Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2002, Side 25
41
MÁNUDAGUR 25. FEBRÚAR 2002
DV
Tilvera
Myndgátan hér
til hliöar lýsir
nafnorði.
Lausn á gátu nr. 3240:
Gengur á hönd
konungs
Krossgáta
Lárétt: 1 leiði, 4 vitur,
7 væta, 8 laupur,
10 frumeind,
12 blekking, 13 duga,
14 hossast,
15 hrædd, 16 treg,
18 karlmannsnafn,
21 vöðva, 22 skarð,
23 fiskur.
Lóðrétt: 1 tannstæði,
2 ósínki, 3 trúlofun,
4 óalgengt, 5 fálm,
6 óhreinindi,
9 illdeilur, 11 duglega,
16 atorku, 17 hlass,
19 kjölrák, 20 rennsli.
Lausn neðst á síðunni.
H
V N líftif/ h { P ^
_ ^ n . ix.'
'7. » S.Ö «c*
_^.jl
'>T_
«=>e<-3 z' ' ‘ \ o ^ \
•s<3-vUii •» • !lf iTir ^ ,-vf >> //s-
3lf:m ' '
Skák
Umsjón: Sævar Bjarnason
Þegar maður teflir illa teflir and-
stæðingurinn vel og öfugt. Merkileg
staðreynd! Þorvarður Ólafsson haföi
forystu á meistaramóti Hellis allt fram
að 6. umferð er hann tapaði fyrir
Bimi Þorfmnssyni. Hér er reyndar
formaður Taflfélags Reykjavíkur, Sig-
urður Daði Sigfússon, hjálpsamur eins
og hans er vani annars. Eða skákin er
harður skóli og það er kalt á toppnum
og úti um þessar mundir. Það er sem
betur fer alltaf hægt að tefla aðra skák
ef svo ber undir.
Hvítt: Sigurður Daði Sigfússon.
Svart: Þorvarður F. Ólafsson.
ítalski leikurinn.
Meistaramót Hellis (3), 2002.
1. e4 e5 2. RE3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4.
c3 Rf6 5. d4 exd4 6. b4 Be7 7. e5
Re4 8. Rxd4 Rxe5 9. Bb3 d5 10. De2
Rg6 11. 0-0 0-0 12. Bc2 He8 13. f4
Bf6 14. Dd3 a5 15. b5 c5 16. bxc6
bxc6 17. Hdl Db6 18. Be3 (Stöðu-
myndin) 18. -Ba6 19. c4 Bxc4 20.
Da3 Rxf4. 0-1
Bridge
Sagnhafi lendir oft í ágiskunar-
stöðum sem geta valdið úrslitum um
hvort spil standi eða falli. Hins veg-
ar er með skynsamlegri hugsun oft
hægt að komast að réttri niðurstöðu
í ágiskunarstöðunum. Skoðum hér
eitt dæmi. Þeir sem vilja spreyta sig
á vandamálinu, skoði til að byrja
Umsjón: ísak Öm Sigurösson
með aðeins sagnimar og hendur AV.
Lokasamningurinn er 3 spaðar, spil-
aðir á vesturhendina. Útspil norðurs
er tígulgosi sem fær að eiga fyrsta
slaginn. Næst kemur tígultía, litið úr
blindum, suður drepur á ásinn og
spilar næst hjartasjöunni. Hvað ger-
ir þú í þeirri stöðu?
4 ÁG842
44 KG2
♦ 76
* K107
4 53
44 Á54
4 G10542
4 D1076
44 93
4 D93
4 Á642
«4 D10876
4 ÁK8
4 D53
4 G98
N
V A
S
4 K9
SUÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR
144 14 244 24
3 44 pass pass 3 4
p/h
Þú ert sjálfur ekki með nægilega
sterk spil til þess aö berjast upp í 3
spaða, en austur fer upp á þriðja
sagnstigið í krafti fjórða trompsins.
