Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2002, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 2002
31
DV
Tilvera
ALFABAKKI
Með ísl. tali kl. 4 og 6. Vit nr. 429.
Með ensku taii kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit nr. 430.
Aðalskvísan í
skólanum er komin
með samkeppni sem
hún ræður ekki viðl
vum
SAMBiO
FJOLSKYLOUMYNDIR
Hetja tramtiöarinnar
er mætt i frábærri
grinmynd!
Hetja framtidarinnar
er mætt i frábærri
grinmynd!
Eddie Murphy og Randy Quaid i
sprenghlægilegri gamanmynd sem kemur
verulega á ovart.
Eddie Murphy og Randy Quaid í
sprenghlægilegri gamanmynd sem kemur
verulega á óvart.
ÁLFABAKKI E? 587 8900 ■ KRINGLAN XX 588 0800
SÍMI 553 2075
Kynþokkafyllsti spæjari allra tima er
mættur aftur, fyndnari en nokkru sinni
fyrr!
Sýnd kl. 5, 8 og 10.10.
RbbnBubinn
HVERFISGOTU
www.skifan.is
HARRISON FOBO LlftM NífSOH
imm sisubssson
kvikmyndir.com
THE WIDOWMAKER
■s
Sannsöguleg stórmynd, framleidd af
Sigurjóni Sighvatssyni. Ingvar Sigurðsson
fer á kostum í magnaðri mynd sem þú
mátt ekki missa af!
Sýnd m/ísl. tali kl. 6.
Sýnd kl. 8 og 10.10.
Sýnd m/ísl. tali kl. 6.
Sýnd kl. 7 og 10.
Sýnd kl. 6 og 10.
Sýnd kl. 8.
06.10 The Blues Brothers (Blús-bræður).
08.20 Big Daddy (Skyndipabbi).
09.50 Who’s Harry Crumb? (Hver er Harry
Crumb?)
11.20 Sliding Doors (Lestin brunar).
12.55 Big Daddy (Skyndipabbi).
14.25 Sllding Doors (Lestin brunar).
16.00 Who’s Harry Crumb? (Hver er Harry
Crumb?).
18.00 The Blues Brothers (Blús-bræöur).
20.10 Harlan County War (Róstur I námu-
bæ).
22.00 Witness Protection (Vitnavernd).
00.00 Twister (Hvirfilvindur).
01.30 Havana.
03.50 Stigmata (Sár Krists).
05.30 Harlan County War (Róstur í námu-
bæ).
06-00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og
erlend dagskrá. 18.30 Líf í Orðinu. Joyce
Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur. Benny
Hinn. 19.30 Adrian Rogers. 20.00 Kvöld-
Ijós með Ragnari Gunnarssyni. 21.00 Bæna-
stund. 21.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer.
22.00 700 klúbburinn. CBN-fréttastofan.
22.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer. 23.00 Ro-
bert Schuller (Hour of Power). 24.00 Nætur-
sjónvarp. Blönduð innlend og erlend dag-
skrá.
07.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttar-
ins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15)
18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn (Endur-
sýnt kl. 18.45, 19.15, 19.45, 20.15 og
20.45). 20.30 Playing by Hart Rómantísk
gamanmynd meö Sean Connery og Gena
Rowlands í aðalhlutverkum.
10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15
Tónlist og götur New York. 11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Frétta-
yfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður-
fregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Útvarpsleikhúsið, Hasarfrétt. 13.20
Sumarstef. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarps-
sagan, Minningar einnar sem eftir lifði.
14.30 „Ég set þetta hér í skóinn minn“.
15.00 Fréttir. 15.03 Á tónaslóð. 15.53
Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. 17.00 Fréttir. 17.03
Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Auglýsing-
ar. 18.30 Útvarpsleikhúsið, Hasarfrétt.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00
Vitinn. 19.27 Sinfóníutónleikar. Bein útsend-
ing. 21.55 Orð kvöldsins. 22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir. 22.15 Síldarævintýrið á
Siglufirði. 23.15 Te fyrir alla. 24.00 Fréttir.
24.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
fm 90,1/99,9
10.03 Brot úr degi. 11.00 Fréttir. 11.03
Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.00
Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson
og Guðni Már Henningsson. 14.00 Fréttir.
14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Popp-
land. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp
Rásar 2.17.00 Fréttir. 17.30 Bíópistill Ólafs
H. Torfasonar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28
Auglýsingar. 18.30 Útvarpsleikhúsið, Hasar-
frétt. 18.45 Popp og ról. 19.00 Sjónvarps-
fréttir og Kastljósið. 20.00 Popp og ról.
22.00 Fréttir. 22.10 Fugl. 24.00 Fréttir.
09.05 ívar Guðmundsson. 12.00 Hádegis-
fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 íþróttir
eitt. 13.05 Bjarni Ara. 17.00 Reykjavík
síðdegis. 18.30 Aðalkvöldfréttatími. 19.30
Með ástarkveðju. 24.00 Næturdagskrá.
