Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2002, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2002, Qupperneq 6
FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 2002 Fréttir DV Forsendur Davíðs og Halldórs vegna kostnaðar af ESB-aðild: Epli og appelsínur Þau ummæli Davíðs Oddssonar for- sætisráðherra að aðild að Evrópusam- bandinu kostaði íslendinga árlega 10-12 milljarða króna án þess að króna kæmi á móti hafa vakið feikna- lega athygli og verið gagnrýnd tals- vert. Niðurstaða Davíðs virðist þannig ekki í neinu samhengi við nið- urstöðu skýrslu sem Halldór Ás- grímsson utan- ríkisráðherra lét Olafur Teitur Fréttaljós gera fyrir Gu&nason nokkrum misser- blaöamaöur um. Þar varð nið- urstaðan sú, að heint framlag ís- lands til ESB gæti orðið 7-8 milljarðar en að til baka gætu runnið um það bil fimm milljarðar í formi styrkja til landbún- aðar, byggðamála og sjávarútvegs. Nettóframlagið yrði því 2-3 milljarðar - margfalt minna en forsætisráðherra heldur fram. Forsendur 1-4 Munurinn á nið- urstöðu Davíðs og Halldórs viröist við fyrstu sýn vera að minnsta kosti 7 milljarð- ar króna, þ.e. þegar miðað er við neðri mörk annars og efri hins. Þegar betur er að er hins vegar fljótgert að skýra þetta ósamræmi. í fyrsta lagi var skýrsla Halldórs kynnt í apríl 2000, eða fyrir réttum tveimur árum. Vísitala neysluverðs hefur hækkað um 12,3% síðan. Efri mörk kostnaðarins samkvæmt skýrsl- unni eru þvi ekki 8 milljarðar að nú- virði heldur 9 milljarðar. í öðru lagi var við það miðað í skýrslu utanríkisráðherra að „að minnsta kosti“ helmingur framiagsins fengist til baka í formi styrkja. Helm- ingur af áætluðum kostnaði skýrslu- höfunda er ekki fimm milljarðar held- ur fjórir-fjórir og hálfur að núvirði. Miðað við þetta er uppfærður nettó- kostnaður af ESB- aðild samkvæmt skýrslunni því 4,5 milljarðar. í þriðja lagi var í skýrslu utanrík- isráðherra miðað við greiðslur til ESB umfram þær greiðslur sem íslending- ar inna nú þegar af hendi vegna aðild- ar aö EES-samningnum. Þessi upp- hæð er hálfur milljarður króna á nú- virði. Þegar henni ' er hætt við að nýju til þess að finna út heildargreiðsl- til ESB en . ekki viðbót- t argreiðsl- Lur - fæst |út að efri kostnað- f'armörk ' skýrslu ut- ^ánríkisráð- hljóða ‘úpp á 9,5 milljarða. "Tijorða lagi hafa umsvif í efnahags- lífinu aukist umtalsvert frá því að skýrsla utanríkisráðherra var gerð. Framlög þjóða til ESB eru reiknuð sem tiltekin prósenta af tolltekjum þeirra, virðisaukaskattstekjum og landsframleiðslu. Vegna þessa má gera ráð fyrir að efri mörkin í skýrsl- unni hækki úr 9,5 miUjörðum upp í a.m.k. 10 milljarða. Forsendur 5 og 6 í fimmta lagi fengust þær upplýs- ingar í . forsætis- ráðuneyt- inu að for-' sætisráð- herra gerði ekki ráð fyrir að ingar myndu sækjast i ir styrkjum til sjávarútvegs. Þetta er raunar í samræmi við skýrslu utan- ríkisráðherra, því að í henni segir orðrétt: „Ólíklegt væri þó að íslend- ingar mundu sækjast eftir styrkjum til sjávarútvegs [...]. í því sambandi þarf að hafa í huga skaðsemi styrkja í sjávarútvegi sem íslendingar verða að forðast. Hugsanlegar endurgreiðslur gætu því lækkað sem því nemur.