Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2002, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2002, Qupperneq 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 2002 írar tala við Troussier Franski þjálfarinn Philippe Troussier, sem stýrði japanska landsliðinu með góð- um árangri á HM í sumar, sagði í viðtali við breska fjölmiðla í gær að forystu- menn irska knattspyrnusambandsins hefðu boðið honum starf landsliðsþjálf- ara Ira en það er laust eftir að Mick McCarthy sagði af sér á dögunum. „Ég hef fimm tilboð í höndunum og eitt af þeim er frá írlandi. Ég er hins vegar að jafna mig eftir aðgerð og mun ákveða mig í janúar," sagði Troussier. -ósk Xíj england —M ......... __.... ........... Úrslit: West Ham-Southampton .... 0-1 0-1 James Beattie (90.). Staðan: Arsenal 16 11 2 3 36-17 35 Liverpool 16 9 4 3 27-15 31 Chelsea 16 8 6 2 28-13 30 Everton 16 9 2 5 19-17 29 Man. Utd. 16 8 5 3 25-17 29 Newcastle 15 8 1 6 25-23 25 Middlesbr. 16 7 3 6 19-13 24 Tottenham 16 7 3 6 20-22 24 Blackbum 16 6 5 5 22-19 23 Southamptonl6 6 5 5 18-17 23 Birmingham 16 5 5 6 16-19 20 Charlton 16 6 2 8 16-20 20 Man. City 16 6 2 8 17-23 20 Aston Villa 16 5 4 7 15-16 19 Fulham 16 5 4 7 21-22 19 Leeds 16 5 2 9 20-24 17 West Brom 16 4 3 9 11-22 15 Sunderland 16 3 5 8 8-20 14 Bolton 15 3 4 8 17-27 13 West Ham 16 3 3 10 15-29 12 HBA-DEILDIN Úrslit aðfaranótt mánudags LA Clippers-Indiana Pacers 87-92 Jaric 25, Brand 20 (12 frák.), Richardson 12 - Mercer 20, Miiler 20, Artest 13 (12 frák.). Memphis-Toronto...........87-92 Battier 14 (8 frák.), Gasol 11 (10 frák.), J. Williams 11 - Carter 27, A. Williams 20 (8 stoðs.), A. Davis 14 (12 frák.). Boston-New Orleans........95-86 Pierce 30, Walker 28, S. Williams 13 - Mashbum 33 (8 stoðs.), Wesley 18, Brown 10 (14 frák.). Sacramento-Houston .... 103-84 Waliace 21 (8 frák.), Jackson 20, Webber 19 - Francis 22, Norris 13, Taylor 11. Seattle-New Jersey........96-95 Payton 28 (10 frák.), Barry 14, Lewis 14 - Kidd 27 (8 frák., 8 stoðs.), Harris 23, Jefferson 14. LA Lakers-Minnesota . . . 107-110 S O’Neal 31 (13 frák.), Bryant 22 (11 stoðs.), Fox 13 - Gamett 23 (15 frák.), Peeler 17, Hudson 16. ÚrsUt aðfaranótt þriðjudags Orlando-Boston ..........97-102 McGrady 25, Hill 22 (13 frák., 5 stoðs.), Miller 18 - Pierce 27 (10 frák., 8 stoðs.), Wiiliams 21, Walker 19 (8 frák.) New York-Cleveland.......125-93 Houston 29 (5 frák.), Thomas 22 (8 frák.), SpreweU 20 (11 stoðs.) - Wagner 25 (10 stoðs.), Jones 19, Boozer 18 (7 frák.) DaUas-Toronto...........113-102 Nash 25 (7 stoðs.), Nowitzki 23 (6 frák.), Van Exel 17 - WiUiams 27 (7 stoðs.), Peterson 24, Davis 18 (9 frák.) Utah-Indiana ............102-91 Stockton 22 (10 stoðs.), Malone 21, Harpring 15 (9 frák.) - O'Neal 25, Harrington 17 (8 frák.), Mercer 14 Phoenix-Miami............90-100 Marion 30 (9 frák.), Stoudemire 20 (9 frák.), Marbury 28 (8 stoð.) - Jones 21 (7 stoðs.), BuUer 20, Grant 17 (17 frák.) Marbury og Iverson