Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2002, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2002, Síða 30
30 FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 2002 DV Tilvera HASKOLABIO STÆRSTA SÝNINGARTJALD LANDSINS HASKOLABÍO HAGATORGI • SIMI S30 1919 • WWW.HASKOLABIO.IS t\lK\ ‘ MAHK V. A r III r V\ IINNEY Rl/FFAl.O BRODERU'K You Can Count On Me “Wondertul" Sýnd UL 10l15l BJl 12 ára. IMÍII Sýnd UL 5. BJl 16 ára. MióosaSa opnuð kl. 12.00. smnRHK' bíó HUCSAÐU STORT 20 þúsund gestir á S dögum Sýnd kl. 4.30,5.30,7,8, 9.30,10.30 og 12 á miönætti POWESÝNING. Sýnd í Lúxus kl. 5, 7.30 og 10. Biðin er á enda. Fyrsta stórmyndin í ár! Buðu þig undir svölustu súperhetjuna NU EJLENGINN ★ ★★ Sýnd kl. 8 og 10.30. ★★★ Sýnd kl. 8 og 10.10. B.í. 16 ára. HANN F£NK SNIPUN FRA GUOI. - UM AO DR£PA OJOFLA i MANNSLIK) Storgoó spennumynd sem jafnframt er fyrsta leikstjornarverkefni Bills Paxtons. □ODolby /DD/ Thx SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is ALFABAKKA jitótniw,/- BUBBLEBOY Sýnd m/ísl. tali kl. 4. Vit nr. 358. Þorir þú? Hasartryllir ársins. Með hasargellunum Milla Jovovoch (The Fifth Element) og Michelle Rodriguez (The Fast and the Furious). Hvernig er hægt að flýja fortíð sem þú manst ekki eftir? Jim Carrey í hreint magnaðri kvikmynd sem kemur verulega á óvart. Fra framleiðendum Austin Powers 21 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr. 377. ) I M R R E Y ■Ætm' HB' Sjónvarplð - Brettagellurnar kl. 20.10 í ævin- týramynd- inni Brettagell- umar (Rip Girls) seg- ir frá Sydney, þrettán ára stúlku, sem fer til Hawaii í fyrsta skipti síðan að hún var smábam eftir að hún erflr þar landareign niðri við sjó. í erfða- skránni er ákvæði um að hún verði að dvelja á landareigninni í háifan mánuð tii þess að hljóta arfinn og Sydney kvíðir því að drepast úr leið- indum. En það fer á annan veg; hún eignast vini, veröur skotin í strák og lærir að bruna á brimbretti. Leik- stjóri er Joyce Chopra og aðalhlut- verkin leika Camilla Belle, Dwier Brown og Stacie Hess. ' ' Stöð 2 - Laganna verðlr kl. 23.25 Laganna verðir (U.S. Marshals) er spennumynd sem er óbeint fram- hald af The Fugitives. Mark Sheridan (Wesley Snipes) lendir í árekstri og er heppinn að sleppa lifandi. Vandræði hans er þó fjarri því að vera aö baki. í bílflakinu finnst hyssa sem notuð var við dráp tveggja ríkisútsendara og er Mark handtekinn. Samtímis er lög- -j, reglumanninum Sam Gerard (Tommy Lee Jones) skipað að taka sér frí þar sem ofsafengin samskipti hans og fiöl- miðla draga fulimikla athygli að starf- semi deUdarinnar. TUvUjun verður þess valdandi að þeir Sam og Mark ferðast með sömu fangaflutningavél- inni. Hún hrapar og Mark sleppur einn fanganna. Það þolir Sam ekki og ~ v er fljótur að taka að sér stjórn eftirfar- arinnar. 17.05 Mæðgumar (7:22) (The Gilmore Girls) Bandarísk þáttaröö um ein- stæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Connecticut-fylki og dóttur hennar á unglingsaldri. e. Aðalhlut- verk: Lauren Graham, Alexis Bledel, Alex Borstein, Keiko Agena og Vanic Truesdale. