Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2002, Page 2
2
ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 2002
Fréttir
DV
Grænlensku rjúpurnar:
Seinkar vegna
kosninga
Kosið er til grænlenska landsþingsins
í dag og af þeim sökum er allt í skipu-
lagsleysi og ekki fæst á meðan innílutn-
ingsleyfi á 6.000 grænlenskum rjúpum
til íslands sem Orri Vigfússon hyggst
flytja inn á jólaborð landsmanna. Snjó-
leysi á Grænlandi seinkar einnig veið-
inni en rjúpumar á að veiða víða í land-
„Við teljum að þetta sé sami stofn og
er hérlendis, reyndar telja sumir að ís-
lenska rjúpan hafi komið frá Græn-
landi. Verðið verður svipað og á íslensk-
um rjúpum. Nokkrar verslanir og veit-
ingastaðir á höfuðborgarsvæðinu hafa
beðið um rjúpur til sölu en við höfum
enn góðan tíma því salan er ekki nema
nokkra síðustu dagana fyrir jól. Græn-
lensku veiðimennimir eru í startholun-
um en heilbrigðisyfírvöld á íslandi hafa
leyft innflutninginn en eftir að græn-
lensk yfirvöld höfðu líka veitt leyfi fóm
þau að hugsa um að kannski þyrfti þetta
að lúta sömu lögum og einhveijar aðrar
vörur frá Danmörku en ailt í sambandi
við matvæli er voða flókið. Það em því
einhverjir erfiðleikar enn þá,“ segir
Orri Vigfússon. -GG
Lítill verðbólgu-
þrýstingur
Neysluverðsvísitalan hækkar í 0,3%
í mánuðinum. Hækkunin verður
vægari þar eð olíufélögin tilkynntu
lækkun verðs á bensínlítra um eina
krónu og sjötíu aura. Áður höfðu félög-
in lækkað verð á bensíni og olíu um
eina krónu í nóvember sem hafði um
0,05% áhrif á spána til lækkunar. Ef
verðbólguspá gengur eftir hefur vísi-
tala neysluverös hækkað um 2,2% síð-
astliðna 12 mánuði.
Nýjustu hagtölur virðast benda til
þess að fremur lítill verðbólguþrýst-
ingur sé fyrir hendi. Raunsamdrátt-
ur hefur verið í veltu samkvæmt
virðisaukaskattsskýrslum, atvinnu-
leysi hefur farið vaxandi að undan-
fbmu og gengisvísitala krónunnar
hefur haldist stöðug. Það er því al-
mennt lítið eldsneyti til staðar til að
kynda undir verðbólguna. -GG
Strengur semur við fyrirtæki breska hersins:
Valinn úr hópi
30 fyrirtækja
- hefur áður samið við norska herinn vegna reksturs í Kosovo og Pristina
Við höfuöstöövar Strengs með fulltrúum fyrirtækis breska hersins
TaliO frá vinstri: Jón Heiðar Pálsson, sölustjóri Strengs, Nigel Roocroft, fram-
kvæmdastjóri upplýsingasviös NAAFi, Christina Rose, framkvæmdastjóri
sölusviös NAAFI, Matthías E. Matthíasson, deildarstjóri viöskiptalausna
Strengs, Chris Reilly, forstjóri NAAFI, og Michael Sheriff, framkvæmdastjóri
rekstrarsviös NAAFI. Fremst frá vinstri: Eric Nielsen, sölustjóri Aston Group í
Danmörku, og Jón Ingi Björnsson, framkvæmdastjóri Strengs.