leikmenn vikunnar Allen Iverson hjá Philadelphia 76ers og Stephon Marbury hjá Phoenix Suns voru valdir leik- menn vikunnar 25. nóvember til 1. desember í NBA-deildinni. Iverson var valinn leikmaður vikunnar í austurdeildinni ann- að skiptið í röð en Marbury var valinn leikmaður vikunnar í vesturdeildinni. -ósk leikmanni. Ef það sama er að gerast með knattspyrnustjóraferilinn minn þá ték ég því með æðruleysi og legg enn harðar að mér,“ sagði Roeder. „Það sem við þurfum að gera er að leggja enn harðar að okkur á æf- ingum og reyna að bæta okkar leik. Ég hef enn fulla trú á leikmönnum mínum og veit að þeir hafa enn fulla trú á mér. Það sem gekk upp í fyrra er ekki að ganga upp núna en ég hef trú á að það breytist. Ég vona bara að stuðningsmenn okkar snúi ekki baki við okkur því það væri skelfllegt. Leikmennimir þurfa all- an þann stuðning sem þeir geta fengið og ég vona að svo verði,“ sagði Roeder. Munu bjarga sér Hetja Southampton, James Beattie, sagði eftir leikinn að hann hefði trú á því að West Ham myndi bjarga sér úr þeirri stöðu sem það væri komið í. „Þeir eru með gott lið, góða ein- staklinga, staða þeirra í deildinni gefur ekki rétta mynd af styrk liðs- ins og ég er viss um að þeir rífa sig upp af botninum áður en langt um líður,“ sagöi Beattie um raunir and- stæðinga sinna. Varðandi sjálfan sig og öll mörkin að undanförnu haföi hann þetta að segja: „Liðið er að spila vel, allir leik- menn þess em með mikið sjálfs- traust og ég er þar ekki undanskil- inn. Ég fæ góða þjónustu og mér hefur tekist að nýta þau færi sem ég hef fengið," sagði Beattie. -ósk tapaði enn einum leiknum á heimavelli: eder ndur pton stal öllum stigunum á Upton Park West Ham situr sem fastast á botni ensku úrvalsdeildarinnar, enn án sigurs á heimavelli, eftir tap gegn Southampton í gærkvöldi, 1-0. Leikur West Ham í gærkvöldi bar keim af stöðu liðsins og þess lán- leysis sem oft ríkir hjá liðum sem eiga í erfiðleikum. Leikmenn West Ham voru mun meira með boltann, sköpuðu sér hættulegri færi en var gjörsamlega fyrirmunað að koma boltanum í markið fram hjá Finnanum Anti Niemi í marki Southampton. Til að bæta gráu ofan á svart tókst Sout- hampton að stela sigrinum þegar komið var fram yfir venjulegan leiktima. James Beattie skoraði þá af stuttu færi eftir að lélegasta vöm úrvalsdeildarinnar og þótt víðar væri leitað hafði verið opnuð upp á gátt. Ósigur West Ham þýðir að liðið situr í neðsta sæti deildarinnar með aðeins tólf stig eftir sextán leiki en Southampton festi sig í sessi í tí- unda sætinu. Glenn Roeder, knattspyrnustjóri West Ham, upplifði enn eitt tapiö á heimavelli og fær varla mikið fleiri tækifæri til aö rétta skútuna af. Reuters Þaö þarf meira til en þetta Útlitið er svart hjá Glenn Roeder, knattspymustjóra West Ham, og mönnum hans eftir enn eitt tapið á heimavelli. Fylgismenn liðsins baul- uðu á hann og leikmenn West Ham eftir leikinn en Roeder neitar stað- fastlega að gefast upp. „Það þarf meira