Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2002, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2002, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 2002 9 Snjókeðjurfyrir öH farartæki.... s\> Aðeins vara frá viðurkendustu framleiðendum Tellefsdal - Trygg - OFA Gunnebo- Weed ELLUR.lam Smiðjuvegur 8 - Kóp Simi: 577 6400 Góð kaup! 575 1230 Opió mán-fös 09-18 og lau 10-16 Jólakortagerð. Á meðfylgjandi mynd skoðar Tómas Ingi Olrich menntamálaráöherra jóla- kortagerð í Fjölsmiðjunni. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Guðlaug Teitsdóttir kennari, Inga Dís Þorsteinsdóttir nemi, Tómas Ingi Olrich menntamálaráð- herra og Sigrún Árnadóttir, framkvæmdastjóri Rauöa kross íslands. Menntamálaráðherra tryggir stöðu kennara: Landsliðsþjálfari kennir unga fólkinu Tómas Ingi Olrich menntamála- ráðherra tilkynnti á mánudaginn um fjögurra milljóna króna fram- lag tÚ að tryggja kennarastöðu við Fjölsmiðjuna, sem er samstarfs- verkefni Rauða krossins, félags- málaráðuneytis og sveitarstjórna á höfuðborgarsvæðinu. Ráðherra kynnti framlagið eftir heimsókn í Fjölsmiðjuna, þar sem 36 ungmenni á aldrinum 16 til 24 ára leggja stund á hagnýtt verk- nám, samhliða vinnu við trésmíði, matreiðslu, tölvuvinnslu, bOaþvott og fleira. Með fastri stöðu kennara við Fjölsmiðjuna verður hægt að veita námsaðstoð sem komið hefur í ljós að skiptir verulegu máli fyrir þá nema sem hyggja á framhaldsnám eða vilja ljúka grunnskólanámi. Fjölsmiðjan var stofnuð á síð- asta ári með það fyrir augum að gefa ungu fólki, sem ekki hefur fundið sig í hefðbundnu skóla- námi, tækifæri til verkþjálfunar og þátttöku í atvinnulífmu. Rauði kross íslands átti frum- kvæði að stofnun Fjölsmiðjunnar og greiðir kostnað vegna unglinga á aldrinum 16 til 18 ára. Forstöðu- maður Fiölsmiðjunnar er Þorbjörn Jensson, fyrrverandi landsliðs- þjálfari. -GG DV Fréttir Blómstrandi stjúpur í desember: Hæsti meðalhiti í aldarfjórðung Range Rover DSE Að Holtsbúð 32 í Garðabæ hafa stjúpur farið að opna sig og blómstra. Það kemur kannski ekki á óvart í þeirri blíðu sem verið hefur að undanfórnu en er hins vegar mjög óvenjulegt miðað við árstíma. Hiti var langt yfir meðaflagi í nóvembermánuði og óvenju úr- komusamt á Austfjörðum, Austur- landi og Suðausturlandi. Úrkoma var þar alla daga, nema dagana 15. til 17. nóvember þegar snarkólnaði, og á köflum mjög mikil. Mánaðarúr- koman á nokkrum stöðvum var langtum meiri en áður hefur mælst, s.s. á Koflaleiru i Reyðarfirði. Þar mældust tæpir 1000 mm. Meðalhitinn í Reykjavík var 4,7° sem er 3,6° yflr meðaltali áranna 1961 til 1990 og hefur ekki orðið svo hlýtt í Reykjavík í nóvember síðan 1968 en þá var álíka hlýtt. Úrkoma mældist 84,9 mm sem er rúmlega það sem venja er. Sólskinsstundir voru 52,6 sem er 13,6 stundum umíram meðallag. Á Akureyri var meðalhitinn 3,6° sem er 4,0° yfir meðallagi. Mun hlýrra var í nóvember árið 1993 en þá mældist hitinn 4,5°. Úr- koman mældist 68,6 mm og er það rúmlega fimmtungi meir en venja er. Sólskins- stundir voru 11,3, eða 3,7 stundum færri en venja er. Á Hveravöllum var meðalhitinn -0,8° sem er það hæsta síðan 1968. Úrkoman mældist 37,5 mm og sólskinsstundir 40,6. Meðalhiti í desember fyrstu 15 Björg Long meö blómstrandi stjúpur undir húsvegg Engin furða að gróðurinn misskilji þetta mælist meðalhiti fyrstu 15 daga des- embermánaðar einnig 5,5°. Veður- spá fram undan er svipuð og verið hefur, og nánast engar líkur á öðru en rauðum jólum í ár. -GG Nýskr.08.1997, 2500cc vél, 5 dyra, Sjálfskiptur rauður, ekinn 117.þ, ->2.950/j dagana er 5,5° og síðan 1960 hefur ekki mælst hærri hiti að undan- skfldum desembermánuði 1978 þeg- ar meðalhiti fyrstu 15 dagana mæld- ist 5,7°. Það ár snarkólnaði hins veg- ar þegar nær dró jólum. Árið 1987 Grjóthálsi 1 bilaland.is MYNDBANDSSPÓLUR 495 ■< fV- qvui(OJUMEGUn smiðjuvegur 6C • græn gata SsvÆwengkta Sími 554 0655 Opið alla daga: 11-19 fram að jólum SKEMMTILEGAR JOLAGJAFIR I GÖMLU GÓÐU LAGERÚTSÖLUNNI AUSTURLENSKIR MUNIR 111, J BANGSAR: MIKH) ÚRVAL ST0RK0STLEGT VERÐ ÞORGRÍMUR ÞRAINS ____ ^ OG ENID BLYT0N YfgíC 198 498 175 B/iSWABÆKUR LEIKJASPIL VASAR V* 490 198 frá kr. johvald02

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.