Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2002, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2002, Side 29
ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 2002 29 DV Þeir voru vígalegir veiöimennirnir viö Hrútafjaröará og Síká í gær- morgun þegar þær voru opnaöar fyrir veiöimenn en aöeins veiddust vænar bleikjur fyrsta daginn sem mátti renna. Fyrir aftan þá sést Maríubakkinn. Mjög gott veður var í Hrútafiröinum í gær, logn og blíöa. DV-mynd G. Bender Úrslit á AMÍ 2002 200 metra skriðsund sveina 1. Svavar S. Stefánss., SH ... 2:26,61 2. Döggvi M. Ármannss., SH . 2:31,87 3. Leifur G. Grétarss., Akr. . . 2:32,80 200 metra skriðsund meyja 1. Erla Arnard., SH..........2:22,88 2. Aþena R. Júlíusd., SA .... 2:23,44 3. Sigrún B. Sverrisd., Fjölni . 2:23,55 100 metra Qugsund pilta 1. Birkir M. Jónsson., ÍRB .. . 1:01,80 2. Magnús Kristinss., Selfossi 1:02,68 3. Eric Ó. Wiles, SH ........1:03,93 100 metra flugsund drengja 1. Sindri S. Friðrikss., SH . . . 1:09,08 2. Garðar Eðvaldss., ÍRB .... 1:12,30 3. Hermann Andras., Vestra . 1:14,61 100 metra flugsund stúlkna 1. Hafdís E. Hafsteinsd., Ægi . 1:07,96 2. Díana Ó. HaUdórsd., ÍRB . . 1:10,91 3. Anja Ríkey Jakobsd., SH . . 1:11,41 100 metra flugsund sveina 1. Andrew Snook, SH .........1:22,77 2. Döggvi M. Ármannss., SH . 1:25,59 3. Davíð H. Aðalsteinss., ÍRB . 1:26,08 100 metra flugsund meyja 1. Erla Amard., SH...........1:77,99 2. Sesselja Þrastard., SH .... 1:18,50 3. Karítas Heimisd., IRB .... 1:19,13 200 metra fjórsund pilta 1. Jón Gauti Jónsson, ÍRB . . . 2:19,22 2. Eric Ó. Wiles, SH ........2:20,98 3. Gunnar S. Jónbjömss., Ak. 2:21,19 200 metra fjórsund drengja 1. Sindri S. Friðrikss., SH . . . 2:25,31 2. Guðni Emilss., ÍRB .......2:26,44 3. Einar Ö. Hannesson, KR . . 2:32,20 200 metra fjórsund stúlkna 1. Anja R. Jakobsd., SH......2:26,65 2. Berglind Ó. Báröard., SH . . 2:27,11 3. Hafdís E. Hafsteinsd., Ægi . 2:29,01 200 metra fjórsund telpna 1. Erla Dögg Haralds., ÍRB . . 2:30,76 2. Ólöf L. Halldórsd., SH .... 2:36,43 3. Linda L. Baldvinsd., SH . . . 2:37,21 100 metra fjórsund sveina 1. Döggvi M. Ármannss., SH . 1:20,63 2. Ólafur P. Ólafsson, ÍRB . . . 1:20,84 3. Svavar S. Stefánsson, SH . . 1:20,72 100 metra fjórsund meyja 1. Erla Amardóttir, SH.......1:16,86 2. Aþena R. Júlíusd., SA .... 1:17,62 3. Sesselja Þrastard., SH .... 1:17,87 100 metra skriðsund pilta 1. Birkir M. Jónsson, ÍRB .... 55,01 2. Kári Þ. Kjartansson, KR . . . . 56,47 3. Baldur S. Jónsson, Ægi .... 56,58 100 metra skriðsvmd drengja 1. Bragi Þorsteinsson, Vestra .. 58,18 2. Garðar S. Sverrisson, SH . .. 59,69 3. Garðar Eðvaldsson, ÍRB . . . 1:01,09 100 metra skriðsund stúlkna 1. Sigrún Benediktsd., Óðni . . 1:01,48 2. Ásbjörg Gústafsd., Ægi ... 1:02,20 3. Bima S. Magnúsdóttir, Ægi 1:02,26 100 metra skriðsund telpna 1. Linda Líf Baldvinsd., SH . . 1:04,91 2. Ólöf L. Halldórsdóttir, SH . 1:04,93 3. Sandra K. Lyngmo, Vestra . 