Tveir tapslagir eru á tígul, a.m.k.
einn í hjarta og sennilegast einn á
lauf. Til þess að vinna spiliö verður
þvi spaöakóngur að liggja og aðeins
einn slagur má tapast á hjarta. Sagn-
hafi reynir að gera sér mat úr þeim
upplýsingum sem liggja til staðar.
Einhverjir sagnhafar myndu senni-
lega fara upp með hjartakónginn á
þeim forsendum að ásinn sé líklegri
til að vera á hendi suðurs eftir opn-
unina. En ekkert liggur á. Eftir út-
spilið er augljóst að suður á ÁK í
tígli. Til að vinna spilið verður suður
að eiga spaöakóng. Suður á greinilega
5 hjörtu, því norður tekur varla und-
ir á minna en 3 spil.
Sömuleiðis má teljast
líklegt að suður eigi
a.m.k annað háspil-
anna í laufi. Það fel-
ast ákveðin skilaboð
í því að norður skuli
spila út tígli en ekki
hjarta. Ástæðan hlýt-
ur að vera sú aö hann heldur á ásn-
um en ekki drottningunni. Suður á
ágætis opnun sem réttlætir baráttu
hans í þrjú hjörtu, með ÁK í tígli,
spaðakóng, punkta í laufi og hjarta-
drottningu. Því ætti skynsamur sagn-
hafi að komast að þeirri niðurstöðu
að hjartagosinn sé rétta spilið.
Lausn á krossgátu_______
■SBJ 02 ÚEA 61 ‘Piæ LX ‘§np 91 ‘BjBjo n
‘inQa 6 ‘uiPM 9 ‘)Bd s ‘)jæ§piBfs p ‘jpuuB)S3j g ‘uo z ‘uio§ \ :jjajQori
‘sojj gg ‘paS zz ‘BJI?5( 12 ‘JBAg/ 81 ‘raæjp 91 ‘Boj gj
‘jcnp p\ ‘Bofj ei ‘ibj zi ‘uiojb 01 ‘siaui 8 ‘Efnaj l ‘nods \ ‘jojS i ijjajpi
Bananalykt
Hvernig er þetta með þessa
svokölluðu sjálftöku hér í
okkar góða landi? Hvað er sjá-
lftaka? Útskýring: Til dæmis
þeir starfsmenn viðkomandi
stofnunar sem eru í æðstu
stöðum og taka sér vald og
fjármuni úr fyrirtækjunum
eins og þeir eigi það sjálfir.
Ef það eru ekki þessir menn
sem um ræðir þá eru það vin-
ir eða aðrir venslamenn.
Það liggur við að í hverri
viku komi upp spillingamál
hér og þar í atvinnugeiranum
og verst þykir mér þegar um
ríkisfyrirtæki eða ríkisstofn-
anir er að ræða.
Það besta við þetta allt, og
einhvern veginn mjög hlægi-
legt, er að enginn þessara
manna segir sjálfviljugur af
sér eða er hreint og beint rek-
inn. Svo eru miklir speking-
ar úti í bæ að velta því fyrir
sér hvort ekki hafl verið brot-
inn svokallaður andmælarétt-
ur á þessum sömu mönnum.
Þeir fengu ekki að skýra út
vitleysuna eða sjálftökuna áð-
ur en málin voru gerð opin-
ber.
Ég spyr: Hvernig er þetta
eiginlega með okkar yndislega
land? Erum við að verða brjál-
uð af græðgi? ER spillingin að
ganga frá okkur?
Við lesum um það ótt og títt
að hinn og þessi smákrimmi
sé dæmur fyrir þjófnað, hafi
stolið úr búð einhverjum tug-
um þúsunda en svo koma
þessir hvítflibbar, taka sér fé
„alveg óvart“ og lofa að gera
það aldrei aftur. Skamm, þetta
má ekki. En bíddu við. Hvað-
an kemur þessi bananalykt?
