Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2002, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2002, Blaðsíða 36
 Söngdiskur fyrir börn til styrktar krabbameinssjúkum börnum ' !►> SKR var stofnað 2. september árið 1991 og er meginmarkmið félagsins að vinna að bættum aðbúnaði krabbameinssjúkra barna innan sjúkrahúsa og utan. Geisladiskurinn „Sönglögin í leikskólanum 3“ er seldur í símasölu. Einnig er hægt að panta diskinn í síma: 552 1833. Allur ágóði rennur til styrktar krabbameinssjúkum börnum. <3í veitir á hverju ári um 10.000.000 kr. í styrk til fjölskyldna krabbameinssjúkra barna. SKB á tvær íbúðir í Reykjavík sem fjölskyldur utan af landi hafa til afnota þegar þær eru með barn í meðferð. SKB tvö hvíldarheimili til afnota fyrir fjölskyldur krabbameinssjúkra barna. SKRer með unglingahóp og eru fundir haldnir einu sinni í mánuði auk þess er farið í ferðalög innanlands og utan. SKR er með opið hús einu sinni í mánuði. Jólastund verður haldin 20. desember. Hin árlega sumarhátið er haldin síðustu helgina íjúlí. Jólakort til styrktar krabbameins- sjúkum börnum er hægt að panta á heimasíðu SKB: skb.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.