1:05,14 200 m skriðsund sveina - boðsund 1. SA, A-sveit .............2:12,71 2. SH, A-sveit ..............2:15,12 3. Óðinn, A-sveit............2:21,94 200 m skriðsund meyja - boðsund 1. SH, A-sveit .............2:11,33 2. Fjölnir, A-sveit .........2:12,37 3. SA, A-sveit ..............2:12,79 200 m skriðsund pilta - boðsund 1. ÍRB, A-sveit.............1:47,34 2. SH, A-sveit ..............1:49,32 3. Vestri, A-sveit...........1:50,57 4x50 m skriðs. drengja - boðsund 1. ÍRB, A-sveit.............1:54,07 2. SH, A-sveit ..............1:54,58 3. SA, A-sveit ..............2:04,13 4x50 m skriðs. stúlkna - boösund 1. Ægir, A-sveit............1:53,96 2. ÍRB, A-sveit..............1:55,46 3. SH, A-sveit ..............1:56,10 4x50 m skriðs. telpna - boösund 1. IRB, A-sveit ............2:03,34 2. SH, A-sveit ..............2:03,90 3. SH, B-sveit ..............2:04,83 Sport Bubbi Morthens í Vatnsdalsá: Þetta var risafiskur - fjörleg byrjun í Breiðdalsá í gærmorgun Veiðiskapurinn er ekkert til að hrópa húrra fyrir þessa dagana, einn og einn lax er að gefa sig. Eitthvað var að ganga af laxi á flóðinu í Elliðaánum í fyrrakvöld, líklega hafa verið að koma á milli 30 og 40 laxar. Veiðimenn sem voru í Víðidalsá í Húnvatnssýslu veiddu einn silung í einn og hálfan dag. En í Kerinu í Víðidalsá eru laxar og sumir þeirra vel vænir. „Þetta var risafiskur, líklega 25-26 pund, hann stökk og við Halli sáum hann vel,“ sagði Bubbi Morthens sem var að koma úr Vatnsdalsá í Húnavatnssýslu og fiskinn setti Bubbi í í Ármótahyl. Með honum á stönginni var Harald- ur Eiríksson. „Ég var með fiskinn þónokkurn tíma og þetta var alvöru- fiskur,“ sagði Bubbi og undir þetta tók Haraldur líka. „Ég var með fiskinn á nokkra stund og hann sleit, þetta var yf- ir 20 punda fiskur," sagði Erling Ingvason sem setti í stóran fisk nokkrum klukktímum áður en Bubbi, líka í Vatnsdalsá. En á sama tíma og Erling setti í þann stóra í Vatnsdalsánni kom á land 20 punda fiskur í Blöndu. Blanda er komin yfir 100 laxa en Norðurá hefur gefið þá flesta eöa um 250 laxa. Rólegt viö Hrútafjaröará „Við erum búnir að reyna en það virðast bara vera komnar bleikjur neðarlega í ána, við kíktum í nokkra staði ofarlega en sáum ekki neitt," sagði Öm Sigurhansson sem var við sjötta mann þegar Hrúta- fjarðará og Síká voru opnaðar í gær- morgun. Við voru á staðnum þegar fyrstu fiskamir komu á land, vænar bleikjur. „Við ætlum að reyna héma neðar í ánni og sjá hvort eitthvað er að hafa þar,“ sagði Örn í lokin og öll hers- ingin hélt neðar í Fimm fiskar fyrsta hálfa daginn „Það veiddust fimm laxar héma í Breiðdalsá á fyrsta hálfa deg- inum og það er meiri hátt- ar,“ sagði Þröstur Elliöason en Breið- dalsá var Orn Sigurhansson kastar flugunni í Maríubakka í gær. DV-mynd G. Bender opnuð í gærmorgun. „Séra Gunnlaugur Stefánsson veiddi fyrsta fiskinn við Möggustein sjö mínútur yfir sjö. Síðan komu þrír laxar í Gunnlaugshlaupi og svo einn í Tinnu. „Við eigum öragglega eftir að bæta einhverju við á næstu klukku- tímum, laxinn er greinUega að mæta héma í Breiðdalinn," sagði Þröstur ennfremur. Bleikjuveiðin hefur verið ágæt í Breiðdalnum eins og reyndar víða í veiðiánum. Veiðimenn sem voru í Hópinu um helgina fengu nokkrar bleikjur. Opunarholliö veiddi tvo laxa Veiðiskapurinn hefur gengið ró- lega í Laxá í Dölum og ekki komnir nema 5 laxar á land. OpunarhoUið veiddi 2 laxa. Miðá í Dölum var lika opnuð í gærmorgun og það sama gerðist í Hvolsá og Staðarhólsá. -G.Bender Coca-Cola bikar karla 16-liða úrslit - f Þriðjudaginn 2. júlí kl. 19.15 á KR-velli KR-ingar! Fjölmennum á völlinn og styðjum okkar liö Domino's pizzur verða til sölu frá kl. 17.45 Meðlimir KR-klúbbs athugið! Árskort gilda ekki á bikarleiki mitre PRCyÁrSTAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.