Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2002, Side 30
46
MÁNUDAGUR 25. FEBRÚAR 2002
Tilvera I>V
HÁSKÓLABÍÓ
»
STÆRSTA SÝNINGARTJALD LANDSINS
HASKÓLA8ÍO HAGATORCl ■ SIMI 510 1919 • WWW.HASKOLABIO.IS
ROBERT REDFORD
kvikmyndir.ís
Þad er ekki spurning hvernig þú
spilar leikinn. Heldur hvernig
leikurinn spilar með þig.
BIÐIN ER Á ENDA.
Torrente. hinn heimski armur
laganna, er kominn aftur og
nú veröur allt látið vaóa.
YOU CAN
COUNT ON ME
MaUhew Drodcrid
SKRÍMSU HF
l.aura Unncv
★★★
Tilnefningar til
óskarsverðlauna.
★ ★★★
★ ★★★
kl. 5. | Sýnd kl. 5. | Sýnd m/ísl. tali ki. 5. |
MAVAHLATUR VERÐUR SYND UM HELGAR
5/H/ÍBflV Bíó
HUCS
HUCSAÐU STORT
Eina vopn hans er viljinn til að lifa.
Stanslaus spenna frá upphafi til enda.
Drepfyndin mynd sem gerir
miskunnarlaust grfn að öll-
um uppáhalds-unglinga-
myndunum þínum!
Fflaðir þú Scary Movie...
Hverjum er ekki skrtsama!
ÓGEDSLEGA FYNDIN!
Sýnd kl. 4,6,8 og 10.B.1.14 ára.
Sýnd kl. 5.40.
Sýnd kl. 4 og 8. f
Lúxussal kl. 6. B.i. 12.
□□ Dolby /DDJ Ihx
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is
ALFABAKKA
■Íutubtúht 2 ' :hni: yi J-yj'j'j / ' ././
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 12.1 Lúxus
VIP kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16.Vit nr. 341.
PÍXAR
M/ensku tali kl. 3.50, 5.55 og 8. Vit-294.
Það er ekki spurning hvernig þú
sþilar leikinn.
Heldur hvernig leikurinn sþilar
með þig.
JON FAVREAU
VINCE VAUGHN
SEAN COMBS
FAMKE JANSSEN
FAIZON IOVE
and PETER FAIK
VELKOMIN I
OSKIPULAGÐA GLÆPI.
BRAD PITT
Slónvarplð - Fórnln - Hver sveik Che
Guevara? kl. 20.45:
í kvöld lýkur Kúbu-
dögum í Sjónvarp-
inu meö heimilda-
mynd um morðið á
Che Guevara, bylt-
ingarforingjanum
fræga. Hinn 9. októ-
ber 1967 kom Teran, liðsforingi í bóli-
víska hemum, inn í klefann þar sem
Che Guevara var hafður í haldi og
skaut hann. Ciro Bustos, náinn sam-
starfsmaður Guevara, var strax sak-
aður um að hafa svikið hann. Bustos
hefur látið lítið fyrir sér fara i
Malmö í Svíþjóð í þrjátíu ár og i
þessari umdeildu mynd segir hann í
fyrsta skipti frá atburðunum sem
leiddu til þess að Guevara var veg-
inn. Myndin hlaut fyrstu verðlaun á
heimildamyndahátíðunum í Sao
v. Paolo og Porto.
Stöð 2 - Úr sionmali kl. 22.45:
Það er engin
spuming að
Steven Soderbergh
er heitasti leik-
stjórinn í
Hollywood í dag.
Um það vitna vin-
sældir síðustu þriggja kvikmynda
hans, Erin Brockovich, Traffic og
Ocean’s Eleven. Áður hafði hann gert
hina frábæm Úr sjónmáli (Out of
Sight) sem einnig sló í gegn bæði hjá
\ almenningi og gagnrýnendum, þó ekki
yrði hún jafhvinsæl og fyrmefndar
myndir. í Out of Sight segir frá banka-
ræningja á flótta, Jack Foley, sem hef-
ur engan áhuga á að fara aftur bak við
rimlana, og sambandi hans við lög-
reglukonuna Karen Sisco sem er
ákveðin í að hafa hendur á hári hans.
í hlutverkum Foleys og Sisco em Ge-
-2 orge Clooney og Jennifer Lopez.
16.40 Helgarsportið. Endursýndur þáttur
frá sunnudagskvöldi.
17.05 Lelðarljós.
17.50 Táknmálsfréttlr.
18.00 Myndasafnlö. Teiknimyndir úr
Morgunsjónvarpi barnanna. e.
18.30 Hafgúan (4:26) (New Adventures
of Ocean Girl). Ástralskir ævintýra-
þættir. e.
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur.
19.35 Kastljéslð.
20.00 Ed (21:22) (Ed). Framhaldsþættir
um ungan lögfræöing sem freistar
gæfunnar á heimaslóöum í Ohio.
20.45 Fórnin - Hver sveik Che Guevara?
(Sacrificio - Vem forádde Che
Guevara?). Heimildamynd um
morðiö á Che Guevara. (Sjá nánari
umfjöllun viö mælum meö.)
21.45 Nýjasta tæknl og vísindi. Umsjón:
Siguröur H. Richter.
