Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2002, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2002, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 2002 andamál vikunnar Þú býður i/inum þínum ímat. Þegar á hólminn er komið nennirðu ekki að elda og kaupir matinn á i/eitingahúsi. Vinir þínir vita það ekki og hrósa þér stöðugt fgrir matseldina. Hvernig bregstu við? Myndi segja frá „Ég er nú einu sinni þannig gerð að ég myndi áköf segja gestum mínum frá því að ég hafi bara hreinlega ekki nennt að hafa nokkurn skapaðan hlut fyrir þeim og þess vegna bara fengið þá á Holtinu til að redda mér. Ég myndi engu að síður ætlast til þess að matnum væri hrósað í hástert, því þrátt fyrir að hafa kannski ekki sett blóð, svita og tár í matseldina þá munu vinnustundir mínar til að standa straum af þessari kvöldstund veröa æði mikið íleiri en annars hefðu orðið ef ég hefði eldað þetta sjálf.“ Bryndís Lofísdóítir, starfsmaður Pennans Eymundssonar Uppskrift frá ömmu „Ég myndi nú bara byrja á því að fara að gráta og spinna einhvern asnalegan lygavef um að uppskriftin hafi verið það síöasta sem amma mín hafi sagt við mig áður en hún dó. Það var gamall indíáni sem kenndi henni uppskriftina og enginn annar hafi vitað hana nema amma mín, og nú ég ... þaðan myndi ég fara út i umræðu um lampaskerma og bollahaldara ..." Katrín Atladóttir, bloggari á katrin.is Slæ þessu upp í grín „Ég tek hrósinu af kurteisi og hógværð, þakka fyrir mig og spUa leikinn til enda. Þar sem þetta sjónarspU allt saman virðist frekar benda tU þess að „ég“ sé kaldriíjaður með afbrigðum sé ég ekki að hrós gestanna ætti að setja eitthvert strik í reikninginn. Þegar kemur að eftirréttinum leysi ég frá skjóðunni, útskýri aðstæðurnar, bið innvirðulega afsökunar og slæ þessu upp í grín. Vonandi verð ég þá ekki sá eini sem hlær.“ Finnur Vilhjálmsson, laganemi og fjölmiólamaður ...eitthvað fyrir þig Konur þola meira en menn Finnskir vísindamenn hafa komist að því að konur þola mun meira andlegt ólag en menn. Hinir finnsku vísindamenn skoðuðu hóp fólks af bóðum kynjum og þó aðal- lega hvernig fólk tók ó alvarlegum vandamólum eins og dauðsfalli í fjölskyldunni, al- varlegum sjúkdómi, skilnaði og ofbeldi. Komu konurnar mun betur út i þessum tilvik- um og þurftu ekki ó eins miklu veikindafríi að halda og karlmennirnir. Er talið að konur noti vinnufélaga sína sem stuðning í slíkum vandamólum og mæti í vinnuna til þess að tala út ó meðan karlarnir eru lengur að nó sér og séu lengur fró vinnu. Kvenlegur, tælandi og eftirminnilegur A markaðinn er kominn nýr ilmur fró Tommy Hilfiger sem nefnist „T girl". Eins og nafnið gefur til kynna er þetta dömuilmur sem er sagður kvenlegur, tælandi og eftir- minnilegur. Ilmurinn er samsettur úr léttri blómaangan sem er frískleg en um leið mild. Það er ekki einungis lyktin sem er kvenleg því flaskan minnir einnig ó mjúkar útlínur kvenmannslíkamans og fer hún einstaklega vel í hendi. Framleiðendur segja lyktina skilja eftir góða minningu hvar só sem sú kona sem ber ilminn fer. 7yfy&mdwg/ af undirfatnaði, náttfatnaði og tískufatnaði á frábæru verði! Tilboð! 20 - 50% afsl. af ýmsum vörum v/breytinga í Glæsibæ Sjáum&t! Cos Glæsibæ • Sími 588 5575 • Opið: mán.-fös. kl.11-18 og lau. 11-16 Helcjarblad J3V 23 Heimilistæki TILBOÐ UMBOÐSMENN UM LAND ALLT Verð áður 59.995 GÆSA' OG ANDASKYTTUR! Úrval skotvopna og skotfæra, gervigæsir og endur, pokar, burðarótar, vöðlur, regnsett, camo, gæsavesti, byssutöskur, ólar, skotbelti, flautur, þurrpokar, sjónaukar, hitabrúsar, húfur, hanskar, talstöðvar, GPS, höfuðljós, gönguskór, sokkar, flísfatnaður og frábært úrval af camofatnaði. 'S/ tfW www.sportbud. is Sportbúð Títan - Krókhálsi 5g - 110 Reykjavík S. 5800 280 - E-mail: sportbud@velar.is Bjóðum RC íbúöarhiis. sumarhus og fjölnotahús. stor og litil sem gæðin skipta máli“ RC húsin og sumarhúsin eru öll byggð úr KJÖRVIÐI, sem er sérvalín, hægvaxin og þurrkuð, norsk fura af 1. sorteringu. Það fylgir allt með, sem til þarf til að byggja RC húsin og þú þarft því aldrei út í búð á byggingartímanum. Efnið í RC húsin kemur tilsniðið. Teikningar koma númeraðar og með sömu númerum og efnispakkarnir. Það fylgja einnig frágangs-og smíðateikningar fyrir smiðina. NÝTTÁ ÍSLANDI. RC Hús bjóða nú NÝJA „Royal“ þrýstifúavörn, þar sem allt útitimbur, er nú soðið í náttúruvænum olium, í þrýstitönkum, við 300° hita og í þeim lit sem þú villt hafa húsið þitt. Eftir þetta þarfnast timbrið ekki eftirmeðferðar fyrreneftir6-10ár. ________ . „RC hus þegar gæðin skipta máli“ ntf RCHús ®WWm Sóltún 3,105 Reykjavík Sími: 511 5550 Veffang: www.rchus.is . ,Dfi _ Netfang: rchus@rchus.is ”----8 Armúi! 17. 1UB sfmh 533 133*3 fax, 5GB 0*305
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.