Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2002, Síða 31
31
FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 2002
DV Tilvera
HasartryMir ársins.
Með hasargelfunum Milla Jovovoch
(The Fifth Element) og Michelle
Rodriguez (The Fast and the Furious).
Sýnd kl. 5.45, 8,10.15 og 12.20 eftir miðnætti. Vit nr. 377.
150 kr. í boði VISA
efgreitt er með VISA kreditkorti
Ham skoppaði
sérí gegniiftt
ævintýrifl!
Sýnd kl. 4, 6, 8,10 og 12.15 eftir miðnætti. Vit nr. 379.
Sýnd kl. 5.50 og 8. B.i. 12 ára. Vit nr. 376.
Sýnd kl. 10.15 og 12.15 eftir miðnætti.
Vit nr. 337.
flýja fortíð sem þú
manst ekki eftir?
Jim Carrey í hreint magnaðri kvikmynd
sem kemur verulega á óvart.
W B S L U Y S N 1 P E S
★ ★★
kvikmyndir.is
Synd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára.
Biðin er á enda.
Fyrsta stórmyndin í ár!
Búðu þig undir svölustu súperhetjuna!
Sýnd kl. 8. Vit nr. 341. ^"^VU nr °341 °'3°'
Sýnd kl. 8 og 11. Vit nr. 367.
Þér er boðið í hreint ótrúlega fjölskyldusamkomu
Sýnd kl. 10. Vit nr. 337.
20 þúsund gestir á 5 dögum
Landsbankinn
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20.
Sýnd m/ísl. tali kl. 6.
Sýnd kl. 8 og
10.15.
M/ísl. tali
kl. 6.
MONSItRS ^
‘TXLL' j
Sýnd kl. 8 og 10.15.
Radio X
Landsbankinn
Biðin er á enda.
Fyrsta stórmyndin í ár!
Buðu þig undir svölustu súperhetjuna!
BIRTHDAr
★ ★★
Mognud mynd med hmm
frabæru Nicolc Kidman.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. M/ísl. tali kl. 6.
20 þúsund gestír á 5
Sýnd kl. 6, 8.30 og 11.
Sýnd kl. 5.50, 8 og
10.10.
Til ad eiga framtid saman
verda þau að takastá^gjjj
vid fortið hennar. ájÉHI
Ymislegt ^
á eftir ad koma :
honum á ovart.
09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. 09.50
Morgunleikfimi 10.00 Fréttir. 10.03 Veður-
fregnir. Dánarfregnir 10.15 Sagnaslóð.
11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nær-
mynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegis-
fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind.
Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánar-
fregnlr og auglýsingar. 13.05 í góðu tómi.
14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan,
Paskval Dvarte og hyski hans. 14.30 Mið-
degistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás.
15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir 16.10 Veöur-
fregni. 16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur
tónlistardeildar. 17.00 Fréttir. 17.03 Víð-
sjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00
Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28
Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar. 19.00 Lög unga fólksins. 19.30 Veð-
urfregnlr. 19.40 í fótspor Inga Lár. 20.35
Milliverkið. 21.05 í tíma og ótíma. 21.55
Orö kvöldslns. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veöur-
fregnir. 22.15 Norrænt. Umsjón: Guðni Rún-
ar Agnarsson. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur
Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 24.10
Útvarpaö á samtengdum rásum til morg-
uns.
09.00 Fréttlr. 09.05 Brot úr degi. 10.00
Fréttlr 10.03 Brot úr degi 11.00 Fréttir
11.03 Brot úr degi 11.30 íþróttaspjall.
12.00 Fréttayfiriit. 12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunn-
arsson og Guöni Már Henningsson. 14.00
Fréttir. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir
15.03 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dæg-
urmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir 17.03
Dægurmálaútvarp Rásar 2 heldur áfram
18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar.
18.28 Spegilllnn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og
Kastljóslö. 20.00 Handboltarásin. Bein út-
sending. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin.
með Guðna Má Henningssyni.
