Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2002, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2002, Síða 17
DV-myndir HARI LAUGARDACUR 12. OKTÓ8ER 2002 Helgarblacf DV I ~7 ■■ 'vi Rokkarínn sem þagnaði Jón Gústafsson var sjóni/arpsstjarna níunda áratugarins. Síðan hvarfhann og hefur ekki séstsíðan. Hann segir DV frá þvísem á daga hans hefur drifið, frægðinni sem hann þoldi ekki og móðurmissinum sem breytti lífi hans. ■ Sjá næstu opnu Jón var skærasta sjónvarpsstjarna íslands fyrir fimmtán árum. Hann kom inn í íslenskt sjónvarps- landslag sem vantaði hetju. Jón var í miðri hring- iðunni og skrifaði í leiðinni bók um fegurðardrottn- inguna Hólmfríði Karlsdóttur. Með hárið sítt að aftan hafði hann umsjón með hundrað og tuttugu sjónvarps- þáttum. Hann var maður verka, hann var ungur og myndarlegur, ríkur og á uppleið. Jón Gústafsson var maður níunda áratugarins sem einkenndist bæði af framsækni og áræðni og hins vegar gríðarlegri yfir- borðsmennsku og glysi. Hið fyrra skýrir velgengni hans en síðara er lykillinn að brotthvarfinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.