Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2002, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2002, Blaðsíða 34
38 FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 2002 M agasín lagsins. •> BBeðið eftir go.com air Leikfélag Mosfellssveitar sýnir í kvöld nýtt ís- lensk leikrit eftir Ármann Guðmundsson, Beð- ið eftir Go.com air, en það er Ármann sjálfur sem leikstýrir. Verkið fjallar um nokkra íslend- inga sem eru strandglópar í flugstöð þar sem þeir bíða eftir fluginu heim með Go.com air. Sýning kvöldsins hefst kl 20. •Opnanir WSamspil i Hafnarborg Samspil er nafn á sýningu sem opnuð verður kl. 15 í Hafnarborg, menningar- og listastofn- un Hafnartjarðar. Þetta er samsýning Bryndís- ar Jónsdóttur, Ásu Ólafsdóttur, Kristínar Geirsdóttur Magdalenu Margrétar Kjartans- F dóttur og Þorgerðar Sigurðardóttur. Sýningin er opin alla daga nema þriðjudaga frá kl. 11 til 17 og henni lýkur 22. des. BSambönd i Hafnarborg Kl. 15 verður opnuð í Hafnarborg sýningin “Sambönd íslands". Þetta er alþjóðleg sýning með þátttöku erlendra listamanna sem hafa heimsótt ísland og íslenskra listamanna bú- settra erlendis. Var þeim þoðið að sýna verk sem lýsa landi okkar og þjóð í samraemi við reynslu þeirra af dvölinni hér. Stendur til 22. des. Það er nóg um að vera á Broadway í kvöld. Annars vegar er boðið upp á sýninguna Viva Latino og jólahlaðborð sem kostar 6.400 kall og hljómsveitin Spútnik leikur fyrir dansi. Hins vegar er það Le Sing á Litla sviðinu með jólasteikarhlaðborði á sama verði. Rúsínan í pylsuendanum er svo Með sykri og rjóma í Ás- byrgi. Söngkonurnar Selma Björns og Jóhanna Vigdís skemmta gestum. Verð 1.500 kr. Boð- ið er uppá glæsilegt jólahlaðborð á undan á 3.900 kr. á manninn. •Bí ó MBæiarbió. Hafnarfirdi í dag, kl. 16, verður í Bæjarbíói í Hafnarfirði sýnd myndin Málarinn eftir Erlend Sveinsson. Miðaverð er 500 kr. og miðasalan verður opn- uð kl. 15.30. 1sunnudagur! II f •Krár BJéi a Celtic Trúbadorinn Jói verður I góöum sunnudagsfíl- ing á Celtic Cross i kvöld. ■Skátastarf í Borgarnesi Milli kl. 14 og 15.30 verður opnuð sýning á skátastarfi í Borgarnesi í anddyri Safnahúss Borgarfjarðar. í desember 1962 komu eldri kvenskátar í Borgarnesi saman og stofnuðu Svannasveitina Fjólur. í tilefni af 40 ára af- mælinu verða sýndir munir og myndir frá skátastarfi í Borgarnesi síðastliðin 60 ár. Sýn- ingin stendur til 30. janúar 2003. ■Borgarflérftur í nviu liósi Milli kl. 15 og 18 opnar Guðmundur Sigurðs- son sýningu á nýjum olíumálverkum í Lista- safni Borgarness. Verkin eru öll unnin á þessu ári og eru tileinkuð Borgaröyggð. Þetta er 9. einkasýning Guðmundar en auk þess hefur hann tekið þátt f fjölda samsýninga hérlendis og á Norðurlöndunum. Listasafn Borgarness er til húsa í Safnahúsi Borgarfjarðar, Bjarnar- braut 4-6, Borgarnesi, og verður sýningin opin frá 13-18 alla virka daga og til kl. 20 á þriðju- .