Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2002, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2002, Side 32
 1 Allianz (Hj) FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ - Loforð er loforð l l FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 2002 DV-MYND HILMAR ÞOR Buslað í blíðunnl Landinn ergreinilega kominn í sumarskap enda sólin veriö dugleg aö brjótast fram úr skýjunum síöustu daga. Þessar ungu Akureyrarmeyjar nýttu blíöuna í gær í sundlaug bæjarins, enda fátt betra á svona góöviörisdegi en aö ærslast svolítiö í vatninu. Davíð um borgina: Allt á öðrum endanum Davíð Oddsson. ég mundi gera í því efni,“ segir Dav- ið. Davíð segir að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri, hafi ýmsa kosti en að hún stjómi ekki borg- inni. Til marks um það nefnir hann að Alfreð Þorsteinsson hafi ekki borið það undir Ingibjörgu þegar hann lýsti áhuga á að Orkuveitan keypti kjölfestuhlut í Landssíman- um. Davíð segir þaö segja mikið um Bjöm Bjamason að hann fari í slag- inn án þess að vera með nokkurt björgunamet. „Bjöm trúir því að brýn nauðsyn sé á að skipta um stjóm í borginni og hann gefur sig allan í það verkefni. Ingibjörg Sól- rún segir hins vegar að ef hún vinni ekki þá sé hún bara farin og muni ekki sinna borginni. Hvort sem Bjöm vinnur eða tapar ætlar hann að sinna borgarmálum." -ÓTG Nato-fundurinn: Skólastarf raskast Skólastarf í Melaskóla mun raskast lítillega vegna Nato-fundar- ins sem fram mun fara 14.-15. maí. • I bréfi frá aðstoðarskólastjóra Mela- skóla til foreldra bama kemur fram að íþróttatímar falli niður vegna fundarins og þá hafa próf verið flutt til. Aðgengi að bílum verður mjög takmarkað í nágrenni bæði Mela- og Hagaskóla og er óskað eftir því að böm komi gangandi tfl skólans. Fyrir vikið segir í bréfi aðstoðar- skólastjóra verði óstundvisi á mogn- ana litin mildum augum þann tíma sem fundurinn varir. Efnt verður til fundar á milli ut- anríkisráðuneytis og foreldra bama í Melaskóla og Hagaskóla vegna málsins. Foreldrar óttast þau áhrif sem vopnaðir öryggisverðir kunni að hafa á líðan og öryggi bama skv. húsmóður í vesturbænum sem DV ræddi við í morgun. -BÞ Þóknunarnefnd ákvarðar almennt laun vegna nefndarsetu: Ekki laun heldur þóknun - segir þingmaður - Árni Johnsen gagnrýnir lágar greiðslur Þóknunamefnd sem heyrir undir fjármálaráðuneytið ákveður greiðslur til þingmanna og annarra þeirra sem starfa í nefndum á vegum ríkisins með nokkrum undantekningum. Þóknunamefnd metur umfang starf- anna og greiðir ákveðið verð fýrir tímaeiningu. Ámi Johnsen, fyrrum þingmaður, sagði í Kastljóssþætti í Sjónvarpinu í gærkvöld að greiðslumar fyrir störf hans í Þjóðleikhúsnefnd hefðu verið um 10.000 krónur á mánuði og auk þess hefði dregist að fá þær. Þingmaö- ur sem DV ræddi við í morgun stað- festi að engin hálaunastefria ríkti í töxtum þóknunamefndar og oft yrði að ganga eftir því sem menn ættu inni. Hins vegar héti nefhdin þóknun- amefnd vegna þess að ekki væri litið svo á sem um bein laun væri að ræða heldur ákveðinn hluta af samfélags- þjónustu. Hvað varðar aðkeypta vinnu sér- fræðinga á frjálsum markaði gilda aðrar reglur. Þegar Kristján L. Möller, þingmaður Scimfylkingarinnar, gagn- rýndi háar greiðslur til nefndar- manna einkavæðingamefhdar sl. vet- ur sagði Davíð Oddsson forsætisráð- herra að sjálfstætt starfandi sérfræð- ingar tækju ekki við þóknun sam- kvæmt úrskurði þóknunarnefhdar af augljósum ástæðum. Samkvæmt upplýsingum frá fjár- málaráðuneytinu þurfa mál sem heyra undir þóknunamefnd að fara fyrst í gegnum það ráðuneyti sem málið heyrir undir en DV náði ekki tali af Þorsteini Geirssyni, formanni þóknunamefhdar, í morgun. -BÞ Sjá nánar bls. 4 FRETTASKOTI0 SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá I sfma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, I greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö 1 í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 „Mér finnst það ósköp dapurlegt þvi það vantar allar forsendur fyrir því,“ segir Davíð Oddsson, forsætis- ráðherra, um forskot R-listans í ít- arlegu viðtali við DV sem birt verð- ur i helgarblaðinu á morgun. „Síðustu átta ár hefur borgin haft mestu tekjur sem sögur fara af en á þessum mestu velgengnisárum þjóð- arinnar hefur R-listanum tekist að setja allt á annan endann í fjármál- um. Mér datt ekki 1 hug að þau myndu verða svona fljót að því. Nýj- ^^^ ustu tölur sýna að þeir sem kjósa R- ^’distann koma Helga Hjörvar að og þeir sem kjósa D-lista koma Gisla Marteini að. Ég er ekki í vafa hvað OPNAÐU MUNNINN, JENS! Tryggingastofnun ríkisins biður um opinbera rannsókn: Meira en 100 tann- fyllingar í sjúkling - tannlæknir grunaður um umfangsmikil tryggingasvik Laxnessrappar í Fókus í dag er viðtal við Halldór Halldórsson, ungan rappara sem sigraði nýlega í fyrstu ís- lensku rappkeppn- inni, svokallaðri Battle of the MC’s. Halldór á ekki langt að sækja hæffleik- ana því hann er sonur Guðnýjar Hall- dórsdóttur og þar með bamabarn nóbelsskáldsins. Halldór segir að skipt- ar skoðanir séu innan fjölskyldunnar á því sem hann fæst við. Lestu meira í Fókus í miðju blaðsins. Árnamálið: Vilja ekki tjá sig Innan Tryggingastofnunar rík- isins hefur að undanfornu fariö fram athugun á tryggingasvikum í almannatryggingakerfinu. Sam- kvæmt upplýsingum DV hefur sú athugun leitt til þess að stofnunin hefur lagt fram beiðni til ríkislög- reglustjóra um opinbera rannsókn á gögnum sem varða tiltekinn að- ila. Fleiri aðilar mimu vera til rannsóknar hjá stofnuninni. Hefur verið unnið af söfnun gagna og upplýsinga innan hennar á undan- fömum mánuðum varðandi mál þar sem grunur leikur á að um tryggingasvik gæti verið að ræða. Skoðun á framvísun reikninga til stofnunarinnar hefur leitt tfl þess að mál tiltekinna aðila verða at- huguð nánar og kærð komi fram vísbendingar um meint misferli. Beiðni stofnunarinnar sem fram er komin um opinbera rannsókn nú varðar tannlækni. Grunur leik- ur á að hánn hafi dregið sér veru- legar upphæðir úr almannatrygg- ingakerfinu með fölskum reikning- Tryggingastofnun. um og skjalafalsi. Til dæmis hefur hann framvísað reikningum fyrir meira en hundrað tannfyllingum í einn einstakling. Aðeins þeir reikningar eru griðarlega háir. Samkvæmt upplýsingum blaðsins er það þó aðeins hluti af þeirri upphæð sem hann er grunaður um að hafa svikið út úr tryggingunum. -JSS „Ég hef ekkert um þetta mál að segja,“ sagði Stefán Baldursson þjóð- leikhússtjóri við DV í morgun þegar DV leitaði eftir viðbrögðum hans við þeim fullyrðingum Áma Johnsens í Kastljósi í gærkvöld að samstarfsmenn hans í byggingamefnd Þjóðleikhússins heíðu haft lítinn áhuga á nefhdarstörf- unum og mesta vinnan hefði því lent á honum sjálfum. DV reyndi að ná tali af þeim aðilum sem ríkissaksóknari hefur ákært ásamt Áma Johnsen. Tómas Tómas- son, verkfræðingur hjá ístaki, sem ákærður er fyrir þátttöku í meintum umboðs- og fjársvikum Áma, sagðist ekki hafa neinu við það að bæta, ákær- an væri furðuleg. Ekki náðist í Bjöm Kr. Leifsson, Gísla Hafliða Guðmundsson eða Stefán Axel Stefánsson sem allir em ákærðir í tengslum við mál Áma Johnsens. -hlh Brother PT-2450 merkivélin Mögnuð vél sem, með þinnl hjálp, hefur hlutina í röð óreglunni. Rafport Nýbýlavegi 14 • sími 554 4443 • www.rafport.ii ogreglu. Snjöll og góö lausn á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.