“ í skýrslu utanríkisráðherra segir að styrkirnir sem íslendingum stæðu tii boða myndu renna til landbúnaðar, sjávarútvegs og byggðamála. Ekki er sundurgreint hvernig þeir myndu skiptast niður en í forsætisráðuneyt- inu er gert ráð fyrir að styrkir til sjáv- arútvegs næmu allt að helmingi heild- arstyrkja. Ef gert er ráð fyrir að ekki yrði sóst eftir slíkum styrkjum lækka því endurgreiðslumar úr 4,5 milljörð- um í 2,25 milljarða. Mismunurinn á framlögum og styrkjum er þá kominn upp í tæpa 8 milljarða króna. í sjötta lagi - og þetta er veigamesti munurinn - tók forsætisráðherra sérstaklega fram að hann miðaði við aðstæður eftir stækkun Evrópusambandsins. í skýrslu utanríkisráð- herra var hins vegar miðað við aðstæður fyrir stækkun. í skýrslunni var gerður sérstakur fyrirvari um þetta, svohljóð- andi: „Með stækk- un ESB eru líkur á að framlag Islands hækkaði og endur- greiðslur úr sjóðum sam- ' bandsins lækkuðu, a.m.k. þar til efnahagur hinna nýju aðildar- ríkja batnar." í forsætisráðuneytinu fengust þær upplýsingar að þar á bæ gerðu menn ráð fyrir að stækkun ESB hefði í fór með sér tveggja tfl þriggja milljarða króna „sveiflu“ íslandi í óhag. Þegar tekið hefur verið tillit tfl þessa - tölur uppfærðar og forsendur samræmdar - kemur því í ljós að meiri samhljómur er í skýrslu utan- ríkisráðuneytisins og málflutningi forsætisráðherra en virtist við fyrstu sýn. Hins vegar verður að hafa í huga að samkvæmt gfldandi reglum ESB er þak á brúttóframlagi hverrar þjóðar 1,14% af landsframleiðslu. Þetta þýðir 8,5 milljarða miðað við áætlaða landsframleiðslu síðasta árs. Þá er eftir að draga frá mótframlög úr sjóðum. Reikningsdæmið er því síður en svo einfalt. Námsmenn fagna breyttum reglum Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á úthlutunarreglum Lána- sjóðs íslenskra námsmanna í kjölfar árlegrar endurskoðunar og munu breytingamar taka gildi 1. júní. Helstu breytingamar era að grann- framfærsla hækkar úr 69.500 kr. í 75.500, tekjutenging við maka er af- numin, lán tfl skólagjalda erlendis hækka og þeim breytt til aö draga úr gengisáhættu og lán til bóka, efnis og tækja hækka einnig. í fréttatflkynningu sem Bandalag íslenskra sérskólanema, Iðnnema- samband íslands, Samtök íslenskra námsmanna erlendis og Stúdentaráð Háskóla íslands sendu frá sér sam- eiginlega er þessum breytingum fagnað og telja þessi samtök aö mikfl framfor felist í þeim. Þau telja þetta stórt skref í átt að bættara lánasjóðs- kerfi fyrir íslenska námsmenn. -HI Heyrúllur hafa legið í allan vetur á ríkisjörð í Eyjafirði: Ekki góðir búmanns- hættir á Möðruvöllum tílraunastjóri búsins ósáttur - búið að skenuna tún vegna hirðuleysis Mikill fjöldi af heyrúllum hefur legið á einu túni ríkisjarðarinnar á Möðravöllum í Hörgárdal frá því að heyskap lauk í fyrrasumar. Slóða- skapurinn veldur sjónmengun og er auk þess að skemma túnið þar sem gríðarlegur þungi liggur á hverri rúllu. Framkvæmdastjóri tilrauna- bús RALA á Möðravöllum lýsir óá- nægju með málið en segir það ekki á sinni ábyrgð heldur bónda í Hörg- árdal sem framleigt hafi túnið af bú- inu. „Það er slæmt að hafa ástandið svona í heilan vetur en við höfum litið þannig á að þetta