^dags- og fimmtudagskvöldum. Sýningin stend- ur til 23. desemþer. ■Svning á ísafirði Dýrfinna Torfadóttir gullsmíðameistari og Finnur Guðni Þórðarson nemi hennar opna sýningu á módelsmíði í Faktorshúsinu Hæsta- kaupstað, Aðalstræti 42, ísafirði, kl. 16 í dag. Sýningin stendur yfir fram yfir miðjan desem- ber. Faktorshúsið í Hæstakaupstað er opið alla daga frá kl.14-22. ■Heimkoma á Kiarvalsstéðum Sýning á verkum danska listamannsins Mart- in Bigum verður opnuð á Kjarvalsstöðum í dag kl. 15. Sýningin samanstendur af málverkum og Ijósmyndum frá árunum 1997-2002 og er bæði ætlað að sýna heimkomu og brottför sem túlka má hvort tveggja sem listrænt brott- hvarf og nýja leið listamannsins. Sunnudaginn 1. des kl. 15.00 býður Listasafniö upp á lista- mannsspjall við Martin Bigum þar sem hann fer um sýninguna og spjallar við gesti um list sína og feril. •Síöustu forvöö ■Furftudvr i islenskum biéft- ségum Guðrún Tryggvadóttir er að Ijúka sýningu sinni f Listhúsinu i Laugardal. Sýningin her heitið .Furöudýr I fslenskum þjóðsögum" og er sam- & sett af myndskreytingum úr samnefndri þók. Guðrún Tryggvadóttir sá um myndskreytingar bókarinnar og útgefandi er Salka. • U ppákomur ■Árlegur basar KFUK KFUK heldur sinn árlega basar f húsi KFUM & K, Holtavegi 28, kl. 14. Seldir verða ýmsir handunnir munir sem henta vel til jólagjafa. Einnig heimabakaðar smákökur, tertur og fl. Kaffi og vöfflur með rjóma verða til sölu á meðan basarinn er opinn. ■Aftventudagur í Ustagili Það verður sannkölluð aðventusternning í Listagilinu á Akureyri f dag: Opnar vinnustofur ; og gallerí. Gestum boðið að skapa list. Punkt- urinn. Skorin og bökuð laufabrauð fyrir alla. Gospeltónleikar með hljómsveitinni GIG f Deiglunni kl. 15. Aðgangur ókeypis. Samlagið Listhús. Jólasýning ellefu Samlagara. Stendur út desember. Ketilhúsið. Aðventukvöld með Karlakór Akureyrar - Geysi og jólahlaðborð frá Karólfnu Restaurant kl. 20. Fjörutfu karlar syngja jólalög og tuttugu og fimm karlar sjá um frska stemningu undir heitinu „Hoppsasf". Miðapantanir í sfma 461-2755. ¥ ■Viva Latino, Le Sing og Meft svkri og rióma á Broadwav ■Rav og Mette á Romance Ray Ramon og Mette Gudmundsen spila á Café Romance f kvöld. • T ónleikar ■Séngvar eftir Jérunni Viðars Kl. 16. það verða Tíbrá tónleikar f Salnum þar sem fluttir verða söngvar eftir Jórunni Viöars. Flytjendur:Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran, Anna Guðný Guðmundsdóttir pfanó, Lovfsa Fjeld- sted selló, Skólakór Kársness, stjórnandi Þór- unn Björnsdóttir, Dómkórinn, stjórnandi Mart- einn H. Friðriksson. •Leikhús ■Jón Oddur og Jón Biarni í dag sýnir Þjóðleikhúsiö leikritið um þá bræð- ur Jón Odd og Jón Bjarna en flestir ættu að kannast við piltana úr sögum Guðrúnar Helga- dóttur. Sýningin er á stóra sviðinu og hefst kl 14. ■Karíus og Baktus I dag sýnir Þjóðleikhúsið hiö margþekkta barnaleikrit Karíus og Baktus eftir Thorbjörn Egner. Sýning dagsins hefst kl 14 en sýnt er á litla sviðinu. ■HONK! Uéti andarunginn Borgarleikhúsið sýnir Honk! Ljóta andarung- ann, gamansöngleik fýrir alla fjölskylduna