Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2002, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2002, Blaðsíða 6
22 MÁNUDAGUR 28. OKTÓBER 2002 Sport DV HK-Valur 25-23 1-0, 3-3, 7-5, 9-7 (11-11), 11-12, 13-13, 13-14, 20-16, 21-20, 22-22, 23-23, 25-23. HK: Mörk/víti (skot/viti): Ólafur V. Ólafsson 6 (10), Jeliesky Garcia 6/2 (17/2), Már Þórarinsson 5 (8), Alexander Arnarson 3 (3), Samúel Ámason 2 (5), Atli Þór Samúelsson 2 (8), Jón Bessi Elllingsen 1 (1). Mörk úr hraöaupphlaupum: 4 (Már 2, Alexander, Garcia) Vitanýting: Skoraö úr 2 af 2. Fiskuð víti: Már, Samúel. Varin skot/víti (skot á sig): Amar Freyr Reynisson 19 (41/4, hélt 8, 46%), Björgvin Gústafsson 1/1 (2/2, hélt 0, 50%). Brottvisanir: 6 mínútur. Dómarar (1-10): Jónas Elíasson og Hafsteinn Ingi- bergsson (5). Gœöi leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 300. Maöur leiksins: Ólafur Víöir Ólafsson, HK Valur: Mörk/víti (skot/víti): Snorri Steinn Guöjónsson 8/3 (15/4), Bjarki Sigurösson 5 (10), Markús Máni Michaelson 4/2 (13/2), Sigurður Eggertsson 2 (2), Hjalti Pálmason 2 (4), Ragnar Ægisson 1 (2), Þröstur Helgason 1 (2), Ásbjöm Stefánsson (1), Freyr Brynjarsson (2). Mörk úr hraöaupphlaupum: 2 (Siguröur, Markús Máni) Vítanýting: Skorað úr 5 af 6. Fiskuö viti: Ragnar 3, Markús Máni 2, Bjarki. Varin skot/víti (skot á sig): Roland Eradze 22 (47/2, hélt 6, 47%). Brottvísanir: 12 mínútur. Staðan í Essodeild karla í handbolta: Vaiur 9 7 1 1 252-190 15 Þór A. 9 7 0 2 251-215 14 KA 9 6 1 2 246-235 13 ÍR 8 6 0 2 236-216 12 Haukar 9 5 1 3 260-217 11 HK 9 5 1 3 249-240 11 FH 9 5 0 4 238-229 10 Grótta/KR 9 4 1 4 232-198 9 Stjarnan 9 4 0 5 230-250 8 Fram 8 3 1 4 200-211 7 Afturelding 8 3 0 5 185-201 6 Vikingur 9 1 1 7 231-275 3 ÍBV 8 1 1 6 181-231 3 Selfoss 9 0 0 9 208-291 0 Næstu leikir: Fram-ÍBV..........í kvöld kl. 19.30 Afturelding-ÍR .. . . í kvöld kl. 20.00 10. umferð Selfoss-ÍR........8. nóv. kl. 20.00 Valur-Þór A.......8. nóv. kl. 20.00 iBV-Afturelding ... 8. nóv. kl. 20.00 KA-Fram...........9. nóv. kl. 16.30 Haukar-FH........10. nóv. kl. 20.00 Grótta/KR-Stjaman 10. nóv. kl. 20.00 Víkingur-HK .. . .10. nóv. kl. 20.00 Eftir leiki kvöldsins verður 11 daga hlé á Essodeild karla í handbolta á meðan íslenska handboltalandsliðið tekur þátt í World Cup í Svíþjóð. -ÓÓJ Stjarnan-Víkingur 28-23 Sljörnusigur Stjarnan nældi sér í tvö stig í Essodeild karla í handknattleik, með því að leggja Víkinga að velli í Ásgarði i gærkvöld, 28-23. Jafn- ræði var á með liðunum lengstum í fyrri háifleik þótt Stjömumenn væru ávallt fyrri til að skora. Þeir léku án Vilhjálms Halldórssonar stórskyttu sem fékk þriggja leikja bann um daginn Það kom þó ekki að sök að þessu sinni en segja má að David Kekelia hafi yflrtekið hlutverk Vilhjálms og hann fór á kostum í fyrri hálileik. Víkingar jö&iuðu nokkrum sinnum og þeir voru klaufar að láta Stjörnuménn fara með fimm marka forskot til leikhlés. Um miðjan hálfleikinn höfðu gestimir minnkað muninn í tvö mörk en nær komust þeir ekki. Áðurnefndur David Kekelia var mjög góður. Gamla kempan, Zoltan Belanyi, lét talsvert að sér kveða og hann kemur til með að styrkja þetta unga lið mikið. Hjá gestun- um var Hafsteinn Hafsteinsson ágætur, sem og Eymar Kruger, Sig- urður Gunnarsson, þjálfari Stjörn- unnar, var sáttur i leikslok: „Vík- ingar eru sýnd veiði en ekki gefin og það má ekkert vanmeta þá. Þeir geta á góðum degi bitið hressilega írá sér. Við vorum nokkuð væru- kærir framan af síðari hálfleik en tókum svo á því og það er fínt að ná í stigin tvö, sérstaklega án Vil- hjálms," sagði Sigurður. -SMS Vikineur: Mörk/viti (skot/viti): Hafsteinn Hafsteinsson 