Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2002, Side 47
LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 2002
Helcjo rblacf 33"V
51
Chevrolet Fleetline Aerosetan, árgerð 42.
Hef gert upp
draumabílinn
Fjöldi fólks hefur gaman af fombílum og óhætt er
að segja að skemmtilegur svipur komi á bæi og borg
landsins þegar bílar í Fombílaklúbbnum mynda röð
og fara saman á rúntinn. Ingimimdur Benediktsson
smiður hefúr lengi haft mikinn áhuga á fornbílum og
hefur ekki aðeins gert upp einn bil heldur tvo, ásamt
mági sínum, Rúnari Sverrissyni. Fyrri bílinn, sem er
vörubíll af gerðinni Intemational KB 5, árgerð 1946,
gerðu þeir félagar upp á aðeins tveimur og hálfu ári.
Bílinn fundu þeir í Kópavoginum en það var Pétur
Jónsson, fyrrverandi starfsmaður Þjóðminjasafiisins,
sem benti þeim á hann.
„Ætli ég hafi ekki verið að fullnægja bíladellunni.
Þetta var búinn að vera gamall draumur frá því að ég
var stubbur," segir Ingimundur. Hann á einnig minn-
ingar um sams konar bíl sem Bjössi frændi hans á
Hvammstanga átti og man Ingimundur vel eftir sér i
þeim bíl. „Einnig man ég að manni þótti alltaf vöm-
bflaflóran á Hvammstanga spennandi,“ segir Ingi-
mundur sem er frá Staðarbakka í Miðfirði en
Hvammstangi er næsti kaupstaður við þann bæ.
Internationalinn eða Nallinn, eins og hann er oft
kallaður á heimfli Ingimundar, er eini vörabfll sinn-
ar tegundar hér á landi sem gerður hefur verið upp
en flestir vörabílar frá þessum tíma era af gerðinni
Ford eða Chevrolet.
það verkefni. Árið 1942 var fólksbílaframleiðslubann
sett á í Bandaríkjunum og lá hún þvi niðri til
stríðsloka. Framleiðsla hófst ekki aftur fyrr en árið
1946. Það er því mjög erfitt að fá varahluti í bflinn
þar sem þeir eru einungis nokkrir af þessi árgerð.“
Draumabfllinn
Engin áform um að gera upp fleiri bíla eru á dag-
skrá. Hins vegar á Ingimundur gráan Citroén-bragga,
árgerð 1988, á lager. „Sá bíll bíður reyndar þess að
vera gerður upp. Ef til vill geri ég eitthvað í því einn
daginn,“ segir Ingimundur.
Rúnar, mágur Ingimundar, hefur einnig gert upp
tvær dráttarvélar. Önnur er af gerðinni Bautz og er
1952 módel. Hin er af gerðinni Farmall DLD2 og er
1956 árgerð. Þegar Ingimundur er spurður að því
hvaða bíl hann myndi helst vilja gera upp svarar
hann að draumabíllinn hafi hann nú þegar gert upp.
Intemational-bíllinn, Nallinn, var hans draumaverk-
efni. Sá bíll er ekki einungis fallegur forngripur held-
ur hefur hann þjónað Ingimundi og fjölskyldu hans
vel. Þegar lóöin hjá Ingimtmdi og konu hans, Matt-
hildi Sverrisdóttur, var gerð upp var Nallinn notað-
ur til að feija timbur, mold og þökur að húsinu og
reyndist vel i lóðaframkvæmdunum.
Notaðir sem brúðarbflar
Ingimundur er að sjálfsögðu félagi í Fombíla-
klúbbnum og segir hann að margir hafi gert upp
fleiri bíla en tvo. „Það er ótrúlegt hvað margir hafa
verið afkastamiklir i gegnum tíðina,“ sagði Ingi-
meö armi
120 cm þvermal
átthyrnt
borð
gardhúsgögnum
Allt QGQnhcilt tekk
Má standa úti allan ársins hring
International KB 5, árgerö 47.
M r‘*Æ
ift ••. 'djm^
Chevrolettinn heillaði ekki í fyrstu
Seinni bílinn, sem er af gerðinni Chevrolet árgerð
1942, gerðu þeir Ingimundur og Rúnar upp á alls sjö
árum. „Þegar við vorum búnir með Nallann vorum
við alls ekki á því að gera upp annan bíl. Fyrrverandi
eigandi Chevrolet-bílsins var þó ólmur í að selja okk-
ur hann en okkur fannst hann alls ekki spennandi.
Bíllinn, sem var vægast sagt mjög illa farinn og auk
þess svartur að lit, var allt annað en fallegur og við
vorum alls ekki hrifnir. Það sem þó heillaði var að
42-árgerðin var og er mjög sjaldgæf og þess vegna má
segja að það hafi verið ákveðin ögrun að takast á við
mundur. í klúbbnum era á bilinu fimm til sex hund-
rað félagar og sagði Ingimundur að ekki væri nauð-
synlegt að eiga bíl til að vera meðlimur. „Mikill og
góður félagsskapur er í kringum hópinn og margt
skemmtflegt, ótengt bílum, gert,“ segir Ingimundur.
Hann hefur í ófá skipti lánað Chevrolettinn sem
brúðarbíl og er það venjan þegar bflar sem þessir eru
lánaðir að eigendur þeirra keyri. Aukin eftirspum er
eftir bílnum enda ekki að furða þar sem hann er ef-
laust meðal fallegri bíla i Reykjavik. Ingimundur
sagði þó að brúðhjón ættu að íhuga að fá Nallann
sem brúðarbíl. „Þau gætu staðið uppi á pallinum,“
segir Ingimundur að lokum.
hönnun: PIXILL ehf.