Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2002, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2002, Blaðsíða 13
28 + 29 KR-Snæfell 80-72 Haukar-Hamar 96-104 MÁNUDAGUR 28. OKTÓBER 2002 MÁNUDAGUR 28. OKTÓBER 2002 Fráköst: KR 36 (12 í sókn, 22 í vörn, Óöinn 9), Snæfell fráköst 12 í sókn, 17 í vöm, Hlynur 14) Stoösendingar: KR stoösendingar (hæsti maður), Snæfell stoösendingar (hæsti maður). Stolnir boltar: KR 7 (Magni 2), Snæfell 13 (Bush 4, Hlynur 4). Tapaöir boltar: KR 14, Snæfell 17. Varin skot: KR 3 (Magni, Steinar, Flake), Snæfell ekkert 3ja stiga: KR 6/16 , Snæfell 6/19. Vfti: KR 10/19, Snæfell 17/26. Hamar hélt haus 0-9, 4-13, 8-15, (11-21), 11-24, 20-28, 32-35, (41- 44), 45-47, 55-51, (61-58), 64-64, 68-67, 71-71, 80- 72. Stig KR: Magni Hafsteinsson 24. Darrel Flake 20, Skarphéðinn Ingason 12, Óöinn Ásgeirsson 11, Magnús Helgason 5, Jóhannes Ámason 3, Amar Kárason 2, Steinar Kaldal 2, Tómas Hermannsson 1. Stig Snœfells: Hlynur Bæringsson 26, Jón Ólafur Jónsson 14, Clifton Bush 13, Lýöur Vignisson 10, Helgi Guömundsson 6, Andrés Heiðarsson 3. Dómarar (1-10): Jón Bender og Ge- org Andersen (6). Gceði leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 250. Ma&ur leiksins: Hlynur Bæringsson, Snæfelli Sport Grindavík eitt á toppnum - eftir fjórða sigurinn í röð gegn Tindastól í gær Grindvíkingar sitja áfram einir á toppnum í Intersport-deildinni eftir 84-77 heimasigur gegn Tindastól í gærkvöld. Grindvíkingar leiddu svo til allan tímann og það var aðeins með fyrstu körfu leiksins og svo í stöðunni 29-30 að gestimir komust yfir en þeir voru þó alltaf í seilingarfjarlægð og Grind- víkingum tókst í raun aldrei að slíta gestina almennilega af sér. Þaö var mikið skorað í fyrsta leik- hluta og liðin voru eitthvað að spara vamarleikinn framan af. Páll Axel og Lewis voru atkvæðamiklir hjá heima- mönnum og skiluðu sitt hvorum 7 stigunum á meðan Carter var allt í öllu hjá Stólunum, með 11 stig. Grind- víkingar byrjuðu svo annan leikhlut- ann með látum og náðu 10 stiga for- skoti um miðbik leikhlutans en Clifton Cook kom gestunum á bragðið aftur með 10 stigum á skömmum tíma og munurinn orðin 3 stig. En Lewis átti góða rispu undir lok hálfleiksins og heimamenn voru komnir í 9 stiga forystu í hálfleik. Tindastólsmenn mættu ákveðnir til leiks í síðari hálfleik og gerðu 8 fyrstu stigin og munurinn 1 stig. Þegar rúm- ar 3 mínútur voru eftir af 3. leikhluta var staðan jöfn, 63-63, en Grindvíking- ar komu sér í 72-67 forystu áður en yf- ir lauk. Síðustu 10 mínútumar einkenndust af mjög slökum sóknarleik þar sem fljótfæmin réð ríkjum. Þegar tæpar 4 mínútur voru eftir var staðan 77-73 og þeir Páll Axel og Lewis, sem höfðu verið atkvæðamestir heimamanna, voru ekki enn komnir á blað í leik- hlutanum. Þá steig fram ungur leik- maður, Jóhann Þór Ólafsson, og gerði hann fyrst 3ja stiga körfu sem kom heimamönnum í 80-73 og hann fylgdi því eftir með 2 góðum körfum og tryggði sínum mönnum 84-77 sigur með síðustu 7 stigum liðsins. Lewis frábær í fyrri hálfleik Hjá Grindavík var Lewis frábær í fyrri hálfleik en týndist í þeim síðari. Páll Axel átti góðan alhliða leik þótt hann skoraði ekki í síðasta leikhlut- anum og þá áttu þeir Bjarni Magnús- son og Jóhann Þór Ólafsson góðar innkomur af bekknum. Helgi Jónas átti rispur en hvarf þess á milli. Útlendingarnir voru mest áberandi í liði Tindastóls. Carter var mjög öfl- ugur í fyrri hálfleik og gerði þá 15 af 19 stigum sínum. Cook átti finan al- hliða leik, sem og Andrapov, sem var mjög sterkur í vörninni og gerði