Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2002, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2002, Qupperneq 21
21 4 FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 2002 DV Tilvera Bono 42 ára 3 írska rokkgoðiö Bono á afmæli í dag. Bono hefur gert garð- inn frægan með hljóm- sveit sinni, U2, sem enn þann dag í dag telst til helstu merkis- bera rokksins. í byrjun tíunda áratugarins var U2 stærsta út- flutningsvara íra. Bono, sem réttu nafhi heitir Paul David Hewson, hefur verið giftur Alison Stewart síðan 1982 og eiga þau þrjú böm. Bono er mikill umhverfissinni og málsvari þeirra sem minna mega sín og ólíkt mörgum öðrum rokkstjömum eru orð hans tekin alvarlega. DWwYNDIR GG Oflugur kór Þaö var gríöarlega öflugur karlakór sem varö til er Heimir og Þrestir sungu saman I lok tónleikanna „ Úr útsæ rísa “ og þjóösönginn undir stjórn söngstjóranna Stefáns Gísiasonar og Jóns Kristins Cortez. Hér stjórnar Stefán fyrra laginu. Þaö syngja ekki allir karlar í Skagafiröi í Helmi. Karlar eru líka í Rökkurkórnum eins og sjá má. Árni Bjarnason á Uppsöl- um, lengst t.h. í efstu röö, hefur þó þá sérstööu aö syngja bæöi meö Rökkurkórnum og Heimi auk þess aö vera liötækur í tveimur kirkjukór- um. Kona Árna, Sólveig Árnadóttir, syngur einnig meö Rökkurkórnum sem og dóttir þeirra og tengdasonurinn syngur meö Heimi. Líklega stund- um tekiö lagiö á því heimili! ér. Gildir fyrir laugardaginn 11. maí Vatnsberinn f?0. ian.-18. fehr.l: I Þú þarft á allri þolin- ' mæði þinni að halda einhvem tímann í dag, kannski vegna þess að elnlrver kemur illa fram við þig. Fjármálin standa vel. Fiskamir (19 febr.-70. marsl: Vel þekkt aðferð til að Imissa vini sína er að lána þeim peninga. Þessi hætta er vissu- lega fýrir hendi í dag. Haltu þig út af fyrir þig ef þú getur. Hrúturinn (21. mars-19. apríi): . Dagiulnn er sérstak- ) lega hagstæður til viðskipta, einkum ef málið krefst smekkvísi og dómgreindar. Forðastu þrasgjamt fólk. Nautið (20. april-20. mail: Fólki gengur vel að vinna saman, jafiivel þeim sem em venjulega upp á kant. Þu ættir að nýta þér þetta einstaka tækifæri. Tvíburarnlr m. maí-?i. iúni>: Eitthvað sem þú reyn- gengur ekki upp. _ £ / Forðastu að vera of bjartsýnn. Þú skalt snúa þér að einföldum verkefnum en forðast þau flóknu í dag. Krabbinn (22. iúní-22. iúií): Ef þú hefur á tilfinn- | ingunni að búist sé við ' of miklu af þér skaltu forðast að samþykkja i er. Gættu þess að eiga afgangsorku fyrir sjálfan þig. LJónlð (23. .iúit- 22^£úst); Hikaðu ekki við að sýna hvað í þér býr. Góður árangur núna leiðir til enn betri ár- angurs síöar. Eitthvað sem kemur þér verulega á óvart gerist í dag. Mevlan (23. ágúst-22. sept.): Fólk virðist mjög aVm hjálpsamt. Notalegt ^^V^*.andrúmsloft ríkir * r heima fyrir og kvöldið verður skemmtilegt. Happatölur þinar em 9, 24 og 37. Vogin (23. sept-23. okt.): J Þú færð fréttir fyrri r>*J hluta dags og þær \f verða til þess að þú r f ákveður að gera þér dagamun. Þú gætir þurft að fara í óvænt ferðalag. Sporödrekinn (24. okt.