'V ij)
EUROSPORT
7.30 ATHLETICS European Championship
Munich 11.30 ATHLETICS European
Championship Munich 14.00 ATHLETICS
European Championship Munich 21.00
Boxing 22.00 NEWS Eurosportnews
Report 22.15 RALLY Worid Championship
Finland Day 1 22.45 SUPERBIKE World
Championship Superbike Mag 23.15 NEWS
Eurosportnews Report 23.30
ANIMAL PLANET
10.00 Shark Gordon 10.30 Wildlife Pho-
tographer 11.00 Animal Encounters 11.30
Animal Encounters 12.00 Aspinall's
Animals 12.30 Zoo Story 13.00 Horse
Taies 13.30 Good Dog U 14.00 Woof! It’s a
Dog’s Life 14.30 Animal Doctor 15.00 Vets
on the Wildside 15.30 Wildlife Rescue
16.00 Pet Rescue 16.30 Pet Rescue
17.00 Aquanauts 17.30 Aquanauts 18.00
Savannah Cats 19.00 Whales Of The Med
20.00 Shark Gordon 20.30 Animal Front-
line 21.00 Hunters 22.00 Emergency Vets
22.30 Hi Tech Vets 23.00 Close
BBC PRIME
10.00 Dr Who. Survival 10.30 Doctors
11.00 Eastenders 11.30 Miss Marple
12.30 Garden Invaders 13.00 Noddy 13.10
Noddy 13.20 Piaydays 13.40 Big Knights
13.50 Smart 14.15 Totp Eurochart 14.45
Miss Marpie 15.45 Charlie’s Garden Army
16.15 Gardeners’ Worid 16.45 The Wea-
kest Link 17.30 Doctors 18.00 Eastenders
18.30 2 Point 4 Children 19.00 The Lakes
20.00 Bottom 20.30 Sharks.on Their Best
Behaviour 21.30 Paddington Green
Rómantík
á Rás-1
Haustið er líklega fallegasti tími
ársins. Þá er jörðin svo fersk, berin
þroskuð og kartöflumar bíða eftir
þvi að komast á matardiskana.
Þessi árstími veldur lika því hjá
mér að ég horfl sáralítið á sjón-
varp, ef undanskildar eru fréttir og
hlutar af fótboltaleikjum. Útvarpið
nær yfirburðastöðu hjá mér, enda
margt gott þar á sama tíma og boð-
ið er m.a. upp á efni í Ríkissjón-
varpinu þar sem reifaðar eru hug-
myndir Hannesar Hólmsteins Giss-
urarsonar um það hvernig gera
megi ísland að rikustu þjóð heims.
Inn í þetta var fléttað innskotum
frá fyrirlestrum frá alþjóðlegri ráð-
stefnu um skatta- og efnahagsmál.
Hvað er eiginlega að? Hverjir hafa
raunverulegan áhuga á því að horfa
á svona efni í sjónvarpi allra lands-
manna?
Bíótónar nefnist þáttaröð Sigríð-
ar Pétursdóttur á miðvikudögum og
sunnudögmn á Rás X. Hún býður
hlustendum að lygna aftur augim-
um og hlýða á nokkur rómantísk-
ustu lög kvikmyndasögunnar.
Geir A.
Guðsteinsson
skrifar um
fjölmibla.
Fjölmiölavaktin
Einn og einn fróðleiksmoli sem
tengist viökomandi kvikmyndum
fylgir með. Byrjað er á að leika lög
frá fyrri hluta tuttugustu aldar og
síðan koll af kolli fram eftir öld-
inni. Þegar hugsað er um ástarsög-
ur á hvita tjaldinu kemur stór-
myndin Á hverfanda hveli frá árinu
1939 upp í hugann, þar sem Glark
Gable og Vivian Leigh slógu eftir-
minnilega í gegn. í síðasta þætti
var flutt lagið „Taraís Theme“ úr
myndinni ásamt lögum úr
kvimyndunum Casa Blanca, High
Noon, Breakfast at Tiffanys og <*
Doctor Zhivago. Maður uppliflr
þessar kvikmyndir með því að
hlusta á þessi lög og þannig held ég
að sé um mun fleiri. Gott framtak.
Ég fagna endurkomu Valtýs
Björns Valtýssonar í íþróttafréttir,
jafnvel þótt ég sé ekki aUtaf sam-
mála honum um efnistök. Sama
hvað á gengur er Valtýr Björn hins
vegar hress og kátur - nokkuð sem
aðrir íþróttafréttamenn ljósvaka-
fjölmiðla mættu taka sér til fyrir-
myndar.
íjjfjJjJffltJutili.yíB
á Hótel Esju, Sprengisandi og í Smáralind
Tvœr miðstœrðar pizzur með tveimur áleggjum að eigín vali
ásamt stórum skammti af brauðstöngum og könnu afgosi.
* Tiiboðiö gildif á vcitingastöðum Pizza Hut, á Hótei Esju, Sprengisandi og í Smáralind.
533 2000
Hótel Esja
Sprengisandur
Stórhöfði 17
Smáralind
Crensásvegur3