7/2 (12/4), Eymar Kruger 5/1 (7/1), Benedikt Jónsson 3 (3), Þórir Júlíusson 3 (8), Björn Guð- mundsson 3 (9), Davíð Pálmason 1 (1), Sverrir Hermannsson 1 (3), Bjarni Ingimarsson (2). Mörk úr hraöaupphlaupum: 5 (Benedikt 3, Hafsteinn 2) Vítanýting: Skoraö úr 3 af 5. Fiskuö viti: Hafsteinn, Benedikt, Eymar, Davíð og Þórir. Varin skot/víti (skot á sig): Sigurður Sigurðsson 19 (45/5, hélt 4, 42%), Guömundur A. Jónsson 0 (2/2, hélt 0, 0%). Brottvisanir: 4 mínútur. Maður leiksins: David Kekelia, Stjörnunni 1-0, 3-1, 6-5, 11-9, 13-11 (16-11), 16-13, 18-15, 20-18, 23-21, 26-22, 28-23. Stiarnan: Mörk/viti (skot/víti): David Kekelia 8 (8), Bjarni Gunnarsson 6/3 (10/3), Zoltan Belányi 5/1 (7/1), Þórólfur Nielsen 3/2 (4/2), Amar S. Brynjarsson 2/1 (2/1), Kristján Kristjánsson 2 (6), Björn Friöriksson 1 (2), Freyr Guðmunds- son 1 (5), Andrei Lazarev (1), Sigtryggur Kol- beinsson (1), Gunnar I. Jóhannsson (1). Mörk úr hraöaupphlaupum: 3 (Kekelia 2, Kristján 1). Vítanýting: Skorað úr 7 af 7. Fiskuó viti: Kekelia 3, Bjöm 2, Lazarev, Bjarai. Varin skot/viti (skot á sig): Ámi Þorvarðar- son 3 (13/2, hélt 0, 23%, eitt víti í stöng), Guð- mundur Geirsson 13/1 (26/2, hélt 5, 50%). Brottvísanir: 6 mínútur. (1-10): 6. Áhorfendur: 153. Dómarar (1-10): Helgi R. Hallsson og Hilmar Guð- laugsson (7). Gœói leiks HK-maðurinn Ólafur Víðir Ólafsson brýst hér í gegnum vörn Valsmanna í leiknum i gærkvöld. Ólafur Víðir var besti maður vallarins i leiknum og skoraði sex mörk. DV-mynd SJÖ Fýrsta tapið á tímabilinu - HK-menn lögðu Valsmenn, fyrstir liða í vetur, í Digranesi HK varð 1 gærkvöld fyrsta liðið til að leggja Val, efsta liðið í Esso-deild- inni i handbolta, með 25 mörkum gegn 23. Leikurinn var skemmtilegur og fjörugur og oft hart tekist á. Það var jafnræði með liðunum í fyrri hálfleik. Heimamenn mættu mjög grimmir til leiks og var geysileg stemning í þeirra liði. Valsmenn voru mun rólegri og virtist vera ákveðin yf- irvegun yfir leik þeirra. Roland Eradze átti stórleik í markinu og varði 16 skot í fyrri hálfleik. í upphafi síðari hálfleiks gekk allt HK-mönnum í hag og þeir náðu nokk- uð góðu forskoti. Valsmönnum tókst hins vegar að jafna leikinn undir lokin og var gríðarleg spenna á siðustu min- útum leiksins. Ólafur Víðir Ólafsson var heima- mönnum gríðarlega mikilvægur í sóknarleiknum og skoraði 3 af 4 sið- ustu mörkum liðsins. Þar er á ferðinni efnilegur leikmaður. HK skoraði tvö síðustu mörkin í leiknum og tryggði sér tveggja marka sigur. Hjá HK voru það Ólafur og Arn- ar Freyr Reynisson markvörður sem voru mest áberandi. Einnig áttu Alex- ander Amarson og Jón Bessi Ellingsen góðan leik i vöminni. Hjá Val var það Roland sem stóð sig best. Snorri Steinn Guðjónsson var einnig áberandi í leik liðsins en flestir aðrir léku undir getu. „Gæðalega séð vorum við bara ekki að spila nógu vel. Unnum ekki nægi- lega vel úr okkar hlutum. Ég tek það ekki af HK að þeir voru að spila vel,“ sagði Geir Sveinsson, þjálfari Vals, eft- ir leikinn. „Ég var rosalega ánægður með mína menn, sýndum loksins hvað í okkur býr. Styrkur okkar er varnarleikurinn þegar við náum að smella saman. Eftir leikinn á móti Haukunum vildum við spila eins og við spiluðum í seinni hálf- leiknum þar. Af því að það gekk eftir var ég ekkert hræddur um að iila færi,“ sagði Ámi Stefánsson, þjálfari HK, eftir leikinn. -MOS Drif á öllum Bestu kaupin á fjórhjóladrifsbíl sem hægt er að gera. Mikið úrval fyrsta flokks bíla. IHL HEKLA Gott á bilathing.is Laugavegi 170-174 • Sími 590 5000 • www.bilathing.is • bilathing@hekla.is BÍLAÞINGHEKLU Númer eitt I notuðum bílum!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.