Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2002, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2002, Blaðsíða 6
6 FEMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 2002 M agasm DV Magasm-myndi r HH og Harf Mustangsystumar Hrafnhildur Hrund og Hugrún Ýr hafa góöa ástæöu tll aö vera ánægöar með bílana sína sem vekja eftirtekt hvert sem þær fara. skreppa tU frænku minnar, sem reyndar vann hjá Ford, og koma heim með nokkrar ferðatöskur." Búið er að setja betri græjur, bassa- keUu og neonljós í bUinn hennar. Um daginn skruppu þær í bæinn á rúntinn og voru báðir bUarnir fuU- ir af stelpum og óhætt að segja að það hafi vakið áhuga strákanna. „Þeir spurðu okkur reyndar að því hvort kærastinn ætti bUinn því þeir vUdu ekki trúa því að við ætt- um svona bUa,-‘ segir HrafnhUdur Hrund og hlær. Systurnar hafa not- aö bílana mUdð og segjast æfa sig mikið þegar færi gefst. „Við höfum verið að æfa okkur að reykspóla og dönsum aUtaf regndans svo það frjósi ekki, því þá getum við farið út að keyra,“ segir HrafnhUdur að lokum. Það er ekki laust við að lag- ið „Mustang Sally“ hljómi í eyrum blaðamannsins eftir viðtalið, tveir þumlar upp fyrir þeim systrum! -NG „Ég var búin að sverma lengi fyrir mínum bíl og fékk hann loks- ins eftir langar samningaviðræð- ur,“ segir HrafnhUdur Hrund Helgadóttir úr Grindavík í viðtali við blaðamann DV-Magasíns. Það er ekki nóg með að HrafnhUdur Hrund eigi Ford Mustang, heldur tók systir hennar, Hugrún Ýr, einnig upp á því um daginn að kaupa slíkan bU. BUlinn hennar er reyndar með minni vél, „aðeins“ 193 hestöfl og sex strokka, en bUl- inn hennar HrafnhUdar er átta gata og 264 hestöfl. HrafnhUdur vinnur hjá Olis og umgengst bUa aUa daga svo stutt var í áhugann. Hún segir að þær systurnar hafi keypt sér Mustang einfaldlega vegna þess að amerískir bílar séu Búiö er aö setja bassakellu og aukamagnara í bílinn og er þessu haganlega komfö fyrir í skottinu. Vindskeiöin eru á sínum staö og pústíð er vígalegt. Bíll Hrafnhildar Ford Mustang GT Árgerð: 1998 Vél: 4,6 V8 Hestöfl: 264 Tog: 410 Nm Þyngd: 1470 kg Hámarkshraði: 220 km Innréftingin er lögö Ijósum sem tengd eru við hljómtækin. Bíll Hugrúnar Ford Mustang Árgerð: 1998 Vél: 3,8 V6 Hestöfl: 193 Tog: 305 Nm Þyngd: 1390 kg Hámarkshraði: 180 km aUtaf bestir. „Svo eru þeir líka svo flottir," segir HrafnhUdur Hrund. „Það þykir mörgum athyglisvert að sjá tvo svona bUa standa fyrir utan sama húsið." Vekja athygli HrafnhUdur hefur aöeins átt við útlit og fleira í sínum bU og langar mikið tU Ameríku í innkaupaferð. „Það er svo lítið til af aukahlutum hérna að best væri að

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.