Samningur Strengs við fyrirtæki
breska hersins er talinn afar mikilvæg-
ur enda um alþjóðlega viðurkenningu
að ræða í gegnum bresk hernaðaryfir-
völd. Strengur var eitt 30 fyrirtækja
um allan heim sem tóku þátt í forvali
NAAFI. Jón Heiðar Pálsson, sölustjóri
Strengs, segist sannfærður um að
samningurinn eigi eftir að verða mikil
lyftistöng fyrir báða aðila. Hann segir
að Strengur hafi notiö þess að vera
eina fyrirtækið í hópnum sem búið var
að prufukeyra slikt kerfi á hemaðar-
sviði. Infostore hefur t.d. verið í notk-
un hjá norska hernum i Kosovo og
Pristina. Er kerfið keyrt í tölvukerfi
Strengs á íslandi í gegnum skrifstofu í
Noregi.
Kerfið er mjög sveigjanlegt og byggt
upp á sex megineiningum; skrifstofu-
kerfi, afgreiðslukerfi, kassakerfi,
birgðastjórnunarkerfi, veitingahúsa-
kerfi og dreifðri gagnastýringu. Em
alla einingamar MBS-Navision sam-
hæfðar.
Mike Sheriff, framkvæmdastjóri
rekstrarsviðs NAAFI, segir þetta mik-
ilvægasta verkefnið sem rekstrarsviðið
komi að á næstu sex til átján mánuð-
um. Með Infostore-verslunarlausninni
fái stjómendur aðgang að rauntima-
upplýsingum úr rekstri sem geri þeim
kleift að gripa tímanlega í taumana
með markvissum ákvörðunum. Þannig
geti framkvæmdastjórar deilda eða
verslunarstjórar, hvar sem þeir eru
staddir, tekið fyrirbyggjandi ákvarðan-
ir í stað þess að þurfa að taka á málum
eftir að í óefni er komið. Hann segir að
ekkert hafi verið til sparað í leit
NAAFI að verslunarlausn sem þjónaði
þörfum þess sem best.
„Við völdum afar sveigjanlegan hug-
búnað, Infostore frá Streng á íslandi,
þar sem við gerum okkur fyllilega
grein fyrir því hversu mikilvægt skref
þetta er fyrir framtíðarrekstur
NAAFI,“ segir Mike Sheriff.
Nigel Roocroft, framkvæmdastjóri
upplýsingasviðs NAAFI, segir að þeir
hafi gefið sér góðan tíma til að skanna
markaðinn í samráöi við sérfræðinga
og yfirmenn hinna ýmsu deilda
NAAFI. Fyrir valinu varð síðan In-
fostore-verslunarlausnin frá Streng.
„Við erum ánægðastir með að kerfið
uppfyllir allar okkar þarfir - er sam-
þætt lausn fyrir allar verslanir okkar
og veitingastaði."
Skapar fjölmörg störf
Hafist er handa við að setja kerfið
upp á Kýpur og í aðalstöðvum NAAFI
í Bretlandi. í framhaldinu munu aðrar
útstöðvar NAAFI einnig taka það upp.
Jón Heiðar Pálsson sölustjóri segir að
nú vinni um 12 manns frá Streng við
að setja kerfið upp og töluverður
mannskapur muni vinna við það
næsta eitt eða tvö árin. Auk þess eru
starfsmenn fyrirtækisins að störfum
úti um allan heim og m.a. um þessar
mundir í Svíþjóð, Kambódíu og Dubai.
í síðasta mánuði stóð Strengur fyrir
alþjóðlegri ráðstefnu sem bar yfir-
skriftina Inside Infostore 4.2.
Á ráðstefnuna mættu rúmlega tutt-
ugu fulltrúar erlendra samstarfsaðila
Strengs. Fyrirtækið hefur byggt upp al-
þjóðlegt net samstarfsaðila sem eru
endursöluaðilar Infostore. Þessir aðil-
ar eru til að mynda með starfsemi alls
staðar á Norðurlöndunum, í Eystra-
saltslöndunum, flestum löndum Evr-
ópu, í Bandaríkjunum, Asíu og Ástral-
íu. Þá er Infostore-kerfi þegar komið í
notkun hjá yfir 3000 verslunum í 23
löndum víða um heim og er einnig í
mikilli útbreiðslu hér á landi. Hefur
kerfið verið sett upp á samtals 19
tungumálum. -HKr.
