Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2002, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2002, Qupperneq 8
8 FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 2002 DV Framboðslistar sem verða í kjöri í borgarstjórnarkosningum 25. maí nk. A-listi Höfuðborgarsamtakanna 1. Guðjón Þór Erlendsson 2. Nanna Gunnarsdóttir 3. Hjörtur Hjartarson 4. Dóra Pálsdóttir 5. Hinrik Hoe Haraldsson 6. Hreinn Ágústsson 7. Vigfús Karlsson 8. Öm Sigurðsson 9. Hilmar Bjamason 10. Sigurður S. Kolbeinsson 11. Guðmundur R. Guðmundsson 12. Heiðar Þór Jónsson 13. Ásgeir Sandholt 14. Páll Ragnar Haraldsson 15. Jóhann Óskar Haraldsson D-listi Sjálfstæðisflokksins 1. Bjöm Bjamason 2. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson 3. Guðrún Ebba Ólafsdóttir 4. Hanna Bima Kristjánsdóttir 5. Guðlaugur Þór Þórðarson 6. Kjartan Magnússon 7. Gísli Marteinn Baldursson 8. Inga Jóna Þórðardóttir 9. Margrét Einarsdóttir 10. Jómnn Frímannsdóttir 11. Kristján Guðmundsson 12. Alda Sigurðardóttir 13. Benedikt Geirsson 14. Marta Guðjónsdóttir 15. Tinna Traustadóttir 16. Rúnar Freyr Gíslason 17. Bolli Thoroddsen 18. ívar Andersen 19. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir 20. Margrét Kr. Sigurðardóttir 21. Elva Dögg Melsteð 22. Óskar V. Friðriksson 23. Jónas Bjamason 24. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir 25. Baldvin Tryggvason 26. Ólafur B. Thors 27. Elín Pálmadóttir 28. Magnús L. Sveinsson 29. Hulda Valtýsdóttir 30. Davíð Oddsson F-listi frjálslyndra og óháðra 1. Ólafur F. Magnússon 2. Margrét K. Sverrisdóttir 3. Gísli Helgason 4. Ema V. Ingólfsdóttir 5. Bjöm Guðbrandur Jónsson 6. Margrét Tómasdóttir 7. Þráinn Stefánsson 8. Hrönn Sveinsdóttir 9. Þorsteinn Barðason 10. Ásdís Sigurðardóttir 11. Birgir H. Björgvinsson 12. Ásgerður Tryggvadóttir 13. Kolbeinn Guðjónsson 14. Hafdís Kjartansdóttir 15. Gunnar Hólm Hjálmarsson 16. Heiða Dögg Liljudóttir 17. Songmuang Wongwan 18. Sigurjóna Sigurbjömsdóttir 19. Agnar Freyr Helgason 20. Ágústa Sigurgeirsdóttir 21. Andrés Hafberg 22. Guðlaug Á. Þorkelsdóttir 23. Sigurður Þórðarson 24. Amfríður Sigurdórsdóttir 25. Björgvin Egill Amgrímsson 26. Steinunn Hallgrímsdóttir 27. Stefán H. Aðalsteinsson 28. Auður V. Þórisdóttir 29. Gróa Valdimarsdóttir 30. Halldór Rafnar H-listi Húmanistaflokksins 1. Methúsalem Þórisson 2. Bonifacia T. Basalan 3. Stefán Bjargmundsson 4. André Miku Mpeti 5. Pauline Scheving Thorsteinsson 6. Þór Magnús Kapor 7. Birgitta Jónsdóttir 8. Áslaug Ólafína Harðardóttir 9. Sigurður Þór Sveinsson 10. Sigurður Óli Gunnarsson 11. Stígrún Ása Ásmundsdóttir 12. Anton Jóhannesson 13. Friðrik Valgeir Guðmundsson 14. Erla Kristjánsdóttir 15. Júlíus K. Valdimarsson 16. Sveinn Jónasson 17. Inga Laufey Bjargmundsdóttir 18. Jón Tryggvi Sveinsson R-listi Reykjavíkurlistans 1. Ámi Þór Sigurðsson 2. Alfreð Þorsteinsson 3. Stefán Jón Hafstein 4. Steinunn Valdís Óskarsdóttir 5. Anna Kristinsdóttir 6. Björk Vilhelmsdóttir 7. Dagur B. Eggertsson 8. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 9. Helgi Hjörvar 10. Marsibil Sæmundsdóttir 11. Kolbeinn Óttarsson Proppé 12. Jóna Hrönn Bolladóttir 13. Steinunn Bima Ragnarsdóttir 14. Þorlákur Bjömsson 15. Sigrún Elsa Smáradóttir 16. Jóhannes Bárðarson 17. Katrín Jakobsdóttir 18. Stefán Jóhann Stefánsson 19. Sigrún J. Pétursdóttir 20. Felix Bergsson 21. Guðný Hildur Magnúsdóttir 22. Friðrik Þór Friðriksson 23. Jakob H. Magnússon 24. Óskar Dýrmundur Ólafsson 25. Helena Ólafsdóttir 26. Jóhannes Sigursveinsson 27. Sigurður Bessason 28. Adda Bára Sigfúsdóttir 29. Sigrún Magnúsdóttir 30. Gylfi Þ. Gíslason Æ-listi Vinstri hægri snú 1. Snorri Ásmundsson 2. Hjörtur Gísli Jónsson 3. Friðrik Freyr Flosason 4. Magnús Sigurðarson 5. Björgvin Guðni Hallgrímsson 6. Ásgeir Þórarinn Ingvarsson 7. Ragnar Kjartansson 8. Ásmundur Ásmundsson 9. Sigurður Ámi Jósefsson 10. Ásgeir Jón Ásgeirsson 11. Guðmundur