Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2002, Side 68

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2002, Side 68
I ,Góð þjónusta við viðskiptavininn er að mínu mati mikilvægari en allt annað.“ i m í Viðskiptaháskólanum á Bifröst nota allir nemendur fartölvur við verkefnavinnslu, í fyrirlestrum og prófum. Þráðlaust netkerfi ásamt Ijósleiðara tengir nemendurog kennara saman innan háskólaþorpsins en skólinn kappkostar að vera ávallt í fremstu röð á þessu sviði. Við höfum átt því láni að fagna að hafa Aco Tæknival sem helsta samstarfsfyrirtæki skólans í upplýs- inga- og tölvumálum undanfarin tvö háskólaár. Skólinn hefur mjög góða reynslu af því samstarfi. Compaq ferðavélar hafa reynst sérlega vel en mikilvægara er þó að þjónusta Aco Tæknivals er til fyrirmyndar. Góð þjónusta við tölvunotendur er að mínu mati mikilvægara en allt annað. Ólafur Bjami Guðmundsson. netstjóri Viðskiptaháskólans á Bifröst. - leiðandi í lausnum = l*VA AcoTæknival Skeifunni 17 108 Reykjavík Sími 550 4000 ' Fax 550 4001

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.