heimamönnum oft erfitt fyrir. -EÁJ Sigur okkar var fyrir öllu „Stigin tvö eru góð en leikurinn var ekki áferðar- fallegur. Þetta var frekar fast leikinn leikur og sóknimar gengu ekki almennilega hjá báðum liðum og þetta var frekar þunglamalegt á löngum köflum. Hvaö okkur varðar þá vantaði töluvert upp á stemningu í vamarleiknum líkt og var gegn ÍR en við náðum að hala inn sigri og það er fyrir öllu,“ sagði Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Grindavikur, og var ánægður meö sigurinn. -EÁJ Við hlupum of mikiö með þeim „Við töluðum um það í hálfleik að vinna þetta rólega niður og við vorum á áætlun þegar síðasti leikhlutinn hófst. En þá kom nýr maður inn hjá þeim og við tókum hann hreinlega ekki alvarlega og strákurinn afgreiddi okkur með 7 stigrnn í röð og þar með var sigurinn þeirra," sagði Kári Marísson, aöstoðarþjálfari Tindastóls, eftir leik. „Við fórum líka of oft að hlaupa með þeim og síðustu 6-7 mínútumar var farin það mikil orka úr okkur að við vomm hættir að setja almennilega upp og því fór sem fór,“ sagði Kári Marísson, enn fremur í samtali við Dv-Sport eftir leik. -EÁJ Sport í þetta skiptið - vann fyrsta sigur sinn í deildinni gegn Haukum Óvænt spenna í Frostaskjólinu í gærkvöld: KR sterkara í lokin Eftir þrjá tapleiki í fyrstu þrem- ur umferðunum tókst Hvergerð- ingum að vinna góðan sigur á Haukum á Ásvöllum í gærkvöldi, 96-104. Leikurinn var nánast einvígi er- lendu leikmannana í hvora liði en bæöi lið tefla fram frábæram út- lendingum. Robert O'Kelley, Hamri, átti fyrri hálfleikinn en sið- an tók Stevie Johnson við í seinni og bar Hauka á herðum sér. Vandræöi meö vörnina Hamar hefur átt í vandræðum í vöminni það sem af er vetri og brá Pétur Ingvarsson, þjálfari liðsins, á það ráð að reyna fyrir sér í svæðis- vörn. Það gekk ágætlega á köflum og reyndi Haukar mikið fyrir utan 3ja stiga línuna í staö þess að leita meira inn í teig. Haukar réðu ekkert við gestina I fyrri hálfleik og fengu á sig 60 stig, þar af O'Kelley með 27 stig. Gest- imir byrjuðu síðan seinni hálfleik- inn af krafti og komust mest 19 stigum yfir, 50-69, en þá kom tók Johnson algjörlega yfir á vellinum og minnkaði muninn fyrir Hauka. Hamarsmenn virtust ætla að kasta frá sigrinum í lokin eins og þeir gerðu á móti KR og Njarövík en í þetta skiptið héldu menn haus og kláraðu dæmið. Mikil barátta var hjá gestunum og greinilegt að menn voru að stað- ráðnir að leggjast á eitt og vinna fyrsta leikinn í deildinni í vetur. Vörnin er þó enn hausverkur en sóknin er ekkert vandamál með O'Kelley í fararbroddi. Gunnlaug- ur Hafsteinn gerði mikilvægar körfur í lokin og Lárus Jónsson drífur menn áfram. Stevie allt í öllu Stevie Johnson var allt í öllu hjá Haukum og fékk að leika lausum hala gegn svæðisvöm Hamars. Hann nýtti sér að raðaðaði 3ja stiga körfum ásamt því að fara sterkur að körfunni. Þrátt fyrir tap er ljóst að Reynir Kristjánsson, þjálfari Hauka, hefur búið til sekemmtilegt lið í kringum Johnson og er með unga og efni- lega stráka í bland við reynslu- bolta á við Marel Guðlaugsson og Halldór Kristmannsson. Menn sætta sig við sitt hlutverk í kringum Johnson og skila því sem þeir gera best. -Ben ÍR-iungar unnu Blika, 95-100, þegar liðin mættust i Smáranum í gærkvöld.í bráðfjörugum leik. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn og því til mikils að vinna. ÍR-ingar virtust þó betur meðvitaðir um þessa staðreynd er leikurinn hófst og sýndu mikinn eldmóð og eftir að heimamenn höfðu skorað fyrstu stigin komu sjö í röð hjá gestunum. Sérstaklega voru Eugene Cristhoper og Sigurður Þorvaldsson öflugir í liði ÍR en samanlagt skoruðu þeir félagar 24 af 29 stigum ÍR í fyrsta leikhluta. Blikar áttu erfitt uppdráttar gegn sterkri vörn ÍR, voru þungir og hugmyndasnauðir, og því var erfitt að sjá á upphafsmínútunum að þeir yrðu gestunum mikil hindran. Annað kom þó á daginn. Jón Arnar Ingvarsson, þjálfari Blika, skipti sjálfum sér inn á í upphafi annars leikhluta og leiddi endurkomu sinna manna. Svo virtist sem lærisveinar hans fengju aukið sjálfstrust með Jón Arnar í hlutverki leikstjórnanda. Friðrik Hreinsson og Pálmi Freyr Sigurgeirsson tóku við sér í sókninni á meðan Loftur Þór Einarsson barði sína menn áfram í vöminni. Sá síðastnefndi var reyndar einnig drjúgur í sókninni en þar setti hann 16 stig. Besti kafli Blika kom um miðbik annars fjórðungs er þeir breyttu stöðunni úr 28-37 í 46-44 sér i vil. Friðrik sendi svo tvær þriggja stiga körfur rakleiðis niður og þar með leiddu heimamenn óvænt í hálfleik, 51-49. Blikar virtust ætla að halda uppteknum hætti i síðari hálfleik og hefðu eflaust haldið áfram að stefna hraðbyri á sigur ef Eugene Cristhopher, skotbakvörður ÍR, hefði ekki gripið í taumana. Eugene hafði leikið stórkostlega í fyrsta leikhluta en hreinlega horfið eftir það. Hann kom hins vegar sterkur inn í síðari hálfiekinn og bætti 18 stigum við 12 sem hann skoraði í fyrra hálfleik auk þess að stela knettinum fimm sinnum, oftar en ekki á mikilvægum augnablikum. Eiríkur Önundarson sýndi einnig mátt sinn og megin og var einstaklega duglegur við að fiska víti en 13 af 20 stigum hans i leiknum komu af vítalínunni. Að loknum þriðja leikhluta vora gestirnir búnir að endurheimta þá tíu stiga forystu sem Blikar unn upp fyrir leikhlé og litu svo sannarlega ekki út fyrir að láta hana af hendi. Liöið var að smella vel saman þar sem varamenn á borð við hinn smáa Ólaf Sigurðarson og Ómar Örn Sævarsson skiluðu sínu. Samanlagt skoruðu þeir félagar 20 stig, áttu sex stoðsendingar og stálu knettinum fimm sinnum, oft á ögurstundu. Sóknarleikur Blika byggðist aftur á móti alltof mikið upp á Jóni Arnari sem leysti það hlutverk reyndar furðuvel. Skotbakverðirnir - þegar naumur sigur vannst á baráttuglöðum Snæfellingum Fráköst: Haukar 46 (23 1 sókn, 23 í vöm, Johnson 15), Hamar 33 (9 í sókn, 24 í vöm, Svavar B. 7) Stoösendingar: Haukar 22 (Sævar 7), Hamar 14 (Lárus 6). Stolnir boltar: Haukar 9 (Marel 2), Hamar 5. Tapaöir boltar: Haukar 13, Hamar 14. Varin skot: Haukar 3 (Bojovic 2), Hamar 0. 3ja stiga: Haukar 36/13, Hamar 22/12. Víti: Haukar 14/11, Hamar 24/18. KR-ingurinn Darreil Flake sést hér í baráttu vib Clifton Bush og Jón Ólafur Jónsson, leikmenn Snæfells, í leik liöanna í DHL-höllinni í Frostaskjóli í gærkvöldi. - ÍR-ingar unnu annan sigur á fyrrum lærisveinum Eggerts þjálfara á rúmri viku og nú gátu þeir fagnað sigri Skallagrimur3 0 3 230-246 0 Valur 3 0 3 196-275 0 Friðrik og Pálmi Freyr voru í veigamiklum hlutverkum en samtals skoraðu þeir rúmlega helminginn af heildarstigafjölda heimamana. Blikar komu þó, líkt og í öðram leikhluta, tvíefldir til leiks í þeim síðasta og voru greinilega ákveðnir í að láta fyrrverandi þjálfari sinn, Eggert Garðarsson þjálfara ÍR, ekki fara með stigin tvö af heimavelli sínum. Liðið sýndi mikla baráttu og náði að minnka muninn niður 88-90 þegar rúmar þrjár mínútur vora eftir. ÍR-ingar, með títnefnda Eugene Cristhoper fremstan í flokki, stóðust þó pressuna og unnu veröskuldaðan sigur, 95-100. -AÁ Næstu leikir: Keflavtk-Skallagrimur ... í kvöld kl. 19.15 UMFN-Valur.......