sé mál bónd- ans sem leigir af okkur. Við erum náttúrlega mjög óánægðir meö þetta ástand,“ segir Þórólfur Sveinsson, tilraunastjóri á Möðruvöllum, en hann hefur komið athugasemdum sínum á framfæri við leigutakann. Ástæða þess að bóndinn nýtir ekki rúllumar er að mati Þórólfs sú að heyfengur varð með eindæmum mikfll í fyrra og meiri en margir bændur þurftu á að halda. Það á ekki að viðgangast að rúllur liggi á við og dreif úti um tún í heilan vet- ur. Það eru ekki góðir búmanns- hættir,“ segir Þórólfur. Bóndinn sem um ræðir er Helgi Þór Helgason á Bakka í Hörgárdal. Hann sagði í samtali við DV að hann hygðist hreinsa upp baggana innan tíðar. Ástæðu þess að rúllum- ar lægju enn á túninu mætti rekja til breytinga sem hann hefði staðið fyrir á fjósi sínu í fyrrahaust en ekki væri ætlunin að láta rúllumar liggja í allt sumar. „Maður hefði átt að vera búinn að hirða þetta upp fyrir löngu,“ segir Helgi Þór. Aðspurður um skemmdir játar hann að hætt sé við þeim. Hann skilji óánægjuna vegna málsins. -BÞ DRDGUM I DAG Fáöu þér ml&a í síma 800 6611 e&a á hhl.ls HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings DV-MYND ÓK Vondir búmannshættir Mikill fjöldi af heyrúllum er aö skemma tún í eigu ríkisins viö tilraunabú Rannsóknastofnunar landbúnaöarins á Mööruvöllum i Eyjafiröi. REYKJAVÍK AKUREYRI Sólariag í kvöld 22.21 22.06 Sólarupprás á morgun 04.26 Sí&degisflóð 17.43 Árdegisflóó á morgun 05.55 04.11 22.16 10.28 EŒGEE Norðlæg átt í dag, 8-10 m/s, en hvessir heldur austan til í kvöld. Suðvestanlands léttir til, dálítil súld norðvestan til en súld eða slydda norðaustan- og austan til. Hiti 4 til 10 stig sunnan til en um frostmark norðanlands. Norðan 8-13 m/s vestan til en 10-18 austan til. Léttskýjað S- og V-lands en slydda með köflum norðan- og austan til. Vægt frost norðanlands en annars 2ja til 7 stiga hiti. Vinriur 10-15 ">A Vindur: 8-13 Vindur: 5-10"Vs Nor&læg átt og Hæg noölæg átt Fremur hæg él N- og NA- og dáirtil él N- breytileg átt og lands en annars lands en annars viöa léttskýjaö. víöa léttskýjaö. bjartviöri víöa. Heldur hlýnar í veöri. * 4r 4- Logn Andvari Kul Gola Stinningsgola Kaldi Stinningskaldi Allhvasst Hvassviðri Stormur Rok Ofsaveður Fárviðri m/s 0-0,2 0,3-1,5 1,6-3,3 3.4- 5,4 5.5- 7,9 8,0-10,7 10.8- 13,8 13,0-17,1 17,2-20,7 20.8- 24,4 24.5- 28,4 28.5- 32,6 >= 32,7 1 Veðrið kl. 6 AKUREYRI snjóél i BERGSSTAÐIR rigning í B0LUNGARVÍK alskýjaö 3 EGILSSTAÐIR rigning 3 KIRKJUBÆJARKL. léttskýjaö 4 KEFLAVÍK hálfskýjað 4 RAUFARHÖFN þokumóöa 1 REYKJAVÍK skýjað 4 STÓRHÖFÐI léttskýjað 4 BERGEN rigning 12 HELSINKI léttskýjaö 10 KAUPMANNAHÖFN léttskýjað 11 ÓSLÓ skýjaö 11 STOKKHÓLMUR 11 ÞÓRSHÖFN alskýjað 7 ÞRÁNDHEIMUR hálfskýjað 15 ALGARVE AMSTERDAM þoka 12 BARCELONA BERLÍN heiöskírt 17 CHICAGO heiöskírt 9 DUBUN þoka 6 HAUFAX skúr 7 FRANKFURT rigning 14 HAMBORG léttskýjaö 14 JAN MAYEN alskýjað -3 LONDON mistur 12 LÚXEMB0RG skýjað 12 MALLORCA skýjað 15 MONTREAL 16 NARSSARSSUAQ hálfskýjað 7 NEW YORK þoka 12 ORLANDO heiöskírt 21 PARÍS súld 11 VÍN skýjaö 15 WASHINGTON þoka 17 WINNIPEG heiöskírt 0 ■nK'íf.r.'.kTiTnaí; HUA vrnuHMori anM’wæi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.