Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2002, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2002, Side 31
47 MÁNUDAGUR 25. FEBRÚAR 2002 DV Tilvera H nluU&nZíXuiiIjMíiJ' t: Búió ykkur undir œ B Ævintýramynd af bestu er ó hinni þekktu sögu Monte Cristo. Guy Pearce fer ó kostum í fróbœrri mynd um svik. hefndir og heitar ástríöur. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Vit nr. 347. Tilnefningar til óskarsverðlauna. - PIXAR f&ONSTERS, INC. ★★★ S.G. DV Á (<* rt*MUrel*<5i.« ‘QSífasa Sýnd m/ísl. tal kl. 3.50 og 5.55. Vit-338. TRAÍííiíNJGÖAV Vit-340. Sýnd kl. 3.40. Sýnd m/fsl. tali Vit-328. kl. 3.50. Vit-320. y' 5NORRABRAU . ' * r“t t . ,r , v,1 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. Dánar- fregnir. 10.15 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar Jakobsdóttur. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.05 Allt og ekkert. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, N. P. 14.30 Hermunkarnir harögeru. Annar þáttur af sex. Umsjón Auður Haralds. 15.00 Fréttir. 15.03 Ástir gömlu meistaranna. Áttundi og lokaþáttur. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir og veöurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og aug- iýsinga'r. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Lauf- skálinn. Umsjón: Pétur Halldórsson á Akur- eyri. 20.20 Kvöldtónar. Marc-André Hamelin leikur smáverk fyrir píanó úr ýmsum áttum. 20.55 Rás eitt klukkan eitt. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Lestur Passíu- sálma. Hjörtur Pálsson les (25). 22.22 Gyö- ingar - Trú og siðir, harmar og kimni. Fyrsti þáttur: 23.00 New Orleans-djass. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns. fm 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.00 Fréttir. 11.03 Brot úr degi. 11.30 íþrótta- spjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Poppland. 14.00 Fréttir. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Poppland. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmála- útvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir. 17.03 Dæg- urmálaútvarp Rásar 2 heldur áfram. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjón- varpsfréttir og Kastljósiö. 20.00 Sunnu- dagskafti. 21.00 Hljómsveitin Sparta á tón- leikum. 22.00 Fréttir 22.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 00.00 Fréttir. Ilftn 98,9 09.05 ívar Guömundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Óskaiagahádegi. 13.00 íþróttir 3itt. 13.05 Bjarni Ara. 17.00 Reykjavík síðdegis. 18.30 Aðalkvöldfréttatími. 19.30 Með ástarkveðju. 24.00 Næturdagskrá. fj EUROSPORT 07.30 Rallý 2002 08.00 Tonnls 17.00 Knattspyrna 18.30 Listhlaup á skautum 21.30 Tennls. 22.30 Fréttlr 22.45 Ýmsar íþróttlr 23.15 Usthlaup á skautum 00.15 Fréttir. HALLMARK SCANDILUX 07.00 The Runaway 09.00 Ford: The Man and the Machine 11.00 Jackie, Ethel, Joan: Women of Camelot. 13.00 Muggable Mary: Street Cop 15.00 Ford: The Man and the Machine 17.00 Pais 19.00 Ramingo Risins 21.00 Titanic 23.00 The Ramingo Risins 1.00 Pais 3.00 Titanic 5.00 A Child’s Cry for help. CARTOON NETWORK 10.00 Fat Dog Mendoza 10.30 Popeye 11.00 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Rintstones 13.00 Addams Family 13.30 Scooby Doo 14.00 Johnny Bravo 14.30 Dexter's Laboratory 15.00 Angela Anaconda 15.30 The Cramp Twins 16.00 Dragonball Z ANIMAL PLANET 06.00 Pet Rescue 06.30 Wild Rescues 07.00 Wildlife Er 07.30 Zoo Story 08.00 Keepers 08.30 horse Tales. 09.00 Breed All About it. 10.00 Vets on the Wildside. 10.30. Animal Doctor. 11.00. Quest. 12.00 Champions of the Wild. 13.00 Breed allt About It. 14.00 Pet Rescue. 14.30 Wild Rescues 15.00 Wildlife ER 15.30 Zoo Story 16.00 Keepers. 16.30 Horse Tales. 17.00 Quest. 18.00 Vets on the Wildside. 18.30 Emergency Vets 19.00 Killer Instict 20.00 Crocodile Hunter 21.00 Aquanauts. 21.30 Extreme Contact. 22.00 Going Wild with Jeff Corwin. 23.00 Emergency Vets. BBC PRIME 10.00 Last of the Summer Wine 10.30 Classic Eastenders 11.00 Eastenders 11.30 Miss Marple 12.30 Kitchen Invaders 12.55 Style Challenge 13.30 Toucan Tecs 13.50 Playdays 14.05 Incredible Games 14.30 Top of the Pops 2 15.00 The Planets 15.50 Bergerac 16.45 TheWea- kest Unk 17.30 Holiday on a Shoestring 18.00 Parkinson 19.00 The Rrm 20.15 Podge and Rod- ge’s Tv Bodges 20.30 Later wlth Jools Holland 21.35 Top of the Pops Prime 22.05 Top of the Pops Classic Cuts 22.35 Doctor Who. the Caves of Androzani 23.00 Hotel 23.30 Ou U206 23.55 Ou Pause NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Donana. the Last Resort 11.00 Relics of the Deep 12.00 The Survival Game 13.00 Horses 14.00 The Plant Rles 15.00 Africa. Mountains of Faith 16.00 