Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2002, Qupperneq 26
26
FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 2002
Marel skoraði
Marel Baldvinsson var á skotskónum
þegar Stabæk tryggði sér sæti í 4. um-
ferð norsku bikarkeppninnar í gær-
kvöld. Marel skoraði eitt mark í 3-0
sigri Stabæk á Nybergsund.
Þrjú úrvalsdeildarlið duttu úr 3. um-
ferðinni í gær fyrir liðum í neðri deild-
um. íslendingaliðin Molde og Lillestrom
auk Sogndal urðu þess vafasama heið-
urs aðnjótandi að detta út fyrir 1. deild-
arliðum. Bjami Þorsteinsson lék með
Molde og Indriði Sigurðsson lék með
Lillestrom.
-ósk
[f «1. DEILD KARLA
=25®; ---------------------
Valur 6 5 1 0 15-3 16
Afturelding 7 4 2 1 11-10 14
Leiftur/Dalv. 6 2 3 1 11-7 9
Haukar 6 2 2 2 9-6 8
Víkingur 6 2 2 2 7-7 8
Breiðablik 6 2 1 3 12-12 7
Stjarnan 6 2 1 3 9-13 7
ÍR 7 1 3 3 6-12 6
Þróttur R. 6 1 2 3 7-11 5
Sindri 6 1 1 4 5-11 4
Markahæstir:
ívar Sigurjónsson, Breiðabliki ... 5
Magnús Már Lúðvíksson, Val .... 5
Sigurbjöm Hreiðarsson, Val.......4
Vilhjálmur Viihjáhnss., Stjörnunni 4
Ámi Ingi Pjetursson, ÍR...........3
Bjarki Már Ámason, Aftureldingu 3
Egill Atlason, Sindra.............3
Hjálmar Þórarinsson, Þrótti, R. . . . 3
Jón Örvar Eiríksson, Leiftri/Dalv. 3
Ragnar Árnason, Stjömunni........3
Þorleifur Árnason, Leiftri/Dalvík . 3
Þorvaldur M. Guðmundss., Aftureld. 3
Næstu leikir:
Víkingur Breiðabiik föstud. 28. júní
Valur -Haukar .tostud. 28. júní
Sindri-Þróttur .... laugard. 29. júní
Stjaman-Leift./Dalv. laugard. 29. júní
Vinnusigur
Mosfellinga
1-0 Bjöm Jakobsson, sjálfsm. . 24.
Aiturelding styrkti stöðu sína í
öðru sæti 1. deildar með 1-0 sigri á
ÍR í gærkvöld. Það má segja að veð-
urguðimir hafi sýnt allar bestu
hliðarnar á Mosfellsbæ í leik lið-
anna og því kjöraðstæður fyrir
leikmenn að sýna skemmtilega
knattspymu, en þvi var því miður
ekki að heilsa.
Bæði lið hófu leikinn mjög ró-
lega en Mosfellingar voru þó sýnu
ákveðnari. Um miðjan fyrri hálf-
leikinn fengu þeir þó góða sókn og
Boban Ristic komst einn í gegnum
slaka vöm Breiðhyltinga en Símon
G. Símonarson varði mjög vel. Sím-
on var þó ekki í essinu sínu
skömmu seinna þegar hættulaus
sending Mosfellinga inn fyrir vörn
ÍR-inga fór á einhvem óskiljanleg-
an hátt milli fóta honum og í mark-
ið. Við markið féllu Aftureidingar-
menn aftar á völlinn án þess að ÍR-
ingar næðu að skapa sér færi.
Guðmundur Torfason, þjálfari
ÍR, sendi Amar Þór Valsson til
leiks á 55. mínútu og hann átti eft-
ir að breyta gangi leiksins. Við inn-
komu hans gjörbreyttist leikur
Breiðhyltinga, sem tóku nú vöidin
á vellinum. ÍR-ingar áttu margar
liprar sóknir en fengu þó ekki
mörg hættuleg færi fyrr en undir
lok leiksins þegar þeir fengu nokk-
ur. Vöm Aftureldingar hélt leikinn
út og Mosfellingar því komnir með
14 stig í öðm sæti i deildinni.
Hjá heimamönnum var Albert
Ástvaldsson sterkur í vörninni en
liðið lék í heild ágætlega. Hjá lR-
ingum stóð varla steinn yfir steini
í fyrri hálfleik en Björn Jakobsson
hélt þeim á floti, auk þess sem Sím-
on markvörður varði nokkrum
sinnum vel. í seinni hálfleik kom
eins og fyrr segir Arnar Þór Vals-
son inn á og var allt í öllu hjá þeim.
