Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2002, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2002, Qupperneq 24
2-4 Helcjorbloö H>‘Vr LAUGAROAGUR 13. JÚLf 2002 Matur og vín Umsjón Gunnþóra Gunnarsdóttir Lúða er einn af nytjafiskum okkar Islendinga og veiðist einkum við sunnan- og vestanvert landið. Hún er greind ístórlúðu og smálúðu og þykir smálúðan enn Ijúf- fengari matfiskur, þétt ísér, hvít og bragðgóð. Lúðan heitir Hippoglossus hippo- glossus á latínu, halibut á ensku, helleflynder á dönsku og á íslensku ber hún fjögur nöfn, lúða, flyðra, spraka og heilagfiski. Hún er dökk á efra borði en Ijós á því neðra til að hyljast betur þarsem hún lifir við botninn íNorður-Atlantshafi. Lúðan er góð grilluð, soðin, pönnusteikt eða bökuð og hún er líka ágæt sem sushi, þá lögð íkryddlög og borðuð hrá. Lúðan er næringarríkur fiskur og inniheldur m.a. talsvert af A- og D-vítamínum. Hæfilega stór fiskur og holdið gott betra að setja álpappír utan um plastið. Rúllan skor- in í sneiðar og brugðið á pönnu áður en rétturinn er borinn fram. Sítrónu-rísotto 100 a Aborioarión/rísottoorión 25 a skallottlaukur 1 rif hvítlaukur sletta af ediki Laukurinn er saxaður og paprikan skorin í bita. Svitað í olíu smástund. Síðan er fiskisoðkrafti (og víni) bætt út í. Soðið hægt þar til paprikan er soð- in. Sett í matvinnsluvél ásamt basiUaufum, svolitlu af salti, pipar og ediki. Maukað. olía til steikinoar 2 sítrónur. safi oq börkur 3 dl kiúklinoasoðkraftur 1/2 dl hvítvin tekki nauðsvn) 30 a parmesan-ostur. ferskur Laukurinn er saxaður og svitaður í olíu ásamt grjónunum, kryddað með salti og pipar. Sítrónubörk- urinn, aðeins forsoðinn (guli hlutinn), settur út í grjónin ásamt safanum. Soðkraftinum bætt í smátt og smátt þar til grjónin eru jafnt soðin. Að lokum er parmesan-ostinum blandað vel saman við. Paprikusósa 1 rauð paorika 1 lítill skallottlaukur 1 lítill hvítlauksaeiri olia til steikinaar hvítvín eða vermouth (ekki nauðsvrú 2 dl fiskisoðkraftur (bannia að flióti vfirl salt oa pioar nokkur basillauf „Ég sæki talsvert í sjávarfang og smálúðan er eitt af mínum eftirlætishráefnum," segir ungkokkurinn Óli Páll Einarsson. Hann býr í vesturbænum í Reykjavík og kveðst finna bestu smálúðuna í fiskbúö- inni á Högunum. „Hún er hæfilega stór og holdið gott þannig að hægt er að ná flnum „steikum" úr henni,“ segir hann. Óli Páll- útskrifaðist sem matreiðslumaö- ur í fyrra og áhugi hans á faginu birtist meðal ann- ars í bókakostinum á heimili hans. „Ég spekúlera mikið í mat, bæði i bókum og á Netinu," segir hann brosandi. Hann er líka fús til aö miðla fróðleik og við njótum góðs af því. Smálúðutum með luyddjurtaleginni hörpuskel, borinn fram með sítrónu- rísottó og paprikusósu 150 a smálúðuflök á mann 50 a hðrpuskel basilika pipar olía (iarðsveppaolía) örlítið af sítrónusafa Roðið er hreinsað af flökunum og þau bönkuð örlít- ið með flötum hlut en gæta verður þess að hafa plast- filmu á milli. Hörpuskelin er pilluð og lögð í mariner- ingu í tíu mínútur sem í er basil, pipar, sítrónusafi og olía. Fiskinum er raðað í ferhyrning á plastfilmu. Hörpuskelin söxuð flnt og sett sem fylling á smálúð- una, kryddað með salti og pipar. Búin til rúlla úr fiskinum sem pökkuð er inn í plastið og bundið fyrir endana á. Soðið í potti í ca 10-15 mínútur (fer eftir þykkt rúllunnar). Einnig má baka fisk- inn í ofni en þá er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.