-2i. nóv.i: »» Heimilislífið á hug |\\ þinn allan en samt jsem áður er hætta á ágreiningi innan fjöl- skyldunnar. Ef málin em rædd í rólegheitum má jafna hann. Bogmaðurinn (?? nóv-21. des >: SÞó að þig langi mikið til að stilla til friðar er ekki þar með sagt að það takist. Hætt er við að þú eigir eftir að ergja þig yfir þessu. Steingeltln (22. des.-19. ian,): ^ Það ríkir gott and- rúmsloft og hjálpsemi •—Jr\ í vinahópnum og innan fjölskyldunnar einnig. Þú nýtur þess að vera innan um fólk. Sæluvika sung- in út, af krafti! Sæluvika í Skagafirði er sérstakt norðlenskt menningarfyrirbæri. Henni lauk í ár í Miðgarði í Varma- hlíð með tónleikum fjögurra kóra, heimakóranna .Rökkurkórsins og karlakórsins Heimis og gestakóranna Reykjalundarkórsins i Mosfeilsbæ og karlakórsins Þrasta í Hafnarfirði, sem fagnar 90 ára afmæli á þessu ári, elst- ur íslenskra karlakóra. Að venju var vel mætt á sönginn, annað þekkist ekki í Skagafirði, og söngfólki gríðar- lega vel tekið. Eftir tónleika var sleg- ið á enn léttari strengi og stiginn dans fram á nótt og sungið ennþá lengur. -GG Kveöjur Páll Dagbjartsson, formaöur Heimis, var mættur þegar Þrastafélagar lögöu suöur á bóginn á sunnudeginum. Hér kveöur hann formann Þrasta, Halldór Halldórsson, en líkega hefur Páll viljaö tryggja aö gestirnir færu örugglega úr Skagafiröi! Kórfélagar Þeir félagarnir í karlakórnum Þröstum, Gestur Pálsson, Jóhannes Hjalte- sted og Helgi S. Þóröarson, kampakátir fyrir utan Löngumýrarskóla aö morgni sunnudags eftir misjafnlega langan nætursvefn. Söngur í Miðgaröi Skagfiröingar hlusta meö andakt á sönginn í Miögaröi. Álftageröisbræður eru víöar til en í Skagafiröi, og líka góðir söngmenn Bræöurnir Páll og Atli Dagbjarts- synir frá Álftageröi í Mývatnssveit eru góöir söngmenn, miklir bassar sinn í hvorum karlakórnum, Páll í Heimi en Atli í Þröstum. _ 'ttinn pub ■ skemmtistaSur ^jb * Skemmtistaður Laugardagskvöld <ý> STÓRDANSLEIKUR Danshljómsveit Geirmundar Vatýssonar skemmtir með nýrri hljómsveit Árshátíðir og samkvæmi. Tökum að okkur matarveislur og skemmtanahald. Upplýsingar í síma 867 4069 og 892 5431 Odd-Vitinn • pub-skemmtistaður • Strandgata 53 • Akureyri • Sími 462 6020 • GSM 867 4069 Lopez í hlut- verki Carmen Latínubomb- an Jennifer Lopez hefur þegið boð um að leika hina blóðheitu sígaunastúlku Carmen í vænt- anlegri kvik- mynd. Ekki er búist við að Jennifer eigi í vandræðum með að fara í fót þokkadísar- innar úr sígarettufabrikkunni, enda söngkonan og leikkonan sjálf marg- sinnis verið kjörin kynþokkafyllsta kona í heimi hér. Lopez mun framleiða myndina jafii- framt því að leika titilhlutverkið. Myndin verður ekki byggð á óperu Bizets heldur á skáldsögu Prospers Mérimées frá árinu 1852 sem aftur var kveikjan að óperunni. Líklegt þykir að Lopez muni taka lagið í myndinni. Bæjarlind 4 • 201 Kópavogur • Sími 544 5514 Akureyri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.