Spurður hvers vegna Mosfelling-
ar bökkuðu svo mikið í seinni hálf-
leik sagði Sigurður Þorsteinsson,
þjálfari þeirra, að það hefði ekki
verið ætlunin, það hefði gerst
ósjálfrátt eins og stundum áður hjá
Aftureldingu. Auk þess hafi ÍR-ing-
ar verið grimmir í seinni hálfleik
og hans menn hefðu ætlað að skora
mark snemma í hálfleiknum en það
hefði ekki tekist og það hefði aukið
pressuna á lið hans.
Maður leiksins: Arnar Þór
Valsson, ÍR. -RG
Pietar piguvosson.’ oomsn íeiks Kefts-
v.'körog'-FM, haíöi i mörgiior1' aö m •
gær. Her gripur hann ínn i hantíaiög-
•mal á mku Hetmis Suöjónssonai og
Aöoits gveinssóhsr. BH-kngurtRn'’
v'afóas Tt^kys ög Keftvðdngurinn
Erynjar Gu&munosson tyigjast meö.
DV-myná E.GI.
mm
tMH.
m
7 ‘ ?***. * &
•í'^ÍssfckiiÍLv.í -'lr. )* vv'ri
'2 * SIMA
Keflavík og FH skildu jöfn, 1-1, í Keflavík í gærkvöld:
Tvö töpuö stig
ÐEiLDiN
Fylkir 7 4 2 1 15-9 14
KR 7 4 1 2 9-7 13
Grindavík 7 3 2 2 12-11 11
Fram 7 2 3 2 12-11 9
Keflavík 7 2 3 2 10-11 9
KA 7 2 3 2 5-6 9
FH 7 2 3 2 9-11 9
ÍBV 7 2 2 3 10-9 8
Þór Ak. 7 1 3 3 10-14 6
ÍA 7 1 2 4 10-13 5
Markahæstir:
- bæði lið misstu af tækifærinu til að blanda sér í toppbaráttuna
Keflavík og FH gerðu jafntefli,
1-1, í Keflavík í gærkvöld í Síma-
deild karla í knattspymu.
Gestirnir voru sterkari í byrjun
án þess þó að skapa sér neitt að
ráði og heimamenn skoruðu úr
fyrsta almennilega færi leiksins á
9. mínútu og var vörn FH-inga flöt
og það bar nokkuð á því það sem
eftir lifði leiks. Keflvíkingar færðu
sig vel aftur eftir markið og
treystu á skyndisóknir og var eins
og FH-ingar væru vel meövitaðir
um það og jafnvel ögn hræddir því
þeir voru talsvert lengi að færa lið
sitt framar en gerðu það þó um síð-
ir.
Skapæsingur og stimpingar
Fyrri hálfleiks verður aðallega
minnst fyrir skapæsing nokkurra
leikmanna og það þurfti að skilja
þá Valdas Trakys og Kristján Jó-
hannsson aö og lá við að brytust
út hópslagsmál og þurfti Pjetur
Sigurðsson, dómari leiksins, aö
nota Fingurna svipað mikið og
flautuna. Þá áttu þeir Magnús
Sverrir Þorsteinsson, leikmaður
Keflvíkinga, og Magnús Ingi Ein-
arsson, leikmaður FH, ansi hreint
mikið vantalað og voru þeir félag-
ar heppnir að ekki fór verr.
FH-ingar hófu síðari hálfleik af
krafti og náðu strax yflrhöndinni
og þeir jöfnuðu á 56. mínútu og
var þar að verki Guðmundur Sæv-
arsson, sem kom inn á eftir leikhlé
í stað Valdas Trakys, sem var bú-
inn að hafa allt á hornum sér og
meiddist í þokkabót; sannarlega
ekki hans dagur.
Bæöi lið fengu færi
Eftir markið komst á ákveðið
jafnvægi, Keflvíkingar færðu sig
framar og FH-ingar gerðu hvað
þeir gátu til að halda undirtökun-
um og lokakafli leiksins var bráð-
skemmtilegur og bætti fyrir leið-
indin og ruddamennskuna sem
einkenndi sér í lagi fyrri hálfleik-
inn.
Bæði liðin fengu góð færi til þess
að bæta við marki eða mörkum og
átti Adolf Sveinsson meðal annars
skaUa í slá fyrir heimamenn og
Jón Þorgrimur Stefánsson átti
hörkuskot sem Ómar Jóhannsson
varði með tilþrifum.