í kvöld kl. 19.15 5. umferð TindastóU-KR.........31. okt. 19.15 SnæfeU-Breiðablik ... 31. okt. 19.15 Valur-Haukar ........31. okt. 19.15 Hamar-Keflavík......31. okt. 19.15 SkaUagrímur-Grindavík 1. nóv. 19.15 ÍR-Njarðvík .........1. nóv. 19.15 KR vann nauman sigur á nýlið- um Snæfells á heimavelli sínum við Frostaskjól í gærkvöld eftir jafnan og spennandi leik. Snæfellingar komu mun betur stemmdir til leiks og tók það KR- inga þijár mínútur að skora sín fyrstu stig. Skyttur KR-inga voru mjög kaldar og vörn Snæfells jafn- framt einbeitt og vel með á nótun- um. Snæfell náði góöu forskoti í byrjun og komst mest 13 stig yfir í upphafi 2. leikhluta. Darrel Flake og Óðinn Ásgeirs- son voru þeir einu sem eitthvað kvað að í liði KR og skoraðu þeir 18 af fyrstu 20 stigum liðsins á meðan að allir voru að skila stig- um hjá gestunum. Vöm Snæfellinga gaf aðeins eft- ir í 2. leikhluta enda voru þeir búnir að safna fullmörgum villum. Þeir héldu forskotinu hins vegar út hálfleikinn og höfðu þriggja stiga forystu í hálfleik, 44-41. KR-ingar voru ekki lengi að vinna upp forskotið í 3. leikhluta og fór þar fremstur í flokki Magni Hafsteinsson sem hafði haft sig lít- ið í frammi til að byrja með. Ann- ars var það barátta sem einkenndi þennan leikhluta þar sem liðin börðust um forystuna og munur- inn lítill á liðunum. KR-ingar í villuvandræöum Sama var uppi á teningnum í 4. leikhluta en þá var farið að draga af Snæfellingum og bar Hlynur Bæringsson leik liðsins uppi að miklu leyti á eigin spýtur. KR-ing- ar áttu einnig í vandræðum þar sem lykilmenn voru komnir í villuvandræði og þegar um sex mínútur voru eftir yfirgaf Darrel Flake völlinn með fimm villur. Það var svo loks á siðustu tveimur mínútunum sem KR-ingar sigu fram úr, helst fyrir tilstilli Magna Hafsteinssonar og Skarp- héðins Ingasonar en Hlynur Bær- ingsson sem átti mjög góðan leik Robert O'Kelley, Hamri Blikinn Þórarinn Örn Andrésson berst hér til vinstri um boltann við ÍR-inginn Sigurð Þorvaldsson í leik liðanna í Smáranum í gærkvöldi. DV-mynd Sigurður Jökull Endurkomur Eggerts DEiLDIN Grindavík KR ÍR Keflavík Breiöablik Haukar Tindastóll Njarövík Snæfell 4 Hamar 4 brást skotfimin þegar mest lá við á lokakaflanum. Breiddin mikilvæg Sigurinn geta KR-ingar þakkað því að vera með reynslumeira lið en Snæfellingar þrátt fyrir ungan aldur flestra leikmanna þeirra. Um þetta voru þjálfarar liðanna sam- mála eftir leikinn og auk þess benti Ingi Þór Steinþórsson, þjálf- ari KR, á hve breiddin skipti miklu máli í lokin þegar villuvand- ræðin sögðu til sín. Magni Hafsteinsson átti mjög góðan leik og þeir Óðinn Ásgeirs- son og Skarphéðinn Ingason léku einnig vel en Óðinn var að leika fyrsta leik sinn með KR. Hlynur Bæringsson átti af- bragðs góðan leik hjá Snæfelli og þeir Lýður Vignisson og Jón Ólaf- ur Jónsson létu mikið að sér kveöa framan af. Snæfell hefði hins veg- ar þurft að fá meira út úr Clifton Bush. -HRM 2-0, 7-2, 7-9, 17-17, (23-28), 26-34, 36-38, 36-46, 39-55, 44—55, (48-60), 48^2, 50-69, 62-69, 66-75, 73-75, (76-81), 76-86, 83-92, 91-94, 91-98, 96-104. Stig Hauka: Stevie Johnson 46, Halldór Kristmannsson 13, Marel Guölaugsson 11, Þórður Gunnþórsson 8, Ingvar Guðjónsson 5, Predrag Bojivic 5, Ottó Þórsson 4, Sævar Haraldsson 2, Lúðvlk Bjamason 2. Stig Hamars: Robert O'Kelley 41, Gunnlaugur Hafsteinn 24, Svavar Birgisson 20, Lárus Jónsson 6, Pétur Ingvarsson 5, Ægir Gunnarsson 4, Svavar Pálsson 4. (1-10): 7. Maður leiksins: Dómarar (1-10): Kristinn Albertsson og Bjami Þórmundsson (8). Gaói leiks

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.