Jónas Haraldsson 12. Gustavo Marcelo Blanco 13. Ingirafn Steinarsson 14. Páll Úlfar Júlíusson 15. Torfi G. Yngvason 16. Haraldur Davíðsson 17. Bjöm Ófeigsson 18. Geir Borgar Geirsson Yfirkjörstjórn Reykjavíkur Fréttir Stefna D-listans á Akureyri kynnt Hluti forystusveitar sjáifstæöismanna á Akureyri. D-listinn á Akureyri: Vill ráðuneyti norður á land Sjálfstæðismenn á Akureyri telja tímabært að a.m.k. einu ráðu- neyti stjómsýslimnar verði valinn staður á Akureyri. Þetta kom fram þegar D-listinn kynnti stefnuskrá sína fyrir sveitarstjómarkosning- amar á Akureyri sl. miðvikudag. Kristján Þór Júlíusson, oddviti D-listans og bæjarstjóri á Akur- eyri, sagði að ekki lægi fyrir hvaða ráðuneyti menn sæju flytjast norð- ur. Hann sagði ákveðna tregðu ríkja í stjómargeiranum til slíkra hugmynda en sagðist vonast eftir því að a.m.k. hluti ráðuneytis gæti flust norður til Akureyrar. Krist- ján Þór gat þess að hugmyndir væra uppi um stofnun ráðuneytis sveitarstjómarmála. Forgangsverkefni sjálfstæðis- manna verða m.a. samkvæmt stefnuskrá að hvetja til og stuðla að sameiningu sveitarfélaga á landinu. Nýta skuli möguleika i fjarskiptum og upplýsingatækni til hagsbóta fyrir Akureyrarbæ, bæj- arbúa og viðskiptavini. Þá vanti aukinn skiining á nauðsyn þess að jafnvægi náist í byggð landsins og er áhersla lögð á mikilvægi Akur- eyrar og Eyjafjarðarsvæðisins í þeim efnum. -BÞ ísland tekur viö formennsku í Norðurskautsráðinu: Háskólinn á Akureyri í mikil- vægri stöðu - að mati Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra í haust tekur ísland við formennsku í Norðurskauts- ráðinu og gegnir henni næstu tvö árin. Haildór Ás- grímsson utanríkisráðherra flutti ræðu af þessu tilefhi í Háskólamun á Akureyri í gær og kom þar fram að samvinna aðildarríkja Norð- urskautsráðsins á sviði um- hverfismála hófst fyrir ellefu árum þegar þau samþykktu áætlun um umhverfísvemd á norð- urslóðum. Saga Norðurskautsráðsins er ekki löng en það var stofnaö árið 1996 með sameiginlegri yfirlýsingu aðildarríkjanna átta, Bandaríkj- anna, Danmerkur, Finnlands, ís- lands, Kanada, Noregs, Rússlands og Svíþjóðar, auk helstu samtaka frumbyggja á norðurslóðum sem fengu fasta aðild að ráðinu. Með stofnun Norðurskautsráðsins var samstarfssvið þessara ríkja víkkað frá því að taka eingöngu til mn- hverfísmála í það að ná einnig til efnahags- og félagsmála. Sjáifbær þróun varð megináhersluatriði sam- vinnunnar og Norðurskautsráöið er því fyrst og fremst samstarfsvett- vangur ríkja og samtaka frum- byggja um sjálfbæra þróun á norö- urslóðum. Halldór gerði starf Háskólans á Akureyri einnig að umtalsefni og sagði: „Þegar rætt er um eflingu mannauðs vii ég sérstaklega gera að umtalsefni það brautryðj- endastarf sem Háskólinn á Akureyri hefur unnið. Hér hefur verið byggð upp góð menntun í mörgum og mikilvægum fræðigrein- um. Það er ekki síst fyrir hið fjölbreytta og gefandi samstarf við atvinnulífið og rannsóknarstofnanirn- ar sem Háskólinn á Akur- eyri hefur getið sér svo gott orð sem raun ber vitni.“ Áhersla á fagnám Háskólinn á Akureyri hefur m.a. lagt áherslu á samstarf við Háskóla norðurslóða sem er samstarfsverk- efni nokkurra háskóla á norðurslóð- um og býður upp á þverfaglega og alþjóðlega menntun í norðurslóða- fræðum sem hefst nú i vor með inn- gangsnámskeiði til BA- og BS-prófs. „Það er vert að geta þess mikilvæga starfs sem bæði Stofhun Vilhjálms Stefánssonar og Háskólinn á Akur- eyri hafa lagt í undirbúning þessa náms. Áhersla er lögð á fjamám með öflugum nettengingum og nem- enda- og kennaraskipti milli há- skóla. Háskóli norðurslóða er ekki á vegum Norðurskautsráðsins en ég bind miklar vonir við þetta verk- efni, sem kalia má Háskóla í þágu sjálfbærrar þróunar í norðri, og tel að Norðurskautsráðið ætti áfram að veita honum virkan stuðning," sagði Halldór. -BÞ Halldór Ásgrímsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.