Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2002, Blaðsíða 56
Smaauglýsíngar H>"V LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 2002
*
eo
Honda Civic 1,4 Sl, árg.’98, ekinn 65 þús.,
beinskiptur, innrétting sprautuð blá.
Ásett verð'870 þús. Uppl. í síma 867
2576 eða 554 6357.
Opel Astra 6/00, ekinn 41 þús. km,
beinskiptur, 1600 cc. Ásett verð 1.330
þús.TUboð 1.090 þús. Uppl. í s. 515 7000.
Golf GTi G 60 ‘91 til sölu. 1800 blower,
intercooler. Tilboð óskast. Upplýsingar í
símum.555 4052,694 4052 og 565 8600.
MMC Lancer 1600 árg. ‘94, ekinn 157
þús. km. Vetrardekk á felgum fylgja.
Verð 490 þús. kr. Sími 821 1665 milli kl.
14 og 17, Ingvar.
MMC 3000 GT, árg. ‘95, til sölu. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 895 6453.
MMC Pajero ‘92, dísil, 33”. Ath. skipti.
Uppl. í síma 566 8393 og 899 1718.
Toyota Corolla Liftback. Árg ‘93. 1600,
^ beinsk., ek 157 þús. Mjög vel með farin.
Verð 450 þús. Uppl. í síma 869 7607.
Toyota Corolla, árg. ‘98, ek. 62 þús., 3
dyra, til sölu. Verð 650 þús. Bflalán getur
fylgt. Upplýsingar í síma 820 0901.
MMC Galant, árg ‘91, ek. 156 þús., ssk.,
spoiler, 16”álfelgur,vetrardekk á felgum.
Uppl. í síma 898 3997.
Pontiac Fiero 1984.
Tilboð óskast.
Uppl. í síma 893 4643.
Til sölu BMW 525 ia, árg. 1995, dökkgrár,
ekinn 149 þús. km. Uppl. í síma 896
5326.
^\ Vmnuvélar
Til sölu CAT 235c, árg. ‘90.43 tonn, ekinn
12.770 tíma. Mikið endumýjuð vél.
Undirv. ca. 20% slitinn. Nýuppt. hedd og
olíuverk, nýjar vökvadælur, ný túrbína
o.fl. 3 skóflur og önnur vél með í
varahluti. Uppl .í s. 699 0592.
Húsbílar
Til sölu húsbíll, Fiat Ducato, árg. ‘01, m.
svefnplássi fyirr 6. Öryggisbelti fyrir 6,
hjólagrind, sólskyggni, ísskáp & m.fl.
Allar upplýsingar í s. 696 1958.
Jft Kerrur
KERRUDAGAR HJÁ EVRÓ:
Daxara kerrur, frábær tilboðsverð á
stærri Daxara kerru gerðum:
Dæmi: Daxara 232 2.3xl.3 tekur t.d.
vélsleða, kr. 197.700. Tilboðsverð
169.700, fleiri dæmi: Daxara 147
1.5x1.05 burðargeta 640 kg, verð 71.400,
nú 61.900. Allar Daxara kerrumar em
með sturtubúnaði, þú getur opnað
framgafl (frá 157), miklir
stækkunarmöguleikar, hærri skjólborð
og margt fleira. Tilboðverð meðan
birgðir endast.
Nánar á www.evro.is
Evró, Skeifunni s. 533-1414.
^\ Vmnuvélar
JCB fjölnota vinnuvél
Til sölu fjölnota vinnuvél JCB T 165
Robot árg. ‘98 (880 vinnustundir),
ásamt vélavagni, göflum og
skekkjanlegri tönn. Verð 1.650.000 án
vsk.
Upplýsingar í síma 895-8519.
Til sölu Aveling Barford ASG 13 veghefill
árg. 90. Uppl. í síma 893 9433.
Vörubílar
Volvo FH12 4x2 Til sölu glæsilegur Volvo
FH12 4x2 dráttarbfll, árg. 2000. Vél 420
hestöfl ekinn 235.000 km. Beinskiptur.
Nánari upplýsingar 515 7009/515
7074/692 7606/893 4435, Brimborg,
Atvinnutækjadeild. www.brimborg.is
Til sölu Volvo FL 10 4x2 flutningabíll,
árgerð ‘92, ekinn 404 þús. km, með lyftu
og vörukassa, nýskoðaður. Kraftur ehf.