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stubbarnlr (Teletubbies). Breskur brúðumyndaflokkur. 18.30 Falda myndavélln (Candid Camera). Bandarísk þáttaröö þar sem falin myndavél er notuð til að kanna hvernig venjulegt fólk bregst við óvenjulegum aöstæöum. 19.00 Fréttlr, íþróttlr og veður. 19.35 Kastljósiö. 20.10 Dlsneymyndin - Brettagellurnar (Rip Girls). Ævintýramynd um 13 ára stúlku sem erfir landareign á Hawaii, eignast þar vini og lærir að þruna á brimbretti. Leikstjóri: Joyce Chopra. Aðalhlutverk: Camilla Belle, Dwier Brown, Stacie Hess og Brian Stark. 21.40 Nýja stúlkan (New Waterford Girl). Bandarísk blómynd frá 1999. Ung- lingsstelpa I smábæ lætur sig dreyma um aö kynnast lífinu utan heimabæjarins. Nýjar hugmyndir vakna meö henni þegar stelpa frá New York flyst I næsta hús. Leik- stjóri: Allan Moyle. Aöalhlutverk: Li- ane Balaban og Tara Spencer- Nairn. 23.15 Glæpur og refslng (Crime and Pun- ishment). Bandarísk bíómynd frá 1997 gerð eftir sögu Fjodors Dostojevskís um mann sem fremur morö og þjáist af samviskubiti á eftir. e. Leikstjóri: Joseph Sargent. Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Julie Delphy og Ben Kingsley. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskráriok 06.58 ísland í bítiö. 09.00 Bold and the Beautiful. 09.20 I fínu forml (Styrktaræfingar). 09.35 Oprah Winfrey. (e). 10.20 island í bítiö. 12.00 Neighbours (Nágrannar). 12.25 I fínu formi (Þolfimi). 12.40 Murphy Brown. (e). 13.05 The Last Days of Disco (Síöustu dagar diskósins). (Sjá umfjöllun aö neöan). 15.05 Andrea. (e). 15.30 NBA Actlon (NBA-tilþrif). 16.00 Bamatími Stöðvar 2. (e). 18.05 Friends (15:24) (e) (Vinir). 18.30 Fréttir. 19.00 Island í dag. 19.30 Pokémon (The Movie 2000). Hörku- spennandi teiknimynd um hina vin- sælu Pokémona en varla er til þaö barn á íslandi sem hefur ekki safn- aö myndum af þessum hetjum. Pokémonar lenda iöulega 1 tvísýn- um aðstæðum en bjargast jafn- haröan. Aö þessu sinni blasa viö endalok heimsins og nú reynir á Ash Ketchum sem aldrei fyrr. Leik- stjóri: Michael Haigney. 2000. 21.10 Smallville (5:22). 22.00 Shriek If You Know what I Did (Gargaöu bara). Sprenghlægileg hryllingsmynd sem kemur verulega á óvart. Raðmoröingi gengur laus og íbúar í bandarískum miöskóla óttast um líf sitt. Hin kynþokkafulla blaðakona Hagitha Utslay fylgist grannt meö málinu sem tekur sífellt nýja stefnu. Aöalhlutverk: Tiffani- Amber Thiessen, Tom Arnold, Coolio, Majandra Delfino. Leik- stjóri: John Blanchard. 2000. Stranglega bönnuö börnum. 23.25 U.S. Marshals (Laganna veröir). (Sjá umfjöllun viö mælum meö). Stranglega bönnuö börnum. 01.30 The Last Days of Dlsco (Síöustu dagar diskósins). Mynd um ungt fólk sem sækir í næturlífiö til að fylla upp í tómarúmiö í lífinu. Áhrifa- valdarnir eru kynlíf og eiturlyf. Aöal- hlutverk. Chris Eigeman, Chloe Sevigny, Kate Beckinsale. Leik- stjóri: Whit Stillman. 1998. 03.20 ísland í dag. 03.45 Tónllstarmyndbönd frá Popp TIVÍ. UIW 0 16.30 Muzik.is. 17.30 Two Guys and a Girl. (e). 18.00 Everybody loves Raymond. (e). 18.30 Yes, Dear. (e). 19.00 Powerplay. (e). 19.30 Powerplay. (e). 