Sandkorn
Umsjón: Birgir Guðmundsson • Netfang: sandkorn@dv.is
Mikil spenna er nú komin
upp vegna bæjarstjórnarkosning-
anna á Akureyri en listar flokk-
anna hafa smám saman verið að
taka á sig
mynd. Þegar
er ljóst hverj-
ir muni
skipa efstu
sætin hjá
Samfylkingu
og Sjálfstæð-
isflokki og
vekur það
sérstaka at-
hygli að í
fjórða sæt-
inu hjá Sjálfstæðisflokknum er að
finna Sigrúnu Jakobsdóttur hótel-
rekstrarfræðing sem ekki hefur
verið 1 stjórnmálum áður. Þykir
þetta útspil sjálfstæðismanna vera
nokkuð sterkt enda muni Sigrún
gefa listanum ferska ásýnd. Krist-
ján Þór Júliusson mun áfram verða
bæjarstjóraefni listans og er nokk-
urt sjálfsöryggi í herbúðum sjálf-
stæðismanna þessa dagana, enda
koma þeir vel út úr skoðanakönn-
unum ...
Samfylkingin á Akureyri á
hins vegar á brattann að sækja ef
marka má síðustu skoðanakönnun
Gallups. Þar er flokkurinn með ein-
ungis einn
mann inni en
er núna með
tvo. Oktavía
Jóhannesdótt-
ir, sem mun
leiða listann
eftir að hafa
I fellt Ásgeir
Magnússon í
skoðana-
könnun með-
al flokks-
manna, á erfitt verk fyrir höndum.
Heyrst hefur að Samfylkingarmenn
hyggist leita eftir hjálp út fyrir bæj-
armörkin og hafi fengið Karl Th.
Birgisson til að aðstoða sig og gefa
góð ráð varðandi kosningabarátt-
una, en Karl er þaulvanur PR-mað-
ur til margra ára ...
Um þessar mundir er ekki til
formleg staða málfarsráðunautar á
Ríkisútvarpinu en Gunnar Stefáns-
son dagskrárfulltrúi hefur sinnt
| þessu hlutverki
að einhverjum
1 hluta með öðr-
um störfum.
Þessir hlutir
eru ekki sagð-
ir vera ofar-
lega á for-
gangslista hjá
yfirstjóm út-
varpsins en
þó mun einn
útvarpsráðs-
maður sérstaklega áhugasamur um
málið, en það er Mörður Ámason,
sá hinn sami og vildi á sínum tíma
að Evróvisjónlagið Birta yrði sung-
ið á íslensku og uppskar óvinsæld-
ir fyrir. Mörður mun hins vegar
pressa stíft að málfarsráðunautur
fái skilgreindan sess hjá stofnun-
inni og m.a. mun hann hafa lagt til
að Gunnar Stefánsson verði settur
í þetta með formlegri hætti og
kveðið verði á um málfarsráðgjöf
sem ákveðið starfshlutfall...
Gamansögur eru iðuiega í
gangi á Netinu og ein þeirra fjallar
um nýlega könnun sem átti að gera
um heim allan á vegum Sameinuðu
1 þjóðanna.
I Spurningin
sem spyrja
átti var
svona:
„Viltu gjöra
svo vel að
segja okkur
skoðun
þína á mat-
arskortinum sem hrjáir umheim-
inn?“ Könnunin fór út um þúfur af
eftirfarandi ástæðum: f Afríku
vissi enginn hvað „matur“ var. í
Vestur-Evrópu vissi enginn hvað
„skortur" var. I Austur-Evrópu
vissi enginn hvað „skoðun“ var. í
Suður-Ameríku vissi enginn hvað
„gjöra svo vel“ var og í Bandaríkj-
unum vissi enginn hvað „umheim-
urinn“ var.
... án þess að
úga andmæli á
iþættu .Jt~
' Kasru vinir,
menntun er
^ ’Sko. Égv'-
sagði það.
Þetta er ekki
s-appelsínL^
Svo þú ert dýralaeknir. Hva,
féll6tu í Iaekni6fræðinni?
t