24.00 Fréttlr
09.05 ívar Guömundsson. 12.00 Hádegis-
fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 íþróttlr
eitt. 13.05 Bjarni Ara. 17.00 Reykjavík
síödegis. 18.30 Aðalkvöldfréttatími. 19.30
Með ástarkveðju. 24.00 Næturdagskrá.
(j
EUROSPORT 10.15 Football: One World /
One Cup 10.45 Football: Kick in Action
Special South America 11.15 Football: World
Cup Legends 12.15 Football: International U-
21 Festival of Toulon, France 14.00 Football:
Uefa European Under-17 Championship in
Denmark 15.45 Football: World Cup Stories
16.00 Football: Intemational U-21 Festival of
Toulon, France 17.45 Football: Culture Cup
18.00 Football: International U-21 Festival of
Toulon, France 19.45 Football: World Cup
Stories 20.00 Football: The Match of the
Century 20.45 Football: Culture Cup 21.00
News: Eurosportnews Report 21.15 Football:
International U-21 Festival of Toulon, France
22.45 Xtreme Sports: Yoz Mag 23.15 News:
Eurosportnews Report 23.30 Close
CARTOON NETWORK
10.00 Flying Rhino Junior High 10.30 Ned's
Newt 11.00 Looney Tunes 12.00 Tom and
Jerry 12.30 The Pink Panther Show 13.00
Scooby Doo 13.30 The Addams Famlly 14.00
Johnny Bravo 14.30 Ed, Edd n Eddy 15.00
The Powerpuff Giris 15.30 Dexter’s
Laboratory 16.00 Cublx 16.30 Dragonball Z
ANIMAL PLANET
10.00 O’Shea’s Big Adventure 10.30 Monkey
Business 11.00 Pet Project 11.30 Wlld Thing
12.00 African Odyssey 12.30 African Odyss-
ey 13.00 A Question of Squawk 13.30 Breed
All About It 14.00 Breed All About It 14.30
Vets in the Sun 15.00 Vets in the Sun 15.30
Pet Rescue 16.00 Wild Rescues 16.30 Wild-
life SOS 17.00 Blue Reef Adventures II 17.30
Blue Reef Adventures II 18.00 Profiles of Nat-
ure 19.00 Animal Precinct 20.00 O'Shea's
Big Adventure 20.30 Animal Precinct 21.00
Untamed Africa 22.00 Emergency Vets 22.30
Emergency Vets 23.00 Close
BBC PRIME
10.00 Some Mothers Do Ave Em 10.30 Home
Front in the Garden 11.00 Eastenders 11:30
All Creatures Great & Small 12.30 Ready
Steady Cook 13.15 The Story Makers 13.30
Step Inslde 13.40 The Further Adventures of
Superted 14.00 Playdays 14.20 Blue Peter
14.45 Bergerac 15.45 The Toadskin Spell
16.45 The Weakest Unk 17.30 Uquid News
18.00 Parkinson 19.00 The Beggar Bride
20.15 The Fear 20.30 Rock Famlly Trees
21.20 Top of the Pops Prime 21.50 Totp
Eurochart
Bubbi kóngur
gerir skoðana-
könnun
Eitthvert fjölmiölavænsta
fréttaefni sem hægt er að búa
til eru skoðanakannanir. Með
einni skoðanakönnun þar sem
spurt er spurninga sem al-
menningur hefur skoðanir á
geta fjölmiðlar gert sér mat úr
á ýmsan máta. Nú þegar
sveitarstjórnarkosningar eru í
nánd eru nánast vikulega
gerðar skoðanakannanir um
fylgi flokka og einstaklinga.
Vinsælast þessa dagana er að
meta vinsældir Ingibjargar
Sólrúnar Gísladóttur og
Björns Bjarnasonar og síðast í
fyrradag var þeim enn eina
ferðina att saman í sjónvarpi.
Er ekki laust við að farið sé
að gæta þreytu í málflutningi
þeirra þegar þau eru tvö ein
og hártoganir áberandi í máli
þeirra.