20.00 Jackass. Allir þekkja æringjann Johnny Knoxville sem safnar mynd- um af ofurhugum í vandræðum og ööru fólki í óheppilegum aöstæö- um. Fólki er ráðlagt aö reyna ekki að leika vitleysuna eftir. 20.30 Bob Patterson. Bob Patterson er fýrirlesari sem hvetur fræga fólkiö á framabrautinni. Hans eigin frami er þó þyrnum stráður og hann á í mesta basli meö að hjálpa sjálfum sér eins vel og hann hjálpar öörum. Aö sjálfsögöu sprenhlægilegir gam- aþættir 21.00 Undercover. Bandarisk spennu- þáttaröö um sérsveit flugumanna á vegum lögreglunnar sem gengur milli bols og höfuös á glæpasam- tökum. Donovan gerir bandalag viö herforingja er hann leitar eiturlyfja- baróns í Bólivíu. 22.00 Djúpa laugin. Þórey Eva og Júlfus Hafstein koma Islendingum á stefnumót. Þátturinn er í beinni út- sendingu. 23.00 Malcolm in the mMddle. (e). 23.30 Wlll & Grace. (e). 00.00 CSI. (e). 00.50 Law & Order SVU. (e). 01.40 Jay Leno. (e). 02.20 Muzlk.ls. 03.00 Óstöðvandi tónlist. Bíórásin 06.00 Anna Karenina. 08.00 Bartok the Magnificent (Hetjan Bartok). 10.00 Clvil Action (Málsóknin). 12.00 Reach the Rock (Veömáliö). 14.00 Anna Karenina. 16.00 Bartok the Magnificent. 18.00 Clvil Actlon (Málsóknin). 20.00 Rumble In the Bronx. 22.00 Skuggahliöin (The Dark Half). 24.05 Greenwich Mean Time (GMT). 02.00 Skuggahliðin (The Dark Half). 04.05 Avalanche (Snjóflóöiö). 18.00 Leiöln á HM (Þýskaland og Saudi Arabía). 18.30 íþróttir um allan heim. 19.30 Alltaf í boltanum. 20.00 Glllette-sportpakklnn. 20.30 South Park (13.14) 21.00 Clty of Industry. Wade, Skip, Roy og bróöir hans Lee eru smákrimmar sem fremja gimsteinarán en þegar kemur aö því að skipta fengnum gripur Skip til vopna og drepur Lee og Wade.Aöalhlutverk. Harvey Keitel, Stephen Dorff, Timothy Hutton, Famke Janssen. Leikstjóri. John Irvin. 1997. Stranglega bönn- uð börnum. 22.35 The Maker. Sjónvarpsmynd um nemanda I miðskóla sem lendir í slæmum félagsskap. Aöalhlutverk. Matthew Modine, Mary-Louise Park- er, Jonathan Rhys-Meyers, Michael Madsen. Leikstjóri. Tim Hunter. 1998. Stranglega bönnuö börnum. 00.10 Allie and Me. Michelle bregöur verulega þegar hún kemur aö eiginmanni sínum í rúminu meö bestu vinkonu sinni. Allt fer í háaloft og eiginmaöurinn fær reisu- passann. Skömmu eftir áfalliö kynnist hún Allie og í sameiningu leggja þær á ráöin. 00.15 NBA (Úrslitakeppni NBA). Bein út- sending. 03.20 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö innlend og erlend dagskrá 18.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer 19.00 Þetta er þlnn dagur. Benny Hinn 19.30 Freddie Fllmore. 20.00 Kvöld- Ijós. (e) 21.00 TJ. Jakes. 21.30 Uf I Orð- Inu. Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn. CBN fréttastofan. 22.30 Uf í Orðinu. Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller. (Hour of Power) 00.00 Jimmy Swaggart. 01.00 Næt- ursjónvarp. Blönduö innlend og erlend dag- skrá 18.15 Kortér Fréttir, Helgln framundan, Sjónarhorn (Endursýnt kl.18.45, 19.15, 19,45, 20,15 og 20.45) 20.30 Kvöldljós Kristilegur umræðuþáttur 22.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.