Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2002, Blaðsíða 32
F.RETTASKOTIÐ
SIMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið
í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan
sólarhringinn.
5M 5555
Viðbótarlífeyrissparnaður
Allianz®
- Loforð er loforð
FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 2002
Sími: 533 5040 - www.allianz.is
Ólafur Davíðsson:
Afsögnin
kom mér í
opna skjöidu
Ólafur Daviðsson, formaður ffam-
kvæmdanefndar um einkavæðingu,
sagði í samtali við DV í morgun að af-
sögn Steingríms Ara Arasonar úr
nefndinni hafi komið sér í opna
skjöldu. Hann vildi ekki tjá sig um
efnisatriði málsins en um störf nefttd-
arinnar almennt segir hann: „Allt
einkavæðingarferlið hefur alltaf verið
undir eftirliti Ríkisendurskoöunar."
Þingflokkur Samfylkingarinnar
segir í ályktun í gær að í afsagnar-
bréfi Steingríms Ara felist ásökun um
að pólitísk afskipti hafl leitt til
ákvörðunar um að selja Landsbank-
i ^ ann á undirverði. Á meðan þetta
standi óhrakið sé brostinn trúnaður
milli nefndarinnar og almennings og
því óhjákvæmilegt að slá frekari sölu
á hlutabréfum ríkisins í ríkisbönkun-
um á frest.
„Ég veit ekki hvenær einkavæðing-
amefnd hefur notið trausts hjá Sam-
íylkingunni þannig að ég sé ekki að
það sé í sjálfu sér neitt nýtt í þessari
ályktun," sagði Vilhjálmur EgUsson
formaður efnahags- og viðskipta-
neindar í morgun.
Samfylkingin hefur farið fram á
fund í nefndinni með einkavæðingar-
nefnd og Steingrími Ara. VUhjálmur
segir venju að verða við óskum um
fundi í þingnefndum en minnir á að
Ríkisendurskoðun - sem sé stofnun á
vegum Alþingis - hafi verið falið að
rannsaka vinnubrögð einkavæðingar-
nefndar í málinu. Skynsamlegt sé að
bíða hennar. ÓTG
Sjá nánar á bls. 2.
Ollum hafnað
Dómnefnd hefur hafnað öUum tU-
lögum um gerð útlUistaverks fyrir
framan Þjóðarbókhlöðuna að sunnan
verðu. AUs bárust 58 tUlögur í sam-
keppni sem hleypt var af stokkunum í
aprU sl. Var það samdóma álit dóm-
nefndarmanna að engin þeirra tU
lagna, sem bárust, uppfyUti þær vænt-
ingar sem gerðar hjefðu verið um
listaverkið og því var þeim öUum
hafnað. -JSS
ID
EINN EINNTVEIR
NEYÐARLlNAN
LÖGREGLA SLÖKKVILIÐ SJÚKRALIÐ
A5TAND5SK0LI
STENDUR UNDIR
—NAFNII
í starfi og leik
Þaö er líf og fjör í Áslandsskóla í Hafnarfiröi þótt miklar umræöur séu um starfiö þar þessa dagana. Börnin una sér í
starfi og leik enda spennandi aö byrja í skólanum á haustin.
Þiju tungl é
um jörðu ^
Tunglið, sem sveimað hefur um-i
hverfis jörðina lengur en elstu menn ’
muna, er ekki lengur eitt á slíku ferða-
lagi. Svo virðist sem tunglin séu orðin í
þrjú ef marka má nýjar upplýsingar'
frá bandarískum stjömuáhugamanni
og RÚV greindi frá í gær. Tungl núm-1
er tvö fannst árið 1986 og nefnistP
Cruithne. Braut þess umhverfis jörðu
er skeifulaga og er það undir áhrifum j
frá aðdráttarafli jarðar og mánans.
Bill Yeung, stjörnuáhugamaður frá
Arizona, kom fyrir nokkru auga á dul- á
arfullt smástirni eða geimdrasl og til-
kynnti fundinn til stofnunar
Massachusetts sem hefur með smá-
stimi og aðskotahluti í geimnum að|
gera. Fékk það skráningarnúmerið ’
J002E2. Talið var í fyrstu að um ein-
hvers konar klump eða geimgrjót væri j
að ræða sem hafi verið á leið fram hjá I
jörðu en dregist inn í aðdráttarsvið
jarðar og tungls og ekki sloppið þaðan <
aftur. Samkvæmt athugunum sérfræð- p
inga er þetta fyrirbæri nú á braut um
jörðu og fer umhverfts hana á 50 dög-
um. Kenningar eru um að þarna sé á I
ferð flakið af gamalli útbrunninni eld- *
flaug eða annað geimdrasl en sérfræð-
ingar draga i efa að svo sé.
-HKr.
Bréf kennara og leiðbeinenda í Áslandsskóla til fræðsluráðs:
Vilja urbætur 112 liðum
Kennarar og leiðbeinendur við
Áslandsskóla telja að ákvæðum
grunnskólalaga sé ekki uppfyllt í
skólanum hvað varðar að skóla-
stjóri sé forstöðumaður skólans,
stjórni honum, beri ábyrgð á starfl
hans og veiti honum faglega for-
ystu. Verkaskipting milli Skarp-
héðins Gunnarssonar skólastjóra,
Sunitu Gandhi framkvæmdastjóra
og tengsl íslensku menntasamtak-
anna sé ekki skýr og geri það
kennurunum erfitt fyrir í starfí.