Á Alþingi eru menn í öðrum
hugleiðingum og þar á bæ er
Davíð Oddsson farinn að hafa
áhyggjur af áhuga íslendinga
á innlimun í Evrópusamband-
ið. Þetta líkar Davið ekki og
hann fékk því þá snilldarhug-
mynd að gera eigin skoðana-
könnun um það hvort íslend-
ingar vildu aðild að Evrópu-
sambandinu. Hann gerði sér
ljóst að of hættulegt var að
spyrja beint. Það var því ekki
laust við að hrifningarskjálfti
færi um undirritaðan þegar
hann sá spumingu Davíðs á
sjónvarpsskjánum í fyrra-
kvöld. Áður en almenningur
var spurður var langur for-
Hilmar
Karlsson
skrifar um
Ijölmiöla.
máli um hætturnar sem fylgdu
inngöngimni. Og eins og
endranær hafði Davíð sitt
fram. Nú er þjóðin greinilega
dauðhrædd við Evrópusam-
bandið. Mikil er snilld Bubba
kóngs.
Talandi um skoðanakannan-
ir. Nú blasir það við okkur ís-
lendingum, um leið og það
gleður okkar hjarta að við eig-
um tvær bækur meðal
hundrað bestu í heiminiun.
Norðmenn gerðu skoðana-
könnun meðal þekktra rithöf-
unda og Njáls saga og Sjálf-
stætt fólk eru sem sagt meðal
bestu ritverka heimsbók-
menntanna. Enn ein skoðana-
könnunin þar sem fjölmiðlar
geta skarað eld að sinni köku.
Yfir í aðra pólitík. Stöð 2
sýnir á fimmtudögum ein-
hverja bestu spennumyndaser-
íu sem sést hefur lengi í sjón-
varpi. Hún heitir 24 og er með
tölunni vísað til sólarhrings-
ins, en þáttaröð þessi gerist á
rauntíma og gerist hver þáttur
á einni klukkustund. Megin-
þema seríunnar er tilræði við
forsetaframbjóðanda Banda-
rikjanna. Þessi þáttaröð er
byggð á óvenju djarfri hug-
mynd sem hefði auðveldlega
getað mistekist. Hingað til hef-
ur allt gengið upp og er aðdá-
unarvert hveraig hægt hefur
verið að halda uppi spennu í
því þrönga formi sem seríunni
,er sniðið.
You Can Count On me ★★★<
Gefandi kvikmynd
með sögu sem fram-
reidd á áhugaveröan
hátt utan um per-
sónur sem eiga í
ýmsum vandræöum
og falla ekki inn I fá-
brotið smábæjarlífiö
þar sem atburöirnir gerast. Myndin hefur
góöa stígandi og persónur eru lifandi og
sterkar. Þaö sem síðan er hjarta myndar-
innar er samband á milli systkinanna
sem hefur fengiö aukinn styrk í æsku
þegar foreldrar þeirra fórust í bílslysi.
-HK
Spider-Man ★★★
Spiderman er hröö,
fyndin og spenn-
andi og þegar Peter
þýtur milli húsa
sveiflumst viö meö
honum í níðsterk-
um vefjunum
þannig aö maöur fær aöeins í hnén.
Þaö er sáraeinfalt aö hrífast meö
stráknum í rauöa og bláa búningnum
og maöur ætti bara aö láta þaö eftir
sér. Tobey Máguire gerir ekkert rangt í
hlutverki Peters kóngulóarmanns. -SG
Bill Paxton skilar
frá sér einstaklega
áhugaveröum saka-
málatrylli þar sem
undirtónninn er trú-
in og þær hættu-
legu öfgar sem hún
getur leitt fólk í. Myndin hefur áhrif löngu
eftir aö sýningu lýkur. Upp í huga koma
óhugnanleg dráp sem framin hafa veriö í
nafni guös, þar sem heilum trúarflokkum
er eytt eöa fjölskylda fyrirfer sér vegna
trúarinnar. Myndin sýnir okkur á áhrifa-
mikinn hátt hvaö afskræming á kristinni
trú getur orsakað. -HK
Frailty ★★★