en þetta til að koma mér á kné. Ég hætti í skóla til að spila knattspymu og þurfti að fara yfir nokkrar hindranir áður en hlutirnir fóru að ganga hjá mér sem Nóvemberverðlaun í NBA-deildinni: Houllier gagnrýndur fyrir meöferö á Jerzy Dudek: Dallasþrenningin best í vestrinu - McGrady bestur í austurdeildinni í gærkvöldi var tilkynnt um það hvaða einstaklingar sköruðu fram úr í nóvember í NBA-deiIdinni. Tracy McGrady hjá Orlando Magic var valinn leikmaður mánaðarins í austurdeildinni. Hann skoraði 31,9 stig, tók 6,3 fráköst og gaf 4,6 stoðsendingar að meðaltali í 17 leiKj- um. Þríeykið frábæra hjá Dallas Maver- icks, Michael Finley, Steve Nash og Dirk Nowitzki, voru allir valdir leik- menn mánaðarins í vesturdeildinni en þeir leiddu sitt lið til 15 sigra af 16 í mánuðinum. Nánar verður íjallað um þessa frábæru þrenningu í DV- Sporti á morgun. Isiah Thomas, þjálfari Indiana Pacers, var valinn þjálfari mánaðar- ins í austurdeildinni. Hann stýrði Indiana til þrettán sigurleikja í fimmtán leikjum sem var besti árang- urinn í austurdeildinni. Don Nelson, þjálfari DaOas Maver- icks, var valinn þjálfari mánaðarins í vesturdeildinni. Nelson leiddi sitt lið til fimmtán sigra í fyrstu sextán leikj- unum, þar af í fjórtán fyrstu leikjun- um sem er met hjá félaginu. Nýliði Miami Heat, Caron Butler, var valinn nýliði mánaðarins í austurdeildinni og Drew Gooden hjá Memphis Grizzles var valinn nýliði mánaðarins í vesturdeildinni. -ósk Gæti lært af Ferguson - segir Sander Westerveld, fyrrum markvörður liðsins Fyrrum markvörður Liverpool, Hollendingurinn Sander Wester- veld, hefur gagnrýnt Gerard Houllier, knattspymustjóra Liver- pool, fyrir að standa ekki með markverði sínum, Pólverjanum Jerzy Dudek. Westerveld ætti að vita hvað hann syngur því að hann var seld- ur frá Liverpool eftir að hafa gert afdrifarík mistök í leik gegn Bolton en þá ákvað Houllier að kaupa Dudek og Chris Kirkland í stað þess að standa með Wester- veld. Dudek geröi hrikaleg mistök í leiknum gegn Manchester United á sunnudaginn sem voru dýrkeypt en Westerveld er sannfærður um að hann hefði ekki gert þessi mis- tök ef Houllier heföi fullvissað hann um það fyrir tveimur vikum, þegar hann gerði mistök gegn Middlesbrough, að hann væri aðal- markvörður. „Ég vorkenni Dudek. Hann á erfitt núna en hann stóð sig frá- bærlega í fyrra. Hann gerði ein mistök og eftir það hefur hann ver- ið undir mikilli pressu, kannski frá knattspymustjóranum, og þess vegna er hann farinn að gera mis- tök í hverri viku.“ Westerveld, sem leikur með spænska toppliðinu Real Sociedad, bar saman framkomu Houlliers gagnvart Dudek og framkomu Al- ex Ferguson, knattspymustjóra Man. Utd, og Fabien Barthez í fyrra þegar Barthez gerði fullt af mistökum. „Houllier gæti lært af Ferguson. Hann tók Barthez ekki út þrátt fyr- ir að hann gerði mistök og hann hefur launað honum traustið með frábærri markvörslu í vetur." -ósk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.