Þetta segir meðal annars í bréfi
frá kennurum og leiðbeinendum
Áslandsskóla til fræðsluráðs Hafn-
arfjarðar. Bréfið var tekið fyrir á
fundi ráðsins í fyrradag. Það er í 12
liðum og fara kennararnir fram á
úrbætur í þeim öllum.
í bréfinu kalla þeir eftir vinnu-
skýrslum og vinnuramma sem þeir
eigi rétt á samkvæmt kjarasamn-
ingum. Þá telja þeir að vinnuálag í
skólanum sé of mikið og ekki sé
gert ráð fyrir nægjanlegum undir-
búningstíma. Kennaramir fara
fram á að sýnt verði fram á að
hægt sé að vinna það sem til sé
ætlast innan dagvinnumarka.
Skilvirk kennsluúrræði
Þá vilja þeir að sýnt sé fram á
skilvirk sérkennsluúrræði fyrir þá
nemendur sem þess þurfi, sam-
bærilegt og gerist i öðmm gmnn-
skólum Hafnaríjaröar. Þeir vilja
jafnframt að farið sé að gildandi
samþykkt skólanefndar Hafnar-
ijarðar um að fjöldi nemenda í
bekkjardeildum sé takmarkaður.
í bréflnu fara kennarnir enn
fremur fram á að kennararáð verði
stofnað og taki tafarlaust til starfa
í Áslandsskóla, svo sem ráð sé gert
fyrir i gmnnskólalögum, og einnig
skólanámskrá til að vinna eftir.
Setja þurfl skýrar reglur um út-
hlutun úr skólastjórapotti og
ganga frá þeim greiðslum þegar í
stað.
„Við forum fram á að fá deildar-
stjóra fyrir hvert aldursstig og
þúsund eintökum
dreift ókeypis á höfuðborgarsvæðinu og til áskrifenda DV
fasta stigsfundi einu sinni í viku,“
segir áfram í bréflnu. „Markviss-
ari kennarafundi þar sem ekki er
einungis fjallað um almenn skipu-
lagsmál innan skólans, heldur það
sem snýr að kennslunni. Við krefj-
umst þess að hætt verði við aldurs-
blöndun í bekkjum. Setja þarf nið-
ur fasta stundaskrá fyrir nemend-
ur sem breytist ekki yflr vetur-
inn.“
Undir þetta rita 13 kennarar sem
segjast vonast eftir úrbótum
fyrsta, þar sem ríkjandi óvissa í
skólastarfi torveldi kennurum og
leiðbeinendum að vinna starf sitt.
Á fundinum kom fram að
fræðslustjóri hefði kallað eftir upp-
lýsingum frá skólastjóra Áslands-
skóla í 27 liðum en þær hefðu enn
ekki borist né heldur skýrsla um
skólastarflð á síðasta ári.
í fundargerð kemur fram að
„fræðsluráð lýsir áhyggjum sínum
á því ástandi sem ríkir í skóla-
starfi í Áslandsskóla".
Niðurstöður fundarins urðu þær
að formanni fræðsluráðs og
fræðslustjóra var falið að kalla
stjórnendur skólans á sinn fund
þar sem farið yrði yfir málin.
-JSS
DV Magasín kemur út í fyrsta sinn í
dag en það mun hér eftir koma út á
fimmtudögum. Útgefandi er Útgáfufé-
lagið DV ehf. og er blaðið undir stjóm
ritstjómar DV. Magasín er gefið út í 80
þúsund eintökum og dreift ókeypis í
öll hús á höfuðborgarsvæðinu og til
allra áskrifenda DV á landsbyggðinni.
Meginefni Magasins er ýmiss konar
mannlífsefni þar sem áhersla er lögð á
samspil texta og ljósmynda, auk þess
sem birtar em helstu upplýsingar um
hvaða dægradvöl sé í boði og einnig
hvað sé á dagskrá útvarps- og sjón-
varpsstöðva. Meðal efnis í þessu fyrsta
tölublaði Magasíns er viðtal við Mar-
gréti Frímannsdóttur alþingismann og
Frímann Baldursson, son hennar, en
hann lenti sem lögregluþjónn í alvar-
legu mótorhjólaslysi fyrir skömmu.
Sagt er frá presti sem var vígður með
kossi á munninn, sömuleiðis em birt-
ar myndir úr skemmtanalífi liðinnar
helgar, fylgst með kveðjuhófi frétta-
konu, sagðar fréttir af fræga fólkinu og
fjallað um kvikmyndir, bíla og veiði.
Er þá aðeins fátt eitt nefnt af fjöl-
breyttu efhi Magasíns.
Stefán Kristjánsson hefur yflram-
sjón með útgáfunni, jafnt efni sem
hönnun, en honum til aðstoðar er Sig-
urður Bogi Sævarsson blaðamaður.
Auk þeirra koma flestir starfsmenn
ritstjómar DV aö útgáfúnni.
Heitt úr prentvélinni
Fyrstu blööin renna úr prentvél
Árvakurs undir vökulum augum DV-
manna. Jónas Haraldsson,
aöstoöarritstjóri og ábyrgöarmaöur
Magasíns, er lengst til vinstri, Hjalti
Jónsson, framkvæmdastjóri DV, er
með blaöiö í höndunum en Siguröur
Bogi Sævarsson og Stefán
Kristjánsson fylgjast meö.
Talaðu við okkur um
sGÁ^
Auðbrekku 14, sími 564 2141