Uppl. í síma 567 7100 og á
www.kraftur.is
mtnsöiu
Mikiö úrval af tónlist, jazz 2, fyrir 2200,
Safnplata Creedence Clearwater
Revival, 2 cd á verði einnar. Kúbu-
tónlist, klassík og fl. Heimasíða
http7/www.simnet.is/rafgrein/
Álbrú, öryggisprófuö, m.teikningum. 13,6
m löng og 1,8 m breið, með u.þ.b. 2 m
háum tröppum og tumi eða án. Góð t
d.sem skábrú á bryggju. Uppl s. 481-
3407 eða mepco@yahoo.com
Skemmtanir
Nýi diskurinn Sexy Loverboy, Indian
Princess LEONCIE. Skemmtilegasta
jólagjöfin í ár. Með smellum, Mr.
December, Come on Victor, Draumurinn
um Keflavík, Súlu Dans Trans, Hi ástin.
Fæst í öllum Skífubúðum, Japis og
Þrumunni, Laugav. 69. Hin eldheita
vinsæla söngkona Leoncie vill skemmta
um land allt í alls kyns mannfognuðum.
S. 6918123 www.leoncie-music.com.
VIACREME Kremið sem allar konur eru
að tala um.Forleikur í túpu..Uppl. í síma
862 6602 og á www.viacreme.co.is
markaðstorgið
mtnsöiu
Vegna flutninga er til sölu hillusystem,
fyrir versl. eða heildsölu, glerskápar,
skilti, standar, kynningar-borð,
innkaupavagnar, homsófi, þvottavélar,
ísskápar-litlir, kommóður, bókahilla,
svefnbekkur, bamaskrifborð,
stálvaskur, video, tvöfold
ryksuga/hreinsir, ljós, æfingatæki,
afgangslager, framstykki á Dodge Aries
‘88, nýtt, og fl. Uppl. í s. 820 2610 og að
Súlunesi 18, Garðabæ.
Antikskápur, 210x110, v. 28 þ. 60 ára
bókahilla, 130x75, v. 10 þ. Standlampi,
útskorirm, 4 ljós, v. 8 þ. Leikfimikubbur,
antik, fataskápur, 250x225, v. 35 þ.
Antik-saumavél og 2 útvörp, rúm og
náttborð, v. 8 þ. Eldhússtólar 3 þ. Ph.
Starck stólar, 6 stk., og fleira. S. 695
0150.
ísskápur Foster „Gastro Pro“ stór, 10001,
ryðfrir. Einungis kæhr. Kostar nýr 350
þús. Verð tilboð. Nýtt loftnet fyrir
Ttetrakerfi, 380-511 MHs, selst á 8000
þús. Beitusfld, selst í heilum pallettum
(1152 kg), 30 kr. kg, 34.560. f. pallettu.
Uppl. í síma 481 3407 eða
mepco@yehoo.com________________________
Mjög ódýrt. Ónotuð furagarðhúsg., k. ný
105 þús. selst á 45 þús. 29“ Philips
sjónv., með heimab., 2ja ára, k. nýtt 125
þús., s. á 50 þús. Þráðl. headphones á
5000.6 flott karlm-úr, 2000 kr. stykkið, 2
flottir kvenm-silfurhringir á 5000 stk.
Uppl. í s. 8919147. ______________
BHskúrshuröaþjónustan.
Amerískir bflskúrsopnarar á besta
verði,uppsetn.+3 ára áb. Bflskjám,
gormar, fjst.+viðh. á bflskúrsh. S. 554
1510/892 7285.
Bflskúrshurðaþjónustan.________________
Herbalife-Dermajetics
Gulllína-Græn lína. Hvað þarft þú?
4 ára starfsreynsla, þekking, þjónusta.
Edda Sigurjóns., sjálfst. dreifingaraðfli.
Sími 861 7513, sími og fax 561 7523.
friskur.topdiet.is (ekki slá inn www.)
V. fjárhagsl. erfiölelka, slyss, skilnaðar og
atvinnumissis ætla ég að halda sölu á
myndlistarv. mínum laugard. 12. og
sunnud. 13. okt. á heimili mínu að
Krammahólum 4. Uppl. í s. 587 3778 og
867 2626. Olga Pálsd. myndhstak.
Aukiö verömæti ibúöarinnar!
Andlit íbúðarinnar er stigagangurinn.