eftir þá George Stiles og Anthony Drewe f þýðingu Gfsla Rúnars Jónssonar. Verkið byggir á sög- unni um Ijóta andarungann eftir H.C. Andersen og fer Fellx Bergsson með hlutverk Ljóta og Edda Heiðrún Backman leikur mömmu hans. Fjölmargir aörir leikarar koma að sýningunni og leikstjórn er í höndum Marfu Sigurðardótt- ur. Sýningin er á stóra sviðinu og hefst kl 14. ■Kvetch Leikhópurinn á senunni sýnir f Vesturporti leikritið Kvetch eftir Steven Berkoff. Sýning kvöldsins hefst kl 21. •Síöustu forvöö ■Fellihúsgégn Óla Jóhanns í dag lýkur sýningu á fellihúsgögnum Óla Jó- hanns Ásmundssonar, arkitekts og hönnuðar, f sýningarsal Hönnunarsafns íslands á Garða- torgi. Óli Jóhann er fæddur f Reykjavík árið 1940 og lauk námi f arkitektúr við háskólann f Nottingham. Árið 1995 ákvað hann að ein- beita sér að hönnun fellihúsgagna sem hægt væri að setja saman og taka sundur með ber- um höndum, húsgögn sem hefðu f för með sér umtalsverðan sparnað bæði á rými og efni. Af- rakstur þessa var fellistóllinn Delta sem gerð- ur er úr vatnsheldum krossvið og sérteiknuð- um stállömum. Delta-stóllinn var sýndur f fs- lenska skálanum á heimssýningunni f Hannover árið 2000 og vakti þá mikla athygli bæði fagmanna og almennings. Óli Jóhann hefur haldið áfram að þróa fleiri tegundir felli- húsgagna en haft hefur verið eftir honum að markmið hans sé að hanna heila búslóð sem brjóta megi saman og koma fyrir f einum skut- bfl við flutninga. Fellihúsgögn eru ekki nýtt fyr- irbæri í húsgagnasögunni, þvf fellikollar eða skemlar hafa fundist f egypskum pýramfðum. Þau skjóta öðru hvoru upp kollinum f vest- rænni húsgagnasögu, til dæmis voru þau oft f farteski herforingja sem þurftu að ferðast til að brjóta undir sig lönd. Á tuttugustu öldinni, þegar fór að þrengjast um nútímafólk í háhýs- um sfnum, hófu hönnuðir aftur að huga að gerð fellihúsgagna til að spara fólki pláss og auðvelda búferlaflutninga. ■Liésmvndasvning í Grófarhúsi í dag lýkur Ijósmyndasýningunni August Sand- er portrett f Grófarsal, Tryggvagötu 15. •Uppákomur ■Preifing á friftarloganum í dag munu íslenskir gildismeðlimir og skátar hefja dreifingu á Friðarloganum frá Betlehem um landið f annað sinn. í fyrta k°m Ijósiö til Is- lands f fyrsta sinn frá Danmörku og var það Eimskip sem flutti logann yfir hafið. Loginn breiddist þá hratt út um landið með hjálp St. Georgsgildanna, skátafélaga og björgunar- sveita. Dreifing logans hefst við hátíðlega at- höfn f St. Jósefskirkju f Hafnarfirði kl. 10.30. ■KK og békakvnning Það verður mikið á seyði á Gauknum f kvöld en þar mun KK kynna nýju bókina sína og plötu. Húsið opnar kl 21. ■Ounar vinnustofur í Mosó Það verða opnar vinnustofur f gamla Álafoss- verksmiðjuhverfinu í Mosfellsbæ. Milli kl: 14 og 18 verða listamenn starfandi í Álafosskvos með opnar vinnustofur og bjóða að því tilefni alla landsmenn velkomna að þiggja léttar veit- ingar, norrænu kakói I suðrænni sveiflu, á meðan skoðað er handverk og fagrar listir. Tolli myndlistarmaður