Metsölulisti DV vikuna 25. nóvember - 1. desember:
Ekki áhyggjuefni
0Davíð Oddsson for-
sætisráðherra segir
það ekki áhygguefhi
þótt undirritun kaup-
samnings vegna sölu
Landsbankans drag-
ist um daga eða vik-
ur. Þetta kom fram í
svari Davíðs við fyr-
irspum Steingríms J. Sigfussonar á al-
þingi í gær. Forsætisráðherra sagði
vinnubrögð einkavæðingarnefndar í
samræmi við það sem búist var við -
áreiðanleikakönnun og uppgjör tæki
sinn tíma.
Drengur fýrir bíl
Þriggja ára drengur varð fyrir bíl í
gærkvöld á Sauðárkróki. Drengurinn,
sem var að hlaupa yfir götu, lenti fram-
an á horni bílsins og fékk við það
skrámu á höfuðið.
Pólverjar í varöhaldi
Héraðsdómur Vesturlands tekur
ákvörðun í dag um hvort þrir Pólverj-
ar verði látnir sæta gæsluvarðhaldi.
Þremenningamir em grunaðir um inn-
brot í verslunina Vegamót á Snæfells-
nesi á sunnudagkvöld - þeir vom
handteknir eftir mikinn eltingarleik.
Kaupa af Jóni
Féla8 sex bygging-
arfyrirtækja, Árakr-
ar elif., hafa undirrit-
aðsamningviðBygg-
ingarféiagið Amar-
l .. I nes, sem er í eigu
■ Jóns Ólafssonar, um
Æ kaup hinna fyrr-
^nefndu á eignarlóð-
um undir 275 íbúðir í landi Amamess
í Garðabæ. Kaupverðið nemur 455
milljónum króna. mbl.is greindi frá.
Má hlera síma
Hæstiréttur staðfesti í gær tvo úr-
skurði héraðsdóms vegna símahlerana
lögreglu við rannsókn umfangsmikils
fikniefnamáls.
I hópi 50 bestu
Geisladiskur islensku rokkhljóm-
sveitarinnar, Leaves, sem kallast Bre-
athe, var valin ein af 50 bestu plötum
ársins í jólahefti breska tónlistartíma-
ritsins Q.
Skjálftar við Grímsey
Tveir jarðskjálftar, sem mældust
yfir 3 á Richter, urðu um 12 kílómetra
norð-norðvestur af Grímsey skömmu
eftir hádegi í gær. Allmargra smærri
skjálfta varð einnig vart.
Samdráttur í byggingariðnaði
Brauðréttir Jóa Fel tróna efstir
Brauðréttir Hagkaupa eftir Jóa
Fel bakarameistara er mest selda
bókin vikuna 25. nóvember til 1.
desember. Bókin er aðeins seld í
verslunum Hagkaupa en seldist í
nokkur hundruð eintökum á dag
umrædda viku. í bókinni er að
fmna 240 einfaldar uppskriftir að
heitum og köldum réttum, einfóld-
um snittum og samlokum. Verðið
hefur vissulega söluhvetjandi áhrif
en bókin kostar 1.299 krónur.
í öðru sæti listans er sakamála-
sagan Röddin eftir Amald Indriða-
son en í henni segir frá því þegar
starfsmaður á hóteli í Reykjavík
finnst myrtur í kjallara þess þegar
jólin eru á næsta leyti. Vinsældir
Amalds þurfa ekki að koma á óvart
þegar tekið er mið af vinsældum
fyrri bóka hans.
Eyðimerkurdögun eftir ofmfyrir-
sætuna Varis Dirie er í 3. sæti. Það
kemur ekki á óvart þegar miðað er
við vinsældir fyrri bókar hennar,
Eyðimerkurblómsins, sem kom út í
fyrra og seldist feikivel.