Við gerum föst verðtilboð þér að
kostnaðarlausu í teppi, vinnu og
málningu.Metró, Skeifunni 7. S.
690-0807.______________________________
3-6 kíló á viku?
Ný öflug megrunarvara. Fríar prufur.
Stuðningur og ráðgjöf.
www.diet.iswww.diet.iswww.diet.is
Hringdu núna! Margrét, sími 699 1060.
Arinn til sölu. Einn sá stærsti sem fluttur
hefur verið til landsins. Þessi einstaki
gripur er nýr og auðveldur í
uppsetningu. Uppl.
www.simnet.is/arinn ogí síma 861 7254.
Bílskúrssala. Kassabfll, þríhjól, verkfæri,
hoppiróla,tjaldvagn, eldhúsáhöld, símar,
videOjferðageislaspilari og ýmislegt
fleira á finu verði. Laugard. og sunnud.
frá kl. 10-19, Suðurgata 19, Keflavík.
Herbalife-Dermajetics
Gullhna-Græn lína. Hvað þarft þú?
4 ára starfsreynsla, þekking, þjónusta.
Edda Sigmjóns., sjálfst. dreifingaraðili.
Sími 861 7513, sími og fax 561 7523.
Hársnyrtifólk, ATH. Til sölu 2 vaskastólar,
klippistólar með og án pumpu, fótastatíf,
Wella þurrka, Wella Climazon og
ýmslegt fleira. Uppl. í síma 431 2704 eða
869 7700. Anna.________________________
Ljósavél. Til sölu 6 kW eins fasa Lister-
ljósavél og fjárvagn á vörubflsgrind.
Uppl. í síma 456 4856. Eða
melgraseyri@simnet.is_________________
Til sölu aldargamalt hörpudiskalagað
sófasett. 3ja sæta sófi + 2 stólar,
plussklætt, lítur nokkuð vel út. Uppl. í
síma 483 3280. _______________________
Braggalaga trefjaplasthús, 8,3 x 3,3 m,
sterkbyggt, létt og auðvelt í flutningum.
Upplýsingar í s. 481-3407
eða mepco@yahoo.com____________________
ESAB MIG-suöa Til sölu ESAB Power
Compact 200 MIG-suðuvél, eins fasa, 25
amp., ónotuð. Einnig Abu Ambassadeur
6500 veiðihjól, ónotað. Stefán, 892 1952.
Hjónarúm, ísskápur, þvottavél (þarfnast
smálagfæringa), sófasett, antikpíanó
þarfnast viðgerðar, orgel og Silver Cross
bamavagn. Uppl. í s. 694 7913._________
Höfum hús tll sölu á Spánl og Flórída.
Utvegum fjánnögnun. Hafið samband í
síma 660 0550 eða
www.buysunhouses.com__________________
Massey Ferguson 35 dráttavél meö
ámoksturstækjum til sölu. Fín í
smnarbústaðinn, lóðina og sveitina.
Uppl. í síma 848 0099._________________
Til sölu hálfsjálfvirk haglabyssa,
Winchester 1400. Ath. skipti á góðum
rflfli. Einnig til sölu tvískiptur ísskápiu-
og eldavél. Uppl. í síma 862 4100._____
Vantar þig frystihólf? Laus hólf. Opið
daglega: mán. til fost. kl. 16-18. Uppl. í
síma 893-8166 og 553-3099 á
opnunartíma. Frystihólfaleigan,
Gnoðarvogi 44.________________________
Veggháfur, hvítur og kopar, m. viftu og
ljósum, til sölu. A sama stað óskast
notuð þvottavél og Kraftgalh á 4ra ára
strák. Uppl. í s. 698 2189.
mumi ammmiÆnma
Leikur iukkan við þér í dag.
Sendu inn SMS-skeytið
LUKKA og við sendum þér
strax SMS-skeyti sem segir
þér hvort þú hafir unnið og þá
hvað. í pottinum eru þúsundir
vinninga þannig að því oftar
sem þú tekur þátt, því meiri
möguleiki áttu á vinningi.
Þessi þjónusta er frá Smart auglýsingum ehf.
I vinningspottinum eru: Nokia
farsímar, ferðageisla-spilarara,
DVD-diskar, bíómiðar frá
Skífunni, fullt af súkkulaði og
enn meira af Fanta.
Að senda inn
kostar 99 kr.
hvert skeyti
■■■■■■■■■