Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2002, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2002, Blaðsíða 24
2-4- HeÍQCtrbtciö J”>‘Vr LAUGARDACUR 12. OKTÓBER 2002 Matur og vín___________ : Umsjón Gunnþóra Gunnarsdóttir Villiönd Villiendur hafa verið ímiklum metum hjá sælkerum íárþúsundir, einkum íKína oq Austurlöndum nær. Hér á íslandi eru marqar andatequndir friðaðar en þó eru þær nokkrar sem veiða má undir haust. Þær eru misjafnleqa stórar oq duqa þvíhanda misjafnleqa mörqum. Sndur eru látnar hanqa á svölum eða köldum stað ínokkra daqa áður en þær eru matreiddar oq oftast eru þær reqttar oq sviðnar. Ekki þarfað bera á þær feiti fyrir steikinqu þvíyfirleitt er mikil fita utan á kjötinu. Meðal annars veqna fitunnar eru ávextir oft bornir með önd til að mynda jafnvæqi oq qott er einniq að fylla endur með ávöxtum fyrir steik- inqu. Oftast eru endur steiktar heilar íofni við væqan hita ílanqan tíma. Gott er að skera rifur íhaminn áður en steikinq hefst til að það steikni jafnt. Brinq- urnar eru bestu bitarnir oq þær má líka pönnusteikja eða qrilla. Arstíðarbundinn réttur „Villiendur eru ekki oft á borðum landsmanna. Þetta er árstíðabundinn réttur eins og önnur villibráö," segir Kjart- an Gíslason, matreiðslumaður á Einari Ben í Veltusundi. Þar verður viiliönd á jólamatseðlinum en aliönd er á seðl- inum í annan tíma. Uppskriftin sem hann gefur DV er ætl- uð fyrir tvo og heitir Pönnusteikt villiandarbringa með sætuin kart- öflum, ravioli, fyllt með maukuðum andalæruin og andalifur og portvínssósu 1 villilönd 4 qreinar rósmarín 2 hvítlauksaeiri. aróft saxaður 2 msk. ólífuolía 2 msk. smiör 2 dl andafita. brædd (má nota ólífuolíu) salt oa pjpar eftir smekk Steinseliurótarmauk 1 stór steinseliurót 2 dl miólk 2 msk. smiör salt Afhýðið rótina og skerið í bita. Setjið í pott, hellið mjólk- inni yfir og sjóðið við vægan hita þar til rótin verður mjúk. Sigtið, maukið rótina, bætið smjöri út í og þynnið með mjólkinni. Sætar kartöflur 1-2 sætar kartöflur Afhýðið kartöflurnar og skerið í strimla á stærð við eld- spýtu. Myndið búnt úr strimlunum og vefjið með smjör- pappír fyrir miðju búntsins og hnýtið með spotta. Sjóðið í léttsöltuðu vatni í 1-2 mín. og kælið strax í köldu vatni. Djúpsteikið í 2 mín. við 160"C og þerrið. Takið bringuna og lærin af öndinni. Snyrtið bringuna og kryddið með salt og pipar á báðum hliöum. Saltið lær- in vel og látið standa við stofuhita í 15 mín., skolið og þerrið þá og setjið í pott með andarfitunni eða olíu, svo hún þeki lær- in alveg, ásamt tveimur rósmaríngrein- um og einum hvitlauksgeira. Sjóðið á lægstu stillingu í 2-3 klst. þar til kjötið dettur af beinunum. Fjar- lægið beinin og haldið kjötinu volgu. Hitið olíuna á pönnu og steikið bringumar við mik- , inn hita til að byija með, bætið þá smjörinu við ásamt rósmaríni og hvítlauk. Lækkið hit- ann, látið smjörið freyða, ausið því vel yfir og snúið þeim við. Takið pönnuna af og látið bringumar malla í 2-3 mín. Berið fram með sætu kartöflunum, steinseljurótarmaukinu, raviolinu og portvínssósunni. Ravioli 2 maukuð andalæri (siá aðferð framar) 1 litil dós andalifur (foie qras) 2 tsk. hunana 1 pakki won ton deia Salt oa oipar eftir smekk eaaiarauða oo vatn til að pensla með Blandið lærum, lifur og hunangi vel saman i skál með sleif og kryddið. Kælið. Rúllið út kúlur á stærð við tíkall. Penslið deigið með eggjunum og setjið kúluna í miðjuna. Lokið með öðru deigi, ópensluðu, og þrýstið öllu lofti út. Sjóðið við vægan hita i léttsöltuðu vatni í 1-2 mín. með olíu. Berið fram strax. Portvinssósa: 1 skalottlaukur, saxaður 1 hvítlauksaeiri. saxaður 1 dl balsamic-edik 1.5 dl portvín 1 tsk. hunana 1 msk. smiör 4 dl nautasoð Svissið laukinn í potti í olíu, bætið við hunangi og látið brúnast. Setjið edik út í og sjóðið niður þar til þykknar. Bætið þá víninu út í og sjóðið niður um helming. Setjið þá soðið í og sjóðið niöur um helming. Hrærið smjörinu út í og kryddið með salt og pipar. Sigtið og berið fram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.