í fjóröa sæti er bók Reynis
Traustasonar, Sonja - Líf og leynd-
ardómar Sonju W. Benjamínsson de
Metsölulisti
Sala bóka 25/11 -1/12
O Brauöréttlr Hagkaupa - J6I Fel
O Röddin - Arnaldur indriéason
O Eyblmerkurdögun - Warls Dlrie
O Sonja - Reynir Traustason
0 Ö&ruvlsl dagar - Guörún Helgadóttlr
0 Legg&u rækt vlö ástina - Anna Valdlmarsdóttir
0 KK - Þangað sem vlndurlnn blæs - Elnar Kárason
0 Artemls Fowl - Samsærlö - Eoln Colfer
0 Jón Baldvln - Tllhugallf - Kolbrún Bergþórsdóttlr
0 Jón Slgur&sson - Gu&jón Fri&rlksson
0 Betrl kostur - Kjötréttlr
(D Barlst fyrlr frelslnu - Bjöm Ingl Hrafnsson
0 Landnemlnn mlkli - Vl&ar Hrelnsson
0 Stelpur I stu&i - Jacqueline Wllson
0 Stollb frá höfundl stafrófslns - Davíð Oddsson
0 Spurnlngabókin 2002 - Gu&Jón Ingl Eirfksson og Jón Hjaltason
0 Nafnlausir veglr - Elnar Már Gu&mundsson
0 Marta smarta - Ger&ur Krlstný
0 Breska konungsfjölskyldan
Zorrilla. Þar segir þessi dulúðuga
heimskona sögu sína.
Af 20 söluhæstu bókunum sam-
kvæmt þessum lista eru sjö bækur
ævisögulegs eðlis. Athygli vekur að
bókin um Jón Baldvin Hannibals-
son sendiherra eftir Kolbrúnu Berg-
þórsdóttur kemur sterk inn á list-
ann eftir að hafa verið í sölu í 3
daga. Þá nær Einar Már Guðmunds-
son inn á listann með Nafnlausa
vegi sem nýkomin er út. Þetta er
þriðja sagan um fólkið sem hann
hefur sagt lesendum frá i bókunum
Fótspor á himnum og Draumar á
jörðu. Kemur ekki á óvart þó Einar
Már verði ofar á næsta lista.
Sextán bókanna eru íslenskar.
Þess má geta að næstar inn á list-
ann eru Veislubók Hagkaups og
Hjarta, tungl og bláir fuglar eftir
Vigdísi Grímsdóttur.
Metsölulisti DV er birtur í sam-
vinnu viö eftirtaldar verslanir:
Penninn-Eymundsson (12), Bóka-
búðir Máls og menningar (6), Hag-
kaup (7), Bónus (8), Nettó Mjódd (1),
Nóatún, Selfossi (1) og Bókabúðina
Hlöðum, Egilsstöðum (1).
-hlh
\ ' j björn Hermannsson,
sagði í samtali við
RÚV að ástandið væri verra nú en á
sama tíma undanfarin ár. Uppsagnir
væru víða og nokkur fyrirtæki á leið í
gjaldþrot.
Stofnun fasteignafélags
íslandsbanki mun eiga í viðræðum
við sveitarfélög um stofiiun fasteignafé-
lags sem eignist og annist rekstur fast-
eigna, sem nú eru í eigu sveitarfélaga,
fjármálafyrirtækja og jafiivel ríkisins.
íslandsbanki mun skv. frétt mbl.is hafa
átt frumkvæði að verkefiiinu og undir-
búningur hefur staðið yfir í nokkra
mánuði.
Launin hækka
Launahækkanir verða á almennum
vinnumarkaði og hjá riki og sveitarfé-
lögum um áramótin samkvæmt
ákvæðum kjarasamninga - að með-
taldri 0,4% viðbótarhækkun launa
sem samningar náðust um milli aðila
vinnumarkaðarins í fyrra. Hækkanir
eru mismunandi eftir einstökum fé-
lögum. mbLis greindi frá. -aþ