Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2002, Síða 27
FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 2002
27
DV
Sport
Tölfræði úrslitanna
Valur 2
Mörk/vlti: (skot/viti)
Bjarki Sigurðsson...... 22/1 (37/1)
Freyr Brynjarsson ........17 (23)
Sigfús Sigurðsson ........14 (20)
Snorri Steinn Guðjónsson . 14/3 (36/5)
Markús Máni Michaelsson 13/3 (38/3)
Einar Gunnarsson................6 (10)
Ásbjöm Stefánsson..........3 (5)
Geir Sveinsson.......... 3 (6)
Skotnýting: 53yð.
Varin skot/viti: (Skot á sig/viti)
Roiand Eradze........ 78/6 (169/25)
Pálmar Pétursson...........0 (2)
Markvarsla: ...............46%.
KA 2
Mörk/víti: (skot/viti)
Halldór Sigfússon....31/17 (51/21)
Andrius Stelmokas ........19 (25)
Heiðmar Felixson.........9 (37/1)
Heimir Öm Ámason..........10 (32)
Baldvin Þorsteinsson....6/2 (8/2)
Sævar Ámason..............6 (11)
Jónatan Þór Magnússon .... 5 (14/1)
Jóhann Gunnar Jóhannsson .. 4 (10)
Einar Logi Friðjónsson......3 (7)
Ingólfur Axelsson...........0 (1)
Skotnýting: ................47%.
Varin skot/viti: (Skot á sig/viti)
Egidijus Petkevicíus . . 59/4 (149/10)
Hans Hreinsson ..........0 (2/1)
Markvarsla:................39%.
Fy rstu vi t i n
^ - í vetur hjá Baldvin Þorsteinssyni, 18 ára strák sem fann einn leiðina fram hjá N
Roland Eradze í Valsmarkinu - KA-menn brutu blað í sögu úrslitakeppninnar
KA-menn tryggðu sér oddaleik í úr-
slitaeinvígi Esso-deildar karla í hand-
bolta með 17-16 sigri á Valsmönnum í
troðfullu KA-húsinu á miðvikudaginn.
KA-menn náðu þar með sigri í síðasta
heimaleik Atla Hilmarssonar. En nú
er að sjá hvort þeir bijóta blað í sögu
úrslitakeppni karla (í hand- og körfu-
bolta) og verða fyrsta liðið til að koma
aftur eftir að hafa lent 0-2 undir en
oddaleikurinn fer fram í kvöld.
Leikurinn í KA-húsinu í fyrra-
kvöld var æsispennandi en ólíkt fyrri
leik liðanna í húsinu var það vömin
og markvarslan sem var aðall beggja
liða enda hefur aldrei verið skorað
jafnlítið í leik í lokaúrslitum karla frá
upphafi.
KA-menn höfðu frumkvæðið og
Valsmenn komust ekki yfir í leiknum
fyrr en þegar rúmar þrjár mínútur
voru eftir. KA-menn svöruðu strax og
gerðu tvö síðustu mörk leiksins og sig-
urmarkið kom einni mínútu og 15 sek-
úndum fyrir leikslok þegar Heimir
Öm Ámason braust leifursnöggt í
gegnum Valsvömina. Hlíðarendapilt-
um tókst þar ekki að nýta síðustu
tvær sóknir sínar og misstu af því að
tryggja sér titilinn annan leikinn í
röð.
Roland Eradze varði frábærlega í
marki Vals í leiknum og þá sérstak-
lega í síðari hálfleik er hann varði 16
af 25 skotum KA-manna. Sú staðreynd
varð þó ekki til að draga úr sjálfs-
trausti hins 19 ára Baldvins Þorsteins-
sonar eða það að Eradze varði fyrsta
skot hans í leiknum.