Höldum sprækir áfram
Adolf Sveinsson, besti leikmaður
Keflvíkinga, var ekki alveg sáttur
við niðurstöðuna að leik loknum:
„Mér fannst við vera betri í þess-
um leik og eiga skUið þrjú stig.
Við fengum á okkur klaufamark
en hefðum átt að vera búnir að
bæta við áður en það kom en
svona er þetta bara. Það var
þónokkur hiti í þessu í fyrri hálf-
leik en róaðist þegar „vinurinn"
(Valdas Trakys) var tekinn út af
en við höldum sprækir áfram enda
er andinn góður í liðinu og ég er
bjartsýnn," sagði Adolf Sveinsson.
Hefðum átt aö gera betur
Heimir Guðjónsson, leikmaður
FH, var heldur ekki ánægður með
niðurstöðu leiksins og hafði þetta
að segja í leikslok:
„Við spUuðum á köflum ágæt-
lega og hefðum átt að gera betur en
það er voðalega erfitt að vinna
leiki þegar við gefum mark eins og
við gerðum í byrjun leiks. Við
gerðum það líka á móti KA um
daginn og þetta er alger óþarfí hjá
okkur og eitthvað sem við verðum
bara að hætta að gera enda fer
mikið púður í það að vinna slíkt
upp. Við vissum að Keflvíkingam-
ir væru erflðir heim að sækja og
það voru læti í mönnum í fyrri
hálfleik en það verður að vera
smá hiti í þessu, annars er ekkert
gaman að þessu,“ sagði Heimir
Guðjónsson.
Úrslitin í gær hljóta að vera von-
brigði fyrir bæði lið. Þau hefðu get-
að blandað sér af krafti í toppbar-
áttuna með sigri í leiknum en tókst
hvorugu ætlunarverk sitt.
Gunnar H. Þorvaldsson, ÍBV........5
Jóhann ÞórhaUsson, Þór, Ak........5
Sævar Þór Gíslason, Fylki .........5
Grétar Hjartarson, Grindavík .... 4
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, KR .. 4
Steingrímur Jóhannesson, Fylki .. 4
Adolf Sveinsson, Keflavík..........3
Andri Fannar Ottósson, Fram .... 3
Ellert Jón Björnsson, ÍA...........3
Sigurvin Ólafsson, KR..............3
Þorbjöm Atli Sveinsson, Fram ... 3
Næstu leikir:
KR-Fylkir ...........fim. 27. júni
ÍA-ÍBV...............fim. 27. júní
Grindavík-Þór Ak.....fim. 27. júní
-SMS
Keflavík-FH 1-1 (1-0)
1-0 Adolf Sveinsson (9., skot úr
1-1 Guðmundur Sævarsson (56.
Keflavík (4-5-1)
Ómar Jóhannsson ........3
Brynjar Guðmundsson .... 3
Georg Birgisson.........3
Haraldur Guðmundsson ... 2
Zoran Ljubicic..........3
Kristján Jóhannsson ....2
Þórarinn Kristjánsson .... 3
Magnús S. Þorsteinsson ... 2
(58., Guðmundur Steinarss. 3)
Jónas G. Sævarsson......2
(70., Hólmar Rúnarsson ... 3)
Adolf Sveinsson.........4
Hörður Sveinsson .......3
(70., Haukur I. Guðnason .. 3)
Dómari: Pjetur Sigurðsson
(3).
Áhorfendur: 876.
teig eftir sendingu Kristjáns Jóhannssonar).
, skot úr markteig eftir sendingu Baldurs Bett).
Gul spjöld:
Adolf (15.),
Hólmar (89.),
Haraldur (90.),
Keflavík -
Baldur (58.),
FH.
Rauö spjold:
Engin.
Skot (á mark):
10 (4) - 11 (4)
Horn:
3-6
Aukaspyrnur:
15-14
Rangstöður:
2-3
Varin skot:
Ómar 3 -
Daði 2.
FH (4-4-2)
Daði Lárusson..........3
Magnús I. Einarsson .... 3
Hilmar Bjömsson .......4
Benedikt E. Árnason .... 3
Róbert Magnússon.......2
Emil Hallfreðsson .....3
(62., Jónas G. Garðarsson. 2)
Jón Þ. Stefánsson ......3
Heimir Guðjónsson.......3
Baldur Bett.............3
Valdas Trakys...........2
(46., Guðmundur Sævarss. 3)
Jóhann Möller...........3
Maður leiksins hjá DV-Sporti:
Hilmar Björnsson, FH