Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2002, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2002, Blaðsíða 29
f NOREGUR ----------------- Brann-Start.........3-1 SV SVÍÞJÓÐ Halmstad-Hammarby.........1-1 Malmö-Helsingborg.........0-2 Örebro-Djurgaarden .......0-3 i£Íi DANMÖRK AB-Farum..................2-0 AGF-Bröndby ..............2-2 Esjuberg-Köbenhavn........3-0 OB-AAB....................3-0 Silkiborg-Viborg .........1-1 ENGLAND Úrvalsdeild Úrslit Aston VUla-Charlton........2-0 1-0 Ulisas De la Cruz (70.), 2-0 Stefan Moore (83.) Fulham-Tottenham ..........3-2 0-1 Dean Richards (36.), 0-2 Teddy Sheringham (44.), 1-2 Junichi Inamoto (68.), Steed Malbranque vsp. (84.) 2-2 Sylwain Legwinski (90.) Southampton-Everton......1-0 1-0 Marian Pahars vsp. (73.) West Ham-WBA..............0-1 0-1 Jason Roberts (28.) Blackburn-Chelsea ........2-3 1-0 David Dunn v. (18.), 1-1 Jesper Gronkjær (38.), 2-1 David Thompson (45.), 2-2 Gianfranco Zola (52.), 2-3 Gianfranco Zola (80.) Liverpool-Birmingham........2r-2 1-0 Danny Murphy (25.), 2-0 Steven Gerrard (49.), 2-1 Clinton Morrison (61.), 2-2 Clinton Morrison (90.) Man. Utd-Bolton ............0-1 0-1 Kevin Nolan (76.) Newcastle-Leeds ...........Í 0-1 0-1 Mark Viduka (5.), 0-2 Alan Smith (87.) Arsenal 5 Staða 3 2 0 12-6 11 Tottenham 5 3 l 1 8-6 10 Leeds 5 3 0 2 34 9 Liverpool 5 2 3 0 10-6 9 Chelsea 5 2 3 0 10-8 9 Middlesbr. 4 2 2 0 6-2 8 Man. Utd. 5 2 2 1 34 8 Fulham 4 2 .1 1 9-6 7 Aston Villa 5 2 0 3 3-3 6 Charlton 5 2 0 3 6-7 6 Man. City 5 2 0 3 5-7 6 Bolton 4 2 0 2 4-6 6 West Brom 5 2 0 3 5-9 6 Blackbum 5 1 2 2 5-6 5 Birmingham 5 1 2 2 5-7 5 Everton 5 1 2 2 5-7 5 Southampt. 5 1 2 2 3-6 5 Sunderland 5 1 2 2 2-5 5 Newcastle 4 1 1 2 6-5 4 West Ham 4 0 1 3 2-9 1 [T*» ÞÝSKALAND Hannover-E. Cottbus........1-3 Hansa Rostock-Leverkusen . . 1-3 Kaiserslautem-A. Bielefeld .. 1-1 Stuttgart-Schalke..........1-1 Wolfsburg-Hamburger........2-1 Staðan B. Milnchen 4 3 1 0 12-3 10 Bochum 4 3 1 0 12-3 10 Rostock 4 3 0 1 9-3 9 Schalke 5 2 3 0 6-3 9 Gladbach 4 2 1 1 5-2 7 Bielefeld 4 2 1 1 7-7 7 1860 Milnch. 4 2 0 2 7-6 6 Dortmund 4 1 3 0 64 6 Wolfsburg 4 2 0 2 3-3 6 W. Bremen 4 2 0 2 6-8 6 Leverkusen 4 1 2 1 7-7 5 Hamburger 4 1 0 3 4-5 4 IBV meistarar meistaranna Eyjastúlkur tryggðu sér í gær sig- ur i Meistarakeppni HSÍ 1 hand- knattleik með því að leggja Hauka- 'r- stúlkur að velli, 24-23, að Ásvöllum. Staðan í hálfleik var 13-14 Haukum í vil. Eyjastúlkur höfðu yfirhöndina lengst af leiknum og höfðu gjarnan 3-4 marka forystu. Haukar fengu þó tvívegis tækifæri til að jafna undir lokin en það tókst ekki. Anna Yakova var markahæst Eyjastúlkna með 13 mörk en Hanna G. Stefánsdóttir var markahæst Haukastúlkna, hún gerði 9 mörk. -HI Unnur Sigmarsdóttir, þjálfara Eyjastúlkna, var fagnaö innilega aö leik loknum en þær bera nú titilinn meistarar meistaranna. DV-mynd E.OI. Enska knattspyrnan: Boltongrylan! Guðni Bergsson og félagar hans í Bolton virðast ætla að vera Man. Utd erfiðir á heimavelli þeirra síð- arnefhdu því annað árið í röð fóru leikmenn Bolton með sigur af hólmi og þar með varð fyrsti ósigur Manchester-liðsins á tímabilinu staðreynd. Það var Kevin Nolan sem gerði sigurmarkið eftir mistök meistara Beckham í teignum. Það var einmitt Kevin Nolan sem gerði sigurmarkiö í viðureign liðanna á Old Trafford á síðasta keppnistímabili. Nistelrooy átti möguleika á að jafna fyrir heimamenn er hann skaut í slá en áður hafði Phil Neville náð að bjarga tvívegis á línu. Samkvæmt fréttaskeytum var sigur Bolton ekki ósanngjam. Guðni Bergsson lék all- an leikinn í vörn Bolton. Enn og aftur tekst leikmönnum Liverpool að glutra niður 2-0 for- ystu en í gær var það gegn nýliðum Birmingham og kom jöfnunarmark- ið í uppbótartíma. Það er ekki langt síðan hið sama gerðist gegn Newcastle. Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á fyrir Jesper Gronkjær á 77. mín- útu í 2-3 sigri Chelsea á Blackbum og fljótlega eftir að hann kom inn á lagði hann upp sigurmark Chelsea í leiknum. Leikurinn var fjörugur og náði Gianfranco Zola að skora tvö mörk fyrir Chelsea. Lárus Orri Sigurðsson kom inn á á 63. mínútu í 0-1 sigri WBA á West Ham og eru þeir síðamefndu nú eina liðið sem enn er án sigurs í ensku úrvalsdeildinni. WBA var mun sterkari aðilinn í leiknum og sigur þess fyllilega verðskuldaður. Með sigri á Newcastle náði Leeds að lauma sér í þriðja sæti deildar- innar en það var framherjaparið skæða, Alan Smith og Mark Viduka, sem gerðu mörk liðsins. Sigur Leeds var sætur þegar upp var staðið því leikmenn Newcastle fengu góð færi til að skora í leikn- um en náðu ekki að koma knettin- um í netið hjá Paul Robinson, mark- verði Leeds, sem átti frábæran leik. Topplið Tottenham náði ekki að fylgja eftir góðri byrjun, en það beið lægri hlut fyrir nágrönnum sinum í Tottenham. Það leit þó allt út fyrir stórsigur þess en með miklu harð- fylgi náðu heimamenn að jafna og síðan tryggja sér sigur þegar 5 mín- útur voru komnar fram yfir venju- legan leiktíma í deildarbikamum náðu ívar Ingi- marsson og félagar í Wolves að tryggja sér áframhaldandi þátttöku með 3-2 sigri á Swansea. Ivar var í liði Úlfanna. í Skotlandi sat Amar Gunnlaugs- son á bekknum allan leiktímann þegar Dundee Utd sigraði Aberdeen, 1-2, á útivelli. -PS Norska bikarkeppnin: Stabæk lagði Lyn að velli Stabæk lagði Lyn að velli í norsku bikarkeppninni í knatt- spymu, 6-7, eftir framlengdan leik og vítaspymukeppni. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1 og eftir framlengingu 2-2. Helgi Sigurðsson, sem var i byjunarliði Lyn, náði að koma liði sínu yfir eftir 7. mínútu framlengingar en Tryggvi náði að jafna fyrir Stabæk á síðustu mínútunni. Stabæk náði að skora úr fimm vítum í vítaspyrnukeppninni en Lyn aðeins úr ijórum og komst Stabæk þar með áfram í keppninni. Helgi Sigurðsson og Jóhann Guðmundsson skomðu úr spymum sínum í vítakeppn- inni og einnig náði Marel Bald- vinsson að skora úr sinu víti fyr- ir Stabæk. Þeir Marel og Jóhann komu inn á sem varamenn í liðum sín- um. -PS verðlaun Nicky Butt og félagar biöu lægri hiut fyrir Bolton á Old Trafford annaö óriö í röö. Hér er hann í baráttunni viö Simon Charlton, leikmann Bolton. Glssileg 4 ho í boði'. Vbr“r oS^9tfle1r* fe MSt in.is ^.draumadeWm ^Mingarsnú^ par sem FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 2002 Barca úr leik í bikarnum Barcelona féll úr leik í spönsku bikarkeppninni er það tapaði gegn þriðju deildar liðinu Novelda. Leiknum lyktaði með 3-2 sigri stóru liðanna á Spáni til að falla út úr keppninni þetta árið. Það er ljóst að stuðningsmenn eru allt annað en ánægðir en þeg- ur hefur einn stjóri í spönsku 1. ósigur á smáliði í bikarkeppn- inni. Það var Victor Munoz, þjálf- ari Villareal. Real Madrid sigraði fjórðu deildar lið, 8-1, eftir að hafa lent undir í leiknum. Novelda og er Barcelona þá fyrst deildinni fengið að fjúka eftir keppni i hverju orði Rafpcstur. dvsport@dv.is j-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.