Baldvin skoraði fjögur af síðustu
fimm mörkum KA í leiknum, tvö þau
seinni svellkaldur á vítalínunni. Það
gátu fáir trúað sem á horfðu að þama
færi 18 ára strákur í liðinu að taka sin
fyrstu víti í vetur gegn besta víta-
markverði deildarinnar. Fyrra vítið
sendi hann í gegnum klof hans og í því
seinna lét hann boltann falla yfir höfð-
ið. Á sama tíma og Baldvin skoraði úr
fjórum skotum í röð á móti Roland
Eradze varði hann 11 skot í röð frá
öðrum leikmönnum KA-liðsins.
Valsmenn léku vömina vel en mis-
tökin í sóknarleiknum og vandræði
skyttna liðsins sáu til þess að sóknar-
leikurinn hikstaði alltof mikið.
Sigfús Sigurðsson, hinn stæðilegi
línumaður Valsmanna, var enn í gjör-
gæslu og svo strangri að hann náði
ekki að skjóta nema tvisvar á markið
og í bæði skiptin í hraðaupphlaupi.
KA-menn fengu vissulega bæði að
fanga og hanga í peysu tröllsins en
Sigfús varð líka fljótt pirraður og fékk
meðal annars dæmd tvö sóknarbrot á
sig í seinni hálfleik.
Hjá KA átti Heimir Öm góðan leik
og hann og Andrius Stelomkas og
Jónatan Þór Magnússon lokuðu á Sig-
fús á línunni. Þá átti Baldvin frábæra
innkomu í vinstra homið og Egidijus
Petkvevicius varði mikilvæga bolta
allan leikinn.
Hjá Val var það aðeins Bjarki Sig-
urðsson sem fann sig í sókninni, að-
eins 5 mörk komu ekki í gegnum
hann. Markús Máni Michaelsson og
Snorri Steinn Guðjónsson virtust
báðir yfirspenntir og munar um
minna. Einar Gunnarsson átti hins
vegar góða innkomu í seinni hálfleik
en Roland Eradze var yfirburðamaður
í liðinu og hélt því margoft inni í
leiknum eftir slæm mistök í sókninni.
-ÓÓJ
Atli Hilmarsson var ánægöur í lok
síöasta heimaleiksins í KA-húsinu.
KA-menn sungu og skemmtu sér inni í búningsklefa í leikslok þegar þeir höföu brotiö blaö í sögu úrslitakeppninnar.
DV-myndir Hilmar Þór
Úrslit Reykjavíkur-
mótsins í kvöld
KR og Þróttur mætast í kvöld 1
úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla í
knattspymu og hefst leikurinn klukkan
20.00 á gervigrasinu í Laugardal.
KR hefur unnið titilinn 35 sinnum
en Þróttur aðeins einu sinni. KR vann
síöast 1999 en Þróttarar unnu í eina
skiptið fyrir 36 árum, áriö 1966. -ÓÓJ
4. úrslitaleikur karla 2002: KA-Valur 17-16 (8-7)
Leikstaður og dagur: KA-hús, 8. maí. Hlynur Leifsson (6). Gœfli leiks (1-10): 7.
Dómarar (1-10): Anton Gylfi Pálsson og Áhorfendur: 1000.
