Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.2002, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.2002, Blaðsíða 8
8 Fréttir MÁNUDAGUR 4. NÓVEMBER 2002 DV mm S 5522515 Nýkomin Talnabönd og krossarfrá hinni helgu borgy Fatínui í Portúgal. A horni Laugáy.egar og Klapparstígs Vetraráætlun íslandsflugs 1. nóvember 2002 tíi 29. mars 2003 Vestmannaeyjar Til Frá Brottför Koma Brottför Koma mán-fös HH760/1 þri-sun HH762/3 daglega HH766/7 07.30 08.00 12.00 12.30 16.45 17.15 08.15 08.45 12.45 13.15 17.30 18.00 Bókað hiá umþoðsmanni í síma 481-3300 eða á www.islandsflug.is og/eða hjá Flugfélagi Islands í síma 570-3030 Sauðárkrókur Tii Frá Brottför Koma Brottför Koma mán/mið/fös HH750/1 mán-fös/sun HH752/3 09.15 09.55 10.15 10.55 18.30 19.10 19.30 20.10 Rútuferðir til Siglufjarðar í tengslum við flugið. Bókað hjá íslandsflugi í sfma 453-6888 eða á www.islandsflug.is og/eða hjá Flugtélagi Islands í síma 570-3030 Vesturbyggð (Bíldudalur) Til Brottför Koma Frá Brottför Koma þri/fim HH720/1 mári/mið/fös HH722/3 sun HH724/5 09.45 10.25 11.30 12.10 14.15 14.55 10.50 11.30 12.35 13.15 15.20 16.00 Rútuferðir til Patreksfjarðar og Tálknafjarðar í tengslum við flugið. Bókað hjá (slapdsflugi í síma 456-2152 eða á www.islandsflug.is og/eða hjá Flugtélagi Islands í síma 570-3030 Gjögur mán/fim HH732/3 Til Frá Brottför Koma Brottför Koma 14.00 14.50 15.15 16.05 Bókað hjá jslandsflugi í sfma 453-6888 eða www.islandsffug.is og/eða hjá Flugfélagi Islands í sima 570-3030. Homafjörður Mán/mið-fim HH740/1 Fös/sun HH742/3 Mán/mið-fim HH744/5 Til Brottför Koma 08.15 09.15 13.45 14.45 17.15 18.15 Frá Brottför Koma 09.45 10.45 15.15 16.15 18.45 19.45 Bókað hiá umþoðsmanni í síma 478-1250 eða á www.islandsflug.is og/eða hjá Flugfélagi (slands í síma 570-3030 FARÞEGA- OG VÖRUAFjGREIÐSLA í REYKJAVÍK ER HJÁ FLUGFELAGI ISLANDS ISLANDSFLUG K j ararannsóknarnef nd: Meiri launahækkun á landsbyggðinni Regluleg laun hafa hækkað að meðaltali um 5,6% á tímabilinu miili 2. ársfjórðungs 2001 og 2. árs- fjórðungs 2002. Á sama tíma hækk- aði vísitala neysluverðs um 5,5%. Samkvæmt því jókst kaupmáttur launa að meðaltali um 0,1%. Launa- hækkun starfsstétta var á bilinu 3,9% tii 7,3%. Laun kvenna hækk- uðu um 6,1% en karla um 5,2%. Laun á höfuðborgarsvæði hækkuðu um 5,4% en laun utan höfuöborgar- svæðis um 6,2%. Laun hækkuðu al- mennt samkvæmt kjarasamningum um 3% 1. janúar sl. auk þess sem sérstök hækkun varð á launatöxt- um. Launabreytingar eru mældar fyrir rúmlega 7 þúsund einstaklinga sem voru í úrtaki nefndarinnar. Meðaltal reglulegra launa verka- fólks á þessu tímabili voru 132.300 krónur, heildarlaun 197.400 krónur en heildarvinnutími á viku var 49,7 stundir. Regluleg laun eru grunn- laun miðað við 100% starfshlutfall að viðbættum aukagreiðslum, s.s. vakta-, álags-, bónus- og kostnaðar- greiðslum. í sumum tilfellum getur umbun fyrir yfirvinnu verið hluti reglulegra launa, t.d. þegar ekki er greitt sérstaklega fyrir hana. Það fyrirkomulag er algengt hjá sér- fræðingum og stjómendum. Hjá skrifstofufólki eru meðallaun- in 166.800 krónur en heildarlaun 199.300 krónur en þaö vinnur mun styttri vinnuviku, eða 41,4 stundir. Hjá sérfræðingum eru meðailaunin á tímabilinu 342.200 krónur en heildarlaun 382.500 en hjá þeim er ekki unnin mikil yfirvinna því með- alvinnuvikan er 40,4 stundir. Hjá stjómendum eru meðallaunin 374.400 krónur, heildarlaun 402.800 krónur og meöalvinnuvikan 40,6 stundir. Meðaltal reglulegra launa allra stétta er á tímabilinu 179.000 krónur. -GG DV-MYNDIR JÚLÍA IMSUND Islandsflug til Hornafjaróar Umboösmaöur Flugfélagsins á Hornafjaröarflugvelli, Vignir Þoipjörnsson, og Ragnhildur Eymundsdóttir, taka á móti fyrsta áætlunarflugi íslandsflugs. Hornafjörður: íslandsflug tekur við áætlunarflugi íslandsflug hóf áætlunarflug til Homafjarðar á fostudag í stað Flug- félags íslands sem hættir nú áætlun- arflugi en flugfélagið verður áfram með sjúkraflug. í vetur verður flogið átta sinnum í viku. Morgun- og kvöldflug verður mánudaga, miðvikudaga og fimmtu- daga og á föstudögum og sunnudög- um verður ein ferð. Ekki verður flogið á þriðjudögum og laugardög- um. Flogið verður með 19 sæta Domier-flugvélum og tekur flugið mifli Homafiarðar og Reykjavíkur um eina klst. Afgreiðsla á Horna- firði verður óbreytt og sér starfsfólk Flugfélag íslands þar um hana. -JI m HEKLA Gott á bilathing.is Laugavegi 170-174 • Sími 590 5000 • www.bilathing.is • bilathing@hekla.is BÍLAÞING HEKLU Númer eitt í notuðum bílum!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.