Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2002, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2002, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 2002 heímsmyndir@heimsmyndir.is JÓLAKORT MEB MYND OG UMSLAGI HEIMSMYNDIR SMIÐJUVEGUR 11 - GUL GATA - KÓPAVOGUR - SÍMI 544 4131 SKÚTUSIGLINGAR Miðjarðarhaf Kjölbátasamband íslands heldur fræöslufund,sem er öllum opinn, aö Austurbugt 3, (Varðskipabryggja) 101 Reykjavík mánudaginn 2. des. kl. 20:00 Fundarefni: Skútusiglingar á Mibjarbarhafi. Tvenn hjón lýsa siglingum við Grikkland, Tyrkland og Frakkland og sérstöðu þessara siglingasvæða með myndum og frásögn. Gestir greiða kr. 800 og félagsmenn kr. 500. Veitingar innifaldgr. Stjórnin p:/ / sigling. tripod.com M agasm DV Sigríður Bogadóttir og Sigmundur Sigurgeirsson með dóttur sína sem skírð verður á fuilveldisdaginn. „Mér finnst litla prinsessan helst vera lík sjálfri sér.“ Magasín-mynd þök „( jð blanda af Lítil prinsessa er fædd á Selfossi: Er lögheimili yðar rétt skráð í þjóðskrá? Nú er unnið að frágangi íbúaskrár 1. desember. Mikilvægt er að lögheimili sé rétt skráð í þjóðskrá. Hvað er lögheimili? Samkvæmt lögheimilislögum er lögheimili sá staður, þar sem maður hefur fasta búsetu. Hvað er föst búseta? Föst búseta er sá staður þar sem maður hefur bækistöð sína, dvelst að jafnaði í tómstundum sínum, hefur heimilismuni sína og svefnstaður hans er. Þetta þýðir að lögheimili manns skal jafnan vera þar sem hann býr á hverjum tíma. Hvenær og hvar skal tilkynna flutning? Breytingu á fastri búsetu á að tilkynna innan 7 daga frá flutningi til skrifstofu þess sveitarfélags sem flutt er til. Ennfremur má tilkynna flutning beint til Hagstofu íslands - Þjóskrá eða lögregluvarðstofu í Reykjavík. Eyðublað vegna flutningstilkynninga er að finna á slóðinni www.hagstofa.is/deildir/theydubl.htm. Hagstofa íslands - Þjóðskrá Skuggasund 3,150 Reykjavík Sími 560 9800, bréfasími 562 3312 v._________________________________________________________/ (ivoí'u fveggja" „Ég vildi fá mænudeyflngu til þess að lina sársaukann í fæðing- unni en enginn svæfingalæknir var á vakt á Selfossi þannig að við brunuðum til Reykjavíkur. í sjúkrabílnum tók útvíkkunin kipp og stúlkan var komin í heiminn fyrr en varði og enga þurfti deyflnguna. Þetta var sárs- aukafullt meðan á því stóð en eft- ir á að hyggja er þetta stórkost- legt ævintýri. Að sjá litla mann- eskju fæðast og tengjast henni þeim böndum sem foreldrar gera er ákaflega gefandi," segir Sigríð- ur Bogadóttir á Selfossi. Þann 26. október eignuðust hún og Sig- mundur Sigurgeirsson, sambýlis- maður hennar, sitt fyrsta barn, stúlku sem vó 3.830 grömm og var 52 cm á lengd við fæðingu. Einbýlishús og ársmiði Stúlkan fæddist á Landspítal- anum við Hringbraut en strax daginn eftir héldu foreldrarnir austur á Selfoss þar sem móðir og barn dvöldust á sjúkrahúsinu næstu vikuna. „Ég hef sjálfsagt verið óvenju- lega lengi á deildinni. Ástæðan var sú að við vorum að bíða eftir búslóðinni okkar frá Bandaríkj- unum. Þar bjuggum við um tíma á meðan Sigmundur var að ljúka námi,“ segir Sigríður - þau kynntust fyrir um þremur og hálfu ári á Flúðum þaðan sem Sigmundur er. „Við erum búin að koma okkúr vel fyrir hér á Selfossi. Erum ný- búin að kaupa okkur hér fínt ein- býlishús sem við þurfum að dytta eitthvað að - og höfum í nógu að snúast að öðru leyti. Svo er bara að fá sér station-bíl, samstæða jogging-galla og ársmiða í Hús- dýragarðinn," segir Sigmundur og brosir. Sigríður er að ljúka námi við Fjölbrautaskóla Suður- lands en Sigmundur er viðskipta- fræðingur og starfar sem slíkur en fæst líka við blaðamennsku. Verður skírð á fullveldisdaginn Litlu stúlkunni hefur enn ekki verið gefið nafn - en skírnarat- höfn er fyrirhuguð í Selfoss- kirkju hjá sr. Gunnari Björns- syni á sjálfan fullveldisdaginn, 1. desember. „Mér finnst litla prinsessan helst vera lík sjálfri sér. Sumir segja hana vera lika mér - og aðrir segjast sjá svip af föðurfólk- inu á Grund. En ætli þetta sé ekki bara góð blanda af hvoru tveggja," segir Sigríður Bogadótt- ir að síðustu. -sbs ffeitasta b in b run 100% iresta v ru rval ferm. ALlt fr magadansb ningum til ekta pelsa. AjstunrMiskt bnUasball iw'éfa gyllrnga, edrrdg gLs cg pottar. \ m Jlsgjfin r. Sigirstjaman KLuhsivi Flafen, Siri 588 4545. Eimig cpi un helgar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.