ætlar reyndar að vera á svæðinu til 20 ásamt Palla hnífasmið. •Fyrir börn ■Lesift fvrir vngstu kvnslóft- ina í Bókabúð MM á Laugavegi verður lesið fyrir yngstu kynslóðina. Bækurnar sem lesið verð- ur úr eru: Með flugu f höfðinu, Njála, Krakka- kvæði og Hvar endar Einar Áskell? Krakkar mætið f sögustundina sem hefst kl.ll. • B í ó ■Síberíuhraftlestin i MÍR Kvikmyndin Síberíuhraðlestin verður sýnd i bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, í dag klukkan 15. Myndin var gerð í Kazakhstan á áttunda ára- tugnum, leikstjóri er Eldar Urazbajev. í mynd- inni er lýst atburðum sem látnir eru gerast á árinu 1927. Japanskur iðnjöfur fer til Moskvu i viðskiptaerindum. Japanska leyniþjónustan undirbýr áætlun um að myrða hann f svefn- klefa hans í Síberíuhraðlestinni og vekja jafn- framt grun um að sovéskur agent hafi framið morðið. Myndin er talsett á ensku. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. 26/11 • T ónleikar ■Til stvrktar fátækum Tónleikar til styrktar fátækum á íslandi verða haldnir í íþróttasal MS í kvöld og munu þar koma fram hljómsveitirnár Alphanon, Úlpa, Luna og Kaya ásamt tónlistarmanninum Sig- urði Ármann. | þtiðjudagur _l_________ Vinnustofur í Álafosskvos, Mosfellsbæ: Listamenn opna dyrnar Þetta verk er eftir Tolla en þaö er eitt af þeim fjölmörgu verkum sem finna má í Álafosskvosinni. Á sunnudag er komið að hinum árlega viðburði að listamenn opni vinnustofur sínar í gömlu Álafosskvosinni, Mosfells- bæ.Vinnustofumar verða flestar opnar frá 14 til 18 þennan dag og verða listamenn starfandi á svæð- inu. Listamenn Kvosarinnar eru: Ásdís Sigurþórsdóttir, mynlistar- kona, nga Elín, leirlista- kona.Helga Jóhannesdóttir, leir- listakona, Hildur Margrétardóttir, mynd- listarkona, Hulda Vilhjáimsdóttir, myndlistarkona.Páll Kristjánsson, hnífasmiður og Tolli, myndlistarmaður. Gestir eru velkomnir í heimsókn og fylgjst með störfum þeirra sem og að þiggja léttar veitingar, norrænt kakó í suðrænni sveiflu, á meðan skoðað er handverk og fagrar list- ir.Tolli og Páll hnífasmiður munu hafa opið til 20 hjá sér. Það er óvitlaust að taka sunnudagsbíltúr í gömlu Alafosskvosina og þiggja kakó af listamönnunum sem þar hafa nú vinnustofur. Uv*“da8ut 3/12 Ái__I_____________u______ •Fyrir börn ■Ungt fólk með ungana sina Milli kl. 13 og 15 hittis7 ungt fólk með börn- in sín í Hinu húsinu, Pósthússtræti 3-5. Allir ungir foreldrar eru velkomnir. Léttar veitingar eru í boði og aðstaða fyrir börnin aö leika sér, teppi og leikföng. Ýmsir fyrirlestrar og fræðsla verður í vetur, öllum að endurgjaldslausu. •Uppákomur ■Upplestur og ténlist á Súfistanum Það verður lesið úr nýjum verkum á Súfistan- um á Laugavegi í kvöld kl. 20. Lesið verður úr: Pétur Gunnarsson:Myndir af heiminum II, Andri Snær: Lovestar, Thor Vilhjálmsson: Sveigur, Einar Kárason: KK-þangað sem vind- urinn blæs. KK leikur tónlist af nýjum geisla- diski Stendurp fyrir einhverju fokusðfokus-is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.