Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2002, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2002, Síða 17
LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 2002 HelQarblað I>V ~7 Vágesturinn á Ríp Birgir Þórðarson, bóndi á Ríp íSkaqafirði, missti hátt á sjötta hundrað fjár íjúní. Sumt drapst úr salmonellusýkingu en marqt skaut Birgir sjálfur í mýrinni i/ið túnfótinn oq fargaði ígám. Hann talar við DV um það hvernig kerfið brást honum íþessu erfiða máli, hverniq sauðfjárbændur hafa verið hlunnfarnir og íhuqar framtíð sína ísveitinni. • Sjá næstu opnu BJARTUR í SUMARHÚSUM, sú fræga söguhetja Hall- dórs Laxness í Sjálfstæðu fólki, sagði eitthvað á þá leið að þrjóskasta skepna jarðarinnar væri sauðkindin. Það mætti snúa örlitið út úr þessari kenningu skáldsins og halda því fram að sauðfjárbóndinn væri örugglega þrjóskari en sauðkindin. Sauðkindin er griðarlega harðger skepna og lifir af úti- göngur, ormaveiki, harðindi, svelti og jafnvel draugagang ef marka má Sjálfstætt fólk. íslenski sauðíjárbóndinn hef- ur þolað flestar þessar plágur með búsmala sínum gegnum aldirnar. en hin síðari ár hefur hann staðið af sér harðindi af mannavöídum éins óg sölutregðu á lambakjöti, verðfoll á afurðum, kvótasetningu í landbúnaði og flatan niður- skurð. Sumir segja að afleiðingarnar séu þær að ef ein- hvers staðar sé til fátækt á íslandi þá sé hún í íslenskum sveitum á litlum sauðfjárbúum og Hallgrímur Helgason rithöfundur sagði einhvers staðar að á íslenskum sauðfjár- búum væri hið raunverulega íslenska gettó.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.