4T
*
KA 1 I l «o ■3 1
><0 s g i C
Útileikmenn: Skot/Mörk 9m Viti Hrað. I S § >
Baldvin Þorsteinsson 5/4 80% 2/2 0 0 0 0 0
Heimir Öm Ámason 8/4 50% 4/2 1/0 2(1) 0 1 0 0
Andrius Stelmokas 5/3 60% 2/0 0 2 0 5 0
Jóhann G. Jóhannss. 4/2 50% 4/2 0 2 2 1 0
Halldór J. Sigfússon 9/2 22% 4/0 4/2 3(0) 1 1 0 0
Sævar Ámason 3/1 33% 1/0 1/1 2(1) 1 1 0 0
Heiðmar Felixson 5/1 20% 5/1 2(1) 1 1 0 0
Einar Logi Friðjónss. 2/0 0% 2/0 0 0 0 0 0
Jónatan Þór Magnúss. 1/0 0% 1/0 0 1 0 1 0
Amar Þór Sæþórsson
Hreinn Hauksson
Ingólfúr Axelsson
Samtals 42/17 40% 17/3 6/4 8/3 6 7 0
Markvarsla: Skot/Varin 9 m Vítí Hrað. Haldið
Egidijus Petkevicius 27/11 41% 8/4 4/2 3/1 0 1 3 3
Hans Hreinsson
Samtais markvarsla 27/11 41% 8/4 4/2 3/1 9(3) 9 3
Skipting markskota: Langskot: 17/3 (18%), lína: 3/3 (100%), hom: 4/2 (50%),
gegnumbrot: 4/2 (50%), hraðaupphlaup: 8/3 (38%), víti: 6/4 (67%).
Sendingar sem gáfu viti: 3 Heiðmar, Heimir Öm, Sævar.
Fiskaóir brottrekstrar: 5 Stelmokas 3, Halldór, Heimir Öm (10 min.).
1-0, 1-1, 2-2, 3-3 (11 mín.), 5-3,
7-4 (17 mín.), 7-6, 8-6, (24 mín.),
(8-7) 8-8, 9-8, 10-9 (36 mín.), 10-10,
11-10, 11-11, 12-11, 12-12, 14-12 (49
mín.), 14-14, 15-14 (54 mín.), 15-16
(57 mín.), 17-16.
Sóknarnýting:
Fyrri hálfleikur:
KA (20/8, 6 tapaðir) .............40%
Valur (20/7, 4 tapaðir) ..........35%
Seinni hálfleikur:
KA (21/9, 4 tapaðir) .............43%
Valur (22/9, 8 tapaðir) ..........41%
Samtals:
KA (41/17, 10 tapaðir)............41%
Valur (42/16, 12 tapaðir).......38%
Fráköstfrá marki i leiknunv
KA ................10 (4 í sókn)
Valur...............8 (1 í sókn)
Maður leiksins:
Baldvin Þorsteinsson, KA
w Valur 1 1 1 1 O 1 i
s *CÖ Jj
Útileikmenn: Skot/Mörk 9 m Vltí Hrað. 11 | I i § >
Bjarki Sigurðsson 9/6 67% 2/1 1/1 1/0 4(3) 2 0 2 0
Freyr Brynjarsson 5/3 60% 2/1 KO) 1 0 1 0
Einar Gunnarsson 5/3 60% 4/2 0 0 0 0 0
Markús M. Michaelss. 5/2 40% 3/1 2/1 1(0) 4 0 0 0
Sigfús Sigurðsson 2/1 50% 2/1 0 3 2 0 5
Snorri Steinn Guðjónss . 5/1 20% 3/0 1/0 3(0) 2 2 1 0
Geir Sveinsson 1/0 0% 0 0 0 0 2
Ásbjöm Stefánsson
Ragnar Már Ægisson
Erlendur Egilsson
Davíð Höskuldsson
Sigurður Eggertsson
Samtals 32/16 50% 12/4 4/2 5/2 4 4 7
Markvarsla: Skot/Varin 9 m Vltí Hrað. Hald*0 herla
Roland Eradze 42/25 60% 8/5 6/2 9/6 ( ) 0 6 14
Pálmar Pétursson
Samtals markvarsla 42/25 60% 8/5 6/2 9/6 | 9(3) 12 6 14
Skipting markskota: Langskot: 12/4 (33%), lína: 3/2 (67%), hom: 5/3 (60%),
gegnumbrot: 3/3 (100%), hraöaupphlaup: 5/2 (40%), vítú 4/2 (50%).
Sendingar sem gáfu vitL• 4 Einar 2, Bjarki, Markús.
Fiskaóir brottrekstrar: 2 Sigfús 2 (4 mín.).
c