22.00 Tiufréttir.
22.15 Lögreglustjórinn (8:22) (The
District). um Jack Mannion, lög-
reglustjóra I Washington, D.C. sem
stendur í ströngu í baráttu viö
glæpalýö og viö umbætur innan
lögreglunnar. Aöalhlutverk: Craig T.
Nelson, John Amos, Jayne Brooke
og Justin Theroux.
23.05 At. Endursýndur þáttur.
23.20 Kastljóslb (e).
23.40 Dagskrárlok.
mB-.;. i; f
06.58 ísland í bítiö.
09.00 Glæstar vonir.
09.20 í fínu formi.
09.35 Oprah Wlnfrey (e.
10.20 ísland í bítiö.
12.00 Nágrannar.
12.25 í fínu formi.
12.40 Dharma og Greg (6.24) (e).
13.00 Saga frá Lissabon (Lisbon Story).
Hljóömaöurinn Phillip Winter fær
áríöandi boð frá vini sínum um að
koma til Lissabon í Portúgal þar
sem hann virðist í vanda staddur.
Þegar Phillip kemur til borgarinnar
viröist vinurinn hins vegar hafa
gufaö upp og Phillip flækist í dular-
fullan svikavef. Frá leikstjóranum
Wim Wenders sem geröi meöal
annars bíómyndina Paris, Texas.
Aöalhlutverk. Rudiger Vogler, Pat-
rick Bauchau. Leikstjóri. Wim
Wenders. 1994.
14.40 Ensku mörkln.
15.35 Stórborgin (8.8) (e) (Metropolis.
16.00 Bamatíml Stöövar 2.
18.05 Seinfeld.
18.30 Fréttlr.
19.00 fsland í dag.
19.30 Háskólalíf (6.22).
20.00 Vík mllll vlna (12.23.
20.50 Panorama.
20.55 Fréttlr.
21.00 Myrkraenglll (Dark Angel).
21.50 CNN - brot.
21.55 Fréttir.
22.00 Réögátur (15.21) (X-Files). Strang-
lega bönnuö börnum.
22.45 Úr sjónmáll (Out of Sight). (Sjá
umfjöllun viö mælum meö.) Strang-
lega bönnuö börnum.
00.45 Ensku mörkln.
01.35 Seinfeld.
02.00 ísland í dag.
02.25 Tónllstarmyndbönd frá Popp TíVí.
16.30 Muzik.is.
17.30 Myndastyttur (e).
18.00 Myndastyttur.
18.30 íslendingar (e).
19.30 Mðtor.
20.00 Titus.
20.30 Yes Dear!
20.50 Málið. Umsjón Hallgrímur Helgason.
21.00 C.S.I.
22.00 The Practice.
22.50 Jay Leno.
23.40 Undercover (e).
24.30 Provldence.
01.20 Muzik.is.
02.10 Óstöövandl tónlist.
06.00 Löggubófinn (Blue Streak).
08.00 Hlnlr fræknu (The Mighty).
10.00 Ringulrelö (Little City).
12.00 Fullt tungl (Moonstruck).
14.00 Hlnlr fræknu (The Mighty).
16.00 Ringulrelö (Little City).
18.00 Fullt tungl (Moonstruck).
20.00 Saga Dons Kings (Don King. Only in
America).
22.00 Löggubófinn (Blue Streak).
24.00 Blrdy.
02.00 Gelmrán (Communion).
04.00 Saga Dons Klngs (Don King. Only in
America).
18.00 Ensku mörkin.
19.00 ítölsku mörkln.
20.00 Toppleikir (Aston Villa-Man.
United).
22.00 Glllette-sportpakkinn.
22.30 Heklusport. Fjallað er um helstu
íþróttaviöburöi heima og erlendis.
23.00 Ensku mörkln.
23.55 Tómir lygarar (All Men Are Liars).
Áströlsk gamanmynd. Það ríkir upp-
lausn á heimilinu því aö húsbóndinn
seldi píanó fjölskyldunnar og þaö
var meira en konan hans þoldi. Hún
gekk út og nú veröa feðgarnir Barry
og Mick aö bjarga sér sjálfir. Sonur-
inn Mick ákveöur aö endurheimta
píanóið en beitir til þess heldur
óvenjulegri aöferð. Aðalhlutverk.
Toni Pearen, David Price, John Jar-
rott, Jamie Patterson. Leikstjóri.
Gerard Lee. 1994.
01.25 Dagskrárlok og skjálelkur.
.Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og erlend
dagskrá 17.30 Jlmmy Swaggart. 18.30 Líf í
Orðinu. Joyce Meyer 19.00 Þetta er þinn
dagur. Benny Hinn. 19.30 Maríusystur.
20.00 T.D. Jakes. 21.30 Líf í Oröinu. Joyce
Meyer. 22.00 700 klúbburinn. CBN frétta-
stofan. 22.30 Líf í Orölnu. Joyce Meyer
23.00 Robert Schuller. (Hour of Power).
24.00 Nætursjónvarp. Blönduö innlend og
erlend dagskrá.
18.15 Kortér, fréttlr, bæjarmál, sjónarhorn
(endursýnt kl. 18.45,19.15,19.45, 20.15
og 20.45). 20.30 Mlss Monday. Bandarísk
bíómynd. 22.15 Korter (endursýnt á
klukkutímafrestl til morguns).