Donana. the Last Resort 17.00 Relics of the Deep 18.00 Mediterranean on the Rocks 19.00 Elephant Power 20.00 Royal Blood 21.00 Storm of the Century 22.00 Pub Gulde to the Unlverse 22.30 Racing the Distance 23.00 Rrefight. Stories from the Frontlines 0.00 Elephant Power 1.00 Close Missfð ekki af sioöfieitum ástaisenum tveggja stœtstu Hóllywoodstjamanna í dag, Þœr hafa ekkert aö fela Syndit, svik & stjómlaust kynlil. Eruö þið tilbúin fyrir Angelinu Jolie nakta’ Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Þvælan um Castro Sjónvarpið sýndi á dögunum heimildarmynd um Fidel Castro. Þetta var Ijómandi hugguleg mynd, svona miðað við að þarna á í hlut einræðis- herra. Ástandið var nú reyndar alls ekki dökkt í þessari mynd þar sem Castro gekk á meðal þegna sinna sem sýndust ein- staklega elskir að honum. Það lá vel á einræðisherranum sem gantaðist, hló og brosti. Allt virtist í besta lagi á Kúbu. Manni fannst næstum því leitt að heimurinn skyldi ekki eiga fleiri einræðisherra af þessari gerð. Þarna brá fyrir myndskoti af fréttamanninum Mike Wallace þar sem hann kallaði til Castros og spurði um lýðræði og frjáls- ar kosningar. Wallace fékk þetta svar: „Við uppgötvuðum annan hátt á lýðræðinu, heiðar- legri hátt til að fá fólk til að taka þátt í lýðræðinu." Ekki var útskýrt nánar hvað einræð- isherrann átti við með þessu einkar frumlega svari. Á öðrum stað í myndinni var sagt: „Gagnrýnendur Fidels meta mannréttindi eftir málfrelsi.“ Ég hlýt að spyrja: „Er málfrelsi ekki rétti mælikvarðinn á mannréttindi?" Sú mynd sem þarna var brugðið upp af Fidel Castro og ástandinu á Kúbu var vitanlega gróf sögufölsun. Ansi margir Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar um fjölmíðla. Fjölmiölavaktín virðast hafa látið blekkjast. í útvarpsþætti sagði ung kona að það hefði komið sér á óvart hversu vingjamlegur og hlýr einræðisherrann væri. Hún hef- ur sjálfsagt ekki séð frétta- myndimar af Hitler þar sem hann brá á leik með hundum sínum eða af Stalin að hampa smábömum. Afar hugljúfar myndir, trúið mér. Það er svo merkilegt hvað einræðisherrum liður vel fyrir framan tökuvél- ar. Þær framkalla þeirra bestu hliðar. Alveg eins og í mynd- inni um Castro. Daginn eftir sýningu þessarar myndar fór ég inn á heimasíðu Amnesty Intemational og þar er að flnna ýmsar miður geðs- legar upplýsingar um stöðu mannréttindamála á Kúbu. En aðdáendur Castros horfa ekki í þá átt. Ætli þeir líti ekki svo á að Amnesty Intemational séu samtök neikvæðra vælukjóa? Kvöldið eftir var heimilda- mynd um mafíuna á Kúbu. Sú mynd var svo óbærilega leiðin- leg að ég gafst upp eftir tuttugu mínútur. Það má sannarlega margt segja um mafíuna en hún ætti að vera efni í spennandi mynd. Óskiljanlegt hvemig mönnum tókst að klúðra efn- inu. Hálfmisheppnaðir Kúbu- dagar, flnnst mér, en ég er nátt- úrlega ekki kommúnisti. HVERFISGOTU SIMI 551 9000 www.skifan.is Eina vopn hans er viljinn til að lifa. Stanslaus spenna frá upphafi til enda. BEHIND ENEI Meó stórieikaranum Cene Hackman og hinum frábæra Owcn Wilson. Mum Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.l. 16 ára. Drepfyndin mynd sem gerír mis- kunnarlaust grín af öllum uppá- halds unglingamyndunum þínum! Sýnd kl. 6,8 og 10. B.i. 14 ára. ISiJ La Pianiste MICHAELDOUGIAS Spennulryllir órsins Sýnd kl. 5.40 og 10.20. B.i. 16 ára. SMIl .. Hringadrdttrnssaga ★★★★ Það er sama hvar komið er niður í þessum fyrsta hluta af Hringadróttins- sögu, allt er eins og það á að vera. Sagan er gef- andi ævintýri um baráttu ills gegn hinu góða. Per- sónur eru hver annarri áhugaveröari. Og álfar, dvergar og tröll eru eins og við hugsum okkur slíkar verur. Myndin er stórkostlegt ævintýri þar sem leikstjórinn Peter Jackson fetar dyggilega í fótspor Tolkiens og endurskapar veröld hans af mikilli snilld. -HK Amelie Amelie er gullmolinn í bíó. Það er ómögulegt annaö en að ganga út með bros á vör og söng í hjarta eftir aö hafa átt allt of stutta stund með feimna prakkaranum Amelie. Sú sem á myndina og hjarta manns er Amelie sjálf eöa Audrey Tautou, ung frönsk leikkona sem ekki mun skilja neinn eftir ósnortinn. Hún segir manni allt meö augum (engu lík) og brosi (ótrúlegt) þannig að flest orð eru óþörf. -SG Spy Game ★★★ Óvenjuleg og skemmti- leg njósnamynd þar sem aðalpersónan plottar og plottar alla myndina án þess að yf- irgefa aöalstöðvar CIA. myndinni tengjast nú- tímanjósnir viö þær gömlu „góðu“ sem stundaðar voru í kalda stríðinu. Tekst að sameina njósnir, sem byggðust á hugviti njósnarans, og tækni nútímanjósna án þess nokkurn tímann að missa sjónar á markmiöinu aö sýna okkur veröld þar sem feluleikur og kænska skipta mestu máli. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.