tunnu og draga á til baka 5% af þeirri 10% hækkim sem tók gildi um síðustu áramót á leikskólagjöldum, skóladagheim- ilisgjöldum og gjöldum félags- legrar heimaþjónustu. -GG Frá Reyðarflrði. Verð 90 cm 35.600,- SamU 30.600 100 cm 39.000,- Samt; 34.000 105 cm 42.800,- Samt; 37.800 120 cm 49.900,-Samt: 44.900 RRGnnR BJöRnsson, Sérbæfmg i framteiðsfu oa honnun springdýna. Dalshrauni 6-Hafnarfiröi-Simi: 555 0397-www.rbrum.is 1RJ8 Jeriiiiiujan hn Fermingargjöf j sem innborgun á rúmi \ www.vw-poio.is það ættu oilir að eiga einn • Nýr Polo er stærri en fyrirrennari hans og býr yfir fádæma skemmtilegum aksturseiginleikum, lipurð og afli. Þessi glæsilega hannaði bíll býðst með frábæmm vélarútfærslum, nýrri bein- skiptingu, langtímaolíubúnaði og svo mætti lengi telja. Komdu og reynsluaktu þessum einstaka bíl sem allir ættu að eiga. Volkswagen Polo var sæmdur hinum eftirsóttu verðlaunum Gullna stýrið af þýska tímaritinu Bild am Sonntag. Það gerist ekki betra. Nýr Polo Laugavegur 170-174 • Sími 590 5000 • Heimasíða www.hekla.is • Netfang hekla@hekla.is BIRTINQUFI / BÍA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.